Þjóðviljinn - 11.08.1990, Page 10
VIÐ BENDUM Á
Viðsjál
er ástin
Rás 1 sunnudag kl. 19.31
Leikrit mánaöarins er eftir sak-
amáladrottninguna Agöthu
Christie og heitir Viðsjál er ástin.
Þar segir frá ungri stúlku, sem
hefur unnið álitlega fjárhæð í
kappreiðaveðmálum. Hún
ákveður að slíta trúlofun sinni
sem staðið hefur í fimm ár og
byrja nýtt líf með öðrum manni
sem hún giftist eftir stutt kynni.
Nokkru seinna kemst hún að því
að hann er ekki sá sem hann seg-
ist vera. Leikgerðin er eftir Frank
Vosper, Óskar Ingimarsson
þýddi, útvarpshandritið er eftir
Þorstein Ö. Stephensen, en Bald-
vin Halldórsson leikstýrði.
Leikendur eru Kristín Anna Þór-
arinsdóttir, Gísli Halldórsson,
Sigríður Hagalín, Helga Valtýs-
dóttir, Jón Sigurbjörnsson, Þor-
steinn Ö. Stephensen, Haraldur
Björnsson, Jóhanna Norðfjörð
og Flosi Ólafsson.
Morse
undir
grun
Sjónvarpið laugardag kl. 21.00
Morse lögreglufulltrúi og Lewis
aðstoðarmaður hans standa í
stórræðum snemma kvölds í
Sjónvarpinu. Morse er að æfa
Töfraflautuna ásamt kórfélögum
sínum þegar ein kvennanna í
kórnum er myrt. Böndin berast
svo að engum öðrum en Morse
sjálfum.
Á flótta
Sjónvarpið sunnudag kl. 21.40
Breska sjónvarpsmyndin Á flótta
verður á dagskrá Sjónvarpsins
annað kvöld og á mánudags-
kvöldið. Myndin er byggð á sam-
nefndri metsölubók eftir Mary
Wesley og segir frá Matildu Pol-
iport, aðlaðandi konu á sextugs-
aldri. Hún hefur ákveðið að
binda endi á líf sitt, en þá gerast
óvæntir atburðir. Hún verður ást-
fangin og hefur nýtt líf, en þar
með er ekki öll sagan sögð.
DAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS
Dagskrá útvarps- og sjón-
varpsstöðvanna, fyrir
sunnudag og mánudag, er að
finna í föstudagsblaðinu,
Helgarblaði Þjóðviljans.
SJÓNVARPIÐ
Laugardagur
16.00 fþróttaþátturinn
18.00 Skytturnar þrjár Spænskur teikni-
myndaflokkur.
18.25 Ævintýraheimur Prúðuleikar-
anna
18.50 Táknmálsfráttlr
18.55 Ævintýraheimur Prúðuleika-
ranna framhald.
19.30 Hringsjá
20.10 Fólkið i landinu Efnispiltur í sókn
og vörn lllugi Jökulsson ræoirvið Helga
Áss Grótarsson skákmeistara.
20.30 Lottó
20.35 Hjónalff Lokaþáttur Breskur gam-
anmyndaflokkur.
21.00 Múraramorðin (Inspector Morse -•
The Masonic Mysteries) Ný bresk mynd
um Morse lögreglufulltrúa í Oxford og
Lewis aðstoðarmann hans. Hinn tón-
elski Morse er að æfa Töfraflautuna
ásamt kórfélögum sínum. Ein kvenn-
anna í kórnum er myrt og böndin berast
að Morse sjálfum. Aðalhlutverk John
Thaw og Kevin Whately.
22.50 Ást og ógnlr (Haunted Honeymo-
on) Bandarísk gamanmynd frá árinu
1986 um heldur misheppnaða nótt sem
tilvonandi hjón eiga saman í gömlu og
dularfullu húsi. Leikstjóri Gene Wilder.
Aðalhlutverk Gene Wilder, Gilda Ra-
dner og Dom DeLuise.
00.15 Útvarpsfréttir f dagskrárlok
STÖÐ2
Laugardagur
09.00 Morgunstund með Erlu
10.30 Júlli og töfraljósið Skemmtileg
teiknimynd
10.40 Perla Teiknimynd
11.05 Stjörnusveitin Teiknimynd um
frækna geimkönnuði.
11.30 Tinna
12.00 Dýrarfkið Fræðsluþáttur um fjöl-
breytilegt dýralff jarðarinnar.
12.30 Eðaltónar
13.00 Lagt f'ann Endurtekinn þátaur frá
liðnu sumri.
13.30 Forboðin ást Þessir glæsilegu
þættir vöktu mikla athygli þegar þeir
voru sýndir f júnfmánuði síðastliðnum.
14.30 Veröld - Sagan f sjónvarpi Frá-
bærir fræðsluþættir úr mannkynssög-
unni.
15.00 Skær Ijós borgarlnnar (Bright
Lights, Big City) Myndin byggir á sam-
nefndri metsölubók rithöfundarinss Jay
Mclnerney sem kom út 1984 og seldist
þá liðlega hálf miljón eintaka. Aðalhlut-
verk: Michael J. Fox, Kiefer Sutherland,
Phoebe Cates og Swoosie Kurtz.
17.00 Glys Nýsjálenskur framhalds-
myndaflokkur
18.00 Popp og kók Blandaður þáttur fyrir
unglinga.
18.30 Bflafþróttir Umsjón: Birgir Pór
Bragason
19.19 19.19 Fréttir, veður og dægurmál.
20.00 Séra Dowling Spennuþáttur um
prest sem fæst við erfið sakamál.
20.50 Kvikmynd vikunnar Bylt fyrir borð
(Overboarad) Hjónakornin Kurt Russel
og Goldie Hawn leika hér saman í
lauflóttri gamanmynd um forríka frekja
sem fellur útbyrðis á lystisnekkju sinni.
Hún rankar við sór á sjúkrahúsi og þjáist
af minnisleysi. Aðalhlutverk: Goldie
Hawn, Kurt Russel, Roddy McDowell
og Katherine Helmond.
22.40 Byssurnar frá Navarone (The
Gunsof Navarone) Bandarísk stórmynd
frá árinu 1961 gerð eftir samnefndri
sögu Alistair MacLean. Bókina hafa
flestir lesið en hún fjallar um árás nokk-
urra breskra hermanna á vígbúna eyju
undan ströndum Grikklands. Einvalalið
leikara kemur hér saman og leggst allt á
eitt til að gera myndina eftirminnilega.
Aðalhlutverk: Gregory Peck, David Ni-
ven, Anthony Quinn, Irena Papas, Ric-
hard Harris o.fl. Bönnuð börnum.
01.10 Hættuleg fegurð (Fatal Beauty)
Hættuleg fegurð eða Fatal Beauty er illa
blandað kókaín sem kemst á markaðinn
f Los Angeles. Whoopi Goldberg fer á
eftirminnilegan hátt með hlutverk leyni-
lögreglukonunnar Ritu Rizzoli sem er
snillingur í dulargervum og jafnvfg f
RÁS 1
FM,92,4/93,5
Laugardagur
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Kristján
Róbertsson flytur.
7.00 Fréttir
7.03 „Góðan dag, góðfr hlustendur"
Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fróttir á
ensku sagðar kl. 7.30. Fréttir sagðar kl.
8 .00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir
sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur
Pótur Pótursson átram að kynna morg-
unlögin.
9.00 Fréttir
9.03 Börn og dagar - Heitir, langir,
sumardagar Umsjón: Inga Karlsdóttir.
9.30 Morgunleikfiml-Trimmogteygjur
með Halldóru Björnsdóttur.
10.00 Fréttir
10.03 Umferðarpunktar
10.10 Veðurfregnir
10.30 Sumar f garðinum Umsjón: Ing-
veldur G. Ólafsdóttir
11.00 Vikulok Umsjón. Kristján Sigur-
jónsson
12.00 Auglýsingar
12.10 Á dagskrá Litið yfir dagskrá laugar-
dagsins i Utvarpinu.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
13.00 Hér og nú Fréttaþáttur f vikulokin.
13.30 Ferðaflugur
14.00 Sinna Þáttur um menningu og listir.
Umsjón: Sigrún Proppé
15.00 Tónelfur Brot úr hringiðu tónlistar-
Iffsins f umsjá starfsmanna tónlistar-
deildar og samantekt Hönnu G. Sigurð-
ardóttur.
16.00 Fréttir
16.15 Veðurfregnir
16.20 Upphafsmenn útvarpstækja Fyrri
þáttur Umsjón: Bofli R. Valgarðsson
17.20 Stúdfóll Nýjarognýlegarhljóðrit-
anir Útvarpsins kynntar og rætt við þá
listamenn sem hlut eiga að máli. Hópur
sjö hljóðfæraleikara leikur verkið „Af
mönnum" eftir Þorkel Sigurbjörnsson.
Guðríður S. Sigurðardóttir leikur á píanó
„Rapsódíu" eftir Karólínu Eiríksdóttur.
Sigurður Einarsson kynnir.
18.00 Sagan: „i föðurleit" eftir Jan Ter-
louw Árni Blandon les þýðingu sfna og
Guðbjargar Þórisdóttur.
18.35 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttlr
19.30 Auglýsingar
19.32 Ábætlr Svíta úr „Túskildingsóper-
unni" eftir Kurt Weill. Blásarar úr Lund-
únasinfóníettunni leika; David Atherton
stjórnar. Tveir kabarettsöngvar eftir Ar-
nold Schönberg. Jill Gomez syngur,
John Constable leikur með á pfanó.
20.00 Svelflur Samkvæmisdansar á
laugardagskvöldi.
20.30 Sumarvaka Útvarpsins Söngur,
gamanmál, kveðskapur og frásögur.
Umsjón: Sigrún Björnsdóttir.
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Dansað með harmoníkuunnend-
um Saumastofudansleikur í Útvarps-
húsinu. Kynnir: Hermann Ragnar Stef-
ánsson.
23.10 Basil fursti - konungur leynilög-
reglumannanna Leiklestur á ævintýrum
Basils fursta, að þessu sinni „Maðurinn
með tígrisaugun", fyrri hluti. Flytjendur:
Gísli Rúnar Jónsson, Harald G. Har-
aldsson, Ragnheiður Elfa Arnardóttir,
Valgeir Skagfjörð og Grétar Skúlason.
Umsjón og stjóm: Viðar Eggertsson.
24.00 Fréttir
00.10 Um lágnættið Ingveldur G. Ólafs-
dóttir kynnir sfgilda tónlist.
,01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
RÁS 2
FM 90,1
8.05 Núerlag Létt tónlist f morgunsárið.
11.00 Helgarútgáfan Allt það helsta sem
á döfinni er og meira til. Helgarútvarp
Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera
með. 11.10 Litið í blöðin. 11.30 Fjölmiðl-
ungur I morgunkaffi. 12.20 Hádegis-
fréttir. 13.00 Menningaryfirlit. 13.30
Orðabaókin, orðaleikur í léttum dúr.
15.30 Ný íslensk tónlist kynnt. Umsjón:
Kolbrún Halldórsóttir og Skúli Helga-
son.
16.05 Söngur villiandarinnar Islensk
dægurlög frá fyrri tlð.
17.00 Með grátt f vöngum Gestur Einar
Jónasson sér um þáttinn.
19.00 Kvöldfréttir
19.32 Blágresið blfða Þáttur með banda-
rfskri sveita- og þjóðlagatónlist, einkum
„bluegrass"- og sveitarokk. Umsjón:
Halldór Halldórsson.
20.30 Gullskifan - „90125“ með Yes
21.00 Rykrokk Beint útvarp frá Rykrokk
tónleikum við Fellahelli I Breiðholti þar
sem fram koma fremstu rokksveitir
landsins. Meðal þeirra sem fram koma
eru: Sykurmolarnir, Risaeðlan, Langi
Seli og skuggarnir, Megas og Hættuleg
hljómsveita og fleiri.
00.10 Nóttin er ung Umsjón: Glódís
Gunnarsdóttir.
02.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
02.00 Fréttir
02.05 Gullár á Gufunnl Nlundi þáttur af
tólf. Guðmundur Ingi Kristjánsson rifjar
upp gullár Bítlatfmans og leikur m.a.
óbirfar upptökur með Bftlunum, Rolling
Stones o.fl.
03.00 Af gömlum listum
04.00 Fréttir
04.05 Næturtónar. Veðurfregnir kl. 4.30
05.00 Fróttir af veðri, færð og flugsam-
göngum
05.01 Tengja Kristján Sigurjónsson teng-
ir saman lög úr ýmsum áttum.
06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
06.01 Ifjósinu Bandarískir sveitasöngvar
07.00 Áfram fsland Islenskir tónlistar-
menn flytja dæguriög.
08.05 Söngur villiandarlnnar. fslensk
dægurlög frá fyrri tíð.
ÚTVARP RÓT
FM 106,8
EFFEMM
FM 95,7
BYLGJAN
FM 98,9
STJARNAN
FM 102,2
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9
„Égheld
ég gangi heim“
Eftir einn -ei aki neinn
UUMFERÐAR
RÁÐ
Mussolini. A sunnudagskvöldið klukkan 21.20 hefur Stöð tvö sýning-
ar á framhaldsmynd í sex þáttum um ítalska einræðisherrann Musso-
lini. Hann gerðist einræðisherra á Ítalíu á þriðja áratugnum, en hlaut
síðar ömurleg örlög. George C. Scott fer með hlutverk Mussolinis.
10 SÍÐA - ÞJÖÐVILJINN Laugardagur 11. ágúst 1990