Þjóðviljinn - 31.05.1990, Síða 10
VIÐ BENDUM A
DAGSKRA UTVARPS OG SJONVARPS
Verðlaunamyndir
Listahátíðar '88
Sjónvarp kl. 22.05
I kvöld sýnir Sjónvarpið þrjár
stuttar verðlaunakvikmyndir
Listahátiðar 1988. Sú fyrsta er
„Símon Pétur fúllu nafni” eflir Er-
ling Gíslason. Hún gerist í
Reykjavík í byrjun seinni heims-
styijaldar og fjallar um vináttu lít-
ils drengs og fjárhættuspilara.
Önnur myndin er „Kona ein” eflir
Lárus Ymi Oskarsson og fjallar
hún um konu sem er að koma
heim til sín að nóttu til - og trú-
lega oftar en einu sinni. Sú þriðja
er „Ferðalag Fríðu” eftir Stein-
unni Jóhannesdóttur. Hún lýsir
ferðalagi gamallar konu og fjallar
um óttann við hið ókunna.
Kántrý,
djass og blús
Útvarp Rót kl. 21
A fimmtudögum kl. 21.00
verður á dagskrá Útvarps Rótar
nýr þáttur með kántrýtónlist í um-
sjá þeirra Jóhönnu og Jóns Samú-
els. Jóhanna og Jón hafa lengi
verið með þáttinn í eldri kantinum
á Útvarpi Rót og munu halda á-
fram með þann þátt á sunnudög-
um kl. 21-22. Þar flytja þau hlust-
endum fjölbreytta tónlist fyrir
fólk i eldri kantinum. Að loknum
kántrýþættinum verða framvegis
fluttir þættir með djass- og blús-
tónlist. Þeir hafa lengi verið á
dagskrá í hádeginu á sunnudögum
en flytjast nú yfir á fimmtudags-
kvöldin og verða tveir tímar að
lengd.
TónleikarSin-
fóníunnar
Rás 1 kl. 20.30
Þeir sem ekki voru svo heppn-
ir að komast á tónleika Sinfóníu-
hljómsveitar Islands sem haldnir
voru þann 3. maí síðastliðinn geta
stillt á Rás 1 í kvöld og hlustað á
dagskrá frá tónleikunum. Þar voru
flutt þrjú verk, „En Saga” op. 9
eftir Sibelius, Konsert fyrir píanó
og hljómsveit nr. 5 í G-dúr op. 55
efiir ProkofiefT og Sinfónía nr. 4 í
f-moll op. 36 eftir Tsjaikovský.
Stjórnandi var Finninn Jorma
Patula, en hinir ungu finnsku, vel
menntuðu og kraftmiklu hljóm-
sveitarstjórar sem gert hafa garð-
inn frægan undanfarin ár hafa
flestir verið nemendur hans. Einn
þeirra er Sakari, aðalhljómsveitar-
stjóri Sinfóníuhljómsveitar Is-
lands. Einleikari á píanó er einnig
Finni, Matti Raekallio sem haldið
hefur einleikstónleika frá árinu
1975.
Gönguleiðir
Sjónvarp kl. 20.35
Nú, þegar vorar í lofti á ný,
bregða þeir sér í gönguskóna á ný,
Göngu-Hrólfúr - fyrirgefiði - Jón
Gunnar Grjetarsson og Bjöm Em-
ilsson dagskrárgerðarmaður. í
þessum þætti fara hrólfamir í sigl-
ingu til Breiðafjarðareyja sem em
sagðar eitt þriggja náttúmfyrir-
brigða hérlendra sem ekki er hægt
að kasta tölu á. Leiðsögumaður er
Ami Bjömsson þjóðháttafræðing-
ur. Þeir Jón Gunnar og Bjöm
gerðu víðreist um Frónið síðasta
sumar og nú verða sýndir þeir
fjórir þættir sem gerðir voru þá,
en fmsu inni sl. vetur. í þeim er
m.a. farið um Vatnsleysuströnd,
nágrenni Hafnar í Homafirði, Ás-
byrgi, Hrísey og Elliðaárdal. Alls
verða sex þættir gerðir í sumar og
því Iíkur til að þeir félagamir
komi göngumóðir af fjalli í haust,
þ.e. ef þeir villast ekki. Ágætis
leiðsögn fyrir þá útivistarglöðu og
þokkaleg afþreying fyrir þá sem
fá útrás fyrir hreyfingarþörfina
við að horfa á aðra púla.
SJÓNVARPIÐ
17.50 Syrpan (6) Teiknimyndir fyrir
yngstu áhorfenduma.
18.20 Ungmennafélagið (6) Endur-
sýning frá sunnudegi. Umsjón Val-
geir Guðjónsson.
18.50 Táknmálsfréttir
18.55 Yngismær (108) (SinhaMoga)
Þýðandi Sonja Diego.
19.20 Benny Hill Breskur gaman-
myndaflokkur. Þýðandi Guðni Kol-
beinsson.
19.50 Abbott og Costello
20.00 Fréttir og veður
20.35 Gönguleiðir Umsjón Jón Gunn-
ar Grjetarsson. Framhald þáttaraöar
frá fýrra ári. Ámi Björnsson þjóð-
háttafræðingur gengur um Breiða-
fjarðareyjar. Dagskrárgerð Björn
Emilsson.
20.55 Samherjar (Jake and the Fat
Man) Bandarískur framhaldsþáttur.
Þýðandi Kristmann Eiðsson.
21.45 fþróttasyrpa Fjallað um helstu
íþróttaviðburöi víðs vegar I heimin-
um. Kynning á liöum sem taka þátt I
Heimsmeistaramótinu I knattspymu
á ftalíu.
22.05 Verðlaunakvikmyndir Listahá-
tíðar í Reykjavík 1988 1. „Símon
Péturfúllu nafni" eftir handriti Erlings
Gíslasonar Leikstjóri Brynja Bene-
diktsdóttir. Aöalhlutverk Freyr Ó-
lafsson, Eriingur Gíslason og Helga
Jónsdóttir. 2. „Kona ein" eftir hand-
riti og I leikstjóm Lárusar Ýmis Ósk-
arssonar. Aðalhlutverk Guðrún
Gísladóttir. 3. „Ferðalag Friðu” eftir
handriti Steinunnar Jóhannesdóttur
og I leikstjóm Ara Kristinssonar.
Aðalhlutverk Sigríður Hagalín.
Myndimar voru áður á dagskrá I
nóvember 1988.
23.00 Ellefufréttir
23.10 „1814” Þriðji þáttur. Leikstjóri
Stein Ömhöj. Þýðandi Jón O. Ed-
wald. (Nordvision - Norska sjón-
varpið)
00.05 Dagskrárlok
STÖÐ 2
16.45 Santa Barbara
17.30 Morgunstund Endurtekinn
þáttur frá síöastliðnum laugardegi.
19.19 19.19 Lifandi fréttaflutningur á-
samt umfjöllun um málefni líðandi
stundar.
20.30 Sport Umsjón: Jón Öm Guð-
bjartsson og Heimir Karisson.
21.25 Aftur til Eden Return to Eden
Áströlsk framhaldsmynd I 22 þátt-
um. Þetta er sjálfstætt framhald
hinna vinsælu þátta sem sýndir voru
fyrir nokkrum árum. Við tökum upp
þráðinn sjö árum síðar þegar fynum
vinkonu Stephanie Harper er sleppt
úr fangelsi. Þangað var hún send
eftir að hún reyndi að koma Steph-
anie fyrir kattamef. Ekki viröist fang-
elsisdvölin hafa bætt um betur því
enn á ný þarf Stephanie að berjast
fyrir lífi sínu. Þættir þessir verða á
dagskrá á hverju flmmtudagskvöldi.
22.15 Kysstu mis bless Kiss Me
Goodbye Aöalhlutverk: Sally Field,
Jeff Bridges og James Caan.
23.55 Hinir vammlausu The Un-
touchables Aðalhlutverk: Robert De
Niro, Sean Connery, Kevin Costner,
Charfes Martin Smith og Andy
Garcia. Stranglega bönnuö bömum.
01.50 Dagskrártok.
RÁS 1
FM92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Vigfús J.
Ámason flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið - Ema Guð-
mundsdóttir. Fréttayfiriit ki. 7.30 og
8.30, fréttir kl. 8.00 og veöurfregnir
kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl.
7.30, 8.00, 8.30 og 9.00.
9.00 Fréttir. Áuglýsingar.
9.03 Litli bamatíminn: „Dagfinnur
dýralæknir” eftir Hugh Lofting.
Andrés Kristjánsson þýddi. Kristján
Franklín Magnús les (4).
9.20 Trimm og teygjur með Halldóru
Bjömsdóttur.
Aftur til Eden, ástralskur fram-
haldsþáttur er á dagskrá á Stöð 2 kl.
22.15.
9.30 Landpósturinn - Frá Austur-
landi Umsjón: Haraldur Bjamason.
10.00 Fréttir.
10.03 Neytendapunktar Hollráð til
kaupenda vöm og þjónustu og bar-
áttan við kerfiö. Umsjón: Steinunn
Harðardóttir. (Einnig útvarpaö kl.
15.45).
10.10 Veðurffegnir.
10.30 Ég man þá tíð Hermann Ragn-
ar Stefánsson kynnir lög frá liðnum
árum.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur Umsjón: Leifur
Þórarinsson. (Einnig útvarpað að
loknum fréttum á miðnætti).
11.53 Á dagskrá Litiö yflr dagskrá
fimmtudagsins í Útvarpinu.
12.00 FréttayfiriiL Auglýsingar.
12.15 Daglegt mál Endurtekinn þáttur
frá morgni sem MörðurÁmason flyt-
ur.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Aug-
lýsingar.
13.001 dagsins önn - Blindrafélagið
Umsjón: Þórarinn Eyfjörð.
13.30 Miðdegissagan: „Persónurog
leikendur” eftir Pétur Gunnarsson.
Höfundur les (2).
14.00 Fréttir.
14.03 Miðdegislögun Umsjón: Snorri
Guðvarðarson. (Frá Akureyri)
(Einnig útvarpað aðfaranótt mið-
vikudags að loknum fréttum kl.
2.00).
15.00 Fréttir.
15.03 Leikrit vikunnar: „Vesalings
skáldið” eftir Franz Xaver Kroetz.
Þýðandi: Sigurður Ingólfsson. Leik-
stjóri: Benedikt Ámason. Leikendun
Eriingur Gíslason og Brynja Bene-
diktsdóttir. Illugi Jökulsson kynnir
leikara mánaðarins, Eriing Gísla-
son, áður en leikritið hefst. (Endur-
tekið frá þriöjudagskvöldi).
15.45 Neytendapunktar Umsjón:
Steinunn Haröardóttir. (Endurtekinn
þáttur frá morgni).
16.00 Fréttir.
16.03 Að utan Fréttaþáttur um erfend
málefni. (Einnig útvarpað að lokn-
um fféttum kl. 22.07).
16.10 Dagbókin
16.15 Veöurffegnir.
16.20 Barnaútvarpið - Prófin eru
búin Umsjón: Vemharður Linnet.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi - Graun og
Bach Kaflar úr fýrsta þætti
ópemnnar „Montezuma“ eftir Kari
Heinrich Graun. Lauris Elms, Joan
Sutheriand, Joseph Ward og fleiri
syngja með Ambrosian kómum og
Fílharmóníusveit Lundúna; Ric-
hard Bonynge stjómar. Konsert í D-
dúr fyrír þrjár fíðlur eftir Johann
Sebastian Bach. Vladimir Spivakov,
Arkady Futer og Boris Gariitsky
leika með Moscow Virtuosi kamm-
ersveitinni; VladimirSpivakov stjóm-
ar.
18.00 Fréttir.
18.03 Sumaraftann Umsjón: Bergljót
Baldursdóttir, Ragnheiður Gyöa
Jónsdóttir og Ævar Kjartansson.
(Einnig útvarpað I næturútvarpi kl.
4.03).
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánar-
fregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Auglýsingar.
19.32 Kviksjá Þáttur um menningu og
listir líðandi stundar.
20.00 Ævintrýri - Þetta vil ég heyra
Umsjón: Gunnvör Braga.
20.15 Hljómborðstónllst Fantasía
op. 49 eftir Robert Schumann. Aleck
Karis leikur á píanó.
20.30 Tónleikar Sinfóníuhljómsveit-
ar fslands í Háskólabíói 3. þ.m. -
Fyrri hluti. Einleikari: Matti Raekallio.
Stjómandi: Jorma Panula. „En
Saga“, tónaljóð op. 9 eftir Jean Si-
belius. Konsert fyrír píanó og hljóm-
sveit nr. 5 í G-dúrop. 55 eftir Sergei
Prokoffiev. Kynnin Hanna G. Sig-
urðardóttir.
21.30 Ljóðaþáttur Umsjón: Njöröur P.
Njarðvík.
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan Fréttaþáttur um eriend
málefni. (Endurtekinn fra sama
degi).
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins.
Dagskrá morgundagsins.
22.30 Skuggabækur Fyrsti þáttun
Ferðasaga Áma Magnússonar frá
Geitastekk. Umsjón: Pétur Már Ó-
lafsson.
23.10 Tónleikar Sinfóníuhljómsveit-
ar fslands í Háskólabíói 3. þ.m. -
Seinni hluti. Stjómandi: Jorma
Panula. Sinfónla nr. 41 f-mollop. 36
eftir Pjotr Tsjækovskí. Kynnin
Hanna G. Sigurðardóttir.
24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Um-
sjón: Leifúr Þórarinsson. (Endurtek-
inn frá morgni).
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum rasum til
morguns.
RÁS 2
FM90.1
7.03 Morgunútvarpið Leifúr Hauks-
son og Jón Ársæil Þórðarson hefja
daginn með hlustendum. Morgun-
fréttir kl. 8.00.
9.03 Morgunsyrpa Áslaug Dóra Eyj-
ólfsdóttir.
11.03 Gagn og gaman með Jóhönnu
Harðardóttur og Ástu Ragnheiði Jó-
hannesdóttur.
12.00 Fréttayfiriit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir- Gagnoggam-
an heldur áfram. Þarfaþing kl.
13.15.
14.03 Brot úr degi Eva Ásrún Alberts-
dóttir. Róleg miðdegisstund með
Evu, afslöppun I erli dagsins.
16.03 Dagskrá Stefán Jón Hafstein,
Guðoin Gunnarsdóttir og Sigurður
Þór Salvarsson.
17.30 Meinhomið: Óðurinn til gremj-
unnar. Þjóðin kvartar og kveinar yfir
öllu því sem aflaga fer.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur I
beinni útsendingu, sfmi 91-68 60 90
19.00 Kvöldfréttir
19.32 Zikk zakk Umsjón: Signjn Sig-
urðardóttir og Sigríður Amardóttir.
Nafnið segir allt sem þarf - þáttur
sem þorir.
20.30 Gullskífan, að þessu sinni
„Chicken Skin Music" með Ray
Cooder
21.00 Rokksmiðjan Lovísa Sigurjóns-
dóttir kynnir rokk I þyngri kantinum.
(Einnig útvarpað aöfaranótt sunnu-
dags að loknum fréttum kl. 2.00).
22.07 Landið og miðin - Óskar Páll
Sveinsson. (Einnig útvarpað kl.
3.00 næstu nótt).
23.10 Fyrirmyndarfólk lítur inn til Eg-
ils Helgasonar I kvöldspjall.
00.10 f háttinn Ólafur Þórðarson leikur
miðnæturiög.
01.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,
10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00,
15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00,
22.00 og 24.00.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og
, 18.03-19.00.
Útvarp Austuriand kl. 18.03-19.00
Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.03-
19.00
ÚTVARP RÓT
FM 106,8
EFFEMM
FM 95,7
BYLGJAN
FM 98,9
STJARNAN
FM 102,2
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9
Auminga Magga frænka!
Og það í miðju sumarfríinu..
Hvað geröist Súsanna?
/Hugsa sér bara.i
Einmitt nú. )
Hún átti þetta ekki skilið. ) / Bara níu ára og þegar orðin ekkja þar sem bangsinn hennar eyðiiagftist
\{ Q Eitthvað alvarlegt? ) jl Q Vægast sagtT^ j
^“7
Á plánetunni Zark stendur
autt geimfar hetjunnar okkar,
hins hughrakka Spliffs.
Ó, ó, framundan eru klettar sem orðið
hafa fyrir geislabyssuskotum. Hræðileg
átök hafa átt sér stað!
Einu ummerkin eru
spor risastórrar og
brjálaðrar geimveru.
Hvað hefur komið
fyrir hinn jarðneska
könnuð?
Kalli þetta er X Ég vil ekki
niðurlægjandi!! ) fara, slepptu
mér!
ÍT
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 31. maí 1990