Þjóðviljinn - 19.05.1990, Blaðsíða 7
X-ESKIFJÖRÐUR
Eskiflarðarframboðin
Barist um fylgi E-listans
Óháðir fengu flest atkvœði síðast en bjóða
ekkifram nú. Flokkaflakkarinn Hrafnkell
A. Jónsson kominn á D-listann aftur.
Sjálfstœðisflokkurinn beið afhroð síðast
Alþýðubandalag, Alþýðuflokkur, Framsóknarflokkur og Sjálfstæðisflokkur bjóða fram á Eskifirði, en E-
listinn og Flokkur mannsins hafa dregið sig í hlé. Myndir gg.
GuðmundurÞ.
Svavarsson
Gísli Benediktsson
SkúliSigurðsson
Hjalti Sigurðsson
Framboðslistar á Eskifirði eru
tveimur færri nú en síðast, þar
sem hvorki óháðir né Flokkur
mannsins bjóða fram að þessu
sinni. Hrafnkell A. Jónsson,
bæjarfulltrúi óháðra, hefur þó
ekki látið deigan síga og skipar nú
þriðja sæti D-listans. Hrafnkell
var bæjarfulltrúi Alþýðubanda-
lagsins á sínum tíma, svo hann
hefur verið á framboðslistum
þriggja aðila.
E-listi óháðra var sigurvegari
síðustu kosninga. Óháðir fengu
flest atkvæði allra, 170, og tvo
menn kjörna. Talið er að E-
listinn hafi meðal annars höggvið
veruleg skörð í raðir Alþýðu-
bandalagsins, en Sjálfstæðis-
flokkurinn varð þó verst fyrir
barðinu á þessu nýja afli.
Alþýðubandalagið
tapaði
Alþýðubandalagið tapaði 29
atkvæðum síðast en hélt bæjar-
fulltrúa sínum. Alþýðuflokkur-
inn vann lítillega á og hélt einnig
einum bæjarfulltrúa.
Sjálfstæðisflokkurinn fékk
hrikalega útreið í kosningunum
1986. Arið 1982 fékk flokkurinn
199 atkvæði, en í síðustu kosning-
um kusu aðeins 117 manns flokk-
inn. Bæjarfulltrúum flokksins
fækkaði úr þremur í einn.
Framsóknarflokkurinn var
hins vegar á lygnum sjó, tapaði
að vísu atkvæðum, en hélt
tveimur bæjarfulltrúum.
uiii uamivva/iuuuiu, cii uicillll-
lutinn sletti smáupphæðum í allar
áttir svona til að sýnast, vitandi
að það kæmi að harla litlu gagni.
Það er því kosningalykt af fjár-
hagsáætluninni.
Þegar við afgreiddum fjárhags-
áætlun héldum við reyndar að við
værum að skila henni á sléttu, en
svo kom í ljós að við höfðum
fengið ofgreitt útsvar upp á fimm
miljónir króna á síðasta ári. Það
raskar líka tekjuáætlun fyrir
þetta ár svo þetta er mikill skellur
fyrir ekki stærra bæjarfélag en
Eskifjörð,“ segir Hjalti.
Framsóknarflokkurinn, Al-
þýðubandalagið og Alþýðuflokk-
ur mynduðu meirihluta í bæjar-
stjórn 1982-1986, en Alþýðu-
flokkur, Sjálfstæðisflokkur og
óháðir mynda núverandi meiri-
hluta.
ESKIFJORÐUR
Hvert fara
E-atkvæðin?
Nú eru boðnir fram A-listi, G-
listi, B-listi og D-listi. Það sem
menn eru mest uppteknir af um
þessar mundir er hvernig atkvæði
E-listans skiptast á þessi fjögur
framboð. Víst er að D-listinn
hugsar sér gott til glóðarinnar,
með flokkaflakkarann Hrafnkel
A. Jónsson í þriðja sæti.
Skúli Sigurðsson verkstjóri
skipar eftir sem áður efsta sæti
D-listans, en hann er nú eini
að endurskoða rekstur bæjarins,
en álítum að heimamenn eigi að
setjast niður við þá skoðun í stað
þess að kaupa til þess rándýra
þjónustu utanaðkomandi."
Umhverfisvandinn
„Við leggjum mikla áherslu á
að hafnar verði framkvæmdir við
byggingu heilsugæslustöðvar. Sú
gamla fullnægir alls ekki þörfinni
lengur.
Sorpmálin eru okkur til vansa,
það er alveg ótækt að urða og
bæjarfulltrúi flokksins á Eski-
firði. Ingólfur Friðgeirsson
skipaði annað sætið síðast, en
brenna við opinn eld eins og nú er
gert. Við teljum að lausnin fyrst
um sinn geti verið sú að byggja
þrær.
Þegar sorpmálum hefur verið
komið í lag er brýnt að gera þá
kröfu til loðnuverksmiðjunnar að
hún loki loðnuþrónni. Þróin er
opin og það gerir þetta svæði að
gósenlandi fyrir máva og salmón-
ellu.
Fjárhagur bæjarsjóðs gerir
hann hefur nú vikið fyrir Hansínu
Halldórsdóttur. Hrafnkell skipar
þriðja sætið sem fyrr segir, en
okkur auðvitað erfitt fyrir með
framkvæmdir og í raun vantar
mikið upp á að tekjustofnar
sveitarfélaga standi undir þeirri
þjónustu við viljum veita. Ein
leið til þess að efla félagslega
þjónustu er að stuðla að samein-
ingu eða samvinnu sveitarfélaga.
Við eigum nú þegar talsvert sam-
starf við Reyðfirðinga og það
samstarf má efla,“ segir Hjalti
Sigurðsson. -gg
Andrés Elísson og Ulfar Sigurðs-
son skipa fjórða og fimmta sæti
D-listans.
Guðmundur Þ. Svavarsson
málarameistari og bæjarfulltrúi
er áfram oddviti Alþýðuflokks-
ins. Ásbjörn Guðjónsson,
Bjarnrún K. Haraldsdóttir, Ben-
edikt J. Hilmarsson og Jón
Trausti Guðjónsson skipa annað
til fjórða sæti A-listans.
Jón Ingi víkur
Gísli Benediktsson hefur tekið
við oddvitastöðu hjá B-lista af
Jóni Inga Einarssyni skólastjóra.
Gísli var í öðru sæti síðast og er
því bæjarfulltrúi. Jón Ingi hefur
þó ekki farið langt, því hann
skipar þriðja sæti listans. Annað
sætið skipar Sigurður Hólm
Frey.sson, Friðgerður Marías-
dóttir er í fjórða sæti og Þorberg-
ur N. Hauksson er í því fimmta.
Hjalti Sigurðsson rafvirkja-
meistari og bæjarfulltrúi skipar
efsta sæti G-listans. Annað sætið
skipar Guðrún M. Óladóttir, en
hún var í fjórða sæti listans síðast.
Nýtt fólk er að finna í þriðja til
fimmta sæti G-listans.
-gg
___________
G-
listinn
1. Ólafur Guðmundsson 2
Ragnar Elbergsson 3. Jóhanne:
G. Þorvarðsson 4. Hrafnhildur B
Guðbjartsdóttir 5. Ingi Han;
Jónsson 6. Þórunn Kristinsdótti
7. Kristberg Jónsson 8. Elísabe
Árnadóttir 9. Helga Haf
steinsdóttir 10. Kristján Torfasor
Stefnan sett á tvo bæjarfulltrúa
Hjalti Sigurðsson, bœjarfulltrúi Alþýðubandalagsins: Skiptir sköpum
fyrir starf okkar að hafa tvo bæjarfulltrúa. Fjárhagur bœjarins erfiður,
skuldirnar miklar. Umhverfismálin mikilvœg
Við setjum stefnuna á tvo menn
í bæjarstjórn og það er alls ekki
óraunhæft miðað við stöðu mála.
Það skiptir sköpum fyrir allt okk-
ar bæjarmálastarf að hafa tvo
bæjarfulltrúa, segir Hjalti Sig-
urðsson, bæjarfulltrúi og oddviti
G-listans á Eskifírði, í samtali við
Þjóðviljann.
Hjalti er rafvirkjameistari og
er nú að ljúka sínu fyrsta kjörtím-
abili í bæjarstjórn.
„Eskifjörður er mjög skuldugt
sveitarfélag og það er ljóst að
fyrsta og mikilvægasta verkefni
næstu bæjarstjórnar verður að
grynnka á skuldunum og ná
fjármagnskostnaði niður. Bæjar-
sjóður er á hættusvæði hvað
skuldir snertir.
Á fjárhagsáætlun þessa árs er
nánast ekki gert ráð fyrir nokkr-
Skert framlag
til leikskóla
Hann segir helstu framkvæmd-
ir kjörtímabilsins hafa verið dval-
arheimili og byggingu vatns-
tanks. Hins vegar kveður hann
meirihlutann hafa skert framlög
til leikskóla og bókasafns. Við af-
greiðslu fjárhagsáætlunar þessa
árs voru framlög til bókasafnsins;
lækkuð um fjórðung.
„Þessir málaflokkar hafa ekki
verið í náðinni hjá meirihlutan-
um. Við teljum að það þurfi að
búa miklu betur að leikskólanum
en nú er gert. Jafnframt viljum
við kanna þörfina fyrir heilsdag-
svistun, sem er ekki fyrir hendi
nú. Það vantar mikið upp á að
aðstaða fyrir börn sé fullnægjandi
á Eskifirði.
Við telium einnig nauðsvnleet
Hjalti og Guörún M. Óladóttir starfsstúlka, en hún skipar annað
G-listans.
sæti
Laugardagur 19. maí 1990 ÞJÓÐVILJINN - SlÐA 7