Þjóðviljinn - 18.01.1990, Side 9

Þjóðviljinn - 18.01.1990, Side 9
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Eskifjörður - Félagsfund- ur Alþýðubandalagið á Eskifirði heldurféiags- fund í Valhöll fimmtudaginn 18. janúar kl. 20.30 Dagskrá: 1. Landsmálin - staða og horfur. Hjörleifur Guttormsson alþingismaður. 2. Félagsstarfið framundan. 3. Nýjungar í atvinnumálum. Félagar - maetum öll. Stjórnin Hjörleifur Alþýðubandalagið Hafnarfirði Áríðandi félagsfundur Stjórn ABH og bæjarmálaráðs boða til félagsfundar í Gaflinum við Reykjanesbraut fimmtudaginn 18. janúar klukkan 20.30. Dagskrá: 1. Bæjarstjórnarkosningar - aðdragandi og undirbúningur. 2. Bæjarmálin - undirbúningur fjárhagsáætlunar. Allir fólagsmenn eru hvattir til að mæta. Sérstaklega er brýnt fyrir fulltrúum ABH í nefndum og ráðum bæjarins að koma á fundinn. Stjórn ABH og bæjarmálaráðs Alþýðubandalagið á Selfossi og nágrenni Félagsfundur Alþýðubandalagið á Selfossi og nágrenni boðar til félagsfundar fimmtudaginn 18. janúar klukkan 20,30 að Kirkjuvegi 7. Gestur fundarins verður Margrét Frímannsdóttir alþingismaður. Stjórnln Alþýðubandalagið á Ólafsfirði Félagsfundur Alþýðubandalagið á Ólafsfirði boðar til félagsfundar sunnudag- inn 21. janúar klukkan 20.30 í Tjarnarborg. Dagskrá: 1. Sveitarstjórnarkosningar. 2. Bæjarmálin. 3. Landsmálin - Steingrímur J. Sigfússon samgöngu- og land- búnaðarráðherra. 4. Önnur mál. Stjórnin Alþýðubandalag Akraness Bæjarmálaráðsfundur Fundur verður haldinn í bæjarmálaráði Alþýðubandalagsins á Akranesi mánudaginn 22. janúar klukkan 20.30 í Rein. Dagskrá: 1. Kynning á tillögu að skipulagi Akratorgssvæðis. 2. Iþróttamál - Framkvæmdir. 3. Málefni SFA. 4. Fjárhagsáætlun 1990- Framkvæmdir. 5. Önnur mál. Mætum öll. Stjórnin Alþýðubandalagið Seltjarnarnesi Félagsfundur Alþýðubandalagið á Seltjarnarnesi heldur almennan félagsfund mánudaginn 22. janúar í Félagsheimili Seltjarnarness klukkan 20.30. Dagskrá: 1. Undirbúningur sveitarstjórnarkosninga. 2. Önnur mál. Félagar, mætum öll. Stjórnfn AB Kópavogi Þorrablót Hið vinsæla þorrablót Alþýðubandalags Kópavogs verður haldið í Þinghóli Hamraborg 11, laugardaginn 3. febrúar kl. 19. Nánar auglýst síðar. í nýju Ijósi: Kalda stríðið búið - hvað tekur við? Breyttir tímar heima og erlendis - ný tækifæri jafnaðarmanna Opinn fundur verður í Ársal Hótels Sögu þriðjudaginn 23. janúar kl. 20.30. Á þessum fundi munu formenn íslensku jafnaðarflokkanna ræða breytta stöðu heimsmála og áhrif þeirra breytinga á hlutverk hernaðarbandalaganna, íslenska tlokkakerfið o.fl. Fundarstjóri: Ævar Kjartansson útvarpsmaður. FLÓAMARKAÐURINN SMÁAUGLÝSINGAR Til sölu Electrolux ísskápur 3ja ára dökk- brúnn. Verð kr. 30.000,-. Upplýsingar eftir kl. 4 í síma 676067. Til sölu mokkakápa nr. 42, verð kr. 5.000. Einnig tvískiptur prjónakjóll nr. 42-44, verð kr. 2.500. Uppl. í síma 36117. ísskápurinn - frystikistan Endurnýjum ísskápinn og frystikist- una. Fljót og góð þjónusta. Kæli- tækjaþjónustan sími 54860. Trommusett Sem nýtt trommusett til sölu. Uppl. í síma 17369. Sjónvarpsloftnet Til sölu sjónvarpsloftnet. Uppl. í síma 29402 eftir kl. 18.00 Handlaug og blöndunartæki Til sölu ódýrt- handlaug (brúnleit) og 2 blöndunartæki, lítið notuð. Sími 29402 eftir kl. 18.00. Til sölu 4 negld snjódekk undir Toyota Cor- olla. Sími 24377 síðdegis. Vinnuveitendur athugið 17 ára pilt bráðvantar vinnu í einn mánuð. Er stundvís og duglegur og getur unnið hvað sem er. Vinsam- legast hringið í síma 37865. Til sölu ódýr sófi og sófaborð, baðborð notað af einu barni og nær ónotaður trom- pet. Uppl. í síma 17468. Óska eftir góðum barnabílstól. Sel á sama stað góðan Britax barnastól og svalavagn. Uppl. í síma 17731. Til sölu furukoja með skáp, skrifborði og bókahillu undir. Uppl. í síma 671926. Hnakkur Mjög góður hnakkur til sölu. Uppl. í síma 76706. Til sölu 3ja sæta, vínrauður, þægilegur, vel með farinn sófi. Verð kr. 5.000. Sími 678748. Billjard borð óskast keypt. Stærð ca. 200x90 cm. Uppl. í síma 32558 eftir kl. 17.00. Kommóða Til sölu kommóða með skrifborði úr við. Selst ódýrt. Uppl. í síma 628984. Ertu að henda? Barnaheimili í Hafnarfirði vantar hill- ur, sófa, borð og færanlega milli- veggi. Uppl. í síma 53910 milli kl. 9 og 17. Fataskápur gefins Ef þú vilt koma og hirða hjá mér fata- skáp (ca. 220 cm hár og 50 cm breiður) þá máttu eigahann. Uppl. í síma 52804 eftir kl. 21.00. Landgræðsluátak Vill ekki einhver selja mér landskika til skógræktar í nágrenni Reykjavík- ur? Æskileg stærð u.þ.b. einn hekt- ari. Uppl. í síma 671578. Sófaborð Til sölu ódýrt kringlótt sófaborð úr tekki. Uppl. í síma 29402 eftir kl. 18.00. Hjól til sölu Franskt 10 gíra sporthjól, Gitane, svart að lit. Uppl. í síma 24326. íbúð óskast Par óskar eftir íbúð í eða í nágrenni við miðbæ Reykjavíkur. Leiga sam- kvæmt samkomulagi. Uppl. í síma 25686 eftir kl. 17.00. Nicaragua Kristnir mótmæla Harðar dcilur eru í Nicaragua um landsþing galdralækninga sem Menningarstofnun Nicarag- ua ætlar að halda í mars. Margir prestar hafa krafist þess að stjórnvöld banni þingið. Þeir segja að þeir sem vilja leyfa þing- ið gangi erinda andskotans þótt þeir geri sér ekki grein fyrir því. Rosario Murillo.eiginkona Or- tega æðsta leiðtoga Nicaragua, er aðalskipuleggjandi þingsins. Hún segir að galdraiðkun sé hluti af menningu landsins sem ekki sé ástæða til að afneita. Þjóðfélags- fræðingum, sálfræðingum, guð- fræðingum, læknum og sérfræð- ingum í dulrænum efnum hafi verið boðið til þingsins. Ortega hefur neitað að banna það þar sem slíkt bryti í bága við stjórnarskrána. Hann segir að þeir sem trúi í einlægni á guð og hafi náið samband við hann þurfi ekki að óttast galdra. Galdrar hafa löngum verið stundaðir í Nicaragua til að lækna ýmsa sjúkdóma, leysa ástarvand- amál og fjárhagsáhyggjur. Reuter/rb Ábending til Jóns Baldvins ráðherra Seinheppinn varstu þegar þú á fundi í Vestmannaeyjum hér á dögunum staðhæfðir að ríkið styrkti hvern bónda á landinu sem næmi einum ráðherra- launum. Væri þetta svo, sem allir vita og þú líka að ekki er, mætti þó segja að bóndinn skilaði veru- legum verðmætum í þjóðarbúið. Hins vegar vill oft bregða til beggja vona með ráðherra að þeir vinni þjóð sinni meira gagn en ógagn, og hvort þeir séu verðir launa sinna. Það er skynsamleg regla að nefna ekki snöru í hengds manns húsi, og hirði sá sneið sem á. Starri f GarSi Notaöur eldhúsbekkur úr eldhúsinnréttingunni sem þú ert að henda óskast til kaups. Þorvaldur, sími 25188 á daginn, 13391 á kvöld- in. Skautar óskast Óska eftir að kaupa skauta nr. 38-39. Sími 28904 eftir kl. 17.00. Tll sölu 250 lítra frystikista ódýrt. Einnig 9 stk. Danfoss kranar mjög ódýrt. Uppl. í síma 681693. Frá Heimspekiskólanum Samræðu- og rökleikninámskeið fyrir 10-15 ára stelpur og stráka hefjast 22. janúar í Kennaraháskólanum. Kennt verður í mismunandi aldurs- hópum. Uppl. i síma 628083 kl. 16-22 alla daga. Fæst gefins Svefnbekkur fyrir ungling (þyrfti að gera við) og notað wc (ekki kassi) fæst gefins. Uppl. í síma 41291. Óska eftir notuðum nótnastatívum og gömlum málaratrönum. Uppl. i síma 41732, Ragnhildur. Herbergi tll leigu í sambýli. Leiga samkomulagsatriði. Ellen eða Jóna sími 30227 á kvöldin. Gardínur Brúnar velourgardínur, 6 lengjur, til sölu . Kappi getur fylgt með. Uppl. í síma 675468. Barnarúm fást gefins Við viljum gefa 2 barnarúm með góð- um dýnum fyrir aldur 4-6 ára. Stærð 155x60. Uppl. í síma 621945 eftir kl. 18.00. Geymsla óskast til leigu 6-8 fm geymsla óskast til leigu til að geyma bækur í. Svarað í síma 681141 eftir kl. 18.00. Átt þú gamlan sófa eða gamlar dýnur sem þú þarft að losna við? Við þiggjum það með þökkum. Vinsamlegast hringið í síma 681331 eða681310kl. 9-5. Skellinaöra gefins Gömul skellinaðra fæst gefins gegn því að vera sótt. Uppl. í síma 651347, Magnús. Pláss í hesthúsi Höfum til leigu eitt pláss í góðu hest- húsi í Víðidal. Uppl. í síma 75678. Greiöabill á stöð Vel með farinn greiðabill á stöð til sölu á kr. 400.000. Uppl. í síma 40344. MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ Námsvist í Sovétríkjunum Sovésk stjórnvöld munu væntanlega veita einum ís- lendingi skólavist og styrk til háskólanáms í Sovétríkj- unum háskólaáriö 1990-91. Umsóknum skal komið til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 15. febrúar n.k. og fylgi staðfest afrit prófskírteina ásamt meðmælum. - Umsóknareyðu- blöð fást í ráðuneytinu. Laus staða Staða lektors í félagsráðgjöf við félagsvísindadeild Háskóla fslands er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt ítarlegri skýrslu um vísindastörf um- sækjenda, r'tsmíðar og rannsóknir, svo og námsferil og störf, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 16. febrúar n.k. Rannsóknastyrkir EMBO í sameindalíffræði Sameindalíffræðisamtök Evrópu (European Molec- ular Biology Organization, EMBO) styrkja vísinda- menn sem starfa í Evrópu og ísrael til skemmri eða lengri dvalar við erlendar rannsóknastofnanir á sviði sameindalíffræði. Nánari upplýsingar fást um styrk- ina í menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, og þar eru einnig fyrir hendi skrár um fyrirhuguð námskeið og málstofur á ýmsum sviðum sameindalíffræði sem EMBO efnirtil á árinu 1990. - Umsóknareyðublöð fást hjá Dr. J. Tooze, Executive Secretary, European Molecular Biology Organizati- on, 69 Heidelberg 1, Postfach 1022 40, Sambands- lýðveldinu Þýskalandi. Límmiði með nafni og póst- fangi sendanda skal fylgja fyrirspumum. Umsóknar- frestur um langdvalarstyrki er til 16. febrúar og til 15. ágúst en um skammtímastyrki má senda umsókn hvenær sem er. Menntamálaráðuneytið 12. janúar 1990

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.