Þjóðviljinn - 22.09.1990, Síða 9
HEILBRIGÐISEFTIRLIT REYKJAVlKUR
DRÁPUHLÍÐ 14
Eftirlitsstarf
Stöður tveggja hundaeftirlitsmanna eru lausar
til umsóknar hjá Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur.
Önnur staðan er laus nú þegar, en hin 1. nóv-
ember n.k.
Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um
fyrri störf skulu sendast framkvæmdastjóra
heilbrigðiseftirlitsins, Drápuhlíð 14, fyrir 8. októ-
ber n.k.
Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur
Félag
járniðnaðarmanna
Félagsfundur
verður haldinn miðvikudaginn 26. september
1990 kl. 20.00 í félagsheimili okkar, Suður-
landsbraut 30, 4. hæð.
Dagskrá:
1. Félagsmál
2. Kjaramál - reynslan af þjóðarsáttinni,
Ari Skúlason hagfræðingur ASÍ.
3. Önnur mál.
RAFMAGNSVEITA
REYKJAVÍKUR
Rafmagnsiðnfræðingur
Rafmagnsiðnfræðing vantar til rafmagnseftir-
litsstarfa hjá Rafmagnsveitu Reykjavíkur. Starf-
ið felst í eftirliti með nýjum raforkuvirkjum, teng-
ingu nýrra heimtauga, leiðbeiningum til við-
skiptamanna ofl.
Upplýsingar um starfið gefur Oddur Jónsson í
síma 686222 milli kl. 10 og 12 alla virka daga.
Starfsmannastjóri
íþróttahús Fjölbrautaskólans
íBreiðholti
Loftræstikerfi
Tilboð óskast í gerð loftræstikerfis í íþróttahús
Fjölbrautaskólans í Breiðholti. Um erað ræða
frágang 3 blásarasamstæðna og gerð loftræsti-
stokka, sem alls eru um 7000 kg að þyngd.
Verktaki skal leggja stjórnbúnað og tengja
hann.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu
Innkaupastofnunar ríkisins, Borgartúni7,105
Reykjavík, gegn 10.000.- kr. skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á sama stað fimmtudaginn
4. október 1990 kl. 11.00.
IIMIMKAUPASTOFIMUIM RÍKISINS
________BORGARTUNI 7. 105 REYKJAVIK
Útboð
Vesturlandsvegur
í Norðurárdal
Vegagerð ríkisins óskar eftit tilboðum í ofan-
greint verk. Lengd kafla 5,8 km, fyllingar 60.000
rúmmetrar, skeringar 30.000 rúmmetrar, burðar-
lag 23.000 rúmmetrar og klæðing 35.000 fer-
metrar.
Verki skal lokið 20. ágúst 1991.
Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins í
Borgarnesi og Reykjavík (aðalgjaldkera) frá oq
með 25. þ.m.
Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00
þann 8. október 1990.
Vegamálastjóri
Mætum stundvíslega.
Stjómin
Hafnarfjörður -
tæknimenn
Hafnarfjarðarbær óskar að ráða starfsmenn á
skrifstofu bæjarverkfræðings.
1. Forstöðumaður framkvæmdadeildar.
2. Forstöðumaður mælingadeildar.
Áskilin er menntun verkfræðings eða tækni-
fræðings, ásamt nokkurri starfsreynslu.
Nánari upplýsingar veita bæjarverkfræðingur
og bæjarritari, Strandgötu 6, Hafnarfirði.
Umsóknir skulu berast á sama stað eigi síðar en
3. október n.k.
Bæjarverkfræðingur
Staða yf irfélagsráðgjafa
laus
við unglingaráðgjöfina
Spennandi starf sem býður upp á fjölbreytileg
verkefni:
Handleiðslu, símenntun, góðan vinnuanda og
margt fleira. Klínísk reynsla æskileg.
Hafðu samband sem allrafyrst við Margréti eða
Einar Gylfa í síma 689270.
Annars hringjum við í þig!!!
Unglingaheimili ríkisins
Síðumúla 13
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ
Alþýðubandalagið Norðurlandi vestra
Aðalfundur kjördæmisráðs
Aðalfundur kjördæmisráðs Alþýðubandalagsins á Norðurlandi
vestra verður haldinn í Suðurgötu 10 Siglufirði, laugardaginn 22.
september og hefst kl. 13.
Dagskrá:
1. Aðalfundarstörf
2. Undirbúningur kosninga og framboðsmál
3. Flokksstarfið
4. Stjórnmálaástandið Stjórnln
Alþýðubandalagið á Akranesi
Bæjarmálaráðsfundur
Alþýðubandalagið á Akranesi boðar til bæjarmálaráðsfundar sem
haldinn verður í Rein, mánudaginn 24. september, klukkan 20.30.
Dagskrá
1. Bæjarmálin.
Meðal annars atvinnumál, íþrótta- og húsnæðismál.
2. Önnur mál.
Mætum öll Stjórnln
Borgarmálaráð Alþýðubandalagsins
í Reykjavík
Fundur í borgarmálaráði ABR miðvikudaginn 26. sept. kl. 17.15
að flokksmiðstöðinni Hverfisgötu 105. Mikilvægt að aðalmenn og
varamenn ABR í nefndum á vegum borgarinnar mæti m.a. til að
ræða skipulag vetrarstarfsins.
Alþýðubandalagið
Norðurlandskjördæmi
eystra
Alþýðubandalagið
Húsavík
Fundur í Alþýðubandalagsfélaginu Húsavík laugardaginn 22.
sept. kl. 10.00 árdegis í Snælandi.
Á dagskrá:
Kosning fulltrúa á kjördæmisþing og
umræður um þjóðmál og stjórnarsamstarfið.
Steingrímur J. Sigfússon, landbúnaðar- og samgönguráðherra
mætir á fundinn.
Alþýðubandalagið Akureyri
Fundur í Alþýðubandalaginu Akureyri laugardaginn 22. sept. kl.
14.00 í Lárusarhúsi.
Á dagskrá:
Kosning fulltrúa á kjördæmisþing og
umræður um þjóðmál og stjórnarsamstarfið.
Steingrímur J. Sigfússon, landbúnaðar- og samgönguráðherra
mætir á fundinn.
Alþýðubandalagið Ólafsfirði
Fundur í Alþýðubandalaginu Ólafsfirði sunnudagskvöldið 23.
september kl. 21.00 í Tjarnarborg.
Á dagskrá:
Kosning fulltrúa á kjördæmisþing og umræður um þjóðmál og
stjórnarsamstarfið.
Steingrímur J. Sigfússon, landbúnaðar- og samgönguráðherra
mætir á fundinn.
Valþór Birna ólafur
Alþýðubandalagið í Kópavogi
Opið hús í Þinghóli, Hamraborg 11, laugardaginn 22. september
milli kl. 10 og 12. Valþór Hlöðversson bæjarfulltrúi, Birna Bjarna-
dóttir fulltrúi ABK í húsnæðisnefnd og Ólafur Hjálmarsson, fulltrúi
ABK í skipulagsnefnd verða með heitt á könnunni.
Allir velkomnir.
Stjórn ABK
Alþýðubandalagið í Kópavogi
Fundur verður hjá bæjarmálaráði Alþýðubandalagsins í Kópavogi
mánudaginn 24. september nk. í Þinghól, Hamraborg 11 og hefst
kl. 20.30.
Mikilvægt er að aðalmenn og varamenn ABK í nefndum á vegum
Kópavogsbæjar mæti.
Stjórn bæjarmálaráðs ABK
A.B.R. á Borginni
Auðlindir íslands
Verðmætasköpun með
bættum vinnubrögðum
í sjávarútvegi
Laugardaginn 22. september
nk. kl. 10 verður Skúli
Alexandersson alþingismaður
■ frummælandi á fundi á Hótel
Borg.
Skúli
Efni fundarins er spurningin um hvort hægt sé að auka ha-
gvöxt með bættum vinnubrögðum í sjávarútvegi.
Félaqar fjölmennið á fundinn og takið þátt í umræðum.
Stjórn ABR
Málefnafundur þriðjudagskvöld
- búvörusamningur
Hópur um landbúnaðar- og neytendamál heldur áfram að spjalla
á þriðjudagskvöld 25. 9. frá 20.30.
Umræðuefni nú: Drög að búvörusamningi.
Fundarstaður: Punktur og pasta (gamla Torfan).
Athugið breyttan fundardag.
Félagsfundur á fimmtudag 27. september
Litið til veðurs
Félagsfundur fimmtudagskvöld frá 20.30 í Tæknigarði.
Litið til veðurs í stjórnmálum næstu mánuði, rædd tíðindi og lagt á
ráðin um starf og hlutverk Birtingar í vetur og vor.
1. Stjórnmálaástandið
2. Þingkosningarnar
3. Landbúnaðarmál - sagt frá starfinu í sumar
Mætum vel á fyrsta fund haustsins. atjornin