Þjóðviljinn - 31.05.1990, Blaðsíða 11
I DAG
FRÉTTIR
Reykingar 12 - 16 ára nemenda
í grunnskólum Reykjavíkur
ISM Reykja alls iÍH Reykja daglega
Borgarlæknir
Revkingar
T óbaksvarnarstarf
skilar sér
Unglingar minnka reykingar verulega.
Alþjóðlegur tókbaksvarnadagur í dag
%
40
30
20
10
Breytingar á reykingavenjum
íslendinga frá 1985-1990
(18-69 ára)
I ■
35% ■ 35%
llllll
1985 1986 1987 1988 1989 1990
Inýlegri könnun sem borgar-
læknisembættið í Reykjavík
gerði í samvinnu við skóla-
stjóra og kennara í grunnskól-
um Reykjavíkur, kemur í Ijós
að reykingar unglinga hafa
dregist verulega saman. Könn-
unin náði til barna og unglinga
í 3. til 9. bekks grunnskóla og
svöruðu 8300 nemendur.
í ljós kom að aðeins 6% af
12 til 16 ára unglingum reykja
daglega, en árið 1974 þegar
fyrsla könnunin af þessu tagi var
framkvæmd, reyktu 23% ung-
linga á þessum aldri. Kannanir
þessar hafa verið gerðar á fjög-
urra ára fresti frá 1974, og ávallt
gerðar á sama hátt, þannig að
góður samanburður fæst milli
ára.
Spurt var um reykingar á
heimilum og svöruðu 42% bam-
anna að enginn á heimilinu
reykti. Hjá þeim bömum sem
reykja, kom í ljós að í 71% til-
feíla reykti einhver á heimilinu,
en í 56% tilfella hjá þeim böm-
um sem ekki reykja.
í könnuninni kom í Ijós að
mun fleiri stelpur reykja en
strákar og á það við í öllum ár-
göngum. Þegar hins vegar var
spurt um afstöðu til þess að
hætta að reykja kom fram að
71% stelpnanna vildu hætta, en
53% strákanna.
Ef borið er saman hlutfall
hvers aldurshóps fyrir sig ffá því
síðasta könnun var gerð 1986,
kemur fram að 2,8% 12 ára
drengja reyktu 1986, en 2%
1990. Hjá 12 ára stúlkum reyktu
1,7% 1986, en 1,2% 1990. 4,2%
13 ára drengja reyktu 1986 en
6,6% nú. 6,1% 13 ára stúlkna
reyktu 1986, en 7,9% nú. Hjá 14
ára drengjum reyktu 12,6%
1986 og sama hlutfall 1990.
15,0% 14 ára stúlkna reyktu
1986 en 14,2% nú. 25,2% 15 ára
drengja reyktu 1986, en 20,6%
nú. Hjá 15 ára stúlkum reyktu
29,3% 1986 og 24,3% nú. I 16
ára aldurshópnum reyktu 31,5%
drengja árið 1986 en 22,9%
1990. Af 16 ára stúlkum reyktu
32,9% 1986, en 29,1% nú. At-
hyglisvert er að í öllum aldurs-
hópum nema 13 ára, minnka
reykingar vemlega.
Ef teknir em fyrir eldri ald-
urshópar, eða 18-69 ára, kemur
fram í könnunum sem Hagvang-
ur hefur gert fyrir Tóbaksvamar-
nefnd þrisvar sinnum á ári ffá
1985, að u.þ.b. þrír af hveijum
tíu reykja nú, en fjórir af hverj-
um tíu reyktu 1985. Um 31% ís-
lendinga á þessum aldri reykja
daglega.
í ffétt ffá Tóbaksvamamefnd
segir, að það sé mikil og stöðug
hreyfmg meðal reykingamanna
um að hætta að reykja, og hún
virðist ná hámarki um áramót og
á reyklausum dögum. Sem dæmi
má nefna að í síðustu könnun
Tóbaksvamamefndar kom í ljós
að á annað þúsund manns hættu
að reykja á reyklausa daginn 1.
apríl sl.
Niðurstöður þessara kann-
ana gefa til kynna að tóbaks-
vamarstarf hefúr skilað vemleg-
um árangri, en betur má ef duga
skal. Þess vegna skal vakin sér-
stök athygli á alþjóðlegum tó-
baksvamardegi í dag, 31. maí.
ns.
ÞJÓÐVIUINN
FYRIR 50 ARUM
Á Island að verða skiptimynt í
höndum stórveldanna? Það er
ekki nóg að sjá hættumar,
sem ófriðurinn leiðir yfir oss.
Ofbeldisfriður auðvaldsins get-
ur og grandað sjálfetæði voru.
Það verður að skapa sjálf-
stæða Islenzka utanrikispólitík.
Vonlítið um undankomu fyrir
Bandamannaherinn. Verkalýð-
urinn í Þýzkalandi og Frakk-
landi berst gegn stríðinu.
31. maí
fimmtudagur. Fardagar. 151.
dagur ársins. Sólampprás í
Reykjavík kl. 3.26 - sólariag
kl. 23.27.
Viðburðir
Þjóðhátíðardagur Suður-
Afriku.
DAGBÓK
APÓTEK
Reykjavík: Helgar- og kvöldvarsla lyfja-
búöa vikuna 25.-31. maí er I Reykjavíkur
Apóteki og Borgar Apóteki.
Fyrmefnda apótekið er opið um helgar
og annast naeturvörslu alla daga kl. 22 til
9 (til 10 á fri-dögum). Siðamefnda apó-
tekið er opiö á kvöldin kl. 18 til 22 virka
daga og á laugardögum kl. 9 til 22 sam-
hliða hinu fýrmefrida.
LÖGGAN
Reykjavík.....
Kópavogur.....
Seltjamames.
Hafnartjörður.
Garðabær......
.« 1 11 66
4 12 00
.« 1 84 55
.tr 511 66
,tr 5 11 66
Slökkvilið
Reykjavík......
Kópavogur......
Seltjamames....
Hafnarflörður..
Garðabær.......
og sjukrabíiar
...........* 1 11 oo
............« 1 11 00
...........« 1 11 00
...........n 5 11 00
...........«511 00
LÆKNAR
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjamar-
nes og Kópavog er í Heilsuvemdarstöö
Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 8,
á laugardögum og helgidögum allan sól-
arhringinn. Vitjanabeiðnir, simaráðlegg-
ingar og tímapantanir i« 21230. Upplýs-
ingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru
gefnar í símsvara 18888. Borgarspital-
inn: Vakt virka daga ffá kl. 8 til 17 og fyrir
þá sem ekki hafa heimilislækni eða ná
ekki til hans. Landspitalinn: Göngudeild-
in er opin frá kl. 20 til 21. Slysadeild
Borgarspítalans er opin allan sólarhring-
inn,« 696600.
Hafnarflörðun Dagvakt, Heilsugæslan,
« 53722. Næturvakt lækna, « 51100.
Garöabær: Heilsugæslan Ganðaflöt,
« 656066, upplýsingar um vaktlækna,
«51100.
Akureyri: Dagvaktffá kl 8 til 17 á Lækna-
miðstöðinni, « 23222, hjá slökkviliöinu,
« 22222, hjá Akureyrar Apóteki,
« 22445. Farsimi vaktlæknis 985-23221.
Keflavík: Dagvakt, upplýsingar í
« 14000.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna,
«11966.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartímar: Landspitalinn: Alla
daga kl. 15 til 16 og 19 til 20. Borgar-
sprtalinn: Vrrka daga kl. 18:30 til 19:30,
um helgar kl. 15 til 18 og eftir samkomu-
lagi. Fæöingardeild Landspitalans: Alla
daga kl. 15 til 16, feðratími kl. 19:30 til
20:30. Öldrunariækningadeild Land-
spítalans, Hátúni 10B: Alla daga kl. 14 til
20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild
Borgarspitala: Virka daga kl. 16 til 19, um
helgar kl. 14 til 19:30. Heilsuvemdar-
stöðin við Barónsstig: Alla daga kl. 15 til
16 og 18:30 til 19:30. Landakotsspitali:
Alla daga kl. 15 til 16 og 18:30 til 19.
Bamadeild: Heimsóknir annarra en for-
eldra kl. 16 til 17 alla daga. SL Jósefs-
spitali Hafriarfiröi: Alla daga kl. 15 til 16
og 19 til 19:30. Kleppssprtalinn: Alla
daga kl 15 til 16 og 18:308119. Sjúkra-
hús Vestmannaeyja: Aila daga kl. 15 til
16 og 19 til 19:30. Sjúkrahús Akraness:
Alla daga Id. 15:30 tíl 16 og 19 til 19:30.
Sjúkrahúsið Húsavfk: AJIa daga kf. 15 tJ
16 og 19:30 0 20.
ÝMISLEGT
Hjálparstöð RKl: Neyðarathvarf fyrir
unglinga, TjamangöhJ 35, « 622266, opið
allan sólarhringinn.
Samtökin 78: Svaraö er i upplýsinga- og
ráðgjafarsíma félags lesbia og homma á
mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21
til 23. Símsvari á öðrum timum.
« 91-28539.
Sálfræðistöðin: i .áðgjöf i sálf;~j. egum
efrium,« 687075.
Lögfræðiaðstoð Orators, félags
laganema, erveitt f sima 11012 milli kl.
19:30 og 22 á fimmtudagskvöldum.
MS-félagiö, Álandi 13: Opið virka daga
frá kl. 8 8117, «688620.
„Opið hús" fyrir krabbameinssjúklinga
og aðstandendur þeirra í Skógarhlíð 8 á
fimmtudögum kl. 17 til 19.
Samtök áhugafólks um alnæmisvand-
ann sem vilja styöja smitaöa og sjúka og
aðstandendur þeirra í« 91-2240 og þar
er svarað alla virka daga.
Upplýsingar um eyðni:« 622280, beint
samband við lækni/hjúkrunarfræðing á
miðvikudögum kl. 18 8119, annans sím-
svari.
Samtök um kvennaathvarf:« 21205,
húsaskjól og aöstoð viö konur sem beittar
hafa verið ofbeldi eða orðið fyrir nauðgun.
Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpa, Vesturgöhr
3: Opið þriðjudaga kl. 20 til 22, fimmtu-
daga kl. 13:30 til 15:30 og kl. 20 8122,
« 21500, simsvari.
Sjálfshjálparhópar þeirra sem onðið hafa
fyrir siflaspellum:« 21500, símsvari.
Vinnuhópur um sifjaspellsmál:
« 21260 alla virka daga f 1.13 8117.
Sfigamót, miðstöð fýrir konur og bom
sem orðið hafa fyrir kynferöislegu ofbeldi.
Ráðgjöf, fræðsla, upplýsingar, Vestungötu
3, « 91-626868 og 91-626878 allan
sólarhringinn.
Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu:
« 27311. Rafmagnsveita: Bilanavakt i
« 686230.
Rafveita Hafnarfjarðar: BilanavakL
« 652936.
GENGIÐ
30. maí 1990 Sala
Bandarikjadollar............59,98000
Sterfingspund...............102,17300
Kanadadollar................50,83100
Dönsk króna...................9,42710
Norsk króna.........,.........9,31950
Sænsk króna...................9,89930
Finnskt mark..................15,28350
Franskur franki...............10,64990
Belgískur franki...............1,74350
Svissneskur ftanki............42,58580
Hollenskt gyllini.............31,86950
Vesturþýskt mark..............35,90110
Itölsk lira...................0,04881
Austumskur sch................5,10030
Portúgalskur escudo.......... 0,40820
Spánskur pesefi...............0,57780
Japanskt jen..................0,39806
Irsktpund.....................96,22300
KROSSGÁTA
Lárétt: 1 fönn 4 mann 6
utan7grind9gagns-
laus 12 varpa 14 þög-
ula15ferðalag 16ör-
Iaganorn19hár20
hala21 skammt
Lóðrétt: 2 ílát 3 skrif a 4
kona5haf7drusla8
háðs 10 brim 11 áður
13venju17bók18
þlanta
Lausn á síðustu
krossgátu
Lárótt: 1 Æsir4eldi6
eik7sofi9kast12
undin14lán15gil16
dólga 19 gaum 20 æðri
21 rausi
Lóðrétt: 2 svo 3 rein 4
ekki5dís7sálugi8
fundur10angaði11
töttir 13 díl 17óma18
gæs
Fimmtudagur 31. maí 1990 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA11