Þjóðviljinn - 17.07.1990, Side 10
VIÐ BENDUM Á
Basil
fursti
Rás 1 kl. 15.03
Ævintýri Basils fursta sem flutt
verður í dag nefnist „Lífs eða lið-
inn“. t>ar segir frá dularfullri
morðgátu þar sem svo virðist sem
nýlátinn maður hafi gerst morð-
óður eftir að hann komst yfir
móðuna miklu. Að sjálfsögðu á
lögreglan í stökustu vandræðum
með mál þetta og fara línurnar
ekki að skýrast fyrr en Basil fursti
fer að kanna málið. Útvarpsgerð
og stjórn er í höndum Viðars
Eggertssonar.
Agatha
Christie
Rás 1 kl. 22.30
Leikrit vikunnar að þessu sinni er
sakamálaleikritið „Vitni sak-
sóknarans" eftir þá einu sönnu
Agöthu Christie og er fyrsti þátt-
ur fluttur í kvöld. Leikstjóri er
Klemenz Jónsson og er upptakan
frá árinu 1979. Hin auðuga ung-
frú French hefur verið myrt og
beinist grunurinn að ungum
manni sem hefur verið tíður gest-
ur á heimili hennar um nokkurt
skeið. í ljós kemur að ungfrúin
hefur nýlega breytt erfðaskrá
sinni þar sem hún ættleiðir hann
að öllum eigum sínum.
Þarfaþing
Rás 2 kl. 11.00
Ný Gallup-könnun sýnir að
Þarfaþing Jóhönnu Harðardóttur
nýtur mikilla vinsælda og af út-
varpsþáttum hefur einungis
Þjóðarsálin fleiri hlustendur.
Þáttur hennar, Sólsumar, hefur
tekið nokkrum breytingum að
undanförnu og fær æ betri við-
tökur.
Krabbamein
hjá börnum
Sjónvarp kl. 21.45
í þættinum „Ef að er gáð“ í kvöld
verður fjallað um krabbamein'
sem einskorða sig síður en svo við
fullorðna. Að meðaltali greinist
tæpur tugur nýrra tilfella hjá ís-
lenskum börnum undir 14 ára
aldri á ári hverju og er þar hlutfall
hvítblæðis hæst. Um það bil
helmingslíkur eru á bata og hafa
miklar framfarir orðið á síð-
astliðnum árum, bæði í greiningu
meina og lækningu þeirra. Ráð-
gjafar þáttarins að þessu sinni eru
sérfræðingarnir Guðmundur
Jónmundsson og Jón R. Kristins-
son, læknar við barnadeild
Hringsins. Fjallað verður um or-
sakir krabbameina, greiningu
þeirra, læknismeðferð og eftir-
meðferð sem raunar er mikilvæg-
ur þáttur í lækningunni. Rætt er
við börn sem fengið hafa krabb-
amein og aðstandendur þeirra.
Umsjón annast sem fyrr þær Erla
B. Skúladóttir og Guðlaug María
Bjamadóttir.
DAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS
SJÓNVARPIÐ
17.50 Syrpan (12) Teiknimyndir fyrir
yngstu áhorfendurna. Endursýning frá
fimmtudegi.
18.20 Fyrir austan tungl (5). (East of the
Moon). Breskur myndaflokkur fyrir börn
gerður eftir ævintýrum Terry Jones,
sem margir kannast við úr Monty Pyt-
hon hópnum. Þýðandi Óskar Ingimars-
son.
18.55 Táknmálsfréttir
19.00 Yngismær (125). (Sinha Moca).
Brasiliskur framhaldsmyndaflokkur.
Þýðandi Sonja Diego.
19.25 Hver á að ráða? (2) (Who‘s the
Boss) Bandarískur gamanmyndaflokk-
ur. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir.
19.50 Tommi og Jenni - Teiknimynd
20.00 Fréttir og veður
20.30 Grallaraspóar (3). (The Marshall
Chronicles). Bandariskur gaman-
myndatlokkur. Þýðandi Kristmann Eiðs-
son.
20.50 Sælureiturinn (Roads to Xanadu)
Fjórði og síðasti þáttur. Nýr ástralskur
heimildamyndaflokkur þar sem rakin er
saga og samspil austrænna og vest-
rænna menningarheima. Þýðandi Jón
O. Edwald. Þulur Kristján R. Kristjáns-
son.
21.45 Ef að er gáð. Krabbamein. Þessi
þáttur er um krabbamein í börnum, or-
sakir þess og meðferð. Rætt er við for-
eldra, sem misstu barn sitt úr krabba-
meini, og börn sem eru haldin sjúk-
dómnum. Læknarnir Guðmundur Jón-
mundsson og Jón R. Kristinsson skrif-
uðu handritið ásamt umsjónarmönnum.
Umsjón Erla B. Skúladóttir og Guðlaug
María Bjarnadóttir. Dagskrárgerð Hák-
on Oddsson.
22.05 Holskefla (Floodtide). Nfundl
þáttur Breskur spennumyndaflokkur 1
13 þáttum. Leikstjóri Tom Cotter. Aðal-
hlutverk Philip Sayer, Sybil Maas, Ga-
briella Dellal, Connie Booth, John Benfi-
eld og Georges Trillat. Þýðandi Gauti
Kristmannsson.
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok.
STÖÐ 2
16:45 Nágrannar. (Neighbours) Ástr-
alskur framhaldsflokkur.
17:30 Krakkasport. Blandaður iþrótta-
þáttur fyrir börn og unglinga I umsjón
Heimis Karlssonar, Jóns Arnar Guð-
bjartssonar og Guðrúnar Þórðardóttur.
Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum
sunnudegi. Stöð 2 1990.
17:45 Einherjinn (Lone Ranger). Teikni-
mynd.
18:05 Mfmisbrunnur (Tell Me Why).
Fræðandi teiknimynd fyrir börn á öllum
aldri.
18:35 Eðaltónar. Tónlistarþáttur.
19:19 19:19 Fréttir, veður og dægurmál.
20:30 Neyðarlfnan. (Rescue 911)
21:20 Ungir eldhugar. (Young Riders).
Lou kemst að því að faðir hennar sem er
alþekktur stigamaöur hefur snúið attur á
fornar slóðir og numið systkyni hennar á
brott. Hún veitir honum eftirför og nýtur
við það aðstoðar félaga sinna.
22:10 Fólkið I hverfinu (Menschen und
Strassen). Þýsk heimildarmynd sem
greinir frá athyglisverðu mannlífi f einu
af betri hverfum Englaborgar eða Los
Angeles.
22:55 Spennandi smygl (Lucky Lady).
Spennumynd með gamansömu ívafi.
Sagt er frá ævintýrum tveggja sprútt-
sala á bannárunum. Þeir þurfa ekki ein-
göngu að forðast hinn langa arm lag-
anna heldur einnig samkeppnisaðila
sem trúa ekki á lögmál frjálsrar sam-
keppni. Aðalhlutverk: Gene Hackman,
Liza Minelli og Burt Reynolds. Leikstjóri:
Stanley Donen. Framleiðandi: Michael
Gruskoff. 1975. Bönnuð börnum.
00:50 Dagskrárlok.
RÁS 1
FM,92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Sjöfn Jó-
hannesdóttir flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 I morgunsáríð - Baldur Már Arng-
rímsson. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30,
fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15.
Fréttir á ensku sagðar að loknu fréttayf-
iriiti kl. 7.30. Auglýsingar laust fyrir kl.
7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Sumarljóð kl.
7.15, menningarpistill kl. 8.22 og ferða-
brot kl. 8.45. Guðni Kolbeinsson talar
um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litll bamatfminn: „Litla músin Píla
p!na“ eftir Kristján frá Djúpalæk Tónlist
ereftir Heiðdísi Norðfjörð sem einnig les
söguna, lokalestur . (Áður á dagskrá
1979). 9.20 Morgunleikfimi-Trimm
og teygjur með Halldóru Björnsdóttur.
9.30 Landpósturlnn - Frá Vestfjörðum
Umsjón: Finnbogi Hermannsson.
10.00 Fréttir.
10.03 Þjónustu- og neytendahornið
Umsjón: Margrét Ágústsdóttir.
10.10 Veðurfregnir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegl- Sjostakovits og
Bartók Kammersinfónía ópus 110a eftir
Dimitri Sjostakovits. Evrópska kammer-
sveitin leikur; Rudolf Barshai stjórnar.
Tónlist fyrir strengi, slagverk og selestu
eftir Béla Bartók. Zoltán Kocsis leikur á
selestu með Hátíðarhljómsveitinni í Bú-
dapest; Ivan Fischer stjórnar.
18.00 Fréttir.
18.03 Sumaraftann Umsjón: Bergljót
Baldursdóttir, Freyr Þormóðsson og
Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. (Einnig út-
varpað í næturútvarpi kl. 4.03).
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Auglýsingar.
19.32 Kviksjá Þáttur um menningu og
listir líðandi stundar.
20.00 Fágæti Vinsælir bandarískir söng-
var frá árum fyrri heimsstyrjaldar. Nora
Bayes, Al Jolson, The Shannon Four og
Breski myndaflokkurinn „Fyrir austan mána“, sem gerður er eftir
ævintýrum Terry Jones (úr Monty Python-hópnum), er á dagskrá
Sjónvarps kl. 18.20.
10.30 Eg man þá tíð Hermann Ragnar
Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur Umsjón: Bergþóra
Jónsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum
fréttum á miðnætti).
11.53 Á dagskrá Litið yfir dagskrá þriðju-
dagsins í Útvarpinu.
12.00 Fréttayfirlit. Daglegt mál Endurtek-
inn þáttur frá morgni sem Guðni Kol-
beinsson flytur.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýs-
ingar.
13.00 f dagsins önn - Útlendingar bú-
settir á Islandi Umsjón: Guðrún Frím-
annsdóttir. (Frá Akureyri).
13.30 Mlðdegissagan: „Vatn á myllu
Kölska" eftir Ólaf Hauk Símonarson
Hjalti Rögnvaldsson les (18).
14.00 Fréttir.
14.03 Eftirlætislögin Svanhildur Jakobs-
dóttir spjallar við Sæmund Pálsson lög-
regluþjón sem velur eftirlætislögin sín.
(Einnig útvarpað aðfaranótt þriðjudags
að loknum fréttum kl. 2.00).
15.00 Fréttir.
15.03 Basíl fursti - konungur leynilög-
reglumannanna. Leiklestur á ævintýr-
um Basils fursta, aö þessu sinni „Lífs
eða liðinn" fyrri hluti. Flytjendur: Gísli
Rúnar Jónsson, Harald G. Haraldsson,
Andri Örn Clausen, Grétar Skúlason,
Þóra Friöriksdóttir, Ingrid Jónsdóttir og
Andrés Sigurvinsson. Umsjón og stjórn:
Viðar Eggertsson. (Endurtekinn þáttur
frá laugardagskvöldi).
16.00 Fréttir.
16.03 Að utan Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Einnig útvarpað að loknum
fréttum kl. 22.07).
16.10 Dagbókln
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið - Börn á sjúkra-
húsl. Andrés Sigurvinsson les fram-
haldssögu barnanna „Ævintýraeyjuna"
eftir Enid Blyton (10). Umsjón: Elísabet
Brekkan.
fleiri syngja og leika.
20.15 Tónskáldatfmi Guðmundur Emils-
son kynnir íslenska samtímatónlist. Að
þessu sinni eru leikin verk eftir Jón Ás-
geirsson og rætt við tónskáldið.
21.00 Innlit Umsjón: Karl E. Pálsson. (Frá
Akureyri). (Endurtekinn þáttur frá föstu-
dagsmorgni).
21.30 Sumarsagan: „Vaðlaklerkur"
eftir Steen Stensen Bllcher Gunnar
Jónsson les þýðingu Gunnars Gunn-
arssonar (2).
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Endurtekinn frá sama degi).
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins.
22.30 Leikrit vikunnar: „Vitni sak-
sóknarans" eftir Agöthu Christie.
Fyrsti þáttur: Erfðaskráin. Þýðandi: Inga
Laxness. Leikstjóri: Klemenz Jónsson.
Leikendur: Hjalti Rögnvaldsson, Helga
Bachmann, Gisli Halldórsson, Ævar
Kvaran, Kolbrún Halldórsdóttir, Guð-
mundur Pálssson og Helgi Skúlason.
(Áður flutt 1979). (Einnig útvarpað nk.
timmtudag kl. 15.03).
23.15 Djassþáttur - Jón Múli Árnason.
(Einnig útvarpað aðfaranótt mánudags
að loknum fréttum kl. 2.00).
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur Umsjón: Bergþóra
Jónsdóttir. (Endurtekinn frá morgni).
01.00 Veðurfregnir.
RÁS 2
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífs-
ins Leifur Hauksson og Jón Ársæll
Þórðarson hefja daginn með hlustend-
um. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og
litið ( blöðin kl. 7.55.
8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið
heldur áfram. Heimspressan kl. 8.25.
9.03 Morgunsyrpa Áslaug Dóra
Eyjólfsdóttir. Hringvegurinn ki. 9.30,
uppáhaldslagið eftir tfufréttir og afmæl-
iskveðjur kl. 10.30.
11.03 Sólarsumar með Jóhönnu Harðar-
dóttur. Molar og mannlífsskot í bland við
góða tónlist. - Þarfaþing kl. 11.30.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir - Sólarsumar held-
ur áfram.
14.10 Brot úr degi Eva Ásrún Alberts-
dóttir. Róleg miðdegisstund með Evu,
afslöppun í erli dagsins.
16.03 Dagskrá Starfsmenn dægurmála-
útvarpsins og fréttaritarar heima og er-
lendis rekja stór og smá mál dagsins. -
Veiðihomið, rétt tyrir kl. 17.00.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur f beinni
útsendingu, sfmi 91-68 60 90.
19.00 Kvöldfréttlr
19.32 Zikk Zakk Umsjón: Sigrún Sig-
urðardóttir og Sigríður Arnardóttir.
Nafnið segir allt sem þarf - þáttur sem
þorir.
20.30 Gullskffan
21.00 Nú er lag Endurtekið brot úr þætti
Þorsteins J. Vilhjálmssonar frá laugar-
dagsmorgni.
22.07 Landlð og miðin Sigurður Pétur
Harðarson spjallar við fólk til sjávar og
sveita. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu
nótt).
23.10 Fyrirmyndarfólk Lísa Pálsdóttir
ræðirvið Pétur Guðjónsson. (Endurtek-
inn þáttur frá liðnum vetri).
00.10 f háttinn. Leikin miðnæturlög.
01.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,
10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00,
15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00,
22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
01.00 Nætursól Endurtekið brot úr þætti
Herdísar Hallvarðsdóttur frá föstu-
dagskvöldi.
02.00 Fréttir.
02.05 Gleymdar stjörnur Valgarður
Stefánsson rifjar upp lög frá liðnum
árum. (Frá Akureyri). (Endurtekinn þátt-
ur frá fimmtudegi á Rás 1).
03.00 Landlð og miðin Sigurður Pétur
Harðarson spjallar við fólk til sjávar og
sveita. (Endurtekinn þáttur frá kvöldinu
áður).
04.00 Fréttir.
04.03 Sumaraftann Umsjón: Bergljót
Baldursdóttir, Freyr Þormóðsson og
Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. (Endur-
tekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1).
04.30 Veðurfregnir.
04.40 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi
þriðjudagsins.
05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
05.01 Zikk Zakk (Endurtekinn þáttur frá
kvöldinu áður).
06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
06.01 Afram Island fslenskir tónlistar-
menn flytja dægurlög.
LANDSHLUT AÚTVARPÁRÁS2
Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og
18.35-19.00.
UTVARP ROT
FM 106,8
EFFEMM
FM 95,7
BYLGJAN
FM 98,9
STJARNAN
FM 102,2
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9
Vá, þessar myndir munu
svara hundruðum
spurninga um líffræði og
hegðun risaeðla.
Risaeðlufræðingar
munu slefa yfir
þessum myndum.
10 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 17. júlí 1990