Þjóðviljinn - 24.05.1990, Blaðsíða 20

Þjóðviljinn - 24.05.1990, Blaðsíða 20
FLÓAMARKAÐURINN SMÁAUGLÝSINGAR Til sölu vegna flutninga brauðkassi úr tré, Ijósblár klappstóll (úr járni frá IKEA), Ijósakróna frá Lín- unni (stór bambushjálmur), rimla- gluggatjöld frá Pílurúllugluggatjöld- um: svört gardína breidd 130 cm, koksgrá breidd 130 cm, koksgráar 3 stk. 90 cm breið hver, silfurlit 70 cm, Ijósblá 160 cm, gönguskíði og skór (ca. 40-41) sama sem ónotað, furu- eldhúsborð sem hægt er að stækka með felliplötu og 6 stólar (Rebecka frá IKEA, kostar nýtt samtals 67.500 selst á kr. 20.000 stgr.). Uppl. í sima 36718 á kvöldin og 681331 ádaginn, Olga. Vél og gírkassi í Volvo Til sölu er góð B20 vél í Volvo 144 og gírkassi í góðu lagi. Uppl. í síma 681310 á daginn eða 98-21115. Trjáplöntur 30 stk. ösp 50-150 sm. verð 200-500 kr. Uppl. í síma 681455. Einstaklingsibúð óskast Helst eitt herbergi, eldhús og bað eða lítil tveggja herbergja íbúð. Uppl. í síma 678028. íbúð á Tenerife Til sölu Time-share íbúð á Tenerife. Uppl. í síma 19848. Tveir fallegir kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 679331. Samara ‘87 til sölu Skemmd eftir árekstur. Selst ódýrt. Uppl. í síma 45363. Eftirtaldir hlutir eru til sölu Montana hústjald, 4ra manna, á góðu verði, barnaburðarrúm, aðeins notað i 2 mánuði, Marment barnavagn, tvö- faldur eldhúsvaskur, barnakerra, þrí- hjól og tvíhjól. Uppl. í síma 76046 eftir wi 18.00 fbúð á leigu Þriggja herbergja íbúð með húsgögn- um til leigu í júli og ágúst. Uppl. í síma 19848. Skodi 120 L árg. ‘83 til sölu. Ekinn 41.000 km. Vetrardekk fylgja. Verð 55-60 þús. Upþl. í síma 671217. Telpureiðhjól til sölu Lítið notað Schauff telpureiðhjól, 24" 3ja gíra. Uppl. í síma 12449. Tvær þrílitar læður 9 vikna gamlar, vel vandar, fást gef- ins. Uppl. gefur Björk frá kl. 9-5 í síma 696704 og á kvöldin í síma 22613. Óskast keypt Hókus pókus barnastóll, barnakojur og barnarúm sem hægt er að draga í sundur. Uppl. í síma 74304 kl. 19.00. Tilboð óskast í Toyota Crown diesel ‘81 í því á- standi sem hann er í. Upþl. í síma 91-22933. íbúð óskast Óskum eftir ódýrri 2-3ja herbergja íbúð. Má þarfnast lagfæringar. Ör- uggar greiðslur. Uþpl. í síma 76586 eftir kl. 18.00, Jóhanna eða Vala. Fressköttur dökkbröndóttur, fór að heiman fyrir viku frá Vesturgötu 30. Er með leður- ól sem er svört og brún. Sími 18871. Rósa eða Hrannar, sími 625233. Til sölu svart/hvítt sjónvarp Radionette í skáp ásamt plötuspilara og góðu útvarpi til sölu á kr. 2.000, Philips útvarp á kr. 2.000, gamalt og gott, sófi frá IKEA kr. 2.000, sófaborð kr. 2.000, skrif- borð, fura, kr. 2.000, 4 stólar á kr. >l .000 samtals og kringlótt sófaborð á kr. 2.000.Uppl. í síma 624015 eftir kl. 19.00. Óska eftir mjög ódýrum svalavagni. Uppl. ísíma 42931 á kvöldin. Alda 1001 Á ekki einhver ónýta Öldu 1001 þvott- avél sem hann þarf að losna við? Ef svo er þá vinsamlegast hringdu í síma 72072. Til leigu í París íbúð til leigu í Latínuhverfi Parisar- borgar í júnímánuði n.k. Sanngjarnt verð. Uþplýsingasímar 22722 á dag- inn og 678512 á kvöldin (simsvari). Til sölu Commodore 64 með diskettudrifi, segulbandi og stýripinna. Ca. 40 góð- ir leikir fylgja með. Verð kr. 19.000. Uppl, í síma 611354. Tll sölu vandað hjónarúm úr furu (1,40x2), nýtt Winthertvíhjól með hjálpardekkj- um, dúkkuvagga og svalavagn (ódýr). Uppl. í síma 38715 eftir kl. 16.00. Garðyrkja Stefáns Garðhirðing, sláttur, plöntun, klipp- ing, umhirða allt sumarið. Sími 76805. Telpnareiðhjól Til sölu 3ja gíra 26" Winther hjól. Þriggja ára. Verð kr. 15-18.000. Uppl. í síma 37426 eftir kl. 19.00. Bráðvantar eldavél Mig bráðvantar notaða eldavél. Hringið í síma 27117. Fjarstýring óskast Óska eftir fjarstýringu við u.þ.b. 4 ára ITT sjónvarþstæki. Upþl. í síma 642175. íbúð óskast Reglusöm, róleg kona (kennari) ósk- ar eftir lítilli íbúð. Reykir ekki. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Meðmæli frá fyrri leigusala og fyrirframgreiðsla ef óskað er. Vin- samlegast hringið í síma 19483. Fataskápur óskast Óska eftir að kaupa að kaupa frí- standandi fataskáp. Ekki hærri en 2,25 m. Uppl. í síma 666290. 16“ Philips sjónvarp til sölu. Uppl. á kvöldin í síma 622443. Kettlingar fást gefins Frekari upplýsingar í síma 20633. Stúlka óskast i sveit 14-15 ára stúlka óskast I sveit á Suð- urlandi til að gæta tveggja barna. Hafið samband í síma 38587. Til sölu vegna flutninga Grundig litasjónvarp og kassagítar. Uppi. í síma 670718. MENNTAMÁLARAÐUNEYTIÐ Frá menntamálaráðuneytinu Laus staða í Landsbókasafni Staða bókavarðar í deild erlendra rita í Landsbókasafni íslands er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi ríkisins. ! Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráðuneytinu fyrir 15. júní n.k. Menntamálaráðuneytið 21. maí 1990 Laus staða Staða lögfræðings hjá samgönguráðuneytinu er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkis- ms. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist samgönguráðu- neytinu fyrir 5. júní 1990. Samgönguráðuneytið ALÞ YÐUB AND AL AGIÐ G-listinn Kefiavík Kosningaskrifstofur Kosningaskrifstofa G-listans í Keflavík á kjördag í Iðnsveinafél- agshúsinu Tjarnargötu 7. Sími: 11062. Einnig opið áfram að Hafnargötu 37. Sími: 11061. Stuðningsmenn hvattir til að líta við á skrifstofunum. Frambjóð- endur til viðtals. Kaffi á könnunni allan daginn. G-listlnn Alþýðubandalagið í Reykjavík Sjálfboðaliðar NÚ ER LOKASÓKNIN AÐ HEFJAST! Sjálfboðaliðar til starfa á kosningaskrif- stofu: Látið skrá ykkur til starfa eða komið á kosningaskrifstofu G-listans Hverfisgötu 105 og takið á með okkur. Sjálfboðaliðar með bíla: Látið skrá ykkur til aksturs á kjördag. Vinnum öll saman í lokasókninni 62 54 70 62 54 73 1 75 00 Starfsráðningar Tæknifræðingur: Óskum eftir að ráða sterkstraumstæknifræð- ing. Umsókn um starfið skal skilað á sérstöku eyðu- blaði fyrir 1. júní nk. til rafveitustjóra, sem veitir nánari upplýsingar um starfið, sími 53444. Gröfumaður: Óskum ennfremur að ráða gröfumann með rétt- indum. Upplýsingar um starfið veitir deildarstjóri veitu- kerfis, sími 652935. Rafveita Hafnarfjarðar Ritari Utanríkisráðuneytið óskar að ráða ritara til starfa í utanríkisþjónustunni. Krafist er góðrar kunnáttu í ensku og a.m.k. í einu öðru tungumáli auk góðrar vélritunarkunn- áttu. Eftir þjálfun í utanríkisráðuneytinu má gera ráð fyrir að ritarinn verði sendur til starfa í sendi- ráðum íslands erlendis. Eiginhandarumsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist utanríkis- ráðuneytinu, Hverfisgötu 115, 150 Reykjavík, fyrir 12. júní n.k. Utanríkisráðuneytið Útsýnishús á Öskjuhlíð verðurtil sýnis almenningi fimmtudaginn 24. maí kl. 14.00-17.00 Hitaveita Reykjavíkur Menntaskólinn á Egilsstöðum Við Menntaskólann á Egilsstöðum eru lausar eftirfarandi kennarastöður: Heiiar stöður: Viðskiptagreinar, stærðfræði, danska, franska. Hálfar stöður: Enska, íslenska, íþróttir, sál- fræði, tölvufræði. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf berist skólameistara M.E. fyrir 28. maí. Upplýsingar gefnar í síma 97-11140. Einnig er laus til umsóknar staða skóla- meistara. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf berist skólanefnd M.E. fyrir 1. júní. Upplýsingar gefa formaður skólanefndar í síma 97-11757 og skólameistari í síma 97-11140. Skólameistari Kennara vantar til Bolungarvíkur Kennara vantar til starfa við Grunnskólann í Bolungarvík í eftirtaldar kennslugreinar: ★ Myndmennt ★ Tónmennt ★ Heimilisfræði ★ Stærðfræði, 6.-9. bekk ★ Samfélagsgreinarog náttúrufræði í 7.-9. bekk ★ íþróttir ★ Almenn kennsla í 1 .-3. bekk. Upplýsingar gefur skólastjórinn, Gunnar Ragnarsson, í síma 94-7249, vinnusími og 94- 7288, heimasími. Skólanefnd UðÐVIUINN Blaðburður er og borgar sigL mx\

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.