Þjóðviljinn - 31.01.1990, Qupperneq 10

Þjóðviljinn - 31.01.1990, Qupperneq 10
VIÐjSENDUMÁ^ Bama- útvarpið Rás 1 kl. 16.20 í Barnaútvarpi í dag verður ma. lesið úr framhaldssögunni í norðurvegi, eftir Jörn Riel. Jak- ob S. Jónsson þýddi söguna en umsjón með þættinum hefur Kristín Helgadóttir. í Litla bamatímanum kl. 9.03 og kl. 20 les Dómhildur Sigurðardóttir tí- unda hluta sögunnar Áfram fjöruialli eftir Jón Viðar Guð- laugsson. Fréderic Chopin Rás 1 kl. 17.03 Leikin verður tónlist eftir pólska píanóleikarann og tónskáldið Frédéric Francois Chopin. Zolt- án Kocsis ieikur valsa nr. 5-9 í As dúr, Des dúr, cís moll, As dúr og As dúr. Þá Ieikur Martha Arger- ich með Sinfóníuhljómsveit Lundúna, undir stjórn Claudio Abbado, konsert fyrir píanó og hljómsveit nr. 1 í e moll. Snóker í beinni Stöð 2 kl. 20.25 Dagskrá Stöðvar 2 er talsvert breytt vegna einvígis tveggja af bestu snókerleikurum heims, sem sýnt verður í beinni útsend- ingu. Steve Davis, sem þykir sá allra besti, lék einmitt hér á landi í fyrra en að þessu sinni er mót- herji hans Alex Higgins, fyrrum heimsmeistari. Fyrst verður skotið inn tíu mínútna kynningu strax á eftir 19.19, en Match- room-deildarkeppnin heldur áfram kl. 21.05 og síðan aftur frá kl. 23 þar til yfir iýkur. Óvíst er hvenær dagskrárlok verða þar- sem keppnir sem þessi eru mjög misjafnlega langar. Af þessum sökum falla út af dagskrá þáttur um Gunnar Gunnarsson og kvik- myndin Boston-morðinginn. Fanga- skipið Sjónvarpið kl. 22.20 Síðari hluti sjónvarpsmyndarinn- ar The Dunera Boys, eða Fanga- skipið, verður í kvöld. Einsog fram kom í fyrri hlutanum á sunnudag segir myndin sögu gyð- inga sem Bretar senda í fanga- búðir í Ástralíu. Það er hinn ágæti leikari Bob Hoskins sem fer fremstur meðal jafningja í ágæt- um leikarahópi. Gullið í sandinum Rás 1 kl. 22.30 Leitin að hollenska flutninga- skipinu Het Wapen von Amster- dam hefur staðið yfir í marga ára- tugi. Hinn dýrmæti gullfarmur hefur freistað manna til að eyða drjúgum hluta ævi sinnar til leitarinnar, en hafa ekki enn haft árangur sem erfiði. f þættinum Er gullið í sandinum geymt? rekur Ámi Magnússon sögu „Gulls- kipsins“ á Skeiðarársandi. SJÓNVARPIÐ 17.50 Töfraglugginn Umsjón Árný Jó- hannsdóttir. 18.50 Táknmálsfróttir 18.55 Poppkorn Umsjón Stefán Hilmars- son. 19.20 Hvor á að ráða? Bandarískur gam- anmyndaflokkur. Þýöandi Ýrr Bertels- dóttir 19.50 Bleiki pardusinn 20.00 Fréttlr og veður 20.35 Gestagangur Gestur að þessu sinni er Birgir (sleifur Gunnarsson. Um- sjón Ólína Þorvarðardóttir. Dagskrár- gerð Kristln Björg Þorsteinsdóttir. 21.20 „Fyrr var oft I koti kátt...“ Skemmtiþáttur frá veitingahúsinu Berns í Stokkhólmi. Sýnd eru brot úr skemmtidagskrá veitingahússins frá liðnum tfma. Þýðandi Þrándur Thorodd- sen. 22.20 Fangaskipið Siðari þáttur. Aðal- hlutaverk Bob Hoskins. Þýðandi Vetur- liði Guðnason. 23.00 Ellefufréttir 23.10 Fangaskipið, frh. 00.00 Dagskrárlok. STÖÐ2 15.30 Úr öskunni i eldlnn Hörkuspenn- andi mynd sem byggð er á atburðum úr lífi fyrrverandi tugthúslims, Harold Kaufman, sem fórnaði lífi sínu til þess að koma upp um skipulögð glæpasamtök. Aðalhlutaverk: Alan Arkin, Armand Ass- ante, Michael Learned og John Polito. 17.05 Santa Barbara. 17.50 Fimm félagar Spennandi mynda- flokkur fyrir krakka á öllum aldri. 18.50 Klementina Vinsæl teiknimynd með íslensku tali. 18.40 ( sviðsljósinu After Hours 19.19 19.19 Fréttir og fréttaumfjöllun, íþróttir og veður ásamt fróttatengdum innslögum. 20.25 Snóker Matchroom-deildar- keppnin 1990. Þeir Steve Davis og Alex Higgins koma hingað til lands og leika einn leik. Margir kannast án efa við Ste- ve Davis en hann kom einmitt hingað til lands í fyrra og lék við Neal Foulds i sömu keppni. Snilli hans sem snóker- spilara hefur vakiö mikla athygli og vilja margir meina að Steve Davis sé besti snókerleikari sem uppi hefur verið en Steve er jafnframt einn tekjuhæsti og vinsælasti íþróttamaðurinn á Bretlands- eyjum. Steve Davis er 6-faldur heimsmeistari og núverandi heimsmeistari. Alex Higgins varð heimsmeistari árin 1972 og 1982. 20.35 Af bæ ( borg. Gamanmyndaflokk- ur. 21.05 Snóker Matchroom-deildar- keppnin 1990 Steve Davis og Alex Higgins 21.50 Snuddarar Hörkugóður, banda- rískur sakamálaflokkur. 22.40 Þetta er þitt lif Mjög léttur og skemmtilegur breskur viðtalsþáttur. 23.00 Snóker Matchroom-deildar- keppnin 1990. ATH: Stöð 2 hefur ákveðið að sjónvarpa beint frá þessum merka iþróttaviðburði og dagskráin breytist því töluvert frá því sem áður var auglýst í Sjónvarpsvísi. T.d. seinkar öllum liðum eftir 19.19 um 5 minútur og þá falla af dagskránni þátturinn um Gunnar Gunnarsson svo og kvikmyndin Boston-mmorðinginn,. Ekki er hægt að DAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS segja til um dagskrárlok því útsending stendur svo lengi sem þessir snjöllu snókerspilarar eigast við. RÁS 1 FM.92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Torfi K. Stefánsson Hjaltalín flytur. 7.00 Fróttir 7.03 ( morgunsárið Randver Þorláks- son. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fróttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglý- singar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Mörður Árnason talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00 9.00 Fréttir 9.03 Lltli barnatíminn: „Áfram Fjöru- lalll” eftlr Jón Vlðar Guðiaugsson Dómhildur Sigurðardóttir les. 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Landpósturlnn-FráNorðurlandi Umsjón: Karl E. Pálsson. 10.00 Fréttir 10.03 Neytendapunktar Hollráð til kaupenda vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Björn S. Lárusson. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Úr mennlngarsögunni - Helms- endir f sögu krlstindómsins Umsjón: Þórunn Valdimarsdóttir. Lesari: Eggert Þór Bernharðsson 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur Umsjón: Haraldur G. Blöndal. 11.53 Á dagskrá Litið yfir dagskrá mið- vikudagsins í Útvarpinu. 12.00 Fróttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. 12.20 Hádegisfróttir 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglý- singar. 13.00 (dagslns önn - Draugar Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 13.30 Miðdegissagan: „Fjárhaldsmað- urinn“ eftir Nevll Shute Pótur Bjarna- son les þýðingu sína 14.00 Fróttir 14.03 Harmonfkuþáttur Umsjón: Högni Jónsson. 15.00 Fróttir. 15.03 Samantekt um hernaðarbanda- lög á tfunda áratugnum Fjallað verður um breytingar á valdajafnvægi í Evrópu og hlutverk varnarbandalaga í þeim heimshluta. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son. 15.45 Neytendapunktar Umsjón: Bjöm S. Lárusson. 16.00 Fréttir 16.03 Dagbókin 16.08 Þingfréttlr 16.15 Veðurfregnir 16.20 Barnaútvarpið Meðal annars verður lesinn 8. lestur úr framhaldssögu barna og unglinga „( norðurvegi “ eftir Jörn Riel í þýðingu Jakobs S. Jóns- sonar. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Fréderic Chopin. Valsar nr. 5-9, í As-dúr, Des-dúr cís- moll, As-dúr og As-dúr. Zoltán Kocsis leikur á píanó. Konsert fyrir píanó og hljómsveit nr. 1 i e-moll. Martha Arger- ich leikur með Sinfóníuhljómsveit Lundúna; Claudio Abbado stjornar. 18.00 Fróttir 18.03 Að utan Fréttaþáttur um erlend máletni. 18.10 Á vettvangi Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar 19.32 Kviksjá Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.00 Litli barnatiminn: „Áfram Fjöru- lalli“ eftlr Jón Viðar Guðlaugsson Dómhildur Sigurðardóttir les. 20.15 Nútfmatónlist Þorkell Sigurbjörns- son kynnir. 21.00 Krfsuvfkursamtökin Umsjón: Þór- arinn Eyfjörð. 21.30 islenskir einsöngvarar Sólrún Bragadóttir syngur íslensk og erlend lög, Jónas Ingimundarson leikur með á píanó. 22.00 Fróttir 22.07 Að utan Fréttaþáttur um erlend málefni 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dag- skrá morgundagsins. 22.30 Er gullið f sandlnum geymt? Um- sjón: Árni Magnússon. 23.10 Nátthrafnaþing Málin rædd og reifuð. Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Guðrún Frímannsdóttir. 24.00 Fréttir 00.10 Samhljómur Umsjón: Haraldur G. Blöndal. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum tll morguns. RÁS 2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarplð - Úr myrkrinu, inn f Ijósið Leifur Hauksson og Jón Ár- sæll Þórðarson hefja daginn með hlust- endum. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa Eva Ásrún Alberts- dóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Neytendahorn kl. 10.03 og afmælis- kveðjur kl. 10.30. 11.03 Þarfaþing með Jóhönnu Harðar- dóttur. Morgunsyrpa heldur áfram, gluggað í heimsblöðin kl. 11.55. • 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Umhverfis landið á áttatfu með Gesti Einari Jónassyni. 14.03 Hvað er að gerast? Lísa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast í menningu, félagslifi og fjölmiðlun. 14.06 Milll mála Ámi Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spurningin Spurn- ingakeppni vinnustaða kl. 15.03, stjórn- andi og dómari Dagur Gunnarsson. 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp. Stef- án Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Sigurður G. Tómasson - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. Stórmál dagsins á sjötta tímanum. Gæludýrainnskot Jóhönnu Harðardótt- ur. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur f beinnl útsendingu, síml 91-38500 19.00 Kvöldfréttir 19.32 fþróttarásin Fylgst með og sagðar fréttir af íþróttaviðburðum hér á landi og erlendis. 22.07 Lfsa var það, helllin Lísa Pálsdóttir fjallar um konur f tónlist. 00.10 (háttinn 01.00 Áfram fsland fslenskir tónlistar- menn flytja dægurlög 02.00 Fréttir 02.05 Konungurinn Magnús Þór Jóns- son segir frá Elvis Presley og rekur sögu hans. 03.00 Á frfvaktinni Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 04.00 Fréttir 04.05 Glefsur Úrdægurmálaútvarpi mið- vikudagsins. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Á vettvangl Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 05.01 Ljúflingslög Svanhildur Jakobs- dóttir kynnir. 06.01 Á þjóðlegum nótum Þjóðlög og vfsnasöngur frá öllum heimshomum. BYLGJAN FM 98,9 07.00-10.00 Páll Þorsteinsson. Alis kyns upplýsingar fyrir hlustendur sem vilja fylgjast með, fréttir og veður á sín- um stað. 10.00-14 00 Valdfs Gunnarsdóttir Sér- staklega vel valin og þægileg tónlis: sem heldur ölium í góðu skapl.. Bibba i heimsreisu kl. 10.30. í 14.00-18.00 Bjarni Ólafur Guðmunds- son Leitaðu ekki langt yfir skammt. Al!t á sínum stað, tónlist og afmæliskveðjur. Bibba í heimsreisu kl. 17.30. 18.00-19.00 Amþrúður Karlsdóttir - Reykjavfk síðdegis. Finnst þér að eitthvað mætti betur fara í þjóðfélaginu í dag, þín skoðun kemst til skila. Síminn er 61 11 11. , 19.00-20.00 Snjólfur Teitsson. Afslapp- andi tónlist í klukkustund. 20.00-24.00 Haraldur Gíslason. Halli er meö óskalögin í pokahorninu og ávallt í sambandi við íþróttadeildina þegar við á. 24.00-07.00 Næturvakt Bylgjunnar. /—;-------------\ Góóar veislurenda vel! Eftir einn -ei aki neinn yUMFERÐAR RÁD Jæja, afrit! Ég og Kobbi ætlum út að leika. Þú tekur til á meðan og seinna hef ég heimaverkefni fyrir þig að leysa. Ég þoli ekki að fáir eigi mikið, margir eigi lítið og nokkrir ekkert ef þeir fáu sem eiga ekkert, fengju smávegis af því litla sem flestir eiga... og fjöldinn sem á lítið fengi smávegis af þeim gnægtum sem fáir eiga, þá væri allt miklu betra. En enginn gerir neitt til þess að breyta þessu þótt það sé svona einfalt. 10 SÍÐA - ÞJÓÐVILJiNN Miðvlkudagur 31. janúar 1990

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.