Þjóðviljinn - 19.05.1990, Blaðsíða 11
Reykjavík
Nýir leik-
skolar
Reykjavíkurborg tekur í notk-
un þrjá nýja leikskóla nú í maí og
rúmar hver þeirra 58 börn sam-
tímis. Nýju leikskólarnir eru
Heiðarborg við Selásbraut,
Klettaborg við Dyrhamra og
Gullborg við Rekagranda. Bygg-
ingarkostnaður leikskólanna er á
bilinu 36,4 til 44 miljónir króna,
en heildarkostnaður þeirra með
búnaði og lóðum er um 154 milj-
ónir króna. Leikskólarnir voru
byggðir samkvæmt alútboði.
Félagsstarf fyrir
aldraöa
Félagsmálastofnun Reykjavíkur-
borgar rekur félagsstarf fyrir
aldraða á 9 stöðum. í félags- og
þjónustumiðstöðvunum í Norð-
urbrún 1, Hvassaleiti 56-58, Ból-
staðarhlfð 43, Vesturgötu 7 og
Aflagranda 40, Vistheimilinu
Seljahlíð við Hjallasel og félags-
miðstöðvunum í Lönguhlíð 3,
Furugerði 1 og Menningarmið-
stöðinni í Gerðubergi. Fjölbreytt
og þróttmikið starf fer fram á
þessum stöðum. Á hverju vori er
afrakstur handmennta sýndur á
glæsilegum sýningum sem að
þessu sinni verða í Hvassaleiti 56-
58, í Gerðubergi, Bólstaðahlíð 43
og Vesturgötu 7 dagana 19., 20.
og 21. maí frá kl. 13.30 til 17 og í
Vistheimilinu Seljahlíð 25. og 26.
maí frá kl. 13.30 til 17. Hluti
munanna er til sölu. Kaffi og
meðlæti verður selt á sýningar-
stöðunum.
Saga Skaga-
strandar
Út er komin bókin „Byggðin
undir Borginni - Saga Skagást-
randar og Höfðahrepps". Eins og
nafnið ber með sér er í bókinni
rakin saga byggðar undir Spá-
konufellsborg á Skagaströnd frá
fyrstu tíð og fram til síðustu ára-
móta.
í ársbyrjun 1987 ákvað hrepps-
nefnd Höfðahrepps að láta skrá
sögu sína í tilefni þess að nú í ár
eru liðin 50 ár frá stofnun
sveitarfélagsins. Var Bjarni
Guðmarsson sagnfræðingur ráð-
inn til verksins.
í bókinni greinir frá fyrstu
nafngreindu ábúendunum í nú-
verandi Höfðahreppi, einokun-
arverslun á Skagaströnd og þétt-
býlismyndun á 19. öld. Þá er rak-
in ítarlega þróun atvinnuhátta og
félagslífs á þessari öld og einnig
greint frá ráðagerðum nýsköpun-
arstjórnarinnar um að byggja
stórbæ á Skagaströnd, svo nokk-
uð sé nefnt.
Byggðin undir Borginni er um
330 bls. að stærð og prýdd fjölda
ljósmynda, auk teikninga og
uppdrátta frá ýmsum tímum.
Höfðahreppur gefur bókina út.
Umhverfi og mengun - Reykjavík framtíðarinnar
Aiþýðubandalagið í Reykja-
vík gengst fyrir umræðu-
fundi um umhverfismálin í
Reykjavík að Hverfisgötu
105 næstkomandi sunnu-
dag kl. 15.00
Frummælendur:
Sigurbjörg Gísladóttir efnafræð-
ingur, sem fjallar um loftmengun.
Auður Sveinsdóttir landslags-
arkitekt, sem m.a. mun segja
fréttir af nýafstaðinni umhverfis-
ráðstefnu í Björgvin.
Stefán Thors skipulagsstjóri
ríkisins sem fjallar um umhverfis-
mat og mengun.
Magnús Skúlason arkitekt, sem
fjallar um umferðarmálin i
Reykjavík.
Fundarstjóri verður Guðrún
Ágústsdóttir borgarfulltrúi.
Kaffiveitingar. Allir velkommr!
Alþýðubandalagið
í Reykjavík
G-listinn.
At/ÞÝÐUB ANDÁL, A GTF)
Alþýdubandalagið og Óháðir Hvampnstanga
Kosningaskrifstofa
Kosningaskrifstofa G-listans að Strandgötu 12 er opin frá kl.
20-23 virka daga og frá kl. 14-18 um helgar.
Komið og ræðið málin yfir kaffibolla.
G-listinn Hvammstanga
Alþýðubandalagið ísafirði
Opinn fundur
Opinn fundur í Stjórnsýsluhúsinu, 4. hæð, þriðjudaginn 22. maí kl.
20.30.
Steingrímur J. Sigfússon, samgöngu- og landbúnaðarráðherra
og varaformaður Alþýðubandalagsins, ræðir um byggða- og
samgöngumál.
AB ísafirði
ÆFR á nýjum vettvangi
Hátíð í bæ
Eldri borgarar á Nýjum vettvangi
Hátiðarsamkoma í Glæsibæ á vegum Nýs vettvangs, sunnudag-
inn 20. maí kl. 15.30. Eldri borgarar í Reykjavík sérstaklega boðnir
velkomnir.
Dagskrá:
1) Guðrún Jónsdóttir flytur ávarg.
2) Baldvin Halldórsson les upp úr völdum textum.
3) Fjöldasöngur undir stjórn Reynis Ingibjartssonar.
4) Ólína Þorvarðardóttir og Kristín Á. Olafsdóttir syngja dúett.
5) Haukur Morthens og félagar leika fyrir dansi.
6) Skemmtiatriði og bingó.
Fundarstjóri verður Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir alþingismaður.
Ókeypis kaffiveitingar og akstur fyrir þá sem það vilja.
Nánari upplýsingar á skrifstofu Nýs vettvangs að Þingholtsstræti
1 eða í símum 625525 / 626701.
ÆFR
ÆFR á Nýjum vettvangi
H-tíð ungs fólks
Hátíð ungs fólks á nýjum vettvangi á Hótel Borg mánudagskvöldið
21. maí kl. 20.30.
★ Bubbi Morthens
★ Margrét Lóa Jónsdóttir
★ Pálmi Gestsson
★ Strengjabrúðurnar
★ Hrafn Jökulsson
★ Kristín Dýrfjörð
★ Halldóra Jónsdóttir
★ Langi seli og skuggarnir
Útsýnishús á Öskjuhlíð
verðurtil sýnis almenningi
sunnudaginn 20. maí kl.
14.00-17.00
Hitaveita Reykjavíkur
IP Útboð
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Gatnamála-
stjórans í Reykjavík, óskareftirtilboðum ígatnagerð, stein-
og hellulögn, endurnýjun holræsa, jarðvinnu vegna vatns-
lagna og lagningu hitalagna í MJÓSTRÆTIOG BRÖTTU-
GOTU.
Helstu magntölur eru:
Gröftur 650 m3
Fylling 500 m3
Hellu- og steinlögn 1200 m2
Hitalagnir 4500 m
Verkinu skal lokið eigi síðar en 15. september
næstkomandi.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3,
Reykjavík frá og með þriðjudeginum 22. maí, gegn kr.
15.000,- skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaqinn 6. iúní
1990 kl. 14.00.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
i Friklrkjuvegi 3 - Simi 25800
þlÓÐWIUINN
Baráttuhátíð
Alþýðubandalagið
í Hafnarfirði
stendur fyrir skemmtikvöldi í Gaflinum, laugardaginn
19. maí, kl. 20.30.
Stuðningsmenn og aðrir velunnarar velkomnir.
Ræðumaður kvöldsins: Geir Gunnarsson.
Skemmtanastjóri: Sveinþór Þórarinsson
SÖNGUR - GLENS - OG GAMAN.
Nefndin
Laust starf
Staða auglýsingastjóra Þjóðviljans er laus til
umsóknar. Umsóknir, þar sem m.a. skal greint
frá menntun og fyrri störfum, þurfa að berast
framkvæmdastjóra blaðsins, eigi síðar en mið-
vikudaginn 23. maí.
VEISTU ...
að aftursætið
fer jafnliratt
og framsætið.
SPENNUM BELTIN
hvar sem við sitjum
í bílniim.
yUMFERÐAR
RÁÐ