Þjóðviljinn - 16.11.1989, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 16.11.1989, Blaðsíða 10
VjÐ_BENDUMÁ_ Sinfóníu- tónleikar RÁS 1 kl. 20.30 Einleikari á tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar íslands í kvöld verð- ur fiðluleikarinn Joshua Bell. Hann mun leika Don Juan eftir Richard Strauss og Fiðlukonsert nr. 1 eftir Sergei Prokofieff undir stjórn Petri Sakari. í síðari hluta tónleikanna sem útvarpað er kl. 23.10 er Lemminkáinensvíta eftir Jean Sibelius á efnisskránni, en kynnir í báðum hlutum er sem fyrr Jón Múli Árnason. Sykurmolar Rás 2 kl. 20.30 í útvarpi unga fólksins í kvöld verða tveir af Sykurmolunum heimsfrægu í heimsókn. Einar Örn Benediktsson og Bragi Guð- mundsson líta í spjall og verður þátturinn að mestu lagður undir umfjöllun um Molana. Slæm meðferð á dömu Stöð 2 kl. 22.15 Stöð 2 frumsýnir eina kvikmynd í kvöld og er það bandaríska myndin No Way to Treat a Lady frá 1968. Hún segir frá geð- veikum morðingja hvers fórnar- lömb eru eingöngu kvenkyns. Til að ögra lögregluforingjanum á hæla sér tilkynnir hann morðin áður en hann lætur til skarar skríða, en mjög erfitt er að kló- festa kauða vegna fjölbreyttra dulargerva hans. Myndin tekur málefnið ekki mjög alvarlega og er rómantísk kómedía í bland við morðsöguna. Rod Steiger leikur morðingjann, George Segal lögg- una og Lee Remick frillu hans, en leikstjóri er Jack Smight. Hand- bækur segja myndina mjög góða og gefa þrjár og hálfa stjörnu. Sérstaklega er Steiger hælt fyrir leik sinn sem geðklofinn. íslensk /amerísk Rás 1 kl. 22.30 Hrafn Gunnlaugsson les í kvöld smásögu sína Íslensk/amerísk sem væntanleg er á prenti í smá- sagnasafni hans, Þegar það ger- ist... Þessi smásaga segir frá því þegar íslenskur kvikmyndagerð- armaður vinnur að gerð kvik- myndar um Kana af Vellinum sem nauðgaði ljóshærðri íslenskri konu á Þingvöllum. Almenningi leist ekki á að fjallkonan væri sví- virt á þennan hátt og enn verra var að Kvikmyndasjóður veitti fé í myndina sem var aukinheldur á amerískri fjölþjóðatungu. For- vitnileg saga frá Hrafni úr hans eigin reynsluheimi. DAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS SJÓNVARPIÐ 17.00 Frœðsluvarp (25) 1. Ritun- Hnit- miðun máls. 11 mín. 2. Algebra 7. þátt- ur - Um lausn dæma. 11 mín. 3. Um- ræðan - Umræðuþáttur um þróun framhaldsskóla. - 20. mín. - Stjórnandi Sigrún Stefánsdóttir. 18.00 Stundin okkar Endursýning frá sl. sunnudegi. 18.25 Sögur uxans (Ox Tales) Hollensk- urteiknimyndaflokkur. Þýðandi Ingi Karl Jóhannesson. Leikraddir Magnús Ól- afsson. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Hveráaðráða?(Who'stheBoss?) Bandarískur gamanmyndaflokkur. Þýð- andi Ýrr Bertelsdóttir. 19.20 Benny Hill Breskur gamanmynda- flokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 20.00 Fréttir og veður 20.35 Fuglar landsins 4. þáttur - Rita Ný, íslensk þáttaröð eftir Magnús Magnússon, um þá fugla sem búa á Islandi eða heimsækja landið. 20.50 Síldarréttir Fjórði þáttur. Werner Vögeli, einn þekktasti matreiðslu- meistari heims, fjallar um rétti úr ís- lenskri síld. Umsjón Sigmar B. Hauks- son. 21.05 Samherjar (Jake and the Fat Man) Bandarískur myndaflokkur um baráttu saksóknara og einkaspæjara við undirheimalýð. Aðalhlutverk William Conrad og Joe Penny. Þýðandi Krist- mann Eiðsson. 21.55 iþróttasyrpa Fjallað um helstu íþróttaviðburoi víðs vegar í heiminum. 22.10 Lff f léttri sveiflu Lokaþattur (Charlie „Bird" Parkers liv og musik) Þýðandi Gunnar Þorsteinsson. (Nord- vision - Norska sjónvarpið) 23.00 Ellefufréttir 23.10 Dagskrárlok STÖÐ 2 15.35 Með afa Endurtekinn þáttur frá síð- astliðnum laugardegi. 17.05 Santa Barbara 17.50 Benji Leikinn myndaflokkur fyrir yngri kynslóðina. 18.15 Dægradvöl Þáttaröð um þekkt fólk með spennandi áhugamál. 19.19 19.19 Lifandi fréttaflutningur ásamt umfjöllun um málefni líðandi stundar. 20.30 Áfangar Borgarfjörður eystri og Bakkagerðiskirkja Kauptúniö Bakkag- erði stendur við Borgarfjörð eystri í Norður-Múlasýslu. Þar hófst verslun um 1895. Kirkjan á staðnum var reist um aldamótin og er altaristaflan eftir okkar þjóðkunna málara, Jóhannes Kjarval. Hún vakti á sinum tíma miklar deilur. Umsjón Björn G. Björnsson. 20.45 Njósnaför Wich Me Luck Lokaþátt- ur. 21.45 Kynin kljóst Eldfjörugur getrauna- þáttur þar sem konur keppa viö karla og karlar keppa við konur. 22.15 Slæm meðferð á dömu No Way To Treat A Lady Morðingi og skemmti- kraftur á Broadway er iðinn við að koma konum fyrir kattarnef. Hann kórónar verknaðinn með því að hringja í Brum- mel rannsóknarlögreglumann og til- kynna honum um morðin. Aðalhlutverk: Rod Steiger, Lee Remick, George Segal, Elileen Heckart og Michael Dunn. Aukasýning 23. desember. 00.00 MaðurámannOneonOneStyrkur til fjögurra ára háskólanáms vegna af- burða árangurs í körfuknattleik breytir lífi Henrys mikið. Aðalhlutverk: Robby Benson, Annette O Toole og G.D. Pra- din. Lokasýning. 01.35 Dagskrárlok RÁS 1 FM,92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Tómas Sveinsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið - Erna Guðmunds- dóttir. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynn- ingar laust fyrir kl. 7.30, 8.30 og 9.00, 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.03 Neytendapunktar Hollráö til kaupenda vöru og þjónusstu og barátt- an við kerfið. Umsjón: Björn S. Lárus- son. (Einnig útvarpað kl. 15.45). 9.20 Morgunleikflmi með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Landpósturinn-Frá Austurlandi Umsjón: Haraldur Bjarnason. 10.00 Fréttir. 10.03 Þingfréttir 10.30 Ég man þá tíð Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur Umsjón: Leifur Þórar- insson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 11.53 Á dagskrá Litið yfir dagskrá fimmtudagsins f Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.00 í dagsins önn - Upp á kant Rauðakrosshúsiö. Umsjón: Þórarinn Eyfjörð. 13.30 Miðdegissagan: „Turninn útá heimsenda” eftir William Heinesen Þorgeir Þorgeirsson les þýðingu sfna (3)- 14.00 Fréttir. 14.03 Miðdegislögun Snorri Guövarðar- son blandar. (Einnig útvarpað aðfara- nótt miðvikudags að loknum fróttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar: „Með þig að veði”, framhaldsleikrit eftir Graham Greene Annar þáttur af þremur. Leik- gerð: Jon Lennart Mjöen. Þýðandi: Úlfur Hjörvar. Leikstjóri: Ágúst Guðmunds- son. Leikendur: Arnar Jónsson, Baldvin Halldórsson, Sigrún Edda Björnsdóttir, Gérard Chinotti, Lilja Þórisdóttir, Árni Pétur Guðjónsson, Jóhann Sigurðar- son, Ágúst Guðmundsson og Sigurður Skúlason. (Endurtekið frá þriðjudags- kvöldi). 15.45 Neytendapunktar Umsjón: Björn S.. Lárusson. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin 16.08 Á dagskrá 16.15 Veðurfregnir 165.20 Barnaútvarpið - Hver er Ægidi- us Ahenobarbus Julius Acricola de Hammo eiginlega? [ listahorninu verða myndir Muggs af Dimmalimm skoðaðar. Umsjón: Sigurlaug M. Jónas- dóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi eftir Pjotr Tsjækovskí Sinfónía nr. 1 í g-moll „Vetrardraumar”. Pólónesaúr óperunni „Eugene Onegin". Fíllharmóníusveit Berlínar leikur; Herberg von Karajan stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 18.10 Á vettvangl Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einn- ig útvarpað aðfaranótt mánudags kl. 4.40). 18.30 Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkyningar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.00 Litli barnatiminn - „Loksins kom litli bróðir” eftir Guðjón Sveinsson Höfundur les (9). 20.15 Píanótónlist - „Estampes” eftir Claude Debussy Cécile Ousset leikur. 20.30 Frá tónleikum Sinfónfu- hljómsveitar fsiands Stjórnandi: Petri Sakari. Kynnir: Jón Múli Árnason. 21.30 Ljóðaþáttur Umsjón: Njörður P. Njarövík. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dag- skrá morgundagsins. 22.30 „Íslensk/amerísk”, smásaga eftir Hrafn Gunnlaugsson Höfundur les. 23.10 Frá tónleikum Sinfóníuhljóm- sveitar íslands Stjórnandi: Petri Sak- ari. Lemminkáinen svfta eftir Jean Sibe- lius. Kynnir: Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Leifur Þórar- insson. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 7.02 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn í Ijósið Leifur Hauksson og Jón Ár- sæll Þórðarson hefja daginn með hlust- endum. 8.00 Morgunfréttir Spaugstofan: Allt það besta frá liðum árum. 9.03 Morgunsyrpa Eva Ásrún Alberts- dóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónssyni. (Fri Akureyri). 14.03 Hvað er að gerast? Lísa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast f menningu, félagslífi og fjölmiðlum. 14.06 Milll máia Árni Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spurningin. Spurningakeppni vinnustaða, stjóorn- andi og dómari Flosi Eiriksson kl. 15.03 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp. 17.30 Meinhornið: Óðurinn til gremj- unnar 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu simi 91-38 500 19.00 Kvöldfréttir 19.32 „Blítt og létt...” Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjómenn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 03.00 næstu nótt á nýrri vakt). 20.30 Útvarp unga fólksins - Sykur- molarnir Sykurmolarnir Einar Örn Ben- ediktsson og Bragi Guðmundsson í heimsókn. 21.30 Fræðsluvarp: „Lyt og lær” Fimmti þáttur dönskukennslu á vegum Bréfaskólans. (Endurtekinn frá mánu- dagskvöldi). 22.07 Rokksmiðjan Sigurður Sverrisson kynnir rokk í þyngri kantinum. (Úrvali útvarpað aðfaranótt sunnudags að loknum fréttum kl. 2.00). 00.10 í háttinn 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Frétlir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.0, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 Áfram ísland 02.00 Fréttir. 02.05 House of Love á Islandi 03.00 „Blítt og létt...” Endurtekinn sjómannaþáttur Gyðu Drafnar T ryggva- dóttur frá liðnu kvöldi. 04.00 Fréttir. 04.05 Glefsur 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Á vettvangi Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1). 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 05.01 Á djasstónleikum Frá tónleikum á norrænu útvarpsdjassdögunum í Karl- stad f Svíþjóð í fyrra. (Endurlekinn þáttur frá föstudagskvöldi á Rás 2). LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. Útvarp Austurland kl. 18.03-19.00. Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.03- 19.00. BYLGJAN FM 98,9 07.00-10.00 Páll Þorsteinsson. Alls kyns upplýsingar fyrir hlustendur sem vilja fylgjast með, fréttir og veður á sín- um stað. 10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttir Sér- staklega vel valin og þægileg tónlist sem heldur öllum í góðu skapi. 14.00-18.00 Bjarni Ólafur Guðmunds- son Leitaðu ekki langt yfir skammt. Allt á sfnum stað, tónlist og af mæliskveðjur. 18.00-19.00 Arnþrúður Karlsdóttir - Reykjavfk síðdegis. Finnst þér að eitthvað mætti betur fara i þjóðfélaginu í dag, þín skoðun kemst til skila. Síminn er 61 11 11. 19.00-20.00 Snjólfur Teltsson. Afslapp- andi tónlist í klukkustund. 20.00-24.00 Haraldur Gíslason. Halli er með óskalögin f pokahorninu og ávallt í sambandi viö iþróttadeildina þegar við á. 24.00-07.00 Næturvakt Bylgjunnar. ÚTVARP RÓT FM 106,8 09.00 Rótartónar. 10.00 Poppmessa í G-dúr E. 12.00 Tónafljót. 13.00 Sagan. 13.30 Mormónar Kirkja Jesú Krists hinna síðari daga heilögu. 15.30 hanagal E. 15.30 Umrót Tónlist, fréttir og upplýsingar um félagslíf. 17.00 í hreinskilni sagt. Pétur Guðjóns- son. 18.00 Kvennaútvarpið Ýms kvenna- samtök. 19.00 Fimmtudagur til fagnaðar Gunn- laugur og Þór. 20.00 Fés Unglingaþáttur. 21.00 Úr takt Tónlistarþáttur með Hafliða Skúlasyni og Arnari Gunnari Hjálmtýssyni. 22.00 Tvífarinn Tónlistarþáttur f umsjá Ásvalds Kristjánssonar. 23.30 Rótardraugar Lesnar draugasögur fyrir háttinn. 24.00 Næturvakt. ímyndið ykkur bara. Ferðast til London, París, J New York!... Gjörið svo vel og spennið beltin. , ^ imyndiði ykkur bara. Að fá að fljúga næstum daglega. ( Ég ætla líka að verða J V flugfreyja. J Við erum að tala um ráðherrana Sússanna. ífí \ " \ </>* 7^^ 10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 16. nóvember 1989 I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.