Þjóðviljinn - 03.07.1990, Side 8

Þjóðviljinn - 03.07.1990, Side 8
Sími 18936 Lawrence Kasdan kynnir: Fjölskyldumál Glenn Close, James Woods, Mary Stuart Masterson og Kevin Dillon í nýjustu mynd meistarans Lawrence ■ Kasdan. Linda og Michael Spector yröu frábærir foreldrar en geta ekki oröiö það. Lucy og Sam eiga von á barni en kæra sig ekki um þaö. Hvað er til ráöa? Sérstaklega skemmtileg og grátbrosleg úrvalsmynd með toþþ- leikurunum Glenn Close, James Woods, Mary Stuart Masterson og Kevin Dillon í leikstjórn Jonathans Kaplan (The Accused, Over the Edge). Tónlist í flutningiTalking He- ads, The Pretenders, Eric Clapt- on, Otis Redding o.fl. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Stálblóm (Steel Magnolias) Salli Dollt Shirlrt l)ar\l (Himpia Julia fifjj) ptKn'A \u L\rM. iunSaii KVttJS KOÖJnS The funnint mwie «r lo make >ou cn. Framleiöandi er Ray Stark (Funny Girl, Fat City, The Electric Hores- man, Biloxi Blues). Leikstjóri er Herbert Ross (The Go- odbye Girl, Play it again, Sam). Mynd í hæsta gæðaflokki. Sýnd kl. 7 og 9. LOOKWHOS TALKING msiiit nciviES—Hmmituuit.— ,m waEniHG_mnn m - n iun ' —dOMMW «««■■■» | Pottormur í pabbaleit Look who‘s talking) Hann brosir eins og John Travolta, hefur augun hennar Kristie Alley og röddina hans Bruce Willis. Hann er þvf algjört æði, ofboðslega sætur og hrikalega töff. Hann er ánægður með Iffið en finnst þó eitt vanta. Pabba! Og þá er bara að finna hressan náunga sem er til f tuskið. Nú er hún komin, myndin sem hefur slegið öll aðsóknarmet og fengið hálfa heimsbyggðina til að gráta af hlátri. John Travolta, Kristle Alley, Ol- ympia Dukakls, George Segal og Bruce Wlllis sem talar fyrfr Mikey. Rytjendur tónlistar: The Beach Boys, Talklng Heads, Janls Jopl- In, The Bee Gees o.fl. Sýnd kl. 5 og 11. Sltt. _-----—f að ollu áður en vlð fórum í ferðalag! Þungur bíE veldur þunglynclí ökumanns. Vejjum og höfnum hvað ^ nauðsynlega þarf að vera með ' í ferðaJaginu! y^FEPOAP ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ Verð 200.- kr. á allar myndiSr nema Nunnuráflótta Frumsýnlr grfnmyndina: Nunnur á flótta Hór kemur enn ein frábær grfnmynd frá þeim félögum f Monthy Python- genginu, þeim sömu og gerðu myndir á borð við Life of Brian, Holy Grail og Time Bandits. „Nuns On The Run" hefur aldeilis slegið í gegn erlendis og er hún nú í 2. sæti í London og gerir það einnig mjög gott í Ástralíu um þessar mundir. Þeir fé- lagar Eric Idle og Robbie Coltrane fara hreinlega á kostum í þessari mynd sem seinheppnir smákrimmar er ræna bófagengi en ná einungis að flýja fyrir hornið og inn f næsta nunnuklaustur... og þá fyrst byrjar fjörfð. Aðalhlutverk: Erfc Idle, Robbie Coltrane og Camille Co- durl. Lefkstjóri: Jonathan Lynn. Framleiðandi: George Harrison. Sýnd kl. 5, 7, 9og 11. Föðurarfur Aðalhlutverk: Richard Gere, Kevin Anderson, Brian Dennehy og Hel- en Hunt. Leikstjóri: Gary Sinise. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Seinheppnir bjargvættir Hér er komin þrælgóð grfnmynd með stórleikurunum á borð við Che- ech Martin (Up in the smoke), Eric Roberts (Runaway Train), Julie Hagerty (Airplane) og Robert Carra- dine. Leikstjórar: Aaron Russo og David Greenwald. Sýndkl. 5, 7,9 og 11. Að leikslokum „Mickey Rourke fer á kostum... hin besta skemmtan" ***PÁ DV. Sýnd kl. 9 og 11. Hjólabrettagengið Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð börnum innan 12 ára. Helgarfrí með Bernie -rábærgrínmynd sem kemuröllum I sumarskap með Andrew McCarthy í aðalhlutverki. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Skíðavaktin LEIKHUS KVIKMYNDAHUS / ASKOUBÍO SjMl 22140 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ Miðaverð kr. 200.- á allar myndir nema Horft um öxl og (skugga hrafnsins Horft um öxl Dennis Hopper og Kiefer Suther- land eru f frábæru formi í þessari sþennu-grínmynd, um FBI-manninn sem á að flytja strokufanga á milli staða. Hlutirnir eru ekki eins einfaldir eins og þeir virðast í upphafi. Spenna og grín frá upphafi til enda. Leikstjóri: Franco Amurri. Sýnd kl. 5, 7, 9.05 og 11.15 Raunir Wiits kstjón: Mlchael Tuchner Aðalhlutverk: Griff Rhys Jones, Mel Smith. Sýnd kl. 7, 9 og 11 Bönnuð innan 12 ára. Siðanefnd lögreglunnar .tichard Gere (Prétfy Wöman) og Andy Garcla (The Untouchables, Black Rain), eru hreint út sagt stór- kostlega góðir I þessum lögreglu- thriller, sem fjallar um hið innra eftirlit hjá lögreglunni. Leikstjóri: Mike Flggis. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára Látum það flakka RICHARD DREYFUSS »wosom««on kóonecfxmc* tHe Octy Ot o wgukx giry whoteioíygofinto sðmeftvngbiQ L E T IT RIDE Leikstjóri: Joe Pytka Aðalhlutverk: Richard Dreyfuss, Davld Johansen, Terl Garr. Sýnd kl. 11.10 Sýnd kl. 5 og 7. Sýnd kl. 5. Sfðustu sýningar. Paradísarbíóið Sýnd kl. 9 Vinstri fóturinn Sýnd kl. 7.10 Sfðustu sýnlngar í skugga Hrafnsins (ln the shadow of the raven) Sýnd kl. 5. LAUGARAS= = Engar 5 og 7 sýningar nema á þriðjudögum og sunnudögum í sumar Frumsýnir „grínástarsögu" Steven Spielbergs Alltaf Myndin segir frá hóp ungra flug- manna sem elska að taka áhættur. Þeirra atvinna er að berjast við skógarelda Kaliforníu úr lofti og eru þeir sifellt að hætta lífi sínu i þeirri baráttu. Aðalhlutverk: Rlchard Dreyfuss, Holly Hunter, John Goodman, Audrey Hepurn. Titillag myndarinnar er: Smoke get in your eyes. Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11.10. Hjartaskipti A Tough Cop. A Dead Lawyer. Every 00^ partnership hasits gfy problems BOB HOSKINS DENZELWASHINGTON CHLOE WEBB HEART C0NDITI0N Stórkostleg spennugamanmynd með Bob Hosklns (Roger Rabitt), Densel Washlngton (Cry Free- dom, Glory), og Cloe Webb (Twins) f aðalhlutverkum. Kynþáttahatarinn Moony (Hoskins) ,fær hjartaáfall og er grætt í hann hjarta úr svörtum lögmanni. Svert- inginn gengur aftur og fylgir honum hvert fótmál, en enginn sér hann nema Moony. Þeir sem höfðu gaman af „Twins" verða ekki fyrir vonbrigðum. „Leikurinn örvar púls áhorfenda og heldur hraðanum." Siegel, Good Morning America. Sýnd í B-sal kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Losti Al Pasino fékk taugaáfall við tökur á helstu ástarsenu þessarar myndar Sýnd í C-sal kl. 5, 7, 9 og 11. Frumsýnlr úrvalsmyndlna: Vinargreiðinn MALK HARM0N • (0DIE FOSIE* J|; í\ SlíAUNGHOME -MWlOáíW.rmrtt* T Þaðeru úrvalsleikararnir Jodie Fost- er (The Accused) og Mark Harmon (The Presidio) sem eru hér komin í þessari frábæru grínmynd sem gerð er af tveimur leikstjórum þeim Stev- en Kampman og Will Aldis. Vinirnir Billy og Alan eru ólfkir, en það sem þeim datt í hug var með öllu ótrúlegt. Stealing Home - mynd fyrir þig. Aðalhlutverk: Jodie Foster, Mark Harmon, Harold Ramis, John Shea. Leikstjórar: Steven Kam- pman, Will Aldls. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Uppgjörið Hún er komin hér úrvalsmyndin In country þar sem hinn geysivinsæli leikari Bruce Willis fer á kostum eins og venjulega en allir muna eftir hon- um i Die Hard. Það er hinn snjalli leikstjóri Norman Jewison sem leik- stýrir þessari frábæru mynd. Þessa mynd skalt þú sjá. Aðalhlutverk: Bruce Willis, Emlly Lloyd, Joan Allen, KeVln Ander- son. Leikstjóri: Norman Jewison. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Stórkostleg stúlka Já, hún er komin toppgrínmyndin Pretty Woman sem frumsýnd er eins og aðrar stórar myndir bæði í Bióhöllinni og Bíóborginni. Það er hin heillandi Julia Roberts sem fer hér á kostum ásamt Richard Gere sem aldrei hefur verið betri. Pretty Woman toppmyndin í dag í Los Angeles, New York, Lendon og Reykjavik. Aðalhlutverk: Richard Gere, Julla Roberts, Ralph Bellamy, Hector Ellzondo. Titlllagið: Oh Pretty Woman, flutt af Roy Orbinson Framleiðendur: Arnon Milchan, Steven Reuther. Leikstjóri: Garry Marshall ’Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10. Kynlíf, lygi og myndbönd “ONEOF THE BEST OF 1989!” “TWO THUMBS UP!” MIGH.SP1HITED. HLLAHItWS AND SCOHCHINGLT EHOTICI 1 Úrvalsmynd fyrir alla unnendur góðra mynda. Aðalhlutverk: James Spader, Andie MacDowell, Peter Gal- lagher og Laura San Glacomo. Leikstjóri: Steven Soderbergh. Sýnd kl. 7. Bönnuð innan 14 ara. ÞJÚÐVIUINN Blaóburður borgar sigí 8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 3. júl( 1990 BMHÖB Frumsýnir spennumyndina: Að duga eða drepast Hin frábæra spennumynd Hard To Kill er komin með hinum geysivin- sæla leikara Steven Seagal (Nico) en hann er aldeilis að gera það gott núna í Hollywood eins og vinur hans Arnold Schwarzenegger. Viljir þú sjá stórkostlega hasar- og spennumynd þá skalt þú velja hana þessa. - Hard To Kill toppspenna i hámarki. Að- alhlutverk: Steven Seagal, Kelly Le Brock, Bill Sadler, Bonie Burro- ughs. Framleiðendur: Joel Simon, Gary Adelson. Leikstjóri: Bruce Malmuth. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Frumsýnir grfnmyndina Síðasta ferðin Joe Versus the Volcano - grfn- mynd fyrlr alla. Aðalhlutverk: Tom Hanks, Meg Ryan, Robert Stack, Lloyd Bri- dges. Framleiðendur: Steven Spielberg, Kathleen Kennedy. Leikstjóri: John Patrick Shanley. Sýnd kl.fi, 7, 9 og 11. Hrellirinn Aðalhlutverk: Michael Murphy, Peter Berg, Cami Cooper, Mitch Plleggi. Leikstjóri: Wes Craven. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. kl. 5, 7, 9 og 11. Stórkostleg stúlka im iiuii) Aðalhlutverk: Rlchard GeTe, Julla Roberts, Ralph Bellamy, Hector Ellzondo. Titillagið: Oh, Pretty Woman flutt af Roy Robinson. Framleiðendur: Arnon Mllchan, Steven Reuther. Leikstjóri: Garry Marshall. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.05 Tango og Casth Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.