Þjóðviljinn - 17.01.1990, Side 9
AUGLYSINGAR
ALÞYÐUBANDALAGIÐ
Alþýðubandalagið Seltjarnarnesi
Félagsfundur
Alþýðubandalagið Seltjarnarnesi heldur almennan félagsfund
miðvikudaginn 17. janúar í Félagsheimili Seltjarnarness kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Kosning uppstillingarnefndar.
2. Undirbúningur sveitarstjórnarkosninga.
3. Önnur mál.
Félagar mætum öll.
Stjórnin
Eskifjörður - Félagsfund-
ur
Alþýðubandalagið á Eskifirði heldurfélags-
fund í Valhöll fimmtudaginn 18. janúar kl.
20.30
Dagskrá:
1. Landsmálin - staða og horfur. Hjörleifur
Guttormsson alþingismaður.
2. Félagsstarfið framundan.
3. Nýjungar í atvinnumálum.
Félagar - mætum öll. Stjórnin
Fundir á Austurlandi
Hjörleifur Guttormsson ræðir landsmál og
heimamálefni á opnum fundum á næstunni
sem hér segir:
Á Seyðisfirði í Herðubreið, miðvikudaginn
17. janúar kl. 20.30.
Allir velkomnir
Alþýðubandalagið
Hjörleifur
Hjörleifur
AB Kópavogi
Þorrablót
Hið vinsæla þorrablót Alþýðubandalags Kópavogs verður haldið í j
Þinghóli Hamraborg 11, laugardaginn 3. febrúar kl. 19.
Nánar auglýst síðar.
Alþýðubandalagið Reykjavík
Félagsfundur
Félagsfundur ABR verður haldinn miðvikudaginn 17. janúar kl.
20.30 að Hverfisgötu 105.
Dagskrá:
1. Umfjöllun um borgarmál. Framsaga Sigurjón Pétursson.
2. Kosning kjörnefndar vegna sveitarstjórnarkosninga.
3. Kosning fulltrúa ABR í miðstjórn.
4. Önnur mál.
Félagar fjölmennið og munið félagsgjöldin.
Stjórnin
Alþýðubandalagið Hafnarfirði
Áríðandi félagsfundur
Stjórn ABH og bæjarmálaráðs boða til félagsfundar í Gaflinum við
Reykjanesbraut fimmtudaginn 18. janúar klukkan 20.30.
Dagskrá:
1. Bæjarstjórnarkosningar - aðdragandi og undirbúningur.
2. Bæjarmálin - undirbúningur fjárhagsáætlunar.
Allir félagsmenn eru hvattir til að mæta. Sérstaklega er brýnt fyrir
fulltrúum ABH í nefndum og ráðum bæjarins að koma á fundinn.
Stjórn ABH og bæjarmálaráðs
Alþýðubandalag Akraness
Bæjarmálaráðsfundur
Fundur verður haldinn í bæjarmálaráði Alþýðubandalagsins á
Akranesi mánudaginn 22. janúar klukkan 20.30 í Rein.
Dagskrá:
1. Kynning á tillögu að skipulagi Akratorgssvæðis.
2. íþróttamál - Framkvæmdir.
3. Málefni SFA.
4. Fjárhagsáætlun 1990 - Framkvæmdir.
5. Önnur mál.
Mætum öll. Stjórnin
Alþýðubandalagið Seltjarnarnesi
Félagsfundur
Alþýðubandalagið á Seltjarnarnesi heldur almennan félagsfund
mánudaginn 22. janúar í Félagsheimili Seltjarnarness klukkan
20.30.
Dagskrá:
1. Undirbúningur sveitarstjórnarkosninga.
2. Önnur mál.
Félagar, mætum öll. Stjórnln
Alþýðubandalagið á Selfossi og nágrenni
Félagsfundur
Alþýðubandalagið á Selfossi og nágrenni boðar til félagsfundar
fimmtudaginn 18. janúar klukkan 20,30 að Kirkjuvegi 7. Gestur
fundarins verður Margrét Frímannsdóttir alþingismaður.
Stjórnin
Alþýðubandalagið á Akureyri
Bæjarmálaráðsfundur
Alþýðubandalagið á Akureyri boðar til bæjarmálaráðsfundar í dag
miðvikudaginn 17. janúar klukkan 20,30 í Lárusarhúsi, Eiðs -
vallagötu 18.
Dagskrá:
1. Fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar fyrir árið 1990.
2. Stjórnkerfi bæjarins - nefndir.
Félagar fjölmennið.
Laus er til umsóknar staöa löggilts endurskoö-
anda og/ eöa viðskiptafræðings hjá Ríkisendur-
skoðun.
Ríkisendurskoðun starfar á vegum Alþingis
skv. I. nr. 12/1986 en meginverkefni stofnunar-
innar er m.a.:
• að annast endurskoðun reikninga stofnana,
sjóða og annarra aðila þar sem kostnaður
eða reikningslegt tap er greitt af ríkissjóði.
• að framkvæma stjórnsýsluendurskoðun hjá
ríkisfyrirtækjum.
• að hafa eftirlit með framkvæmd fjárlaga.
Umsóknir skulu berast Ríkisendurskoðun eigi
síðar en 31. janúar 1990.
Ríkisendurskoðun,
16. janúar 1990
Starfsmannafélagið
Sókn
Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjarat-
kvæðagreiðslu við kjör stjórnar og trúnaðar-
mannaráðs fyrir árið 1990.
Tillögur stjórnar og trúnaðarmannaráðs Sóknar
liggja frammi að Skipholti 50A frá og með mið-
vikudeginum 17. janúar til miðvikudagsins 24.
janúar.
Nýjum tillögum skulu fylgja meðmæli 100 full-
gildra félaga Sóknar og skal þeim skilað á skrif-
stofu félagsins fyrir kl. 12.00 þann 24. janúar.
Starfsmannafélagið Sókn
Auglýsið í ■unm'iiijiTÍ
, Síðumúla 6
Þjooviljanum r 6813 33
AUGLYSINGAR
Launþegar athugið
Vegna vinnudeilu Félags símsmiða við fjár-
málaráðuneytið og verkfalls félagsins varar
félagið alla launþega við að ráða sig í störf
þeirra hjá Pósti og síma.
Félag símsmiða
Auglýsing um aðal-
skipulag Kjalarnes-
hrepps 1990-2010
Samkvæmt 17. og 18. gr. skipulagslaga nr. 19-
1964 er hérmeð lýst eftir athugasemdum við
tillögu að aðalskipulagi Kjalarneshrepps.
Skipulagstillaga þessi nær yfir núverandi byggð
og fyrirhugaða byggð á skipulagstímabilinu.
Tillaga að aðalskipulagi Kjalarneshrepps
1990-210 ásamt greinargerð, liggur frammi á
skrifstofu hreppsins Fólkvangi, Kjalarnesi, frá
17. janúar til 28. febrúar 1990 á skrifstofutíma
alla daga nema laugardaga og sunnudaga.
Athugasemdum við skipulagstillöguna skal
skila á skrifstofu Kjalarneshrepps fyrir 14. mars
1990 og skulu þær vera skriflegar.
Þeir sem ekki gera athugasemdir innan tilskilins
frests, teljast samþykkir tillögunni.
Sveitarstjóri Kjalarneshrepps
Skipulagsstjóri ríkisins
PÓST- OG
SÍMAMÁLA-
STOFNUNIN
Starfsmenn til línulagna
Upplýsingar veita starfsmannadeild v/
Austurvöll og umdæmisstjórar á Akureyri, ísa-
firði og Egilsstöðum.
RANNSÓKNARÁÐ RÍKISINS
Rannsóknasjóður
RANNSOKNARAÐ RIKISINS
auglýsir styrki til rannsókna
og tilrauna árið 1990
Umsóknarfrestur er til 1. mars nk. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu
ráðsins, Laugavegi 13, sími 21320.
• Um styrk geta sótt fyrirtæki, stofnanir eða einstaklingar.
• Styrktarfé skal varið til rannsókna og þróunar á nýrri tækni og afurðum,
sem talin er þörf fyrir næsta áratug.
• Mat á verkefnum, sem sótt er um styrk til, skal m.a. byggt á;
- líklegri gagnsemi verkefnis, sérstaklega markaðsgildi niðurstaðna,
sem sóst er eftir,
- gildi fyrir eflingu tækniþekkingar eða þróunar atvinnugreina hér á
landi,
- hæfni umsækjenda/ rannsóknamanna,
• Forgangs skulu að öðru jöfnu njóta verkefni, sem svo háttar um að;
- samvinna fyrirtækja og stofnana innanlands er mikilvægur þáttur í
framkvæmd verkefnisins,
- samstarf við erlend fyrirtæki og rannsókna- og þróunarstofnanir er
mikilvægt,
- fyrirtæki leggja umtalsvert framlag til verkefnisins,
- líkindi eru á skjótum og umtalsverðum árangri.
Heimilt er einnig að styrkja verkefni, sem miða að uppbyggingu þekk-
ingar og færni á tæknisviðum, sem talin eru mikilvæg fyrir atvinnuþróun
hér á landi í framtíðinni.
-jrrr-