Þjóðviljinn - 31.05.1990, Side 1
Fimmtudagur 31. maí 1990 99. tölublað 55. órgangur
Vestmannaeyjar
Frjáls útflutningur
ógnar byggðinni
Vilborg Þorsteinsdóttirformaður Snótar: Frjáls útflutningur kœmi byggðarlaginu á
vonarvöl. Stjórnarformaður Fiskmarkaðarins hfFiskskortur hér síðan í ágúst
ÆFR
Vantraust
á stjóm
Á fjölmennum fundi Æsku-
lýðsfylkingar Alþýðubanda-
lagsins í Rvk. í gærkvöldi var
m.a. samþykkt vantrauststillaga
á stjórn ÆFR og þess krafist að
hún léti þegar af störfum.
í almennri ályktun um stöðu
flokksins eftir kosningar og hinar
nýju samfylkingartilraunir er því
lýst yfir að þessar tilraunir hafi
misheppnast. Petta harmi ÆFR,
enda sé það eitt af meginmark-
miðum Alþýðubandalagsins að
sameina alla vinstri menn.
ÆFR telur óhjákvæmilegt að
landsfundur AB verði boðaður á
hausti komanda og beinir því
einnig til miðstjómar og fram-
kvæmdastjómar AB að draga til
baka kröfu stjómar ÆFR um
kjördæmisráð.
-Sáf
Island
vann 2-0
íslenska A-landsllðið í knatt-
spyrnu hóf Evrópukeppni lands-
liða með ágætum þegar liðið bar
sigurorð af liði Albaníu á Laugar-
dalsvellinum í gærkvöldi. Úrslitin
urðu 2-0, íslandi í vil, og liðið
hefur þegar hlotið tvö stig.
í fyrri hálfleik var þó fátt sem
benti til þess að íslendingar yrðu
sigurvegarar. Ef frá em talin örfá
sæmileg færi á báða bóga
snemma í leiknum var hann í
jafnvægi og heldur dapraðist flug
landans þegar á leið hálfleikinn.
Það var því eiginlega gegn gangi
leiksins þegar Arnór Guðjo-
hnsen brá á góða rispu upp miðj-
an völl og skoraði fallegt mark
fimm mínútum fyrir leikhlé.
Heldur vom íslendingar bratt-
ari í síðari hálfleik og eftir því sem
leið á leikinn náðu þeir betri
tökum á honum. Albanir urðu að
sama skapi þreyttari. Tvívegis
komst Arnór í góð færi án þess
lukkan væri með honum. Það var
svo fyrirliðinn Atli Eðvaldsson
sem setti punktinn yfir i-ið með
hörkuskalla eftir fyrirgjöf frá Sig-
urði Grétarssyni fjórum mínút-
um fyrir leikslok.
Myndina tók Kristinn af Ar-
nóri Guðjohnsen þar sem hann er
að búa sig undir að skora. -ÞH
Fréttaskýrendur telja að
draugar kalda stríðsins,
eins og einn þeirra orðar það,
muni sækja að þeim Bush og Gor-
batsjov á ráðstefnu þeirra í Was-
hington, sem nú er að hefjast.
Telja fréttamenn vissar horfur
vera á því að ágreiningur þeirra
verði meiri á Washingtonráð-
stefnunni en á nokkurri annarri
æðstumannaráðstefnu Banda-
ríkjanna og Sovétríkjanna, frá
Við höfum búið við þennan
gámaútflutning í fjögur ár og
á þeim tíma er búið að loka einu
frystihúsi, litlu að vísu, og vinna
hefur minnkað niður í það að við
verðum að treysta á að geta lifað
á dagvinnunni einni saman, sagði
Vilborg Þorsteinsdóttir formaður
Verkakvennafélagsins Snótar í
Vestmannaeyjum þegar Þjóðvilj-
inn spurði hana um afstöðu
verkafólks í Eyjum í deilu gáma-
útflytjenda við Aflamiðlun.
„ Auk þess að vinna hefur dreg-
ist saman þá hefur gámaút-
því að þeir Gorbatsjov og Reagan
hittust I Rcykjavík 1986.
Viss þykkja hefur aftur hlaupið
í samskipti Bandaríkjanna og So-
vétríkjanna og er það einkum út
af Þýskalandi, Eystrasaltsríkjun-
um og viðræðum um afvopnun.
Bandaríkin vilja að sameinað
Þýskaland verði í Atlantshafs-
bandalaginu og að stjóm þess
ákvarði ein stærð hers síns. Sov-
flutningurinn líka valdið því að
það hráefni sem kemur inn í hús-
in er verra en áður,“ sagði Vil-
borg. „Gámavinimir tala um
frjálsan útflutning og um það get
ég aðeins sagt að ef menn ætla sér
að koma svona byggðarlögum á
vonarvöl þá er þetta aðferðin til
þess. Það er alveg á hreinu að það
eru ekki allar konur í Snót giftar
sjómönnum.“
Eyjamenn hafa haldið því fram
að frjáls útflutningur sé nauðsyn-
legur m.a. vegna þess að ekki sé
hægt að losna við fiskinn til
étríkin hafa smámsaman gefið
eftir í því efni. Þau hafa lagt til að
Þýskaland yrði hlutlaust, í bæði
Nató og Varsjárbandalagi og nú
síðast að Natóaðild þess verði
stjórnmálaleg, en ekki hernaðar-
leg. En ekki er þess vænst að
Bush muni koma neitt til móts við
Gorbatsjov í því máli, að minnsta
kosti ekki á nýbyrjaðri ráðstefnu.
í stuðningi við sjálfstæðisbar-
áttu Eystrasaltsþjóða hafa
vinnslu og fari hann á markaði
hérlendis sé stór hætta á offram-
boði og verðhmni. Jón Friðjóns-
son stjórnarformaður Fiskmark-
aðarins hf. í Hafnarfirði sagði við
Þjóðviljann að þessi rök væm frá-
leit því að síðan í ágúst í fyrra
hefði verið viðvarandi fisk-
skortur á höfuðborgarsvæðinu
öilu.
„Auðvitað em til dæmi um að
verð hefur farið niður fyrir verð-
lagsráðsverð en það hefur þá ver-
ið slæmur fiskur. Þessi 1200 tonn
sem vom flutt út án heimilda
Bandaríkin farið miklu varlegar í
sakimar, en þrýstingur frá fólki
ættuðu frá Eystrasaltslöndum,
sem fjölmennt er í Bandaríkjun-
um, hefur þó leitt til þess að Bush
hefur neitað Sovétmönnum um
bestukjarasamning í viðskiptum
Bandaríkjanna og Sovétríkj-
anna, en slíkum samningi sækist
sovéska stjórnin mjög eftir.
Jafnframt hefur tregða hlaupið
í viðræðumar um niðurskurð
hefðu horfið eins og dögg fyrir
sólu inn í þetta kerfi okkar hérna
á góðu verði,“ sagði hann.
Eyjamenn hyggjast láta á það
reyna næsta föstudag hvort tolla-
yfirvöld hindra þá í að flytja út
eins mikið magn og þeir vilja.
Sigurbjöm Svavarsson stjórnar-
formaður Aflamiðlunar sagði að
stjóm hennar kæmi saman til
fundar í dag til að ræða þá stöðu
sem upp er komin og til hvaða
ráða hægt er að grípa.
Jón Baldvin Hannibalsson ut-
anríkisráðherra sagði í gær í út-
varpi að hann hygðist beita sér
fyrir því í ríkisstjóminni að Afla-
miðlun verði lögð niður þann 1.
september þegar ný lög taka gildi
og öll skip fara á aflamark. Þá vill
Jón Baldvin að við úthlutun
kvóta verði ákveðið að viss hluti
hans sé til útflutnings og sá hluti
sé framseljanlegur.
Kristján Ragnarsson formaður
LÍÚ sagði í gær að slík hugmynd
væri fráleit því að samkvæmt mati
hæfustu manna væri það talið
brjóta gegn stjórnarskrá að láta
viðskiptaleyfi ganga kaupum og
sölum og kvaðst hann undrast að
utanríkisráðherra kæmi enn með
þessa hugmynd. Hann kvaðst
telja að Eyjamenn ættu að hafa
rýmri útflutningsheimildir en
aðrir þar sem þeir hafa lengri
reynslu en aðrir af gámaútflutn-
ingi.
Stjórn Sjómannafélags ísfirð-
inga ályktaði í gærmorgun um
málið og mótmælti þar harðlega
að horfið yrði til fyrri óstjómar í
útflutningsmálum á ísfiski í gám-
um. í ályktuninni segir að frjáls
útflutningur myndi aðeins bjóða
heim offramboði og verðfalli á
erlendum mörkuðum.
Ekki náðist í utanríkisráðherra
í gær til að fá svör við því hvort
hann vill grípa til einhverra að-
gerða til þess að fá gámaútflytj-
endur í Eyjum til að lúta sömu
lögum um fiskútflutning og aðrir.
-vd.
hefðbundins vígbúnaðar í Vín, og
á það að nokkru rætur að rekja til
kvíða sovésku stjórnarinnar út af
gangi mála viðvíkjandi Þýska-
landi og í Eystrasaltslöndum.
Hinsvegar er leiðtogunum
spáð góðum árangri í viðræðum
um fækkun langdrægra kjama-
flauga.
Reuter/-dþ.
Leiðtogafundurinn
Draugar kalda sbíðs uppvaktir
Þýskalandsmál og sjálfstœðisbaráttaEystrasaltsþjóðaþrándar í götu samlyndis á leiðtogaráðstefnu