Þjóðviljinn - 19.09.1990, Blaðsíða 2
FRETTIR
r
Háskóli Islands
Stórtstökkí
tölvunotkun
íslenski
dansflokkurinn
Ólöf Þórarinsdóttir hefur ver-
ið ráðin lTamkvæmdastjóri ís-
lenska dansílokksins til eins árs
frá 1. september, vegna íjarveru
Salvarar Nordals. I siðasta mán-
uði lauk Ólöf meistaragráðu í
stjómsýslufræðum á sviði stjóm-
unar opinberra stofnana og stofn-
ana sem ekki em reknar í fjár-
gróðaskyni frá Washington há-
skóla í Seattle í Bandaríkjunum.
En innan þessa sviðs í sínu námi
Iagði Ólöf sérstaka áherslu á
rekstur listastofnana.
Landsleikur
á Hvolsvelli
Efrir viku, miðvikudaginn 26.
september, keppa Iandslið íslands
og Austurríkis, 18 ára og yngri, í
knattspymu á nýja íþróttaleik-
vanginum á Hvolsvelli. Þetta er í
fyrsta skipti sem landsleikur er
leikinn i Rangárvallasýslu.
Almanak Háskólans
Út er komið Almanak fyrir ís-
land 1991, sem Háskóli Islands
gefur út. Þetta er 155. árgangur
ritsins, sem komið hefur út sam-
fellt síðan 1837. Dr. Þorsteinn
Sæmundsson stjamfræðingur hjá
Raunvisindastofnun Háskólans
hefúr reiknað almanakið og búið
til prentunar. Ritið er 96 blaðsíður
að stærð. Auk dagatals með upp-
lýsingum um flóð og gang himin-
tungla, flytur almanakið margvís-
legan fróðleik s.s. yfirlit um
hnetti himingeimsins, mæliein-
ingar, skrá um veðurmet og töflu
sem sýnir stærð, mannfjölda og
höfuðborgir allra sjálfstæðra rikja
og margt fleira. Af nýju efni má
nefha grein um heimskautsbaug-
inn og hreyfmgu hans og upplýs-
ingar um nálægustu fastastjömur.
Ómladí-Ómlada
Á laugardag hefjast skemmt-
anir þeirra Ómars Ragnarssonar,
Þórhalls Sigurðssonar (Ladda),
Haraldar Sigurðssonar og fleiri
ágætra manna á Hótel Sögu. Um-
gjörð sýningarinnar er sjóferð
með skemmtiferðaskipi til sólar-
landa og er farþegalistinn all
skrautlegur. Þeir félagar bregða
sér í líki ýmissa þekktra persóna,
sem hafa orðið góðkunningjar
fólks í gegnum árin, og annarra
sem ekki hafa sést áður.
Það sem áður íók dag íekur nú innan við
klukkustund
Sjávarútvegssýningin
hefst í dag
Alþjóðlega sjávarútvegssýn-
ingin hefst í dag, miðvikudaginn
19. september, og henni lýkur
sunnudaginn 23. september. Þetla
er í þriðja sinn sem sýning sem
þessi er haldin hérlendis en hún
hefur verið haldin á þriggja ára
fresti frá árinu 1984. Vel á fímmta
hundrað fyrirtæki taka þátt í sýn-
ingunni og þar af um sextíu inn-
lend fyrirtæki.
sagði Helgi Þórsson, forstöðu-
maður Reiknistofnunar Há-
skólans.
Undirritaður hefur verið
samningur milli Reiknistofnunar
Háskólans og IBM á íslandi.
Samningurinn felur í sér uppsetn-
ingu á þremur vélum í Reikni-
stofnun Háskólans, auk þess sem
fimm vélar verða settar upp í öðr-
um stofnunum og deildum Há-
skólans. Tölvumar verða tengdar
saman og veita jafnframt aðgang
að gagnaneti Háskólans sem ver-
ið er að taka í notkun. Fyrsta vél-
in hefur verið sett upp og var hún
formlega tekin í notkun í gær.
Samhliða þessum samningi
hafa IBM á íslandi og Reikni-
stofnun Háskólans gert með sér
samstarfssamning. Samkvæmt
honum eru Reiknistofnun falin
ýmis mjög sérhæfð þróunarverk-
efni sem lúta að aðlögun kerfis-
hugbúnaðarins að íslenskum að-
stæðum.
Þessi búnaður þýðir marg-
földun á vélarafli og hefur geysi-
leg áhrif á vinnsluhraða reikni-
verkefha. Þá hefur aðstaða Há-
skólans til að nýta sér myndræna
möguleika tölvutækninnar, t.d. í
hönnunarverkefnum verkfræð-
inga, kortagerð, jarðfræðiverk-
efnum og öðrum myndrænum
verkefnum, hingað til verið tak-
mörkuð. Með þessum vélakosti
verður mikil breyting þar á og er
þess vænst að hann verði mikill
aflgjafi fyrir þess konar vinnu.
Að mati Háskóla íslands er
þessi samningur sérstakur að því
leyti, að ýmsir einstaklingar, sem
fengið hafa styrk úr Vísindasjóði
til rannsóknaverkefna, eiga sam-
an 20% hlut í tölvubúnaðinum. í
þessum hópi eru veðurfræðingar
og nokkrir aðrir styrkþegar sem
áður bjuggu við þær aðstæður að
þurfa hver að nota lungann úr
styrkjum sínum til tækjakaupa.
Nú eiga þeir jafnan aðgang að
fullkomnara tölvukerfi en hver og
einn hafði haft bolmagn til að
koma sér upp. -grh
ísland
ogAlbanía
Á morgun, fimmtudag, boða
Menningartengsl Albaníu og Is-
lands til fundar í Hlaðvarpanum
klukkan 20.30. Á fundinum verð-
ur fjallað um þróunina í Albaníu
undanfama mánuði, ekki síst í
ljósi atburðanna við hin ýmsu
sendiráð í Tirana í júlí í sumar.
Sigrid Österby segir frá ferð til
Albaníu sem hún fór í júlí í ár og
sýnir myndir úr ferðinni. Þá verða
kynntar tillögur um lagabreyting-
ar sem liggja fyrir aðalfundi í
haust.
Skilagjald hækkar
Endurvinnslunni þykir rétt að vekja athygli á nýrri reglugerð frá
umhverfisráðuneytinu, um söfnun og endurvinnslu einnota umbúða
fyrir drykkjarvörur og skilagjald á einnota umbúðir. Samkvæmt henni
hækkaði skilagjald á einnota öl- og gosdrykkjaumbúðir úr 5 krónum í 6
krónur um síðustu helgi. Hækkun skilagjalds mun því koma fram í
verði öl- og gosdrykkja til neytenda á næstu vikum, eða eftir þvi sem
söluaðilar endumýja birgðir sínar. Samkvæmt 8. grein reglugerðarinn-
ar skulu þó líða 45 dagar frá hækkun álagðs skilagjalds úr 5 krónum í 6
þar til Endurvinnslan hf. hækkar endurgreiðslu til neytenda úr 5 krón-
um í 6 krónur. Hækkun endurgreiðslu kemur því til framkvæmda 1.
nóvember. Ástæðan fyrir þessu er að á þeim tímapunkti sem skilagjald
er hækkað, er mikið af óinnleystum umbúðum hjá neytendum og smá-
söluaðilum, sem hafa greitt 5 krónur í skilagjald fyrir þær umbúðir. Bú-
ist er við að þessar umbúðir skili sér til Endurvinnslunnar á næstu sex
vikum.
Sigmundur Guðbjamason, rektor Háskóla Islands, tekur formlega (notkun fyrstu vélina í nýjum og öflugum tölvubúrv
aði. Með honum á myndinni er Helgi Þórsson, forstöðumaður Reiknistofnunar Háskólans. Mynd: Kristinn
Þessi nýja vél hefur í prófun-
um á raunverulegum við-
fangsefnum reynst vera tífalt
fljótari að reikna en eldri bún-
aður okkar sem var góður fyrir
þremur árum. Útreikningar
sem áður tóku heilan dag taka
nú innan við klukkustund.
Þessi hraði er mikilsverður fyr-
ir vísindamenn sem vinna með
umfangsmikil reiknilíkön,“
___ Tannviðgerðir
Ríkið borgi fyrir fanga
Umboðsmaður Alþingis: Ekki fortakslaust, en þjónustan skal vera tryggð eigi að síður
Gaukur Jörundsson, um-
boðsmaður Alþingis, telur
að föngum skuli tryggð tann-
læknaþjónusta óháð því hvort
þeir séu færir um að greiða
kostnaðinn hennar vegna eða
ekki.
Hann hefur sent frá sér álit
Þióðarsátt
Niðurstaða í launa-
nefnd á morgun
Launanefnd ASÍ, VSÍ og VMSÍ
kemur saman í fyrramálið til
þess að ákveða hvernig brugðist
verður við því að framfærslu-
vísitala fór 0,27 prósentum fram
yfir það sem stefnt hafði verið að
í febrúarsamningunum.
Líkleg niðurstaða fundarins í
fyrramálið er sú að ákveðin verði
550 króna greiðsla til launafólks
vegna mánaðanna október og nóv-
ember. Síðan hefur verið rætt um
að 0,27 prósent bætist við þá
tveggja prósenta hækkun sem
koma á til greiðslu í desember
samkvæmt samningum. —gg
vegna kvörtunar sem barst fyrir
einu og hálfu ári, þar sem margir
fangar sem áttu eftir að afplána
langa dóma þörfnuðust mikilla
viðgerða.
Dómsmálaráðuneytið telur
hinsvegar að ríkinu sé ekki skylt
að greiða fyrir tannviðgerðir
fanga þar sem almennt greiði rík-
ið ekki tannviðgerðakostnað
landsmanna. Ríkið greiðir þó
kostnað við tannviðgerðir fanga
sé um tannverk að ræða.
„Það er skoðun mín, að laga-
Borgarráðsmenn Alþýðu-
bandalagsins og Nýs vett-
vangs létu í Ijós óánægju sína
með skipan húsnæðisnefndar
borgarinnar þegar borgarstjóri
kynnti hana á fundi borgarráðs
í gær. Húsnæðisnefnd hefur
tekið til starfa, en á því varð
talsverð bið vegna óvissu um
skipan hcnnar.
Sem kunnugt er af fréttum
Þjóðviljans bað borgarstjóri
Starfsmannafélag Reykjavíkur-
borgar, Dagsbrún og VR að til-
heimild bresti til þess að fella
kostnað við tannviðgerðir fanga
fortakslaust á ríkissjóð,“ segir
umboðsmaðurinn í áliti sínu.
Ástæðan er sú að skýr Iagaákvæði
skortir. Telur Gaukur að rétt sé að
dóms- eða heilbrigðis- og trygg-
ingmálaráðuneytið setji reglur er
tryggi föngum tannviðgerðir óháð
því hvort þeir geti borgað eða
ekki.
Fangar hafa oft á tíðum minni
tekjumöguleika en aðrir lands-
menn. Þess utan hafa tennur
nefna einn fulltrúa hvert félag í
nefndina og urðu félögin við
beiðni borgarstjóra. Borgin á
ljóra fúlltrúa í nefndinni.
Lagaákvæði um skipan hús-
næðisnefnda eru mjög óljós, en
það er túlkun félagsmálaráðherra
að heildarsamtök launafólks eigi
að tilnefna fulltrúa i nefndina,
ekki einstök aðildarfélög. Sam-
kvæmt því heföi fulltrúaráð
verkalýðsfélaganna í Reykjavík
átt að tilnefna tvo fúlltrúa, en
BSRB einn. Þannig er málum
þeirra gjaman verið í mikilli van-
hirðu áður en fangavistun hófst.
í kvörtuninni, sem kom frá fé-
lagsmálastjóra í ónefndum kaup-
stað, kom fram það álit að þar
sem ríkið svipti fanga frelsi og
um leið tekjumöguleikum eigi
ríkið að sjá viðkomandi fanga
fyrir nauðsynlegri heilbrigðis-
þjónustu. I áliti Gauks kemur
fram að hann er því samþykkur
og telur hann tannviðgerðir hluta
af almennri heilbrigðisþjónustu.
háttað í sumum sveitarfélögum
öðrum.
Kristín Á. Ólafsdóttir, Nýjum
vettvangi, lét bóka á fundi borgar-
ráðs í gær að hún teldi að heildar-
samtök launafólks hefðu átt að
tilnefna í nefndina og mótmælti
hún núverandi skipan hennar.
Siguijón Pétursson, Alþýðu-
bandalagi, tók undir mótmæli
Kristínar, en lét jafnframt bóka að
hann teldi mikilvægt að Alþingi
skæri úr um hvemig skipa skuli
húsnæðisnefndir. -gg
-gpm
Borgarráð
Skipan húsnæðisnefndar mótmælt
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 19. september 1990