Þjóðviljinn - 19.05.1990, Blaðsíða 16
—SPURNINGIN—
Hverjir verða íslands-
meistarar í 1. deild karla í
knattspyrnu?
Atli Rafn Sigurðsson
nemi
Fram verður meistari að þessu
sinni. Mér líst mjög vel á liðið og
trúi því að það nái að klára dæm-
ið með sóma að þessu sinni.
Héðinn Sveinbjörnsson
verslunarmaður
Ég veðja á að KA nái að verja
titilinn frá því í fyrra. Þeir sleppa
ekki svo auðveldlega hendinni af
því sem þeir hafa einu sinni náð.
Jón Sigurðsson
nemi
Það verða KRingar sem eru með
besta liðið í ár og kominn tími til
að þeir vinni þennan eftirsótta tit-
il.
tollvörður
Ég spái Fram efsta sætinu. Þeir
eru með besta liöið og jafnbestu
mennina.
Kristmar Ólafsson
rafvirki
Ég spái nú Fram titlinum í ár þó
svo að FH sé mitt lið.
PJÓÐVILIINN
Þrlðjudagur 15. maí 1990 88. tölublað 55. árgangur
SÍMI 681333
SÍMFAX
681935
Viðar Eggertsson
Bjartmar Guðlaugsson
LISTA’ OG
MENNINGARHÁTÍD
G-listans í íslensku Óperunni
Uppstigningardag, 24. maíkl. 20.30.
Húsið opnar kl. 20.
Kynnir: SigurðurRúnar Jónsson.
Jóhannes Kristjánsson
Stutt ávörp flytja: Ástráður Haraldsson, Guðrún Kr. Óladóttir, Sig-
þrúður Gunnarsdóttir, Birna Þórðardóttir, Guðrún Ágústsdóttirog
SvavarGestsson.
Tónlist og söng flytja: Kolbeinn Bjarnason, Einar K. Einarsson,
BjartmarGuölaugsson, IngaBackman, ÓlafurVignir Albertsson, Ein-
ar Ingólfsson, Hreiðar Pálmason og djass-kvartett Guðmundar Ing-
ólfssonar.
Eftirhermur: Jóhannes Kristjánsson
Ljóðalestur: Viðar Eggertsson
Leikþáttur eftir Ólaf Hauk Símonarson
FJÖLMENNUM Á BARÁTTUHÁ-
TÍÐINA
Guðmundur Ingólfsson
Guðrún Ágústsdóttir
xG
Al^Sandalagió
Einar Gunnarsson