Þjóðviljinn - 18.01.1990, Síða 8

Þjóðviljinn - 18.01.1990, Síða 8
íiSíi ÞJÓÐLEIKHÚSID mm ivEflWÖm/fltífc eftir Federico Garcia Lorca 8. sýn. laugardag kl. 20.00 fös. 26. jan.kl. 20.00 su. 28. jan.kl. 20.00 Fáar sýningar ettlr LTITÐ FJÖLSKYLDU FYRIRTÆKI gamanleikur eftir Alan Avckboum föstudagkl. 20.00 sunnudagkl. 20.00 lau.27. jan. kl. 20.00 Fáar sýnlngar eftir ÓVITAR bamaieikrít eftir Gu&rúnu Helga- dóttur bamaleikriteftir Gu&rúnu Helgadóttur sunnudagkl. 14 síðasta sýning Barnaverö: 600 kr. Fullorðnir 1000. Leikhúsveislan Prfróttuð máltíð I Leikhúskjallar- anum fyrir sýningu ásamt leikhús- miða kostar samtals 2700 kr. Ókeypis aðgangur inn á dansleik á eftir um helgar fylgir með. Miðasalan er opin alla daga nema mánudagafrákl. 13-18ogsýningar- daga fram að sýningu. Símapantanir einnig virka daga frá kl. 10-12. Síml: 11200 I.KlKFÍ;iA(', ifm KKYKJAVÍKUR ” í Borgarleikhúsi ■ A eftir Ólaf Hauk Simonarson Leikstjóri: Slgrún Valbergsdóttir Leikmynd og búningar: Messíana Tómasdóttir Ljóshönnun: Egill Örn Árnason Frumsýning föstudag 26. jan. kl. 20.00 2. sýn. sunnud. 28. jan. kl. 20.00 Á lltla svl&l: yirjés HtíhSl VS fös. 19. jan. kl. 20.00 fáeln sæti laus lau. 20. jan. kl. 20.00 fáein sæti laus sun. 21. jan. kl. 20.00 i A stóra svlði: , R* DSINS fö.19.jan.kl. 20.00 lau. 20. jan.kl. 20.00 lau.27.jan. kl. 20.00 Fáar sýnlngar eftir Ástórasvl&l: Barna- og fjölskyldu- leikritiö TÖFRA SPROTTNN lau. 20. jan. kl. 14.00 uppselt sun. 21. jan. kl. 14.00 uppsett lau. 27. jan. kl. 14.00 sun. 28. jan. kl. 14.00 Muniðgjafakortin. Einniggjafakort fyrirbömákr.700.- Ml&asalan er opin alla daga nema mánudaga kl. 14.00-20.00. Auk f þess er tekið við miðapöntunum ! slma alla virka daga kl. 10-00-12.00 og á mánudögum kl. 13.00-17.00 Miðasölusfmi 680-680. mmBOGMH Spennumyndin Neðansjávarstöðin IDffPSTABSIXI Hór kemur dúndur spennumynd gerö af Mario Kassar og Andrew Vajna, þeim sömu og framleiddu Rambo-myndimar. Leikstjórinn Sean S. Cunningham er sér- fræðingur í gerð hrollvekja og spennumynda, sem hafa hver af annarri fengið hárin til að rísa og Deep Star Six er þar engin undan- tekning. „Deep Star Six" topp spennu-tryllir! Aðalhlutverk: Taurean Blacque, Nancy Everhard, Greg Evigan oq Nla Peeples. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuö innan 16 ára Fjölskyidumál Dustin Hoffmann var frábær f Rain Man og Sean Connery hreint yndis- legur í Indiana Jones og nú eru þessir snillingar mættir saman f gamanmynd ársins. Family Busin- ess. Hér er á ferðinni skemmtileg mynd fyrir fólk á öllum aldri sem fjall- ar um það er þrír ólíkir ættliðir, afi,. faðir og sonur ætla að fremja rán, en margt fer öðruvísi en ætlað er. „Family Buslness topp jólamynd sem allfr verða að sjál Aðalhlutverk: Sean Connery, Dustin Hoffmann, Matthew Broderick, Framleiðandi: Larry Gordon. Leik- stjóri: Sidney Lumet. Sýnd kl. 4.55, 7, 9 og 11.05 Ný fslensk kvikmynd: Sérsveitin Laugarásvegi 25 Stutt mynd um vfklngasvelt I vandræðum Lelkarar: Ingvar Sigurðsson Hjálm- ar Hjálmarsson Ólaffa Hrönn Jóns- dóttir Hilmar Jónsson Sigrún Edda Björnsdóttir Soffía Jakobsdóttir og Pétur Einarsson. Kvlkmyndataka: Stephen Macmillan Hljóð: Kjartan Kjartansson Kllpplng: David Hill Tónltst: Björk Guðmundsdóttir Handrit og lelkstjórn: Óskar Jón- asson. Einnig verður sýnd stutt- myndin „Vemissage" sem fjallar um vandræðalega myndlistarsýningu. Hún er einnig gero af Óskari Jón- assyni. Sýnd kl. 9, 10 og 11.15. Töfrandi táningar UJitch IMwn touVe wung. * Bm$ are a mysteiy.,, “ vT' ,, And toir is pure magic. * /% Æ fOft hefur verið gauragangur f gaggói <en aldrei eins og nú, því frá og með sfnum sextánda afmælisdegi mun einn nemandinn fáóvenjulega hæfi- leika og þá fyrst fara hlutirnir að ger-;' „TEEN WITCH" hress og skemmti- leg mynd fyrir krakka á öllum aldri., Aðalhlutverk: Robyn Lively og, Zeida Rublnstein (Poltergeist). Leikstjóri: Dorian Walker. Sýnd kl. 5 Spennumyndln Óvænt aðvörun ★★★ DV Spennumynd frá þeim sömu og framleiddu „Platoon“ og The! Terminator". Aðalhlutverk: Anthony Edwards og Mare Winnlngham. Sýnd kl. 5, 9.15 og 11 Björninn Sýnd kl. 5. Síðasta lestin Hin frábæra mynd Francois Truffaut sýnd (nokkra daga. Sýnd kl. 7 og 9.15. Ath. Bfódagur alla virka dagal Mi&averð 200 kr. kl. 5 og 7. LEIKHUS KVIKMYNDAHUS 7 Sími 18936 Skollaleikur (See No Evil Hear No Evll) RlCHARD RRVOR-GENE WlLDER MURDCR! MORÐHII Sá blindi sá það ekki - sá heyrnar- lausi heyrði það ekki en báðir voru þeir eftirlýstir. Drepfyndin og glæný gamanmynd með tvíeykinu alræmda Richard Pryor og Gene Wllder I aðal- hlutverkum í leikstjórn Arthurs Hlll- er (The Lonely Guy, The In-laws, Plaza Suite, The Hospital). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Draugabanar II Ghostbusters II Myndln sem alllr hafa be&ið eftir. Þeir komu, sáu og sigruðu - aftur. Lelkstjórinn Ivan Reltman kynnir: Blll Murray, Dan Aykroyd, Slgo- urney Weaver, Harold Ramis, Rick Moranis, Ernle Hudson, Annie Potts, Peter Macnicol og tvf- burana Willlam T. og Henry J. De- utschendorf II i einni vinsælustu kvikmynd allra tíma - Ghostbust- ers II. Kvikmyndatónlist: Randy Edelman. - Búningar: Gloria Gresham, - Kvik- myndun: Michael Chapman. - Klipping: Sheldon Kahn, A.C.E. og Donn Cambern A.C.E. - Brellu- meistari: Dennis Muren A.S.C. - Höfundar handrits: Harold Ramis og Dan Aykroyd. - Framleiðandi og leikstjóri: Ivan Reitman. Sýnd kl. 5 og 9 SPECTRal RtcoRDlhlG, □□[ DOLBY STEREO MAGNaS ♦ ÓRenjateK «y»4 um vvsjidoft ftákt* ' ' Sýndkl. 7.10* Dularfulli Bandaríkjamaðurinn Sýnd kl. 11 RfejASKÐUBIfl M ÍIHUZS SJM/ 22140 Frumsýnir spennumyndina Svart regn Michael Douglas er hreint frábær í þessari hörkugóðu spennumynd, þar sem hann á í höggi við morð- ingja i framandi landi. Leikstjóri myndarinnar Ridley Scott sá hinn sami og leikstýrði hinni eftirminni- legu mynd „Fatal Attraction" (Hættuleg kynni). Bla&aumsagnir: „Æsispennandi atburftarás." „Atburðarásln í Svörtu regni er margslungln og myndin grfpur mann föstum tökum.“ „Svart regn er æsispennandi mynd odg alveg frábær skemmtun" „Douglas og Garcia beita gömlum og nýjum lögreglubrögðum f Austur- löndum fjær.“ Leikstjóri: Ridley-Scott Aðalhlutverk: Mlchael Douglas, Andy Garcla, Ken Takakura og Kate Capshaw. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Bönnuð Innan 16 ára Sfmi 32075 Salur A III mimtearjM Spenna og grfn f framtfð, nútfð og þátfð. Marty McFlyog Dr. Brown eru komnir aftur. Nú fara þeir til ársins 2015 til að líta á framtíðina. Þeir þurfa að snúa til fortíðar (1995) til að leiðrétta framtíðina svo að þeir geti snúið aftur til nútíðar. Þrælfyndin mynd full af tæknl- brellum. Aðalhlutvrk: Michael J. Fox, Christopher Lloyd og flelri. Leikstjóri: Robert Zemedis. Yfirum- sjón: Steven Spielberg. ★F.F. 10 ára. Æskilegt að börn innan 10 ára séu í fylgd fullorðinna. Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10 Salur B Fyrstu ferðalangarnir Aukamynd: Varðhundurinn FROM THE CREATORS OF -AN AMEKICAN TAIL' I Framleiðendur George Lucas Steven Spielberg. Risaeðlan Smá- fótur strýkur frá heimkynnum sfnum f leit að Stóradal þar sem risaeðlur geta dafnað og búið I fríði. Sláist í för með Smáfót og vinum hans f fyrsta alvöru ævintýri veraldar. Leikstjóri: Don Bluth (Drauma- landlð). Sýnd kl. 5 Barnabasl „Fjölskyldudrama, prýtt stórum hópi ólfkra einstaklinga.“ * * * SV Mbl. Sýnd kl. 9 Sérfræðingarnir FxpertS Þeir telja sig vera í smábæ I Banda- rfkjunum en voru reyndar fluttir austur I Síberfu í njósnaskóla sem rekinn er af KGB. Smábær þessi er notaður til að þjálfa útsendara til að aðlagast bandarfskum lifnaðarhátt- um. Stórsniðug gamanmynd með John Travolta, Ayre Gross og Charles Martin Smith í aðalhlutverkum. Leikstjóri: Dave Thomas. Sýnd kl. 7 og 11 Salur C Pelle sigurvegari Aðalhlutverkin feðgana Lasse og Pelle leika þeir Max von Sydow og Pelle Hvenegaard og er samspil þeirra stórkostlegt. ★★★★SV. Mbl. ★ ★★★ þóm. Þjv. Sýnd kl. 5 og 8 Dauðafljótið Sýnd kl. 11 Bönnuð innan 16 ára. 9 9 cicccce Frumsýnir stórmyndina Bekkjarfélagið Hinn snjalli leikstjóri Peter Weir er hér kominn með stórmyndina Dead Poets Society sem var fyrir örfáum dögum tilnefnd til Golden Globe verðlauna I ár. Það er hinn frábæri leikari Robin Williams (Good Morning Vietnam) sem er hér f aðalhlutverki og sem besti leikari er hann einnig tilnefndur til Golden Globe 1990 Dead Poets Society eln af stór- myndunum 1990 Aðalhlutverk: Robin Wiiliams, Ro- bert Leonard, Kurtwood Smíth, Carla Belver. Leikstjóri: Peter Weir. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Grínmynd ársins 1989 Löggan og hundurinn Turner og Hooch er einhver albesta grínmynd sem sýnd hefur verið á árinu enda leikstýrt af hinum frá-. bæra leikstjóra Roger Spottiswoode (Cocktail). Einhver allra vinsælasti leikarinn f dag er Tom Hanks og hér er hann í sinni bestu mynd ásamt risahundinum Hooch. Aðalhlutverk: Tom Hanks, Mare Winningham, Craig T. Nelson, Reginald Veljohnson. Leikstjóri: Roger Spottlswoode. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Oíivér og féíagar Oliver og félagar eru mættir til Is- lands. Hór er á ferðinni langbesta teiknimynd í langan tíma. Leikritið var sýnt I Þjóðleikhúsinu í haust við gífurlegar vinsældir. Raddir: Bette Midler, Bllly Joel, Dom DeLuise. Sýnd kl. 5. Elskan ég minnkaði börnin (fjW'í)! Ein langvinsælasta kvikmyndin vestan hafs í ár er þessi stórkostlega ævintýramynd „Honey I shnrnk the kids“. Myndin er full af tæknibrellum, gríni, fjöri og spennu. Enda er úr- valshópur sem stendur hér við stjórnvölinn. Aðalhlutverk: Rlck Moranis, Matt Frewer, Marci Strassman, Thom- as Brown. Leikstjóri: Joe Johnston. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. 8 SÍÐA - PJÓÐVILJINN Flmmtudagur 18. janúar 1990 BMHÖI Sfmi 78900 Frumsýnir grfnmyndlna Vogun vinnur WOULI) YOt' AGREE TO MARRY yotthwnípff Ui rnttííinx comrdy about n bnrhrlor aad tbrrr srar Mrs. mMinKDJIBNo' .UFUw'k .lUllIMIu UU0» KCllftV* laxvsmiíSfimwEt muhm ...wmr-Ae .w*.snnvi u.iutt\Ka».MiiniwT K.iM.MMaiwu *. L.aiŒD.Ni raim ir^j Splunkuný og þrælfjörug grínmynd með hinum skemmtilega leikara Mark Harmon (The Presidio) sem lendir f miklu veðmáli við þrjá vini sína um að hann geti komist í kynni við jjrjár dömur þegið stefnumót og komist aðeins lengra. Splunkuný og smellin grínmynd. Aðalhlutverk: Mark Harmon, Lesl- ey Ann Warren, Madeleine Stowe, Mark Blum Leikstjóri: Will Mackenzie. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Ævintýramynd ársins Elskan ég minnkaði börnin (fLtaríí)' HONEY I MSHRUNKIM ^ THEKIDS Ein langvinsælasta kvikmyndin vestan hafs i ár er þessi stórkostlega ævintýramynd; Honey I shrunk the kids: Myndinerfullaftæknibrellum, gríni, fjöri og spennu. Enda er úr- valshópur sem stendur hér við stjórnvölinn. Aðalhlutverk: Rick Moranis, Matt Frewer, Marcla Strassman, Thomas Brown. Leikstjóri: Joe Johnston Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Grfnmynd ársins 1989 Löggan og hundurinn , Tumer og Hooch er einhver albesta grínmynd sem sýnd hefur verið á árinu enda leikstýrt af hinum frá- bæra ieikstjóra Roger Spottiswoode (Cocktail). Einhver allra vinsælasti leikarínn í dag er Tom Hanks og hér er hann í sinni bestu mynd ásamt risahundinum Hooch. Aðalhlutverk: Tom Hanks, Mare Wlnningham, Craig T. Nelson, Reginald Veljohnson. Leikstjóri: Roger Spottiawoode. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Frægasta telknimynd allra tfma Oliver og félagar OIÍÝER Coim** Stórkostleg mynd fyrir alla fjöl- skylduna. Raddir: Bette Midler, Bllly Joel, Cheeck Marln, Dom DeLujse. Sýnd kl. 5 og 7. Toppgrínmyndin Ungi Einstein oung Elnstein toppgrlnmynd I sérflokkl. Aðalhlutverk: Yahoo Serious, Pee Wee Wllson, Max Helrum, Rose Jackson. Leikstjóri: Yahoo Serlous. :Sýnd kl. 9 og 11.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.