Þjóðviljinn - 31.07.1990, Qupperneq 9
FLÓAMARKAÐURINN
SMÁAUGLÝSINGAR
Ýmislegt
Græöandi lína-Banana Boat
Banana Boat E-el,græðir exem,
psoriasis. Græðandi og nærandi
Body Lotion,sólkrem,svitaeyðir,hár-
vörur og næturkrem úr töfrajurtinni
Aloe Vera. ísl. bæklingur. Heilsuval
Barónsstíg 20, póstkr.s. 626275,
Baulan, Borgarf., Apótek ísafj., Fers-
ka, Sauðárkr., Hlíðarsól Sigr. H.,
Ólafsf. Heilsuhornið , Akureyri,
Hilma, Húsavík, Sólskin,
Vestm.eyjum., Heilsuhornið, Sel-
fossi, Sólarlampinn, Margr. Helgad.,
Vogum, Bláa lónið, Heilsubúðin,
Hafnarf., Bergval, Kópav., Árbæjar-
apótek, Samt. psoriasis & exemsjúkl.
Einnig í Heilsuvali: Hárrækt m.leisi,
rafn., “akupunktur", svæðanudd,
megrun, orkumæling.vítamín-
greining. s. 11275.
Kerlingarfjöll
Eitt pláss í unglingahópnum 12. ág-
úst í Kerlingarfjöllum, til sölu vegna
sérstakra ástæðna. Búið að greiða
staðfestingargjald. Uppl.í síma
674263.
Til sölu
innbundnir árgangar af Tímanum og
Þjóðviljanum. Þjóðviljinn frá 1976 til
dagsins í dag. Tíminn frá 1976 til
1984. Uppl. í síma 42831.
Reiðbuxur óskast
Unglinga-athvörfin i Reykjavík eru að
fara í hestaferð yfir hálendið og okkur
vantar reiðbuxur í öllum stærðum og
gerðum. Uppl í síma 20606 og 75995
eftir kl 14.
Til leigu
Sumarbústaðalóðir til leigu á fal-
legum og friðsælum stað í kjarrivöxn-
um hraunjaðri í ofanverðum Borgar-
firði. Uppl. í síma 93- 51198.
Ferðafólk
Góð gisting í herbergjum eða íbúð.
Aðeins hálftíma akstur frá Reykjavík.
Hestaleiga á staðnum. Uppl. í síma
666096.
Ráðskona óskast
Unglingsstúlka eða kona óskast sem
ráðskona í ágústmánuði til að sjá um
tvö börn, 7 og 10 ára, ásamt með
léttum heimilisstörfum. Við erum í
suðurhliðum Kópavogs. Uppl. í síma
40182 eftir kl.17.
(búð óskast
Hjón með eitt barn óska eftir að taka á
leigu 3 til 4 herbergja íbúð í Reykjavík
eða nágrenni. Má þarfnast lagfær-
inga. Uppl. í síma 41937 eftir kl. 18.
Til leigu
Björt 4 herbergja íbúð með húsgögn-
um og garði til leigu frá 11. ágúst til
loka september. Nálægt Hljómskála-
garði austan megin. Uppl. í síma
21537 eöa 14031.
Húsgögn
Til sölu
Ikea kojur, velmeðfarnar til sölu á kr.
10.000-. Einnig þrír borðstofuskápar
úr mahony á kr. 15.000-. Uppl. í síma
23571.
Símastóll óskast
Rokkokó símastóll óskast, má þarfn-
ast lagfæringa. Uppl. í síma 44487.
Heimilistæki
Óskast
Aldraða konu á hjúkrunarheimili
vantar nauðsyniega þvottavél og
sjónvarp á viðráðanlegu verði. Uppl. í
síma 45916.
Óskast
Óska eftir ísskáp, ódýrum eða gefins,
einnig eftir þvottavél í nothæfu á-
standi. Vinsamlegast hringið í síma
686630 eða 30704.
Ódýrt
Til sölu Rafha eldavél í góðu lagi.
Selst ódýrt. Uppl. í síma 685762.
Til sölu
Tvöfaldur stálvaskur með borði og
blöndunartækjum selst ódýrt. Uppl. í
síma 71438.
Gefins
Fátækur húsbyggjandi má eiga bað-
kar og stálvask ef hann nennir að
sækja það. Uppl. í síma 13944.
Ryksuga
Til sölu Hoover ryksuga. Uppl. í sima
18614.
Hjól
Til sölu
Velmeðfariö hvítt Whinter stúlkna-
hjól, 3 gíra með stillanlegu stýri og
sæti. Hentar 11 til 16 ára. Skipti á
fullorðinshjóli koma vel til greina.
Uppl. í síma 18959.
Óskast
Kvenreiðhjól óskast, má vera með
barnastól. Uppl. í síma 651328.
Gæludýr
Dýravinir
Fallega svarta læðu vantar gott heim-
ili, einnig tvo kassavana og fagra
kettlinga (högna og læðu). Uppl. í
síma 35207 eða 678748.
Fyrir börn
Til sölu
Britax ungbarnastóll til sölu, lítið not-
aöur, selst ódýrt. Uppl. í síma
657137. Silver Cross barnakerra
með plasti til sölu. Uppl. í síma 17468.
Til sölu
Blá barnakerra með svuntu, skermi
og hallanlegu baki. Nýlegur Römer
barnabílstóll fyrir 7 mán.-5 ára börn.
Hvítt rimlarúm, tvær hæðarstillingar á
botninum og hvít dúkkuvagga. Uppl. í
síma 73042 eftir kl. 14.
Til sölu
Barnavagn og regnhlífarkerra til sölu,
einnig barnaburðarpoki á bak. Uppl. í
síma 656447.
Til sölu
Blár Emmaljunga barnavagn, mjög
vel með farinn til sölu. Einnig nær
ónotuð hoppróla. Uppl. í síma 13373.
Bílar og varahlutar
Til sölu
Skoda 120 L, árgerð 87 til sölu. Lítið
ekinn, góður bíll. Selst gegn góðum
staðgreiðsluafslætti. Uppl. í síma
687804.
Tjöld og vágnar
Til sölu
Combi-Camp 2000 tjaldvagn. Uppl. í
síma 672317 eftir kl. 18.
Tjaldvagn
Combi-Camp tjaldvagn til sölu. Verð
kr. 120.000.- Uppl. í síma 666121.
Til sölu
Vel með farið þriggja til fjögurra
manna tjald til sölu. Uppl. í síma
18614.
Húsnæði
(búð óskast
Ungt par með 3 ára barn hefur áhuga
á að taka á leigu 3-4 herbergja íbúð i
Reykjavík frá 1. september 1990.
Uppl. í síma 10333. Þór Túliníus.
íbúð óskast
Óska eftir einstaklings- eða vinnust-
ofuíbúð. Er laghentur bindindismaður
og snyrtilegur í umgengni. Flest kem-
ur til greina. Uppl. í heimasíma
626203 og vinnusíma 16484.
íbúð óskast
Einstaklingsíbúð óskast, helst 1 her-
bergi, eldhús og bað eða lítil 2ja her-
bergja íbúð. Uppl. í sima 678028.
Ibúð óskast
Mæðgin óska eftir íbúð á rólegum
stað í Reykjavík. Uppl. í síma 670285.
l'búð óskast
Vantar ykkur aðstoð við þrifin eða
barnagæsluna? Okkur vantar hús-
næði. Erum reyklaus og reglusöm,
stundum nám í HÍ. Uppl. í síma
11218.
Ibúð óskast
Þriggja herbergja íbúð óskast í Hlíð-
unum. Uppl. ísíma 27065 eða 44487.
Til sölu
Rafmagnsþilofn, stór baðvaskur á
fæti, 16“ tvíhjól, tveir tréstólar, tvær
bastgardínur, 6 metra gluggaþvotta-
stöng, tveir málningahristarar, barn-
askrifborð og stóll, strauvél og inni-
hurð. Uppl. í síma 17482.
Til sölu
Hjónarúm úr lútaðri furu, barnarimlar-
úm, hvít kommóða, tveir rekkar af
Lundia furuhillum (14 hillur), sófa-
borð og hornborð úr furu. Uppl. í síma
17468.
Til sölu
Tvö rúm með tvöföldu gormalagi, 0.9
x 2.0 m, hægt að nota sem hjónarúm
eða tvö stök. Rúmin eru svotil ónot-
uð, seljast á kr. 15.000 stk. en kosta
ný kr. 25.000 stk. Uppl. í síma 17087.
Til sölu
Vegna flutnings selst hjónarúm úr lit-
aðri furu, tekk-skrifborð og skrif-
borðsstóll. Uppl.í síma 17468.
Til sölu
hjónarúm með dýnum, húsgögn í
unglingaherbergi, hvítt sporöskju-
lagað eldhúsborð, símastóll með
borði, mokkajakki nr. 38 og telpureið-
hjól. Uppl. í símum 30192 og 22110.
Til sölu
Furusófasett, ágætt í sumarbústað,
til sölu fyrir kr.6000-. Uppl. í síma
24856.
AUGLYSINGAR
Auglýsing
um aö álagningu launaskatts á árinu 1990 sé
lokið.
Tilkynningar (álagningarseölar), er sýna
launaskatt sem skattstjóra ber að ákvarða, hafa
verið póstlagðar. Hér er annars vegar um að
ræða launaskatt skv. 4. gr. laga nr. 14/1965 um
launaskatt með áorðnum breytingum, þ.e. á
reiknuð laun manna við eigin atvinnurekstur
eða sjálfstæða starfsemi og á hlunnindi sem
ekki eru greidd í peningum, og hins vegar
launaskatt skv. 3. gr. sömu laga sem greiða bar
af greiddum launum á árinu 1989.
Kærur vegna álagðs launaskatts, sem skattað-
ilum hefur verið tilkynnt um með álagningarseðli
1990, þurfa að hafa borist skattstjóra eða um-
boðsmanni hans eigi síðar en 29. ágúst 1990.
31. júfí 1990
Skattstjórinn í Reykjavík, Gestur Steinþórsson.
Skattstjórinn í Vesturlandsumdæmi, Stefán Skjaldarson.
Skattstjórinn í Vestfjarðaumdæml, Ólafur Helgi Kjartansson.
Skattstjórinn í Norðurlandsumdæmi vestra, Bogi Sigur-
björnsson.
Skattstjórinn í Norðurfandsumdæmi eystra, Gunnar Rafn
Einarsson.
Skattstjórinn í Austuriandsumdæmi, Karl Lauritzson.
Skattstjórinn í Suðurlandsumdæmi, Hreinn Sveinsson.
Skattstjórinn í Vestmannaeyjum, Ingi T. Björnsson.
Skattstjórinn í Reykjanesumdæmi, Slgmundur Stefánsson.
„Egheld
ég gangi heim“
Eftireinn -eiakineinn
AUGLYSINGAR
Auglýsing
um að álagningu opinberra gjalda á árinu 1990
sé lokið.
í samræmi við ákvæði 1. mgr. 98. gr. laga nr.
75/1981 um tekjuskatt og eignarskatt er hér
með auglýst með auglýst að álagningu opin-
berra gjalda á árinu 1990 er lokið á alla aðila
sem skattskyldir eru skv. I. kafla framan-
greindra laga.
Álagningarskrár verða lagðarfram í öllum skatt-
umdæmum þriðjudaginn 31. júlí 1990 og liggja
frammi á skrifstofu hvers skattumdæmis og hjá
umboðsmönnum skattstjóra í hverju sveitarfé-
lagi dagana 31. júlí -14. ágúst að báðum dögum
meðtöldum.
Álagningarseðlar skattaðila, er sýna álögð op-
inber gjöld 1990, húsnæðisbætur, vaxtabætur
og barnabótaauka, hafa verið póstlagðir.
Kærur vegna allra álagðra opinberra gjalda,
húsnæðisbóta, vaxtabóta og barnabótaauka,
sem skattaðilum hefur verið tilkynnt um með
álagningarseðli 1990, þurfa að hafa borist
skattstjóra eða umboðsmanni hans eigi síðar
en 29. ágúst 1990.
31. júlí 1990.
Skattstjórinn í Reykjavík, Gestur Steinþórsson.
Skattstjórinn í Vesturlandsumdæmi, Stefán Skjaldarson.
Skattstjórinn í Vestf jarðaumdæmi, Ólafur Helgi Kjartansson.
Skattstjórinn í Norðurlandsumdæmi vestra, Bogi Sigur- _
björnsson.
Skattstjórinn í Norðurlandsumdæmi eystra, Gunnar Rafn
Einarsson.
Skattstjórinn í Austurlandsumdæmi, Karl Lauritzson.
Skattstjórinn í Suðurlandsumdæmi, Hreinn Svelnsson.
Skattstjórinn í Vestmannaeyjum, Ingi T. Bjömsson.
Skattstjórinn í Reykjanesumdæmi, Slgmundur Stefánsson.
AUGLYSINGAR
Þriðjudagstónleikar
í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar
í kvöld kl. 20.30.
Stephan Kaller píanóleikari flytur verk eftir
Beethoven og Chopin.
ALÞYÐUBANDALAGIÐ
Alþýðubandalagið í Reykjavík
- Kosningahappdrætti 1990 -
Dregið hefur verið í Kosningahappdrætti A.B.R.-1990. Vinningar
og útdregin númer eru sem hér segir:
Einkatölva að verðmæti kr. 100.000,-:
Vinningsnúmer: 864 og 7882.
Ferð með Flugleiðum að verðmæti kr. 100.000,-:
Vinningsnúmer: 1082.
Ferð með Samvinnuf.-Landsýn að verðmæti kr. 50.000,-:
Vinningsnúmer: 2115 og 9752.
Málverk frá Gallerí Borg að verðmæti kr. 50.000,-:
Vinningsnúmer: 2528, 3851, 4459, 8374, 9900.
Bækur að verðmæti kr. 10.000.-:
Vinningsnúmer: 628,2162,2215,2264,2285,2319,3123,3315,
3726, 3746, 4341, 4457, 4473, 4817, 5134, 5400, 5705, 6177,
6297, 6334.
Vinninga má vitja á skrifstofu Alþýðubandalagsins í Reykjavík
Hverfisgötu 105, sími 17500.
Alþýðubandalagið í Reykjavík
Skrifstofa ABR
verður lokuð frá 16. júlí til 16. ágúst vegna sumarfris starfsmanns.
Á sama tíma verður hægt að hafa samband við formann ABR
Sigurbjörgu í síma 77305, varaformawi ABR Ásiráð í sfma
672307 og gjaldkera ABR Áma Þór í síma 625046. - Btyóm ABR.