Þjóðviljinn - 01.09.1990, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 01.09.1990, Blaðsíða 9
AUGLYSINGAR BÓKAÚTGÁFA MENNINGARSJÓÐS minnir á nokkrar útgáfubækur sínar á tímamótum, þegar virðisaukaskattur fellur af íslenskum bókum, m.a.: íslensk orðabók íslenskir sjávarhættir 1.-5. Kortasaga íslands 1.-2. Passíusálmarnir Þingvellir Þjóðhátíðin 1974 1,-2. Hafrannsóknir við ísland Umbúðaþjóðfélagið Góðar bækur!---------Lækkað verð! BOKAUTGAFA MENNINGARSJÓÐS Skálholtsstíg 7 íbúð óskast Fjögurra manna fjölskylda óskar eftir íbúð á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Upp- lýsingar í síma 671702. Á Þingeyri við Dýrafjörð vantar okkur kennara Ef þú, sem lest þessa auglýsingu, hefur áhuga á að setjast að úti á landi, á snyrtilegum stað í fallegu umhverfi, þá ættir þú að hafa samband við okkur. Staðurinn hefur upp á margt að bjóða: Næga atvinnu, fjörugt félagslíf, gott dagvistarheimili og vinalegt fólk. Við leitum að kennara til almennrar kennslu grunnskóla. Einnig íþróttakennslu. Mjög gott húsnæði til staðar. Flutnings- kostnaður greiddur. Þetta með húsaleiguna, henni stillum við í hóf. Því ekki að hafa samband? Hallgrímur Sveinsson, skólastjóri, sími 94-8260 og J. Andrés Guðmundsson skólanefndarfor- maður, símar 94-8272 og 94-8200. AUGLÝSINGAR Útboð %'//A V Austurlandsvegur, Jökulsá - Dimmidalur Veg'ágerð ríkisins óskar eftir tilboðum í ofan- greint verk. Lengd kafla2,1 km, fylling 37.000 rúmmetrar og burðarlag 15.000 rúmmetrar. Verki skal að fullu lokið 1. ágúst 1991. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins á Reyðarfirði og í Reykjavík (aðal- gjaldkera) frá og með 5. september n.k. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14:00 þann 17. september 1990. Vegamálastjóri > Útboð \m f Siglufjarðarvegur, Norðfjarðarvegur - Handarhald Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum I ofan- greint verk. Lengd kafla 4,0 km, fylling 29.000 rúmmetrar og burðarlag 24.000 rúmmetrar. Verki skal lokið fyrsta júlí 1991. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins á Reyðarfirði og í Reykjavík (aðal- gjaldkera) frá og með 5. september n.k. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14:00 þann 17. september 1990. Vegamálastjóri Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar Síðumúla 39 - 108 Reykjavík - Sími 678 500 Fjölskyldudeild auglýsir Fjölskyldudeild Félagsmálastofnunar Reykja- víkurborgar hefur nú þegar á skrá fjöldann allan af áhugasömu fólki í Reykjavík og á lands- byggðinni, sem sinnirýmsum fjölbreyttum verk- efnum fyrir stofnunina. En betur má ef duga skal og við erum nú að leita að fjölskyldum í Reykjavík og nágrenni, sem hafa áhuga á að opna heimili sín um lengri eða skemmri tíma fyrir börn sem búa við tíma- bundna erfiðleika á heimilum sínum. Þeir sem hafa áhuga á að fræðast nánar um hvernig þeir geti orðið að liði, hafi samband við Regínu Ásvaldsdóttur Félagsmálastofnun Reykjavíkur, Síðumúla 39 í síma 678500 frá kl. 9-12 virka daga. íslenskukennarar - bókasafnsfræðingar Að Grunnskólanum í Grundarfirði á Snæfells- nesi vantar íslenskukennara í 8.-10. bekk og skólasafnvörð á vel búið skólasafn. Til samans er um að ræða heila stöðu. Athugið nú málið. Húsnæðisfríðindi í boði. Upplýsingar gefur skólastjóri (Gunnar) í síma 93-86802 eða 93-86637, og yfirkennari (Ragn- heiður) í síma 93-86772. Skólanefnd Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið REYKJAVÍK Umsóknir um framlög úr Framkvæmda- sjóði aldraðra 1991 Sjóðsstjórn Framkvæmdasjóðs auglýsir eftir umsóknum um framlög úr sjóðnum 1991. Eldri umsóknir koma aðeins til greina séu þær endurnýjaðar. Sérstök umsóknareyðublöð liggja frammi í heilbrigðis- og tryggingamála- ráðuneytinu, sem fylla skal samviskusamlega út. Einnig erætlasttil að umsækjendurlýsi bréf- lega húsnæði, fjölda vistrýma, sameiginlegu rými, byggingarkostnaði, fjármögnun, verk- stöðu og þeim þjónustuþáttum, sem ætlunin er að efla. Þá skal sýnt fram á þörfina fyrir þær framkvæmdir, sem um ræðir, og hvernig rekstur verði fjármagnaður. Umsóknir skulu hafa borist sjóðsstjórninni fyrir 1. október 1990, Laugavegi 116, 105 Reykja- vík. Stjórn Framkvæmdasjóðs aldraðra Blaðbera vantar uoanuinn Bladbera vantar i í eftirtalin hverfi: Fornhaga - Kvisthaga Fálkagötu Skerjafjörð Eskihlíð - Engihlíð Fossvog Smáíbúðahverfi Seljahverfi Fellahverfi þlÓÐVIUINN ^ Síðumúla 37 Sími 681333 Íry7| Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri Matarfræðingur, eða starfsmaður með starfs- reynslu í eldun sjúkrafæðis, óskast strax eða eftir nánara samkomulagi í eldhús F.S.A. Upp- lýsingar um starfið veitir Valdemar í síma 96- 22100 (283). PÓST- O G SÍMAMÁLA STOFNUNIN Útboð Tilboð óskast í smíði og fullnaðarfrágang húss fyrir fjarskiptastöð að Þverholtum, Álftanes- hreppi, Mýrasýslu. Stærð húss er 84,3 fermetrar, og skal smíði þess lokið 17. des. n.k. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu fast- eignadeildar Pósts og síma, Pósthússtræti 5,3. hæð gegn 20.000,- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Umsýslu- deildar, Landsímahúsinu við Austurvöll, þriðju- daginn 18. sept. n.k., kl. 11 árdegis. Póst- og símamálastofnunin Frá Fræðsluskrifstofu Reykjavíkurumdæmis Lausar eru nokkrar kennarastöður við Grunn- skóla Reykjavíkur. Meðal kennslugreina eru: sérkennsla, smíða- kennsla, og kennsla yngri barna. Fræðslustjóri Reykjavíkurumdæmis ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Alþýðubandalagið í Reykjavík Fólagsfundur ABR verður haldinn miðvikudaginn 5. september, kl. 20.30, að Hverfisgötu 105. Fundarefni: Bráðabirgðalögin og samningsrétturinn. Frummælendur: Ólafur Ragnar Grímsson, fjármálaráðherra Guðrún Kristjana Óladóttir, varaformaður Sóknar Páll Halldórsson, formaður BHMR Fundurinn er öllum opinn. Félagsmenn fjölmennið og takið með ykkur gesti. ÖRYGGI Neytendur eiga rétt á vernd gegn hættulegum vörum, framleiösluháttum og þjónustu. NBTENDASAMIÖKIN

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.