Þjóðviljinn - 23.06.1990, Síða 9
Útsýnishús á Öskjuhlíð
verður til sýnis almenningi
sunnudaginn 24. júní
kl. 14.00-17.00
Hitaveita Reykjavíkur
LÆKNIR
(Occupational Medicine)
óskast til starfa við Sjúkrahús varnarliðsins
á Keflavíkurflugvelli.
Starfið felst í heilsugæslu starfsmanna, það
er íslendinga og Bandaríkjamanna, jafnt
óbreyttra sem hermanna.
Um er að ræða fullt starf með reglubundn-
um vinnutíma, án gæsluvakta og útkalla.
Umsóknir berist Varnarmálaskrifstofu utan-
ríkisráðuneytisins, ráðningardeild, Brekk-
ustíg 39, 260 Njarðvík eigi síðar en 29. júní
næstkomandi.
Nánari upplýsingar í síma (92)11973 á skrif-
stofutíma.
Húsasmiður óskar
eftir verkefni
Sími 34832.
■^/ [ Síðumúla 39, sími 678500
óskar eftir gæslu fyrir 7 mánaða dreng í vestur-
bænum. Um er að ræða gæslu alla virka daga
auk gæslu eina helgi í mánuði og eitt kvöld í
viku.
Upplýsingar veitir Auðbjörg Ingvarsdóttir í síma
678500 fyrir hádegi.
ÁRBÆJARSAFN
Laus staða
hjá Reykjavíkurborg
Staða safnvarðar við Árbæjarsafn er laus til
umsóknar. Staðan verður veitt frá 1. september
1990.
Umsækjandi skal hafa menntun á sviði þjóð-
háttafræði eða sagnfræði.
Starfsreynsla er æskileg. Starfið felst m.a. í
rannsóknum á byggingarsögu auk almennra
safnvarðarstarfa.
Laun samkvæmt kjarasamningi Starfs-
mannafélags Reykjavíkurborgar.
Upplýsingar um starfið veitir borgarminjavörður
í síma 84412 og 33862.
Umsóknum ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf sendist starfsmannahaldi Reykja-
víkurborgar, Pósthússtræti 9, á eyðublöðum
sem þar fást.
Umsóknarfrestur er til 31. júlí 1990.
Maðurinn minn, faðir okkar,
tengdafaðir og afi
Halldór Laxdal
forstjóri
til heimilis að
Löngubrekku 12, Kópavogi
sem lést 16. júní sl. verður
jarðsunginn frá Langholts-
kirkju þriðjudaginn 26. júní kl.
12.30
Sigríður Axelsdóttir Laxdal,
börn, tengdabörn og barnabörn
(P
Utboð
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Gatnamálastjór-
ans í Reykjavík óskar eftir tilboðum í yfirborðsfrágang
gatna og stiga.
Um er að ræða jarðvinnu, hellulögn um 1500 m2, snjó-
bræðslulagnir um 2500 1 m, steyptur stoðveggur, tröppur,
kantfrágangur girðingar og trjábeð.
Verkið nefnist: Kringlutorg, Skólastæti - Yfirborðsfrá-
gangur.
Verklok eru 15. október 1990.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3,
Reykjavík, frá og með þriðjudeginum 26. júní gegn kr.
15.000,- skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 5. júlí kl.
11.00.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR,
Fnkirkjuvegi'3 Simi P5800
Menntamálaráðuneytið
Lausar stöður
Við Háskóla (slands eru lausar til umsóknar eftirgreindar
stöður.
a. Við tannlæknadeild:
1. Staða dósents (50%) í örveru- og ónæmisfræði.
2. Staða dósents (37%) í meinafræði.
3. Staða lektors (100%) í bitfræði.
4. Staða lektors (50%) í tannholsfræði.
5. Staða lektors (50%) í tannfyllingu.
6. Staða lektors (50) (tannvegsfræði.
Gert er ráð fyrir að stöðurnar verði veittar til þriggja ára.
b. Við námsbraut í sjúkraþjálfun í læknadeiid:
1. Lektorsstaða í sjúkraþjálfun.
2. Tímabundin lektorsstaða í sjúkraþjálfun. Gert er ráð
fyrir að ráðið verði í stöðuna til þriggja ára.
c. Við stærðfræðiskor raunvísindadeildar:
Staða dósents í stærðfræði. Dósentinum er einkum ætlað
að starfa að stærðfræðilegum verkefnum í líffræði og
skyldum greinum.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins.
Umsóknum, ásamt rækilegri skýrslu um vísindastörf um-
sækjenda, ritsmíðar og rannsóknir, svo og námsferil og
störf, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Sölv-
hólsgötu 4, 150 Reykjavík, fyrir 23. júlí n.k..
Menntamálaráðuneytið,
20. júní 1990.
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ
Jónsmessu-sumarferð Alþýðubanda-
lagsins í Reykjavík um Snæfellsnes
Dagskrá sumarferðar ABR
23. - 24. júní n.k.
Verð kr. 2.800.-
Bíll + gistlng í svefnpokaplássi.
Laugardagur 23. júnf
Lagt af stað frá Hverfisgötu 105 kl. 10.00.
Ekið sem leið liggur vestur í Staðarsveit. Séra Rögnvaldur Finn-
bogason, sem tekur á móti okkur á Staðastað segirfrá ferð sinni til
Palestínu.
Undir leiðsögn Skúla Alexanderssonar ökum við svo yfir jökul.
Gist verður að Gimli á Hellissandi.
Sunnudagur 24. júní
Hress og endurnærð förum við frá Hellissandi kl. 10.00. Félagar
frá Grundarfirði koma til móts við okkur og segja frá sínum kenni-
leitum.
Við kveðjum þá í Berserkjahrauninu og höldum heim og verðum í
Reykjavík kl. 16.00 - 18.00.
Takið með hlý föt og nesti, svefnpokann, söngbækur og góða
skapið.
Tekið á móti pöntunum í ferðina á skrifstofu ABR, síma 17500, hjá
Guðrúnu B. síma 25549 eða Guðrúnu Ó. síma 15874/681150 tll
hádegis á föstudag 22. júní.
Fer&anefnd ABR
Alþýðubandalagið Suðurlandi
Fundur kjördæmisráðs og fulltrúa í miðstjórn Alþýðubandalagsfé-
lagar á Suðurlandi verður haldinn á Selfossi, í húsi Alþýðu-
bant. igsins, föstudaginn 22. júní kl. 18.
Fundarefni: Miðstjórnarfundur Alþýðubandalagsins á Egilsstöð-
um um mánaðamótin.
Áríðandi að allir komi. Stjórn kjördæmisráðs
Málefnafundur á Punkti og pasta (fyrrverandi Torfu) miðvikudags-
kvöld (27.6). Umræðuefni: Miðstjórnarfundurinn og önnur mál.
Nefndin
Fundur miðstjórnar
Alþýðubandalagsins
haldinn á Egilsstöðum dagana 29. júní til 1.
júlí næstkomandi
Föstudagur 29. júní kl. 20.30
1. Fundurinn settur í húsakynnum Menntaskólans á Egilsstöðum
2. Stjórnmálaumræður
2.1. Störf ríkisstjórnarinnar / Árangur í efnahagsmálum.
2.2. Urslit sveitarstjórnarkosninga / Stjórnmálaástandið staða
flokksins.
Laugardagur 30. júní ki. 9.00
Framhald stjórnmálaumræðna.
3. Flokksstarfið - Undirbúningur Alþingiskosninga.
4. Sjávarútvegsmál.
5. Landbúnaðarmál.
6. Önnur mál.
Um kl. 16 á laugardag verður gert hlé á fundarstörfum og farið í
heimsókn til Neskaupstaðar. Þar verður staðurinn skoðaður og
kvöldinu síðan eytt í boði heimamanna.
Sunnudagur 1. júlí kl. 10.00
Framhald umræðna
Afgreiðsla mála.
Fundi lýkur eigi síðar en kl. 15.00.
Að loknum fundi á sunnudag býðst fundarmönnum að fara í
skoðunarferð um nágrennið.
Flug og gisting
Ferðamiðstöð Austurlands hf. sér um skráningu í flug til Eg-
ilsstaða og í gistingu.
Nauðsynlegt er að miðstjórnarmenn skrái sig sem fyrst og í
síðasta lagi 25. júní.
Síminn í Ferðamiðstöð Austurlands er 97-12000.
Steingrímur J. Sigfússon
formaður miðstjórnar
Alþýðubandalagsins
| Úr einni sumarferð AB á Austurlandi. (Ljósm. H.G.)
Alþýðubandalagið á Austurlandi
Sumarferð laugardaginn 7. júlí 1990
um Reyðarfjarðarhrepp hinn forna
Búðareyri - Hólmanes - Eskifjörður - Breiðavík - Vöðlavík
Rútur leggja af stað sem hér segir:
★ Frá Egilsstöðum (Söluskála KHB) kl. 09.00.
★ Frá Neskaupstað (Söluskála Skeljungs) kl. 08.30.
★ Frá Breiðdalsvík (Hótel Bláfelli) kl. 08.00.
Safnast verður saman undir Grænafelli innst í Reyðarfirði kl.09.30
á laugardagsmorgni. Skoðaðar minjar um herstöðvar á Reyðar-
firði, gengið um friðland á Hólmanesi, litið á sjóminjar á Eskifirði,
silfurbergsnámu við Helgustaði, heimsóttur einokunarkaupstaður
á Útstekk við Breiðuvík og ekið um Víkurheiði til Vöðlavíkur.
Ferðalok um kl. 19.
Staðkunnugir leiðsögumenn (Helgi Seljan, Hilmar Bjarnason
o.fl.) lýsa söguslóðum og náttúru.
Fararstjóri: Hjörleifur Guttormsson.
Þátttakendur skrái sig sem fyrst hjá Ferð; miðstöð Austur-
lands, Egilsstöðum, sími 12000.
Hafið meðferðis nesti og gönguskó.
Allir velkomnir. K ördæmisráð AB
Laugardagur 23. júní 1990 ÞJÓÐVILJI IN - SÍÐA 9