Þjóðviljinn - 20.12.1989, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 20.12.1989, Blaðsíða 10
VjÐ'BENDUMA' Á milli mála Rás 2 kl. 14.03 Þátturinn Á milli mála hefur að geyma nokkuð staðlað efni, sem þó hefur sterkari jólasvip með hverjum degi. Þátturinn hefst á því að Lísa Pálsdóttir kynnir hvað er að gerast í menningu, félagslífi og fjölmiðlum en síðan tekur Arni Magnússon við og leikur lög af nýjustu plötum. Uppúr klukk- an þrjú er Stóra spurningin, sem er spurningakeppni vinnustaða. Stjórnandi og dómari hennar er Dagur Gunnarsson og eru spurn- ingar hans af ýmsum toga. Á milli mála stendur til klukkan fjögur, en þá tekur Dægurmálaútvarpið við. Þegar amma var ung Rás 1 kl. 16.20 í barnaútvarpinu í dag heimsækir Kristín Helgadóttir vistfólk Hrafnistu og fær það til að segja frá jólunum þegar það var ungt. Þannig verður gerð grein fyrir hve gífurlegum breytingum jóla- hald hefur tekið á öldinni, ss. hvað var gert til skemmtunar, hvernig gjafir voru gefnar og hvort jafn erfitt hafi verið að bíða eftir jólunum þá og í dag. Willy Brandt Sjónvarpið kl. 21.40 Arthúr Björgvin Bollason ræddi fyrir skömmu við Willy Brandt fyrrum kanslara Vestur- Þýskalands og borgarstjóra Vestur-Berlínar árið 1961 þegar múrinn var reistur. Eðlilega hef- ur hann skýra afstöðu til nýlegra atburða í Berlín og fleiri þjóð- mála. Þá rifjar hann upp ýmislegt sem fyrir hann hefur komið á löngum stjórnmálaferli og segir frá kynnum sínum af merkum samtíðarmönnum. Sagan af Ruby Sjónvarpið kl. 22.10 Bandaríska kvikmyndin Ruby Gentry, eða Sagan af Ruby, frá árinu 1952 er miðvikudagsbíó- myndin að þessu sinni. Ranglega er farið með nafn leikstjóra myndarinnar í dagskrá Sjón- varpsins en þar er framleiðand- inn Selznick sagður Ieikstjóri í stað Kings Vidors. Það skiptir kannski ekki höfuð máli, en myndin segir frá því hvernig ást- arþríhyrningur myndast þegar stóra ástin í lífi Ruby kvænist heldri konu í samfélaginu. Til að hefna sín á honum ákveður hún að gjalda líku líkt, en það hefur alvarlegar afleiðingar í för með sér. Stjörnurnar Jennifer Jones og Charlton Heston fara með hlutverk þessa þokkalega pars og sýnir Jones einkar hrífandi leik. SJÓNVARPIÐ 17.50 Tólf gjafir til jólasveinsins 8. þátt- ur. Lesari Örn Guðmundsson. 17.55 Töfraglugginn Umsjón: Árný Jó- hannsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Yngismær Brasilískur framhalds- myndaflokkur. 19.20 Poppkorn Sýnt verður m.a. nýtt myndband frá þeim bræðrum Jóni, Ág- ústi og Ólafi Ragnarssonum. Umsjón: Stefán Hilmarsson. 19.50 Tommi og Jenni 20.00 Fréttir og veður 20.35 Kynning á jóladagskrá útvarps- ins Umsjón: Ágúst Tómasson. 20.45 Á tónleikum með Gypsy Kings Ný bresk upptaka frá tónleikum hljóm- sveitarinnar í Albert Hall I London. 21.40 Willy Brandt Arthúr Björgvin Bolla- son ræddi þann 5. desember sl. við Willy Brandt, fyrrum kanslara Vestur- Þýskalands og fyrrum borgarstjóra Vestur-Berlínar. Brandt kemur víða við I þessu viðtali. Hann lýsir viðhorfum sín- um til atburða slðustu vikna, rifjar upp ýmislegt sem fyrir hann hefur borið á löngum stjórnmálaferli og segir frá kynnum sínum af merkum samtíðar- mönnum. Þýðandi Veturliði Guðnason. 22.10 Sagan af Ruby Bandarisk bíómynd frá 1952. Aðalhutverk Jennifer Jones, Charlton Heston og Karl Malden. Mynd- in fjallar um hinn sigilda ástarþríhyrning. I kjölfar þess að ástvinur stúlku nokkurr- ar giftist til fjár, ákveður hún að gera slíkt hið sama, og það á eftir að draga dilk á eftir sér. 23.00 Ellefufréttir 23.10 Sagan af Ruby framhald 23.45 Dagskrárlok STÖÐ 2 15.20 Hulin fortíð Mynd þessi er byggð á sannsögulegum atburðum og segir frá ungri konu sem lendir í bílslysi og missir minnið. 17.00 Santa Barbara 17.45 Jólasveinasaga Fyrir þó nokkru síðan fengu öll börn í heiminum jólagjaf- irnar og nú eru þau að skrifa til jóla- sveinsins og þakka honum fyrir. 18.10 Júllí og töfraljóslð 18.30 I sviðsljósinu 19.19 19.19 Fréttir og fréttaumfjöllun. 20.30 Murphy Brown 21.05 Framtíðarsýn 22.00 Ógnir um óttubil (Midnight Caller), 22.50 í Ijósaskiptunum 23.15 Hugrekkj Spennumynd sem gerist í Salt Lake þar sem lögregla og slökkvi- lið eiga í höggi við stórhættulegan brennuvarg. 00.50 Dagskrárlok. DAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS RÁS 1 FM,92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra ÞórirStep- hensen flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið - Randver Þorláks- son. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýs- ingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Hulda Valtýsdóttir blaðamaður tal- ar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Jólaalmanak Útvarpsins „Frú Pigalopp og jólapósturinn" eftir Björn Rönningen í þýðingu Guðna Kolbeins- sonar. Margrét Ólafsdóttir flytur. Um- sjón: Gunnvör Braga. 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Landpósturinn - Frá Norðurlandi Umsjón: Áskell Þórisson. 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunktar Hollráð til kaupenda vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Björn S. Lárusson. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Úr menningarsögunni - Saga hjónabandsins, frá landafundum til samtíma Umsjón: Þórunn Valdimars- dóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur Umsjón: Eva L. Ban- ine. 11.53 Á dagskrá Litið yfir dagskrá mið- vikudagsins í Útvarpinu. 12.00 Fréttir. Auglýsingar. 12.15 Daglegt mál Endurtekinn þátturfrá morgni sem Hulda Valtýsdóttir blaða- maður flytur. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. Tónlist. 13.00 í dagsins önn- Kvennafangelsin Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 13.30 Miðdegissagan: „Samastaður í tilverunni" eftir Málfríði Einarsdóttur Steinunn Sigurðardóttir les. 14.00 Fréttir. 14.03 Harmoníkuþáttur Umsjón: Bjarni Marteinsson. 15.00 Fréttir. 15.03 Samantekt um kynskiptan atvinnumarkað Umsjón: Sigrún Stef- ánsdóttir. 15.45 Neytendapunktar Umsjón: Björn S. Lárusson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin 16.08 Þingfréttir 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið — Þegar ég var ung voru jólin ... Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi — Elgar og Field Konsert í e-moll op. 85 fyrir selló og hljómsveit eftir Edward Elgar. Jacque- line du Pré leikur á selló með Sinfóníu- hljómsveit Lundúna; Sir John Barbirolli stjórnar. Konsertnr. 1 iEs-dúreftirJohn Field. John O'Connor leikur á píanó með Nýju Irsku kammersveitinni; Janos Fúrst stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan Fréttaþáttur um erlend málefni. 18.10 Á vettvangi Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjam1 Sigtryggsson. 18.30 Tónlist. Auglysingar. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.00 Jólaalmanak Útvarpsins „Frú Pigalopp og jólapósturinn" eftir Björn Rönningen í þýðingu Guðna Kolbeins- sonar. Margrét Ólafsdóttir flytur. Um- sjón: Gunnvör Braga. 20.15 Nútímatónlist Þorkell Sigurbjörns- son kynnir. 21.00 Stiklað á stóru um hlutleysi, her- nám og hervernd Tiundi og síðasti þáttur. Umsjón: Pétur Pétursson. 21.30 Islenskir einsöngvarar Ingveldur Hjaltested syngur lög eftir Schubert, Brahms og Richard Strauss; Jónína Gísladóttir leikur með á pianó. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan Fréttaþáttur um erlend málefni. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Sjómannslíf Sjötti þáttur af átta um sjómenn í íslensku samfélagi. 23.10 Nátthrafnaþlng Málin rædd og reifuð Umsjón: Ævar Kjartansson og Ólína Þorvarðardóttir. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Eva L. Ban- ine. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn í Ijósið Leifur Hauksson og Jón Ár- sæll Þórðarson hefja daginn með hlust- endum. 8.00 Morgunfréttir - Bibba í mál- hreinsun. 9.03 Morgunsyrpa Eva Ásrún Alberts- dóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Neytendahorn kl. 10.03 og afmælis- kveðjur kl. 10.30. Bibba í málhreinsun kl. 10.55. Þarfaþing með Jóhönnu Harð- ardóttur kl. 11.03 og gluggað f hreimsblöðin kl. 11.56. 12.00 Fréttayfirlif. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Umhverfis landið á áttatfu með Gesti Einari Jónassyni. 14.03 Hvað er að gerast? Lísa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast I menningu, félagslífi og fjölmiðlum. 14.06 Milli mála Árni Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spurningin. Spurn- ingakeppni vinnustaða, stjórnandi og dómari Dagur Gunnarsson kl. 15.03. 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp. Stef- án Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Sigurður G. Tómas- son. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tíman- um. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur f beinni útsendingu sfmi 91-38500 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Iþróttarásin Fylgst með og sagðar fréttir af íþróttaviðburðum hér á landi og erlendis. 22.07 Lísa var það heillin Lísa Pálsdóttir fjallar um konur í tónlist. 00.10 I háttinn 01.00 Áfram Island Dægurlög flutt af ís- lenskum tónlistarmönnum 02.00 Fréttir 02.05 Konungurinn Magnús Þór Jóns- son segir frá Elvis Presley og rekur sögu hans. 03.00 Á frívaktinni Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 04.00 Fréttir 04.05 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi mið- vikudagsins. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Á vettvangi Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 05.01 Ljúflingslög Svanhildur Jakobs- dóttir kynnir. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 06.01 Á þjóðlegum nótum Þjóðlög og vísnasöngur frá öllum heimshornum. BYLGJAN FM 98,9 07.00-10.00 Páll Þorsteinsson. Alls kyns upplýsingar fyrir hlustendur sem vilja fylgjast með, fréttir og veður á sín- um stað. 10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttir Sér- staklega vel valin og þægileg tónlist sem heldur öllum I góðu skapi. Bibba í heimsreisu kl. 10.30. 14.00-18.00 Bjarni Ólafur Guðmunds- son Leitaðu ekki langt yfir skammt. Allt á sínum stað, tónlist og afmæliskveðjur. Bibba i heimsreisu kl. 17.30. 18.00-19.00 Arnþrúður Karlsdóttir - Reykjavík síðdegis. Finnst þér að eitthvað mætti betur fara i þjóðfélaginu I dag, þín skoðun kemst til skila. Síminn er 61 11 11. 19.00-20.00 Snjólfur Teitsson. Afslapp- andi tónlist I klukkustund. 20.00-24.00 Haraldur Gíslason. Halli er með óskalögin í pokahorninu og ávallt í sambandi við iþróttadeildina þegar við á. 24.00-07.00 Næturvakt Bylgjunnar. / Þekkir þú þetta ákvæði umferðarlaga? \ „Sá sem ábyrgö ber á skráningarskyldu vélknúnu ökutæki skal bæta þaö tjón sem hlýst af notkun þess enda þótt tjóniö veröi ekki rakið til bilunar eöa galla á tækinu eöa ógætni ökumanns.“ HEFURÐU HUGLEITT HVAÐ ÞETTA ÞÝÐIR? iias FERÐAR Á mjóu slitlagi (einbreiðu) þurfa báðir bilstjórarnir að hafa hægri hjól fyrir utan slitlagið við mætingar. || UMFERDAR Práð Móðir vopnuð út úr eld breddu hakkar | húsinu, út, grimmilega niðurt ^ saklausan fisk 's- sem fórn í hefðbundinn kvöldverð fjölskyldunnar!! 10 SÍÐA — ÞJÖÐVILJINN Miðvikudagur 20. desember 1989

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.