Þjóðviljinn - 19.05.1990, Blaðsíða 14
VIÐ BENDUM Á
DAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS
Tár
ogregn
Sjónvarp kl. 21.10
Tár í regni nefnist bíómynd
kvöldsins í Sjónvarpinu. Þetta er
bresk sjónvarpsmynd frá árinu
1988, leikstjóri er Don Sharp.
Meö aðalhlutverk fara Sharon
Stone, Christopher Cazenove (!)
og Paul Daneman. Myndin segir
frá bandarískri stúlku sem kemur
til Englands í því skyni aö koma
til skila síðasta bréfinu sem móðir
hennar skrifaði í þessu lífi til
ensks lávarðar. Hún verður ást-
fangin af syni hans og pilturinn
endurgeldur ástina en faðir hans
lávarðurinn er ekki par hrifinn af
ráðahagnum.
Vorí
sálinni
Sjónvarp kl. 20.10
í Hrísey blómgast fjölskrúðugt
mannlíf svo sem mörgum ferða-
manninum er kunnugt og hefur
ferðamannastraumur þangað
aukist hröðum skrefum undan-
farin ár. í þættinum Fólkið í
landinu sem Sjónvarpið sýnir í
kvöld bregður Örn Ingi, mynd-
listarmaður á Akureyri, sér í
göngutúr og stórsteik í Hrísey í
fylgd eyjarskeggjans Rósu Kára-
dóttur. Rósa leiðir gest sinn og
áhorfendur vítt og breitt um eyna
og brugðið verður upp svipmynd-
um úr daglegu lífi eyjaskeggja.
Þá fær Örn Ingi að sannreyna
gæði Galioway-nautakjötsins
fræga.
Eiturtyf og
borgarstjóm
Útvarp Rót kl. 14.00
í þættinum „Af vettvangi barátt-
unnar" verður fjallað um mann-
lega neyð, m.a. unglinga á glap-
stigum og eiturlyfjaneyslu. Ber
samfélagið ábyrgð á þessum
vanda eða borgarstjóm Reykja-
víkur? Mundi ástandið e.t.v. vera
betra ef skólar borgarinnar væru
einsetnir, skóiar þar sem börn og
unglingar gætu átt athvarf allan
daginn? Þetta eru spurningar sem
leitað verður svara við í þættinum
hjá félagsfræðingum, kennurum
og borgarfulltrúum.
Hin sanna
tryggð
Rás 1 kl. 16.20
Ópera mánaðarins er eftir Joseph
Haydn: La Vera Constanza. Ha-
ydn samdi meir en tvo tugi ópera
fyrir hirðleikhús furstanna af Est-
erhazy og eru þær í hópi þess
besta sem samið var fyrir ópera-
svið á þessum tíma. Hin sanna
tryggð er gamanópera með alvar-
legu ívafi. Stjórnandi er Antal
Dorati.
Dagskrá útvarps- og sjón-
varpsstöðvanna, fyrir
sunnudag og mánudag, er að
finna í föstudagsblaðinu,
Helgarblaði Þjóðviljans.
SJÓNVARPIÐ
15.00 íþróttaþátturinn Meöal efnis bein
útsending frá leik í fyrstu umferð 1.
deildar karla I knattspyrnu, meistaragolf
og kynning liöa HM I knattspyrnu.
18.00 Skytturnar þrjár Spænskurteikni-
myndaflokkur fyrir börn byggöur á við-
frægri sögu eftir Alexandre Dumas.
Leikraddir örn Árnason. Þýðandi Gunn-
ar Þorsteinsson.
18.25 Sögur frá Narníu Breskur fram-
haldsmyndaflokkur geröur eftir ævintýr-
um C.S. Lewis. Þýöandi Ólöf Péturs-
dóttir.
18.50 Táknmálsfréttir
18.55 Fólkið mitt og fleiri dýr Lokaþáttur
(My Family and Other Animals) Breskur
myndaflokkur. Þýöandi Guöni Kolbeins-
son.
19.30 Hringsjá
20.10 Fólkið f landinu Vor í sálu og sinni
Farið með nýju ferjunni til Hríseyjar og
heilsaö upp á Rósu Káradóttur sem rölt-
ir meö umsjónarmanni um eyjuna og
býður honum upp á Galloway nautakjöt.
Umsjón örn Ingi.
20.35 Lottó
20.40 Gömlu brýnin Lokaþáttur (In Sic-
kness and in Health) Breskur gaman-
myndaflokkur. Þýöandi Þrándur Thor-
oddsen.
21.10 Tár í regni (Tears in the Rainj
Bresk sjónvarpsmynd frá árinu 1988'
Leikstjóri Don Sharp. Aöalhlutverf
Sharon Stone, Christopher Cazenovt
og Paul Daheman. Bandarísk stúlkí
kemur til Englands og kynnist ungun
manni. Þau fella hugi saman en faði
piltsins er mótfallinn ráðahagnum. Þýö
andi Kristrún Þóröardóttir.
22.50 Heimskonur (Sophisticated Ladi
es) Nýlegur bandarískur skemmtiþáttu
meö söng og dansi viö tónlist eftir hini
fræga tónsmiö Duke Ellington. Þýöant
Ýrr Bertelsdóttir.
00.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
STÖÐ2
09.00 Morgunstund Þá er laugar-
dagsmorgunn runninn upp og hún Erla
ætlar að vera meö ykkur næsta einn og
hálfan klukkutíma.
10.30 Túnl og Tella Teiknimynd
10.35 Glóálfarnir Falleg teiknimynd
10.45 Júlli og töfraljósið Teiknimynd
10.55 Perla Teiknimynd
11.20 Svarta stjarnan Teiknimynd
11.45 Klemens og Klementfna Leikin
barna- og unglingamynd
12.00 Fílar og tfgrfsdýr. Dýralifsþættir.
Annar hluti af þremur og fjalfar hann um
mannætutígrfsdýr.
13.00 Eðaltónar
13.30 Fréttaágrip vikunnar
14.00 Háskólinn fyrir þlg Endurtekinn
þáttur um hjúkrunarfræði
14.30 Veröld - Sagan í sjónvarþi Stór-
brotin þáttaröö sem byggir á Times At-
las mannkynsögunni.
15.00 Wozzeck Magnþrungin ópera f
þremur þáttum eftir Alban Berg. Operan
er byggö á leikriti Georgs Búchners og
greinir á áhrifarikan hátt frá ástum og
örlögum dátans Wozzecks. Aöalhlut-
verk eru sungin af Franz Grundheber,
Hildegard Behrens, Walter Raffeiner og
Philip Langridge. Flutt af Vínaróperunni
undir stjórn Claudio Abado.
15.40 Myndrokk
17.00 Falcon Crest Bandarískur fram-
haldsmyndaflokkur
18.00 PoppogkókBlandaöurþátturfyrir
unglinga.
18.35 Tfska Islenskur tískuþáttur. Endur-
tekinn
19.19 19.19 Fréttir
20.00 Séra Dowling Vinsæll spennu-
myndaflokkur fyrir alla fjölskylduna.
20.55 Kvikmynd vikunnar Þagnarmúr
Bridges to Silence Óskarsverölauna-
hafinn Marlee Maltin (Guð gaf mér eyra)
leikur hér unga móður sem þarf að tak-
ast á við erfið verkefni eftir lát manns
síns. Móðir hennar (Lee Remick)
treystir henni ekki til aö ala upp barn sitt
vegna fötlunar hennar og hriktir því í
stoðum fjölskyldunnar. Aöalhlutverk:
Lee Remick, Marlee Maltin og Michael
O'Keefe. Aukasýning 26. júnf.
22.30 Elvis rokkari Skemmtilegur fram-
haldsþáttur um rokkgoöið sjálft. Þriðji
hluti af sex.
23.00 Húsið á 92. stræti The House On
92nd Street Sannsöguleg mynd sem
gerist í kringum heimsstyrjöldina síöari.
Þýskættaður Bandarikjamaður gerist
njósnari fyrir nasista með vitund banda-
rísku alrfkislögreglunnar. Aðalhlutverk:
William Eythe, Lloyd Nolan, Signe
Hasso og Leo G. Carrol. Aukasýning 2.
júlí.
00.25 Undirheimar Miami Þeirfélagarnir
Crockett og T ubbs glíma viö spennandi
og lífshættuleg verkefni.
01.10 Hetjan The Man Who Shot Liberty
Valance Þaö er hetja vestursins, Jón
væni, sem fer meö aðalhlutverk í þess-
um ágæta vestra. Aðalhlutverk: John
Wayne, James Stewart, Vera Miles og
Lee Marvin. Lokasýning.
03.10 Dagskrárlok
RÁS 1
FM,92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Auður Eir
Vilhjálmsdóttir flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur"
Pétur Pétursson sór um þáttinn. Fróttir
sagöar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og
veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim
loknum heldur Pétur Pétursson áfram
aö kynna morgunlögin.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn Umsjón. Sigur-
laug M. Jónasdóttir. (Einnig útvarpaö
um kvöldiö kl. 20.00)
9.20 Morguntónar
9.40 (sland Efta og Evrópubandalagið
Umsjón: Steingrímur Gunnarsson.
10.00 Fréttir.
10.03 Hlustendaþjónustan Sigrún
Björnsdóttir svarar fyrirspurnum hlust-
enda um dagskrá Rásar 1, Rásar 2 og
Sjónvarpsins.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Vorverkin f garðinum Umsjón:
Ingveldur G. Ólafsdóttir.
11.00 Vikulok Umsjón: Bergljót Baldurs-
dóttir. (Auglýsingar kl. 11.00).
12.00 Auglýsingar.
12.10 Á dagskrá Litið yfir dagskrá laugar-
dagsins í Útvarpinu.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
13.00 Hér og nú Fréttaþáttur í vikulokin.
14.00 Slnna Þáttur um menningu og listir.
Umsjón: Sigrún Proppé.
15.00 Tónelfur Brot úr hringiðu tónlistar-
lífsins í umsjá starfsmanna tónlistar-
deildar og samantekt Bergþóru Jóns-
dóttur og Guðmundar Emilssonar.
16.00 Fróttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.30 Ópera mánaðarins Kynnir: Jó-
hannes Jónasson
18.00 Sagan: „Mómó“ eftir Mlchael
Ende Ingibjörg Þ. Stephensen les þýð-
ingu Jórunnar Sigurðardóttur (6).
18.35 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Auglýsingar.
19.32 Ábætir Sænsk, spænsk og amer-
ísk tónlist af léttara taginu
20.00 Litli barnatíminn Umsjón. Sigur-
laug M. Jónasdóttir. (Endurtekinn frá
morgni).
20.15 Visur og þjóðlög
21.00 Gestastofan Gunnar Finnsson
tekur á móti gestum á Akureyri. (Frá
Akureyri)
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá
morgundagsins
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Dansað með harmoníkuunnend-
um Saumastofudansleikur f Útvarps-
húsinu. Kynnir: Hermann Ragnar Stef-
ánsson
23.00 „Seint á laugaradagskvöldi“
Þáttur Péturs Eggerz.
24.00 Fréttir
00.10 Um lágnættið Sigurður Einarsson
kynnir.
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns
RÁS 2
FM 90,1
9.03 NúerlagGunnarSalvarssonleikur
létta tónlist I morgunsárið.
11.00 Helgarútgáfan Allt þaö helsta sem
á döfinni er og meira til. Helgarútvarp
Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera
með.
11.10 Litið i blöðin.11.30 Fjölmiðlungur í
morgunkaffi. 12.20 Hádegisfréttir
13.00 Menningaryfirlit.
13.30 Orðabókin, orðaleikur i léttum
dúr. 14.30 Sælkeraklúbbur Rásar 2 -
sími 68 60 90. Umsjón: Kolbrún Hall-
dórsdóttir og Skúli Helgason.
16.05 Söngur villiandarinnar Sigurður
Rúnar Jónsson leikur íslensk dægurlög
frá fyrri tíð. (Einnig útvarpað næsta
morgun kl. 8.05)
17.00 Tþróttáfréttir Iþróttafréttamenn
segja frá því helsta sem um er að vera
um helgina og greina frá úrslitum.
17.03 ístoppurinn Óskar Páll Sveinsson
kynnir nýjustu íslensku dægurlögin.
(Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags
kl. 3.00)
18.00 Fyrirmyndarfólk Úrval viðtala við
fyrirmyndarfólk vikunnar.
19.00 Kvöldfréttir
19.32 Blágreslð blíða Þáttur með banda-
rfskri sveita- og þjóðlagatónlist, einkum
„bluegrass“- og sveitarokk. Umsjón:
Halldór Halldórsson. (Einnig útvarpað í
Næturútvarpi aðfaranótt laugardags).
20.30 Gullskffan
21.00 Úr smiðjunni - Brasilísk tónlist
Umsjón: Ingvi Þór Kormáksson. (Einnig
útvarpað aðfaranótt laugardags kl.
7.03)
22.07 Gramm á fóninn Umsjón: Margrét
Blöndal.
00.10 Nóttin er ung Umsjón: Glódfs
Gunnarsdóttir
02.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20,
16.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
02.00 Fréttir.
02.05 Kaldur og kiár
03.00 Rokksmiðjan Lovísa Sigurjóns-
dóttir kynnir rokk f þyngri kantinum.
04.00 Fréttir.
04.05 Undir væröarvoð Ljúf lög undir
morgun. Veðurfregnir kl. 4.30.
05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
05.01 Tengja Kristján Sigurjónsson teng-
ir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Ak-
ureyri) (Endurtekið úrval frá sunnudegi
á Rás 2).
06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
06.01 Af gömlum listum Lög af vinsæld-
alistum 1950-1989. (Veðurfregnir kl.
6.45)
07.00 Áfram ísland Islenskir tónlistar-
menn flytja dægurlög.
08.05 Söngur villiandarinnar Sigurður
Rúnar Jónsson kynnir íslensk dægurlög
frá fyrri tið. (Endurtekinn þáttur frá
laugardegi)
ÚTVARP RÓT
FM 106,8
09.00 Magnús Þórsson
13.00 Eids er þörf Vinstrisósialistar
14.00 Af vettvangl baráttunnar Gömlum
eða nýjum baráttumálum gerð skil
16.00 f Miðnesheiðl Samtök herstöðva-
andstæðinga
17.00 Poppmessa í G-dúr Jens Guð
19.00 Fés Unglingaþáttur í umsjá Árna
Freys og Inga
21.00 Rokkað á laugardagskvöldi með
Hans Konrad
24.00 Næturvakt
BYLGJAN
FM 98,9
STJARNAN
FM 102
ÚTRÁS
FM 104,8
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9
Heimskonur er yfirskrift bandarísks skemmtiþáttar á dagskrá Sjón-
varps kl. 22.50 í kvöld. Þar verður sungið og dansað við tónlist Duke
Ellingtons. Flutt verða hátt í fjörtíu lög þessa fræga tónlistarmanns.
Guð minn
almáttugur, hvað
kom fyrir? Þið
voruð bara úti
í 3 mínútur.
y
Boltinn
skoppaði upp
í nefið á Kalla.
Mer blæddir.
Minn eiginn
babbi er að
reyna að
DREBBA MIG!
Hallaðu
höfðinu aftur
elskan mín.
Hér er meiri
pappír.
Ég fer addrei
addurI
habbnarbolta,
addrei, ég
hadda hann!
Sittu kyrr svo
það hætti að
blæða.
'>>7
Við getum víst alveg hætt að
dreyma um fokríkan
hafnarboltaleikara sem styrkir
okkur I ellinni.
verduru
baddnlaus
fyrir man-
adamot!
Strax í kvöld ætla
ég að skrifa á kort
til hennar.
Kæra Folda! Hór á
þessari dásamlegu
strönd...
Nei þetta er of \ venjulegt. J Ég bíð með að Ég er jú nýkominn \ |Hvað segirðu? Fókkst
semja kveðjuna hingað. Nægur tími ekki kortið? Hugsa
Kæra Folda!... þar til í kvöld. y ■ r-5 til stefnu. ) sér að póstsamgöng
o s urnar skuli vera svona
V. o o <2> lélegar!!! O
Kæra Folda, hvað svo' • © 0 o 9
- q / • o t
..... - . • feiL°(Tno
14 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 19. maí 1990