Þjóðviljinn - 10.01.1990, Side 10

Þjóðviljinn - 10.01.1990, Side 10
VIÐ BENDIJM Á Tíbet Rás 1 kl. 16.20 I Barnaútvarpinu í dag verður fjallað um Tíbet og íbúa þess. Þeir eru lamatrúar og nýlega fékk útlægur leiðtogi þeirra, Dalai Lama, friðarverðlaun Nóbels fyrir friðsama baráttu sína fyrir frelsi þjóðar sinnar. Sögur og kvæði Tíbetbúa fjalla einnig um sama efni, frelsisbaráttu þjóðar- innar undan ómannúðlegu þjóð- skipulagi og erlendu valdi. Lesin verður þjóðsagan um Tamanz- ana og Tarchalá og leikin tónlist frá Tíbet, sem þykir bæði mjög sérstök og skemmtileg. Umsjón hefur Sigurlaug M. Jónasdóttir. Arfurinn Sjónvarpið kl. 21.40 Miðvikudagskvikmyndin er júgóslavneska dramað Arfurinn, eða Dedishina frá 1984. Hún segir frá slóvenskri fjölskyldu sem upplifir þrjú róstusöm og gjörólík tímabil. Myndin hefst árið 1914 og lýsir sögu fjölskyld- unnar fram yfir síðari heimsstyrj- öld, í Slóveníu og Júgóslavíu. Það er ekki úr vegi að rifja upp sögu slíkra þjóða í Evrópu nú þegar enn eitt breytingatímabilið gengur í garð. Leikstjóri er Matj- az Klopcic en aðalhlutverk leika Polde Bibic og Milena Zupanicic. Freddi Kruger Rás 1 kl. 22.30 Hann heilsar alltaf með hægri hendi, er nafnið á þessum þætti Þorsteins J. Vilhjálmssonar sem fjallar um hryllingsmyndapers- ónuna Fred Kruger. Hann er orð- inn einn af persónugervingum slíkra kvikmynda eftir vafasamar vinsældir sjnar í mörgum Mar- tröðum í Álmstræti. Einn þek- ktasti leikstjóri kvikmynda af þessu tagi, Wes Craven, gerði fyrstu myndina árið 1984 og síðan hafa þær fylgt hver af annarri og er ekkert Iát á framleiðslunni. Þorsteinn rekur æviferil Fredda og fær unglinga til að skýra hvers vegna kauði hefur náð slíkum vinsældum. Michael Aspel Stöð 2 kl. 22.30 Michael Aspel er vafalaust einn kunnasti sjónvarpsmaður Breta sem helgar sig viðtölum við frægt fólk. f þáttunum Þetta er þitt líf tekur hann á móti einum gesti í hverjum þætti og fær gamla vini og kunningja, sem viðkomandi hefur jafnvel ekki séð í mörg herrans ár, til að samgleðjast að- algestinum. í þessum þætti er Sarah Brightman gestur Aspels en í næstu þáttum koma Omar Sharif og Zsa Zsa Gabor í heim- sókn. DAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS SJÓNVARPIÐ Miðvikudagur 17.50 Töfraglugginn Umsjón: Árný Jó- hannsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Poppkorn Umsjón: Stefán Hilm- arsson. 19.20 Hver á aö ráöa? Bandarískur gam- anmyndaflokkur. Þýöandi: Ýrr Bertels- dóttir. 19.50 Bleiki pardusinn 20.00 Fréttir og veður 20.35 Á tali hjá Hemma Gunn Stjórn út- sendingar Björn Emilsson. 21.40 Arfurinn (Dedichina). Júgóslavn- esk bíómynd frá árinu 1984. Leikstjóri: Pavlo Kogoj. Aöalhlutverk: Polde Bibic, Milena Zupanicic. Dramatísk mynd um slóvenska fjölskyldu, sem upplifir þrjú róstursöm en gjörólík tímabil frá 1914 og framyfir síöari heimsstyrjöld, í sögu Sló- vena og Júgóslavíu. Þýöandi Stefán Bergmann. 23.00 Ellefufréttir 23.10 Arfurinn framhald. 23.45 Dagskrárlok. STÖÐ2 Miðvikudagur 15.35 Travis McGee Leikarinn góðkunni, Sam Elliott, fer hér meö hlutverk hins snjalla einkaspæjara Travis McGee. Hann ætlar aö rannsaka dularfullt báta- slys sem gamall vinur hans er talinn vera valdur að. Aöalhlutverk: Sam El- liott, Gene Evans, Barry Gorbin og Ric- hard Farnsworth. Lokasýning. 17.05 Santa Barbara 17.50 Fimm félagar Spennandi mynda- flokkur fyrir alla krakka. 18.15 Klementína Vinsæl teiknimynd með, íslensku tali. 18.40 í sviösljósinu 19.19 19.19 Fréttir og fréttaumfjöllun, íþróttir og veöur ásamt frétttengdum innslögum. 20.30 Af bæ í borg Frábær bandarískur gamanmyndaflokkur. 21.00 í slagtogi I slagtogi viö Jón Óttar Ragnarsson og Halldór Ásgrímsson sjávarútvegsráöherra. Umsjón: Jón Ótt- ar Ragnarsson. 21.40 Snuddarar (Snooþs) Nýr þanda- rískur sakamálaþáttur. Leynilögreglu- par níunda áratugarins, þau Chance og Micki Dennis, elta uþþi vandleyst glæþ- amál í Washington D.C. En stundum er ekki útséð um hver eltir hvern eöa hvaö? Aðalhlutverk: Tim Reid og Daþ- hne Maxwell Reid. 22.30 Þetta er þitt líf Breskir viðtalsþættir þar sem Michael Asþel er gestgjafinn. 23.00 Oliuborpallurinn (Oceans of Fire) Ævintýraleg spennumynd um nokkra fanga sem láta sér fátt fyrir brjósti brenna. Þeir hafa tekið aö sér djúpsjáv- arköfun vegna olíuborunar og oft er æöi tvísýnt um hvort þeir komi aftur til Paka úr þessum lífshættulegu leiööngrum. Aðalhlutverk: Lyle Alzado, Tony Burton, Bay'Boom-Boom'Mancini, Ken Norton, Cynthia Sikes og David Carradine. Bönnuð börnum. Lokasýning. 00.35 Dagskrárlok. RÁS 1 FM,92,4/93,5 Miðvikudagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Karl V. Matthíasson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið - Randver Þorláks- son Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsing- ar laust fyrir kl. 7.30,8.00,8.30 og 9.00. Þóröur Helgason kennari talar um dag- legt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.00 Litli barmatíminn: „Lítil saga um litla klausu" eftir Loft Guðmundsson Sigrún Björnsdóttir. 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Landpósturinn-FráNorðurlandi Umsjón: Áskell Þórisson. 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunktar Hollráö til kaupenda vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Björn S. Lárusson. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Úr menningarsögunni - Saga geðveikinnar frá skynsemisöld til 19. aldar Umsjón: Þórunn Valdimarsdóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur Umsjón: Halldór Árni Sveinsson. 11.53 Á dagskrá Litið yfir dagskrá miövik- udagsins í Útvarpinu. 12.00 Frétlayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Daglegt mál Endurlekinnþátturfrá morgni sem Þóröur Helgason kennari flytur. 12.20 Hádegisfréttlr 12.45 Veöurfregnir. Dánarfregnir. Auglý- singar. 13.00 í dagsins önn - Slysavarnarfélag íslands, síðari þáttur. Umsjón: Bergl- jót Baldursdóttir. 13.30 Miðdegissagan: „Samastaður í tilverunni" eftir Málfríði Einarsdóttur Steinunn Sigurðardóttir les. 14.Ú0 Fréttir. 14.03 Harmoníkuþáttur Umsjón: Sigurö- ur Alfonsson. 15.00 Fréttir. 15.03 Samantekt um búferlaflutninga til Svíþjóðar Umsjón: Einar Kristjáns- son. 15.50 Neytendapunktar Umsjón: Björn S. Lárusson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin 16.08 Þingfréttir 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - „Tamanza og Tanchalá", þjóðsaga frá Tibet Um- sjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Debussy og Rachmaninoff „Nuages", Næturljóð nr. 1 eftir Claude Debussy. Cleveland hljómsveitin leikur; Vladimir Ashkenazy stjórnar. Pianókonsert nr. 3 í d-moll op. 30 eftir Sergei Rachmaninoff. Vladimir Ashkenazy leikur meö Concertgebouw hljómsveitinni í Amsterdam; Bernard Haitink stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan Fréttaþáttur um erlend málefni. 18.10 Á vettvangi Umsjón: Páll Heiöar Jónsson og Jón Ormur Halldórsson. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá Þáttur um menningu og listir líöandi stundar. 20.00 Litli barnatiminn: „Litil saga um litla kisu“ eftir Loft Guðmundsson Sigrún Björnsdóttir les. 20.15 Frá tónskáldaþinginu í París 1989 Siguröur Einarsson kynnir. 21.00 Söguskoðun E. H. Carr. Haraldur Jóhannsson les erindi um sögu- heimspeki. 21.30 íslenskir einsöngvarar Ágústa Ágústsdóttir syngur lög eftir Björgvin Guðmundsson, Jónas Ingimundarson leikur með á píanó. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan Fréttaþáttur um erlend málefni. 22.15 Veðurfregnir. Orö kvöldsins. Dag- skrá morgundagsins. 22.30 Hann heilsar alltaf með hægri hendi Hrollvekjan „Martröðin í Álm- stræti" og skrimslið Fred Kruger. Um- sjón: Þorsteinn J. Vilhjálmsson. 23.10 Nátthrafnaþing Málin rædd og reifuð. Umsjón: Ævar Kjartansson og Ólína Þorvaröardóttir. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: HalldórÁrni Sveinsson. 01.00 Veðurfregnr. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu inn í Ijósið Leifur Hauksson og Jón Ár- sæll Þórðarson hefja daginn með hlust- endum. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið heidur áfram. 9.03 Morgunsyrpa Eva Ásrún Alberts- dóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Neytendahorn kl. 10.03 og afmælis- kveðjur kl. 10.30. 11.03 Þarfaþing með Jóhönnu Harðar- dóttur - Morgunsyrpa heldur áfram og gluggað í heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfráttir 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni. 14.03 Hvað er að gerast? Lísa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast í menningu, félagslífi og fjölmiðlun. 14.06 Milli mála Árni Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spurningin. Spurn- ingakeppni vinnustaða kl. 15.03, stjórn- andi og dómari Dagur Gunnarsson. 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp. Stef- án Jón Hafstein, Guörún Gunnarsdóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Sigurður G. Tómas- son. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tíman- um. - Gæludýrainnskot Jóhönnu Harð- ardóttur. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni út- sendingu sími 91-38 500 19.00 Kvöldfréttir 19.32 íþróttarásin Fylgst með og sagðar fréttir af íþróttaviðburðum hér á landi og erlendis. 22.07 Lísa var það heillin. Lísa Pálsdóttir fjallar um konur í tónlist. 00.10 I háttinn 01.00 Áfram ísland íslenskir tónlistar- menn flytja dægurlög. 02.00 Fréttir. 02.05 Konungurinn Magnús Þór Jóns- son segirfrá Elvis Presley og rekur sögu hans, 03.00 Á frívaktinni Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 04.00 Fréttir. 04.05 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi mið- vikudagsins. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Á vettvangi Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Jón Ormur Halldórsson. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 05.01 Ljúflingslög Svanhildur Jakobs- dóttir kynnir. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 06.01 Á þjóðlegum nótum Þjóðlög og vísnasöngur frá öllum heimshornum. BYLGJAN FM 98,9 07.00-10.00 Páll Þorsteinsson. Alls kyns upplýsingar fyrir hluslendur sem vilja fylgjast með, fréttir og veður á sín- um stað. 10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttir Sér- staklega vel valin og þægileg tónlist sem heldur öllum i góðu skapí. Bibba i heimsreisu kl. 10.30. 14.00-18.00 Bjarni Ólafur Guðmunds- son Leitaðu ekki langt yfir skammt. Allt á sínum stað, tónlist og afmæliskveðjur. Bibba í heimsreisu kl. 17.30. 18.00-19.00 Arnþrúður Karlsdóttir - Reykjavik síðdegis. Finnst þér aö eitthvað mætti betur fara í þjóðfólaginu í dag, þín skoðun kemst til skila. Síminn er 61 11 11. 19.00-20.00 Snjólfur Teitsson. Afslapp- andi tónlist í klukkustund. 20.00-24.00 Haraidur Gíslason. Halli er með óskalögin í pokahorninu og ávallt i sambandi viö íþróttadeildina þegar viö á. 24.00-07.00 Næturvakt Bylgjunnar. Biluðum bílum á að koma út fyrir vegarbrún! UMFERÐAR RÁÐ SÁ ÞIG KOBBI! ÞETTA VAR LÉLEGT KAST. TÍGRISDÝR KUNNA EKKI AÐ KASTA FYRIR FIMM AURA... Hvers vegna Kalli, óvænt að ÞÚ bjóðir þig fram. Þú hlýtur að hafa unnið vel. Komdu hingað upp. Jæja gefum Kalla alla athygli. Byrjaðu Kalli. - Takk. Áður en ég byrja vil óg að allir taki eftir að skýrslan mín er faglega innbundin í plastmöppu. Það er mjög gott, haltu áfram. Þegar skýrsla er bundin í plast er öruggt að maður fái „A“. Skrifið það hjá ykkur börnin mín v smáu. j- 10 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 10. janúar 1990

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.