Þjóðviljinn - 21.12.1989, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 21.12.1989, Blaðsíða 14
VIÐ BENDUM A Að heiman á jólum Rás 1 kl. 16.20 f Barnaútvarpi í dag heimsækir Sigurlaug M. Jónasdóttir nokkra krakka á Barnaspítala Hringsins sem ekki komast heim yfir hátíð- arnar. Hún athugar hvað er gert fyrir börn á sjúkrahúsum landsins á jólunum og spyr þau hvernig þeim líkar vistin fjarri heimahús- um. Matreiðslu- meistarinn Rás 2 kl. 18.03 Hilmar B. Jónsson matreiðslu- meistari verður gestur Þjóðarsál- arinnar í dag. Hann mun sitja fyrir svörum hlustenda varðandi matargerð og þá vitaskuld jóla- matseldina. Tilvalið fyrir þá sem eru ekki alveg vissir um réttu handtökin. Sinfónía í Borgarleikhúsi Rás 1 kl. 20.15 Sinfóníuhljómsveit íslands hélt þann 25. nóvember sl. aukatón- leika í Borgarleikhúsinu og verð- ur þeim útvarpað í kvöld. Leikin voru fjögur verk: sinfónfa fyrir blásturshljóðfæri eftir Igor Stra- vinskij, fiðlukonsertinn Draum- nökkvi eftir Atla Heimi Sveins- son (frumflutningur hérlendis), Sechs Stucke op. 6 eftir Anton Webern og Spjótalög eftir Hjálmar H. Ragnarsson, sem jafnframt var frumflutningur á því verki hérlendis og í fyrsta sinn sem Sinfóníuhljómsveitin lék verk eftir Hjálmar. Kynnir á tón- leikunum er Jón Múli Árnason. Geðklofinn pípari Stöð 2 kl. 22.20 Stöð 2 frumsýnir í kvöld kvik- myndina The Boston Strangler, eða Boston-morðinginn. Einsog nafnið gefur til kynna er hér á ferðinni óhugnanleg spennu- mynd sem er vitaskuld ekki fyrir viðkvæmar sálir. Myndin ku hins- vegar vera þokkalegasta drama um tilraunir lögreglunnar til að klófesta mann sem var valdur að dauða tólf kvenna. Tony Curtis leikur dagfarsprúðan pípulagn- ingamann sem reynist við nánari eftirgrennslan vera geðklofinn morðingi. Henry Fonda og Ge- orge Kennedy leika einnig í myndinni sem gerð er árið 1968. Art Blakey Sjónvarpið kl. 23.10 Djassgeggjarar hafa vafalaust setið sem fastast við skjáinn síð- ustu fimmtudagskvöld og er ekki síður ástæða til þess í kvöld. Sjón- varpið sýnir djassþátt með Art Blakey á tónleikum í Leverkusen í V-Þýskalandi. Þetta er nýleg upptaka sem gerð var í tilefni sjötugsafmælis hans. DAGSKRA ÚTVARPS OG SJÓNVARPS SJÓNVARPIÐ 17.50 Tólf gjafir til jólasveinslns 9. þátt- ur. Lesari örn Guömundsson. 17.55 Stundin okkar Endursýning frá sl. sunnudegi. 18.25 Pernilla og stjarnan. 5. þáttur Sögumaöur Sigrún Waage. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Hver á að ráöa? Bandarískur gam- anmyndaflokkur. 19.20 Benny Hill Breskur gamanmynda- flokkur. 19.50 Tommi og Jenni 20.00 Fréttir og veður 20.35 Fuglar landsins - 8. þáttur - Teistan Þáttaröð eftir Magnús Magnús- son um íslenska fugla og flækninga. 20.50 Hin rámu regindjúp 4. þáttur. Þáttaröö í sex þáttum sem fjallar um eldsumþrotog þróun jarðarinnar. Hand- rit Guðmundur Sigvaldason, prófessor. 21.20 Samherjar Bandarískur mynda- flokkur. Aðalhlutverk: William Conrad og Jpe Penny. 22.10 íþróttasyrpa Fjallað um helstu íþróttaviðburði víðs vegar í heiminum. 22.30 Það þarf ekki að gerast Mynd um störf brunavarða og eldvarnir i heima- húsum. 23.00 Ellefufréttir 23.10 Djassþáttur með Art Biakey Ný- leg upptaka frá Leverkusen í Þýska- landi, með þessum fræga tónlistar- manni, í tilefni sjötugsafmælis hans. 00.40 Dagskrárlok STÖÐ 2 15.30 Meðafa Endurtekinnþátturfrásíð- astliðnum laugardegi. 17.00 Santa Barbara 17.45 Jólasveinasaga Um morguninn þegar krakkarnir í Tontaskógi vakna er mikil þoka. Þetta er fyrsti vorboðinn og krakkarnir halda af stað að leita að vor- inu. 18.10 Dægradvöl 19.19 19.19 20. 30 Áfangar „Heilsar skáld skarði..." Skarð á Skarðströnd við Breiðafjörð var löngum talið eitt mesta höfuðból á ls- landi og hefur verið lengst allra býla í eigu sömu ættar. Við Skarð er kennd „Skarðsbók" eitt fegursta handrit, ís- lenskt, sem enn er til. 20.50 Sérsveitin Spennandi framhalds- myndaflokkur. 21.45 Kynin kljást Skemmtilegur get- raunaþáttur. Umsjón: Björg Jónsdóttir og Bessi Bjarnason. 22.20 Boston-morðinginn Mynd sem byggir á sannsögulegum atburðum er áttu sér stað i Boston á árunum 1962 og 1964. Hún segir frá dagfarsprúðum pípulagningamanni sem er geðklofi án þess að hans nánustu geri sér grein fyrir því. Um síðir er hann grunaður um að vera valdur að dauða tólf kvenna sem allarvoru myrtar á hryllilegan hátt. Aðal- hlutverk: Tony Curtis, Henry Fonda, George Kennedy, Mike Kellin og Murr- ay Hamilton. 00.15 Hingað og ekki lengra Stöndug ekkja giftist fjörugum náunga en kemst að raun um að hann er tvöfaldur í roðinu. Aðalhlutverk: J. Smith-Cameron, David Peck og Dana Preu. 02.00 Dagskrárlok. RÁS 1 FM,92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra ÞórirSteþ- hensen flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið - Erna Guðmunds- dóttir. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýs- ingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. Auglýsingar. 9.03 Jólaalmanak Utvarpsins „Frú Pigalopp og jólapósturinn" eftir Björn Rönningen í þýðingu Guðna Kolbeins- sonar. Margrét Ólafsdóttir flytur. Um- sjón: Gunnvör Braga. 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Landpósturinn - Frá Austurlandi Umsjón: Haraldur Bjarnason. 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunktar Hollráð til kaupenda vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Björn S. Lárusson. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur Umsjón: Leifur Þórar- insson. 11.53 Á dagskrá Litið yfir dagskrá fimmtudagins i Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. Tónlist. 13.00 í dagsins önn-Jólaundirbúning- ur á Sólheimum í Grímsnesi Umsjón: Þórarinn Eyfjörð. 13.30 Miðdegissagan: „Samastaður f tilverunni" eftir Málfríði Einarsdóttur Steinunn Sigurðardóttir les. 14.00 Fréttir. 14.03 Snjóalög Snorri Guðvarðarson blandar. 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar: „Gullbrúð- kaup" eftir Jökul Jakobsson Flutt í tilefni 85 ára afmælis Þorsteins Ö. Step- hensens, þennan dag. Leikstjóri: Gísli Halldórsson. Leikendur: Þorsteinn Ö. Stephensen, Helga Valtýsdóttir, Róbert Arnfinnsson og Guðrún Ásmundsdóttir. 15.45 Neytendapunktar Umsjón: Björn S. Lárusson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin 16.08 Þingfréttir 16.15 Veðurfregnir 16.20 Barnaútvarpið- Það eru ekki allir heima um jólin Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Fibich og Rachmaninoff „í Ijósaskiptunum", un- aðsstund fyrir hljómsveit eftir Zdenék Fibich. Útvarpshljómsveitin í Prag leikur; Frantisek Vanjarstjórnar. Sinfón- ískir dansar op. 45 eftir Sergei Rac- hmaninoff. Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur; André Previn stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan Fréttaþáttur um erlend málefni. 18.10 Á vettvangi Umsjón: Páil Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.00 Jólaalmanak Útvarpsins „Frú Pigalopp og jólapósturinn" eftir Björn Rönningen í þýðingu Guðna Kolbeins- sonar. Margrét Ólafsdóttir flytur. Um- sjón: Gunnvör Braga. 20.15 lan Hobson leikur píanótónlist eftir Frederick Pinto. 20.30 Frá tónleikum Sinfóníuhljóm- sveitar íslands 25. nóvember sl. Stjórnandi: Petri Sakari. Einleikari: Jari Valo, fiðla. Sinfónía fyrir blásturshljóð- færi eftir Igor Stravinski. Fiðlukonsert eftir Atla Heimi Sveinsson. Nýtt verk eftir Hjálmar H. Ragnarsson. Sechs Stucke op. 6 eftir Anton Webern. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan Fréttaþáttur um erlend málefni. 22.15 Veðurlregnir. Orð kvöldsins. Dag- skrá morgundagsins. 22.30 Bókaþing Umsjón: Þorgeir Ólafs- son. 23.10 Uglan hennar Mínervu Arthúr Björgvin Bollason ræðir við Þóri Kr. Þórðarson um hamingjuna. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Leifur Þórar- insson. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á samtengdum rás- um til morguns. RÁS 2 FM 90,1 7.03 Morgunúvarpið - Úr myrkrinu inn í Ijósið Leifur Hauksson og Jón Ár- sæll Þórðarson hefja daginn með hlust- endum. 8.00 Morgunfréttir - Spaugstofan: Allt það besta frá liðnum árum. 9.03Morgunsyrpa - Eva Ásrún Alberts- dóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Neytendahorn kl. 10.03 og afmælis- kveðjur kl. 10.30. Spaugstofan. Allt það besta frá liðnum árum kl. 10.55. Þarfa- þing með Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03 og gluggað í heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni. 14.03 Hvað er að gerast? Lisa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast í menningu, félagslífi og fjölmiðlum. 14.06 Milii mála Árni Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spurningin Spum- ingakeppni vinnustaða, stjórnandi og dómari Dagur Gunnarjsson kl. 15.03. 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp. Stef- án Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Sigurður G. Tómas- son. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tíman- um. 17.30 Meinhornið - Óðurinn til gremj- unnar Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu því sem aflaga fer. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni útsendingu simi 91-38 500. Hilmar B. Jónsson matreiðslumeistari situr fyrir svörum um jólamatseldina. 19.00 Kvöldfréttir 19.32 „Blítt og létt“ Gyða Dröfn Tryggva- dóttir rabbar við-„ sjómenn og leikur óskalög. 20.30 Útvarp unga fólksins - Garpar, goð og valkyrjur Þáttaröð úr Völs- ungasögu. Fimmti þáttur: Ragnar Loð- brók og synir hans. Útvarpsleikgerð: Vernharður Linnet. Leikendur: Kristján Franklín Magnús, Sigríður Arnardóttir, Tinna Gunnlaugsdóttir, Sólrún Ingva- dóttir, Helgi Björnsson, Sigurður Grétar Guömundsson og Þorbjörn Sigurðsson. 21.30 Fræðsluvarp: Enska Tíundi þáttur enskukennslunnar „I góðu lagi" á veg- um Málaskólans Mímis 22.07 Rokksmiðjan Sigurður Sverrisson kynnir rokk í þyngri kantinum. 00.10 í háttinn 01.00 Áfram ísland 02.00 Fréttir. 02.05 UB 40 og tónlist þeirra Skúli Helgason rekur feril hljómsveitarinnar og leikur tónlist hennar. 03.00 „Blítt og létt“ Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggva- dóttur frá liðnu kvöldi. 04.00 Fréttir. 04.05 Glefsur 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Á vettvangi Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 05.01 Á djasstónleikum Frá tónleikum Kuran sveiflukvartettsins á norrænu út- varpsdjassdögunum í Dalsbruk. Kvart- ettinn skipa: Simon Kuran sem leikur á fiðlu, Björn Thoroddsen og Ólafur Þórð- arson á gítara og Þórður Högnason á bassa. Kynnir verður Vernharður Linn- et. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugasam- göngum. 06.01 I fjósinu Bandarískir sveitasöngv- ar. BYLGJAN FM 98,9 07.00-10.00 Páll Þorsteinsson. Alls' kyns upplýsingar fyrir hlustendur sem vilja fylgjast með, fréttir og veður á sín- um stað. 10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttir Sér- staklega vel valin og þægileg tónlist sem heldur öllum í góðu skapl. Bibba í heimsreisu kl. 10.30. 14.00-18.00 Bjarni Olafur Guðmunds- son Leitaðu ekki langt yfir skammt. Allt á sínum stað, tónlist og afmæliskveðjur. Bibba í heimsreisu kl. 17.30. 18.00-19.00 Arnþrúður Karlsdóttir - Reykjavík siðdegis. Finnst þér að eitthvað mætti betur fara í þjóðfélaginu í dag, þín skoðun kemst til skila. Síminn er 61 11 11. 19.00-20.00 Snjólfur Teitsson. Afslapp- andi tónlist í klukkustund. 20.00-24.00 Haraldur Gíslason. Halli er með óskalögin (pokahorninu og ávallt í sambandi við iþróttadeildina þegar viö á. 24.00-07.00 Næturvakt Bylgjunnar. ----------------------, Pabbi, ég er aö búa til dagblað sem vakir yfir atburðum heim ilisins. Viltu ^-----------------< leggja mér / Að sjálfsögðu, lið? I hvað get ég næsta ramma gargar „Fávísi faðirinn": „Það er kominn hátta tími hjá þér ungi maður! Ha, ha! Sjáðu hvað ég teiknaði munninn víðan., 14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Flmmtudagur 21. desember 1989

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.