Þjóðviljinn - 29.05.1990, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 29.05.1990, Blaðsíða 10
VIÐ BENDUM A DAGSKRA UTVARPS OG SJONVARPS Stormsker spilar eftir- lætislögin Rás 1 kl. 14.03 Þátturinn Eftirlætislögin á rásl hóf göngu sina fyrir um það bil tveimur árum og hefur síðan notið vaxandi vinsælda. Umsjón- armaður þáttarins, Svanhildur Jakobsdóttir, fær jafnan til sín ýmsa góða gesti sem velja og leika sín uppáhaldslög. I dag kl. 14.03 kemur lagasmiðurinn og söngvarinn Sverrir Stormsker i heimsókn. Eflaust þykir mörgum áhugavert að heyra hvers konar tónlist það er sem Stormskerið hefur gaman af að hlusta á og eins og áheyrendur munu komast að þá hefur Sverrir býsna breiðan tón- listarsmekk og mun eflaust koma einhverjum á óvart. Vesalings skáldið Rás 1 kl. 22.30 Leikari mánaðarins er að þessu sinni Erlingur Gíslason sem fer með aðalhlutverkið í ein- þáttungnum „Vesalings skáldið” eftir þýska rithöfundinn Franz Xa- ver Kroetz. Þýðinguna gerði Sig- urður Ingólfsson. Upptökur ann- aðist Friðrik Stefánsson og leik- stjóri er Benedikt Amason. Með hlutverk konu skáldsins fer Brynja Benediktsdóttir. Rithöf- undur stendur frammi fyrir þeim vanda að ákveða hvort hann eigi að skrifa undir pólitískt ávarp eða ekki. Leikritið verður endurflutt á fimmtudagkl. 15.03. Holskefla Sjónvarp kl. 22.05 Annar þáttur breska spennu- myndaflokksins Holskefla er á dagskrá Sjónvarps í kvöld. Sagan hófst með sviplegum dauða hátt- setts ráðherra í bresku rikisstjóm- inni. Dóttir hans leitar á náðir gamals fjölskylduvinar, Iæknisins Ramsays, til að finna skýringar á dauða hans en Iækninum er lítt um að brjóta upp friðsæla tilveru sína í fiskimannaþorpi í Normandí til að blanda sér í slíkt. Hann lætur þó til leiðast og kemst á snoðir um hin sönnu tildrög dauða ráðherr- ans. Þeim Ramsay og dótturinni sýnist þá vænlegast að aðhafast ekki frekar, en þá verður ekki aft- ur snúið. SJÓNVARPIÐ 17.50 Syrpan Teiknimyndirfyriryngstu áhorfenduma. Endursýning firá fimmtudegi. 18.20 Litlir lögreglumenn Leikinn myndafiokkur frá Nýja-Sjálandi I sex þáttum. Fylgst er meö nokkrum bömum sem lenda í ýmsum ævirv týmm. Þýöandi Óskar Ingimarsson. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Yngismær (107) Brasilískur framhaldsmyndafiokkur. Þýðandi Sonja Diego. 19.20 Heim í hreiðrið Breskurgaman- myndaflokkur. Ný þáttaröð. Þýöandi Ólöf Pétursdóttir. 19.50 Abbott og Costello 20.00 Fréttir og veður 20.30 Fjör í Frans (4) (French Fields) Breskur gamanmyndaflokkur um dæmigerð bresk hjón sem flytjast til Parísar. Aöalhlutverk Julie Mc- Kenzie og Anton Rodgers. Þýðandi Kristmann Eiösson. 20.55 Lýðræði í ýmsum löndum (9) (Stmggle for Demoaacy) Skyldur hermannsins Kanadísk þáttaröð í 10 þáttum. Þáttur hersins í lýöræö- isþróun. Komiö er við í Argentínu, Frakklandi og (srael. Umsjónar- maöur Patrick Watson. Þýöandi og þulur Ingi Kari Jóhannesson. 21.50 Nýjasta tækni og vísindi Meðal efnis: Rannsóknir á ytri hluta sólkerfisins, ofurleiöarar, ný tækni gegn ófrjósemi og skurðaögeröir gegn offitu. Umsjón Sigurður H. Richter. 22.05 Holskefla (Floodtide) Annar þáttur Breskur spennumyndafiokk- ur 113 þáttum. Leikstjóri Tom Cott- er. Aðalhlutverk Philip Sayer, Sybil Maas, Gabriella Dellal, Connie Booth, John Benfield og Georges Trillat. Ráöherra deyr og telja yfir- völd dánarorsökina eðlilega. Dóttir hans er á ööm máli og fær vin fjöl- skyldunnar, sem er læknir, I lið meö sér því til sönnunar. Þýöandi Gauti Kristmannsson. 23.00 Ellefufréttir og dagskráriok STÖÐ2 16.45 Santa Barbara 17.30 Krakkasport Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum sunnudegi. 17.45 Einherjinn Teiknimynd 18.05 Dýralíf I Afríku 18.30 Eöaltónar 19.1919.19 Fréttir og fréttaumfjöllun, I- þróttir og veöur ásamt fréttatengd- um innslögum. 20.30 A la Carte Skúli Hansen mat- reiöir saltfisk I skjóðu með pasta- geimvemm fyrir börnin. 21.00 Leikhúsfjölskyldan Vandaður breskur framhaldsmyndaflokkur í sex hlutum. Fimmti hluti. 22.00 Forboðin ást Framhalds- myndaflokkur 22.50 Tíska Videofashion 23.20 John og Mary John og Mary em ekki sérlega upplitsdjörf þegar þau vakna hlið við hlið I rúmi Johns á laugardagsmorgni. Kvöldið áður höfðu þau bæði verið stödd á krá og hvað það var, sem olli því aö þau, tvær bláókunnugar manneskjur, fóm heim sman, er þeim hulin ráð- gáta. Aðalhlutverk: Dustin Hoffman og Mia Farrow. 00.50 Dagskráríok RÁS1 FM 92,4/33,5 6.45 Veðurffegnir. Bæn, séra Vigfus J. Amason flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsáriö - Baldur Már Am- grímsson. Fréttayfiriit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fýrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli bamatiminn: „Dagfinnur dýralæknir" eftir Hugh Lofting Andr- és Kristjánsson þýddi. Kristján Franklín Magnús les (2). 9.20 Trimm og teygjur með Halldóm Bjömsdóttur. 9.30 Landpósturinn - Frá Vestflörð- um. Umsjón: Finnbogi Hermanns- son. 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunktar. Hollráð til kaupenda vöm og þjónustu og bar- áttan við kerfið. Umsjón: Steinunn Haröardóttir. (Einnig útvarpaö kl. 15.45). 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð Hermann Ragn- ar Stefánsson kynnir lög frá liönum ámm. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Haraldur G. Blöndal. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá þriðjudagsins I Útvarpinu. 12.00 FréttayfirliL Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Aug- lýsingar. 13.00 I dagsins önn - Sauðburður. Umsjón: Guðrún Frimannsdóttir. (Frá Akureyri). 13.30 Miðdegissagan: „Ég um mig ffá mér til míri' eftir Pétur Gunnarsson. Höfundur les lokalestur (6). 14.00 Fréttir. 14.03 Eftiríætislögin Svanhildur Jak- obsdóttir spjallar við Svem Storm- sker sem velur eftirlætislögin sín. (- Einnig útvarpað aðfaranótt þriðju- dags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Kristján áttundi og endurreisn Alþingis Umsjón: Aöalgeir Krist- jánsson. (Endurtekinn þáttur frá fimmtudagskvöldi). 15.45 Neytendapunktar Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan Fréttaþáttur um eriend málefni. (Einnig útvarpað að lokn- um fréttum kl. 22.07). 16.10 Dagbókin 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið - Ég ætla í sveit- ina. Umsjón: Vemharður LinneL 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Dvorák og Mendelssohn: Sinfónisk tilbrigði op. 78 eftir Antonin Dvorák. Sinfóníu- hljómsveit Lundúna leikur; Sir Colin Davis stjórnar. Fiðlukonsert i e-moll op. 64 eftir Felix Mendelssohn. Kyung Wha Chung leikur með Sin- fóníuhljómsveitinni I Montréal; Charles Dutoit stjómar. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Ævar Kjartansson. (Einnig útvarpað I næturútvarpi kl. 4.03). 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá Þáttur um menningu og listir líöandi stundar. 20.00 Ævintýri - Þetta vil ég heyra. Umsjón: Gunnvör Braga. 20.15 Tónskáldatími Guðmundur Emilsson kynnir fslenska sam- tímatónlist. 21.00 Sjómannslíf Umsjón: Guðjón Brjánsson. (Endurtekinn þáttur úr þáttaröðinni „I dagsins önn“). 21.30 Útvarpssagan: Skáldalif I Reykjavík. Jón Oskar les úr bók sinni „Gangstéttir I rigningu" (12). 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Leikrit vikunnar: „Vesalings skáldið" eftir Franz Xaver Kroetz Þýðandi: Siguröur Ingólfsson. Leik- stjóri: Benedikt Árnason. Leikendur. Eriingur Gíslason og Brynja Bene- diktsdóttir. Illugi Jökulsson kynnir leikara mánaðarins, Erling Gísla- son, áður en leikritið hefst. (Einnig útvarpað nk. fimmtudag kl. 15.03). 23.15 Djassþáttur Jón Múli Ámason. (Einnig útvarpað aðfaranótt mánu- dags að loknum fréttum kl. 2.00). 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Haraldur G. Blöndal. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM90,1 7.03 Morgunútvarpið Leifur Hauks- son og Jón Ársæll Þóröarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa Áslaug Dóra Eyj- ólfsdóttir. 11.03 Gagn og gaman með Jóhönnu Haröardóttur og Ástu Ragnheiði Jó- hannesdóttur. Molar og mannlífs- skot I bland við góða tónlist. - Þarfa- þing kl. 11.30 og aftur kl. 13.15. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádeglsfréttir - Gagn og gam- an heldur áfram. Þarfaþing kl. 13.15. 14.03 Brot úr degi Eva Ásrún Alberts- dóttir. Róleg miðdegisstund með Evu, afslöppun í erii dagsins. 16.03 Dagskrá Stefán Jón Hafstein, Guðriin Gunnarsdóttir og Sigurður Þór Salvarsson. - Kaffispjall og inn- lit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dags- ins á sjötta tlmanum. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur I beinni útsendingu, sími 91 - 68 60 90 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Zikk zakk Umsjón: Sigrún Sig- urðardóttir og Sigríður Amardóttir. Nafnið segir allt sem þarf - þáttur sem þorir. 20.30 Gullskífan, að þessu sinni „That Petrol Emotion" með Chemicrazy 21.00 Rokk og nýbylgja Skúli Helga- son kynnir. (Einnig útvarpað aðfara- nótt laugardags að loknum fréttum kl. 2.00). 22.07 Landið og miðin - Óskar Páll Sveinsson. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt). 23.10 Fyrirmyndarfólk lítur inn til Ein- arsKárasonar í kvöldspjall. 00.10 í háttinn Ólafur Þórðarson leikur miðnæturiög. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðuriand kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. ÚTVARP RÓT FM 106,8 EFFEMM FM95,7 BYLGJAN FM98.9 STJARNAN FM102t2 AÐALSTÓÐIN Fjör f Frans er á dagskrá Sjónvarps kl. 20.30. Herra Kýlir ég er Kalli. Ég á víst að vera í liði fimm. "T Ó já, þú ert sá sem skráði sig síðastur, humm lallt í lagi, farðu vinstri völlinn Konur í Sviss skyldaðar í herinn. Ráðamenn í Sviss ráðgera að skylda konur í herinn. Aumingja konurnar. Hugsa sér að þetta skul,' gerast í landi sem framleiðir gauksklukkuna, súkkulaði, spiladósir og... ..pakkasúpur! Mátulegt á þær. 10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 29. maí 1990

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.