Þjóðviljinn - 18.01.1990, Page 10
VIÐ BENDUM Á
0"7^
Fjörulalli og
vinir hans
Rás 1 kl. 9.03
í litla barnatímanum í dag hefst
lestur nýrrar sögu fyrir yngstu
hlustendurna. Dómhildur Sig-
urðardóttir les söguna Áfram
Fjörulalli eftir Jón Viðar Guð-
laugsson, sem er önnur bókin um
Fjörulalla og vini hans. f þessari
nýju sögu halda þeir félagar
áfram sömu ærslum og fyrr og
uppátæki þeirra eru einstaklega
skemmtileg. Þeir lenda í ýmsum
vandræðum, en klóra sig oftast
fram úr vandanum á hinn spaugi-
legasta hátt, stundum á kostnað
annarra.
Abraham
Lincoln
Stöð 2 kl. 21.50
Þetta er fyrri hluti framhalds-
myndar um Abraham Lincoln,
einn frægasta forseta í sögu
Bandaríkjanna. Forsetatíð hans.
var mjög viðburðarík, en barátta
hans gegn þrælahaldi bar árangur
þótt það kostaði borgarastríð.
Það er hinn ágæti leikari Sam
Waterston (Killing Fields) sem
fer með hlutverk forsetans, en
Mary Tyler Moore fer einnig með
stórt hlutverk. Síðari hluti mynd-
arinnar verður að viku liðinni.
Útvarp FM
Útvarpsstöðin FM hefur ákveðið
að leggja meiri vinnu í dagskrár-
gerð sína en áður og hófst ný og
betri dagskrá í upphafi vikunnar.
Stöðin sendir út á FM 95,7 og
verður eftir sem áður einkanlega
með hratt rokk og vinsæla tónlist.
Camilo Cela
Sjónvarpið kl. 22.15
Viðtalsþáttur við Jose Camilo
Cela, sem hlaut Nóbelsverðlaun í
bókmenntum fyrir árið 1989.
Sænski sjónvarpsmaðurinn Lars
Helander ræðir við rithöfundinn.
Uglan og
vináttan
Rás 1 kl. 23.10
Heimspekingur Ríkisútvarpsins,
Arthúr Björgvin Bollason, verð-
ur með sinn skemmtilega sam-
talsþátt í kvöld undir heitinu Ugl-
an hennar Mínervu. Að þessu
sinni ræðir Arthúr við Sigurð
Kristinsson um vináttuna.
DAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS
SJÓNVARPIÐ
17.50 Stundin okkar Endursýning frá
sunnudegi.
18.20 Sögur uxans (Ox Tales) Hol-
lenskur teiknimyndaflokkur. Þýöandi
Ingi Karl Jóhannesson. Leikraddir
Magnús Ólafsson.
18.50 Tóknmálsfróttir
18.55 Yngismær (54) (Sinha Moca)
Brasilískur framhaldsmyndaflokkur.
Þýöandi Sonja Diego.
19.20 Benny Hill Breskur gamanmynda-
flokkur. Þýöandi Guöni Kolbeinsson.
19.50 Bleiki pardusinn
20.00 Fréttir og veður
20.35 Fuglar landsins 11. þáttur -
Fuglamerkingar Þáttaröö eftir Magnús
Magnússon um íslenska fugla og flæk-
inga.
20.45 Þræðir Þriðji þáttur Þáttaröö um
íslenskar handmenntir. Umsjón Birna
Kristjánsdóttir, skólastjón.
21.00 Samherjar (Jake and the Fat Man)
Bandarískur myndaflokkur. Aöalhlut-
verk William Conrad og Joe Penny.
Þýðandi Kristmann Eiðsson.
21.50 íþróttasyrpa Fjallaö um helstu
íþróttaviöburöi víðs vegar I heiminum.
22.15 Camilo Cela (Camilo Cela - Kult-
uren special) Sænski sjónvarps-
maöurinn Lars Helander ræðir við
Nóbelsverölaunahafann I bókmenntum
1989, Spánverjann CamiloCela. (Nord-
vision - Sænska sjónvarpið) Þýðandi
Örnólfur Árnason.
23.00 Ellefufréttir og dagskráriok
STÖÐ2
væntanlegur á dagskrá fyrst í febrú-
ar.
RÁS 1
FM,92,4/93,5
6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Þórhallur
Heimisson flytur.
7.00 Fróttir.
7.03 I morgunsárið - Erna Guömunds-
dóttir. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir
kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynn-
ingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og
9.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatlminn: „Áfram fjöru-
lalli” eftir Jón Viðar Guðlaugsson
Dómhildur Siguröardóttir byrjar lestur-
inn (1). (Einnig útvarpað um kvöldið kl.
20.00).
9.20 Morgunleikfimi meö Halldóru
Björnsdóttur.
9.30 Landpósturinn - Frá Austurlandi
Umsjón: Haraldur Bjarnason.
10.00 Fréttir.
10.03 Neytendapunktar Hollráö til
kaupenda vöru og þjónustu og baráttan
við kerfiö. Umsjón: Björn S. Lárusson.
(Einnig útvarpað kl. 15.45).
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tfð Hermann Ragnar
Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur Umsjón: Leifur Þórar-
insson. (Einnig útvarpaö að loknum
fróttum á miðnætti).
11.53 Á dagskrá Litiö yfir dagskrá
fimmtudagsins I Útvarpinu.
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Til-
kynningar.
13.00 I dagsins önn - Að frelsast Um-
sjón: Þórarinn Eyfjörö.
13.30 Miðdegissagan: „Fjárhalds-
maðurinn” eftir Nevil Shute Pétur
Bjarnason les þýðingu sína (2).
14.00 Fréttir.
14.03 Snjóalög Umsjón: Snorri Guðvarð-
arson. (Einnig útvarpaö aöfaranótt mið-
vikudags aö loknum fréttum kl. 2.00).
15.00 Fréttir.
15.03 Leikrit vikunnar: „Dyngja handa
frúnni”, framhaldsleikrit eftir Odd
BJörnsson Annar þáttur af þremur.
Leikstjóri: Brynja Benediktsdóttir. Leik-
endur: Árni Tryggvason, Helga Bach-
mann, Guörún Marinósdóttir, Þorsteinn
Gunnarsson, Randver Þorláksson, Árni
Pétur Guðjónsson, Saga Jónsdóttir,
Valdemar Helgason og Erlingur Gísla-
son. (Endurtekið frá þriöjudagskvöldi).
15.45 Neytendapunktar Umsjón: Björn
S. Lárusson. (Endurtekinn þáttur frá
morgni).
16.00 Fróttir.
16* 03 Dagbókin
16.08 Á dagskrá
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið Meðal annars
verður fjallaö um bók vikunnar „Púka-
blístruna og fleiri sögur af Sæmundi
fróöa" eftir Njörð P. Njarövík. Umsjón:
Kristín Helgadóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á siðdegi - Beethoven og
Weber Irsk þjóðlög í útsetningu Lu-
dwigs wan Beethovens. Dietrich
Fischer-Dieskau syngur, Yehudi Menu-
hin leikur á fiölu, Heinrich Schiff á selló
og Harfmuf Höll á píanó. Klarinettu-
kvintett í B-dúr op. 34 eftir Carl Maria
von Weber I útsetningu fyrir kammer-
sveit. Sabine Meyer leikur með
Kammersveitinni Heilbronn I Wurtem-
berg; Jörg Faerber stjórnar.
18.00 Fréttir.
18.03 Að utan Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Einnig útvarpaö aö loknum
fréttum kl. 22.07).
18.10 Á vettvangi Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einn-
ig útvarpað aðfaranótt mánudags kl.
4.40).
18.30 Tónlist. Tilkynningar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Tilkynningar.
19.32 Kviksjá Þáttur um menningu og
listir líðandi stundar.
20.00 Litli barnatlminn: „Áfram Fjöru-
lalli” eftir Jón Viðar Guðlaugsson
Dómhildur Sigurðardóttir byrjar lestur-
inn (1). (Endurtekinn frá morgni).
20.15 Tónlistarkvöld Útvarpsins Kynnir
er Hákon Leifsson.
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Endurtekinn frá sama degi).
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dag-
skrá morgundagsins.
22.30 Menntakonur á miðöldum - Mar-
ie de France og strengleikar Umsjón:
Ásdis Egilsdóttir. Lesari: Guölaug
Guðmundsdóttir.
23.10 Uglan hennar Mínervu Arthúr
Björgvin Bollason ræðir við Sigurð
Kristinsson um vináttuna.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur Umsjón: Leifur Þórar-
insson. (Endurtekinn frá morgni).
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum rásum tll
morguns.
RÁS 2
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu,
inn í Ijósið Leifur Hauksson og Jón Ár-
sæll Þórðarson hefja daginn með hlust-
endum.
8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið
heldur áfram.
9.03 Morgunsyrpa Eva Ásrún Alberts-
dóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir.
Neytendahorn kl. 10.03 og afmælis-
kveðjur kl. 10.30.
11.03 Þarfaþing með Jóhönnu Harðar-
dóttur og gluggað í heimsblöðin kl.
11.55. - Morgunsyrpa heldur áfram.
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfróttir
12.45 Umhverfis jörðina á áttatfu með
Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akureyri)
14.03 Hvað er að gerast? Lísa Pálsdóttir
kynnir allt það helsta sem er að gerast í
menningu, félagslífi og fjölmiðlum.
14.06 Milli mála Árni Magnússon leikur
nýju lögin. Stóra spurningin.
Spurningakeppni vinnustaða kl. 15.03,
stjórnandi og dómari Dagur Gunnars-
son.
16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp. Stef-
án Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir,
Sigurður Þór Salvarsson, Þorsteinn J.
Vilhjálmsson og Sigurður G. Tómas-
son. - Kaffispjall og innlit upp úr kl.
16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tíman-
um.
17.30 Meinhornið: Óðurinn til gremj-
unnar Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu
því sem aflaga fer.
13.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur I beinni
útsendingu. Sími 91-38 500
19.00 Kvöldfréttir
19.32 „Blítt og lótt...” Gyða Dröfn
Tryggvadóttir rabbar við sjómenn og
leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl.
03.00 næstu nótt á nýrri vakt).
20.30 Útvarp unga fólksins Við hljóð-
nemann: Kristjana Bergsdóttir og aust-
firskir unglingar.
21.30 Kvöldtónar
22.07 Rokksmiðjan Sigurður Sverrisson
kynnir rokk í þyngri kantinum. (Úrvali
útvarpað aðfaranótt sunnudags að
loknum fréttum kl. 2.00).
00.10 í háttinn
01.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,
10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00,
15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00,
22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
01.00 Áfram ísland Dægurlög flutt af ís-
lenskum tónlistarmönnum.
02.00 Fréttir.
02.05 Deacon Blue og tónlist þeirra
Skúli Helgason rekur feril hljómsveitar-
innar og leikur tónlist hennar. (Endur-
tekinn þáttur frá sunnudegi á Rás 2).
03.00 „Dlítt og létt...” Endurtekinn sjó-
mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggva-
dóttur frá liðnu kvöldi.
04.00 Fréttir.
04.05 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi
fimmtudagsins.
04.30 yeðurfregnir.
04.40 Á vettvangi Umsjón: Páll Heiðar •
Jónsson og Bjarni Sigtryggsson.
(Endurtekinn þáttur frá deginum áður á
Rás 1).
05.00 Fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum.
05.01 A djasstónleikum Frá djasstón-
leikum í Frakklandi á síðasta ári, meðal
flytjenda eru Sonny Rollins, Herþie
Hancock, Chick Corea og Michael Petr-
ucciani. Kynnir er Vernharður Linnet.
(Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi
á Rás 2).
06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
06.01 I fjósinu Bandariskir sveita-
söngvar.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og
18.03-19.00
Útvarp Austurland kl. 18.03-19.00
Svæðisútvarp Vestf jarða kl. 18.03-19.00
BYLGJAN
FM 98,9
•07(00-10.00 Páli Þorsteinsson. Alis
kyns upplýsingar fyrir hlustendur sem
vilja fylgjast með, fréttir og veður á sín-
um stað.
10.00-14.00 Valdls Gunnarsdóttir Sér-
staklega vel valin og þægileg tónlisi
sem heldur ölium í góðu skapl. Bibba i
heimsreisu kl. 10.30.
14.00-18.00 Bjarni Ólafur Guðmunds-
son Leitaðu ekki langt yfir skammt. Allt
á sínum stað, tónlist og afmæliskveðjur.
Bibba í heimsreisu kl. 17.30.
18.00-19.00 Amþrúður Karlsdóttir -
Reykjavik siðdegis. Finnst þér að
eitthvað mætti betur fara I þjóðfélaginu í
dag, þín skoðun kemst til skila. Síminn
er 61 11 11.
19.00-20.00 Snjólfur Teitsson. Afslapp-
andi tónlist í klukkustund.
20.00-24.00 Haraldur Gíslason. Halli er
með óskalögin I pokahorninu og'ávalit í
sambandi við íþróttadeildina þegar viö
á.
24.00-07.00 Næturvakt Bylgjunnar.
15.35 Með Afa Endurtekinn þáttur frá síð-
astliðnum laugardegi.
17.05 Santa Barbara
17.50 Alli og íkornarnir Alvin and the
Chipmunks Teiknimynd.
18.20 Magnúm P.l. Spennumynda-
flokkur.
19.19 19.19 Lifandi fréttaflutningur ásamt
umfjöllun um málefni líðandi stundar.
20.30 Töfrar The Secret Cabaret Töfra-
brögð og sjónhverfingar eins og þú hef-
ur aldrei séð áður.
21.00 Visa-sport Vinsæll sport- og
íþróttaþáttur með svipmyndum víða að.
Úmsjón: Heimir Karlsson og Jón örn
Guðbjartsson.
21.50 Lincoln Framhaldsmynd í tveimur
hlutum. Fyrri hluti. Aðalhlutverk: Sam
Waterston og Mary Tyler Moore. Annar
hluti er á dagskrá nk. fimmtudagskvöld.
23.25 Skelfirinn Spectre Spennandi
hrollvekja. Aðalhlutverk: Robert Culp,
Gig Young og John Hurt. Bönnuð börn-
um.
01.50 Dagskrárlok
Af óvlðráðanlegum orsökum seinkaði
tökum á þættinum „Borð fyrlr tvo” og
hann fellur því af dagskrá I kvöld.
Næsti þáttur með þeim brærðum er
Þegar ég verð stór j ætla ég að verða y Þá ætla ég að hanna ^ Og ég mun slá í gegn.
h —gj-verkfræðingur. 73 Q
3 O S*—
<S O 3 s>
• o O
h-
*>
Og verða frægur og i . allsstaðar að rignir inn óskum um að ég hanni skipaskurði, vegi, J ' verksmiðjur, jarðgöng... o _ m Guðminngóður. Hvernig á ég að anna öllum ,þessum pöntunum. f o o +
JÉÍ :
h w
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Flmmtudagur 18. janúar 1990