Þjóðviljinn - 15.09.1990, Síða 9

Þjóðviljinn - 15.09.1990, Síða 9
Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar Siðumúia 39-108 Reykjavík - Sími 678 500 Aðstoð við aldraða Langar þig til að starfa með ölduðum? Okkur bráðvantar áhugasamt og gott fólk til starfa sem fólgin eru í hverskonar aðstoð og félagslegri samveru á heimilum aldraðra. Vinnutími er sveigjanlegur frá kl. 09.00-17.00 og gæti meðal annars hentað námsfólki. Hafðu samband sem fyrst og kynntu þér starfið. Nánari upplýsingar veita forstöðumenn og verkstjórar heimaþjónustu á eftirtöldum stöð- um: Aflagranda40 sími: 62 25 71 milli kl. 10-12 Bólstaðarhlíð43sími: 68 50 52 milli kl. 10-12 Hvassaleiti 56- 58 sími: 67 93 35 milli kl. 10-12 Norðurbrún 1 sími: 68 69 60 milli kl. 10-12 Seljahlíð sími: 7 36 33 milli kl. 10-12 Vesturgötu 7 sími: 62 70 77 milli kl. 10-12 L LANDSVIRKJUN Útboð Landsvirkjun óskar hér með eftir tilboðum í lagningu vegslóða vegna byggingar 220 kV Búrfellslínu í samræmi við útboðsgögn BFL-10. Útboðsgögn verða afhent frá og með fimmtudeginum 13. september 1990 á skrif- stofu Landsvirkjunar Háaleitisbraut 68, Reykja- vík, gegn óafturkræfu gjaldi að upphæð kr. 2.000. Helstu magntölur eru: Ýtuvinna 350 klst. Aðkeyrð fylling 55.000 m3 Verklok eru 31. desember 1990. Tilboðum skal skila á skrifstofu Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík, eigi síðar en föstudaginn 21. september 1990 fyrir kl. 14.00 en tilboðin verða opnuð þar þann dag kl. 14.15 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Reykjavík 10. september 1990 Stjórn Almenningsvagna bs. auglýsir hér með eftir umsóknum um Starf framkvæmdastjóra Almenningsvagnar bs. er byggðasamlag sex sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu: Bessa- staðahrepps, Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kjal- arneshrepps, Kópavogskaupstaðar og Mos- fellsbæjar. Tilgangur byggðasamlagsins er að annast aimenningssamgöngur fyrir aðildar- sveitarfélögin samkvæmt nánari ákvörðun stjórnar. Starf framkvæmdastjóra er fólgið í því að undir- búa rekstur fyrirtækisins í samræmi við tilgang þess og þau markmið, sem stjórn þess og eigendur setja á hverjum tíma. Leitað er eftir starfsmanni með háskóla- menntun á sviði hag-, rekstrar-, viðskipta- eða verkfræða. Mikilsvert er, að umsækjendur hafi víðtæka reynslu í áætlanagerð og verkefna- stjórnun og geti bæði unnið sjálfstætt og í sam- vinnu við aðra. Starfið gerir miklar kröfur um frumkvæði í störfum, lagni í samskiptum og markviss vinnubrögð. Umsóknarfrestur er til 12. október nk. Umsókn- um skal skilað til formanns stjórnar Almenn- ingsvagna bs., Ingimundar Sigurpálssonar, bæjarskrifstofum Garðabæjar, Sveinatungu v/ Vífilsstaðaveg, 210 Garðabæ, en hann veitir jafnframt nánari upplýsingar um starfið. Útboð Hólmavíkurvegur norðan Borðeyrar í Hrútafirði Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í ofan- greint verk. Lengd kafla 1,7 km, fylling 6.000 rúmmetrar og neðra burðarlag 7.400 rúmmetrar. Verki skal lokið 15. desember 1990. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins á Tsafirði og í Reykjavík (aðalgjald- kera) frá og með 17. þ.m. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 1. október 1990. Vegamálastjóri <sa\ Til söiu húseignir á Barða- strönd og Vopnafirði Kauptilboð óskast í dýralæknisbústaðinn Krossholti hjá Birkimel á Barðaströnd, samtals 755 m3 að stærð. Brunabótamat er kr. 15.122.000.00 Húsið verður til sýnis í samráði við Kristján Þórðarson, Breiðalæk, sími: 94- 2021. Kauptilboð óskast í Torfastaðaskóla í Vopna- firði, samtals 2580 m3 að stærð. Brunabótamat er kr. 28.350.000.00. Húsið verður til sýnis í samráði við Vilmund Gíslason, sveitarstjóra Vopnafjarðarhrepps (sími: 97-31122). Tilboðseyðublöð verða afhent hjá ofan- greindum aðilum og á skrifstofu vorri að Borgar- túni 7, Reykjavík. Tilboð leggist inn á sama stað eigi síðar en kl. 11.00 þann 27. september 1990 og verða þau opnuð í viðurvist viðstaddra bjóðenda. IIMNKAUPASTOFWUW RIKISIWS BORGARTUNI 7. 105 REYKJAVIK Kennarar Kennara vantar að Grunnskólanum Brodda- nesi. Almenn kennsla. Upplýsingar í síma 95-13359 og 95-13349. Félagsmenn í Starfsmannafélagi Reykja- víkurborgar Höfum til sölu 2 íbúðir fyrir félagsmenn okkar, 60 ára eða eldri. Um er að ræða 3ja herb. íbúð með bílskúr og 105 m2 raðhús með bílskúr við Aðalland. Upplýsingar á skrifstofu félagsins að Grettis- götu 89, dagana 17.-21. sept. kl. 15-17. Upplýsingar ekki veittar í síma. Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar -VÁTRYGGINGAFÉIAGISLANDS HF I>ÓSTIIÓ1.K8400. 128 KSYKJAVfK ÁKMÚ1A3. SfMl: 605060. TKl.KKAX: 605100, KT. 690689-2009 Wl Tilkynning frá Vátryggingafélagi íslands Viðskiptavinir vinsamlegast athugið breyttan opnunartíma. Frá og með mánudeginum 17. september verða skrifstofur okkar opnar frá kl. 9.00 til 17.00. Vátryggingafélag íslands 27. þing S.Í.B.S. verður haldið að Reykjalundi dagana 13. og 14. október 1990. Þingið verður sett í samkomusal Reykja- lundar laugardaginn 13. október kl. 9.30. Stjórnin ALÞYÐUBANDALAGIÐ Alþýðubandalag Ólafsvíkur Félagsfundur Almennur félagsfundur verður haldinn í Mettubúð sunnudag- inn 16. september kl. 15. Dagskrá: 1. Störf bæjarstjórnar. Árni E. Albertsson bæjarfulltrúi. 2. Störf nefnda á vegum bæjarins. 3. Komandi Alþingiskosningar. 4. Önnur mál. Stjórnin ABR Félagsfundur Félagsfundur ABR verður haldinn nk. miðvikudag, 19. sept- ember, kl. 20.30 að Hverfisgötu 105. Fundarefni: 1. Starfshættir og skipulag Alþýðubandalagsins í Reykja- vík. 2. Önnur mál. Stjórn ABR A.B.R. á Borginni Auðlindir íslands Verðmætasköpun með bættum vinnubrögðum í sjávarútvegi Laugardaginn 22. september nk. kl. 10 verður Skúli Alexandersson alþingismaður frummælandi á fundi á Hótel Borg. Efni fundarins er spurningin um hvort hægt sé að auka ha- gvöxt með bættum vinnubrögðum I sjávarútvegi. Félagar fjölmennið á fundinn og takið þátt í umræðum. Stjórn ABR Skúli Laugardagur 15. september 1990 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 9

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.