Þjóðviljinn - 30.10.1990, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 30.10.1990, Qupperneq 1
Þriðjudagur 30. október 1990 — 204. tölublað 55. árgangur Miðstjórnarfundurinn Misjafnt mat formanna Ólafur Ragnar Grímssson: Komin fram breið miðja íflokknum. Steingrímur J. Sigfússon: Slæm lending að vísa BHMR-tillögu frá OÓlafur Ragnar Grímsson, formaður Alþýðubanda- iagsins, segir miðstjórnarfund flokksins á Akureyri vera af- gerandi í þágu Alþýðubanda- iagsins. Á fundinum hafi breið samstaða og nýjar áherslur birst með sterkum hætti, sem hafí verið að þróast innan flokksins á undanfbrnum mán- uðum. „Þama kom fram það sem ég hef kallað breiða miðju, sem leggur áherslu á fjölþætta ný- sköpun í íslenskum stjómmál- um,“ sagði Ólafur Ragnar í sam- tali við Þjóðviljann. Þetta hefði verið aðalfundur miðstjómar, æðstu valdastofnunar flokksins á milli landsfunda, og sú ítarlega stjómmálaályktun sem fundurinn samþykkti sætti miklum tíðind- um. Þar væm veitt skýr svör við þeim spumingum sem menn hefðu borið ffarn á undanfomum missemm. Það er ánægjulegt að mati for- mannsins að mikill meirihluti fundarmanna stóð að þeim sam- þykktum sem gerðar vom á fund- inum. Þannig að Alþýðubanda- lagið kæmi ffarn eftir þennan fund í nýrri stöðu, með sterka og þunga miðju í flokknum og nýjar áherslur. „Það er auðvitað alveg ljóst að það vom ekki allir sáttir við þessa niðurstöðu,“ sagði Ólafiir Ragnar. Sumir hefðu gengið af fundi og yrðu að hugleiða hvort þeir sættu sig við þá stefnu sem flokkurinn hefði mótað. En fiind- urinn hefði verið mikill sigur fyr- ir flokkinn, sem róttækan jafnað- armannaflokk sem horfði til framtíðar og væri stoltur af sínum af rekstri veiða og vinnsiu, sam anborið við tæplega 2% halla á öllu síðasta ári. Hagnaður botn- fiskveiða er nú áætlaður 2,5% en haili vinnsiunnar um 1%. Án greiðslna úr Verðjöfhunar- sjóði sjávarútvegsins í fyrra hefði tap af veiðum og vinnslu botn- fisks numið 5,2% af tekjum. Að sama skapi nú hefði hagnaður af veiðum og vinnslu numið 4% af tekjum. I skýrslu Þjóðhagsstofnunar verkum. Stjómmálaályktunin fæli í sér að flokkurinn væri stoltur af verkum sínum í ríkisstjóm og ætl- aði sér að halda afdráttarlaust fram þeim árangri sem náðst hefði. Stjómmálaályktunin staðfest- ir einnig að mati Ólafs Ragnars, að flokkurinn ætli sér að vera í fararbroddi í nýsköpun atvinnu- mála. Það væri horft hleypidóma- laust til þeirra breytinga sem ættu sér stað í heiminum og mótuð skýr stefna í ýmsum veigamiklum batnað vemlega. Mælt samkvæmt gengisvísitölunni SDR hefur af- urðaverð landfrystingar hækkað um 25% frá því sem það var að meðaltali á árinu 1989 og afurða- verð söltunar hefur hækkað um 37% á sama tíma. Gengi SDR gagnvart krónunni hefur hækkað um 8,2%, þannig að mælt í ís- lenskum krónum hafa afurðir landfrystingar hækkað um 35%, en afurðir söltunar hafa hækkað um 48%. Ástæða þess að þessi mikla þáttum velferðar- og umhverfis- mála. Ólafiir Ragnar sagði fundinn hafa tekið af skarið í viðkvæmum málum eins og álmálinu. Þar væm sett fram þau svör, að nýtt álver gæti verið jákvæð viðbót við efnahagslífið og halda ætti áfram að vinna að þeim samning- um sem unnið hefði verið að, með það markmið að tryggja ömggara orkuverð og strangari umhverfis- vemdarkröfur. „Það er auðvitað líka mikilvægt að fundurinn hækkun afurðaverðs hefur ekki leitt til þess að afkoman hafi batn- að meira, er að mati Þjóðhags- stofnunar breytingar á Verðjöfn- unarsjóði fiskiðnaðarins og þá hefiir hráefnisverð innanlands hækkað álíka mikið og afurða- verðið, eða um 34% frá þvi sem það var að meðaltali á árinu 1989. Samkvæmt stöðumati Þjóð- hagsstofnunar við skilyrði um miðjan október í ár er hreinn hagnaður botnfiskveiða 1245 miljónir króna, eða 3,6% af tekj- um. Bátar em reknir með 1% hagnaði, togarar með 3,7% hagn- ákvað að vísa til nýrrar stefnu- skrár sem flokkurinn er að vinna að og síðasti landsfundur af- greiddi til umræðu í flokknum,11 sagði Ólafiir Ragnar. Hún endur- speglaði hugmyndir nútíma rót- tæks jafhaðarmannaflokks. Þá hefði fundurinn samþykkt að ekki yrði tekið mið af eldri stefnuskrá fyrir komandi kosningar. Formaðurinn sagði miðstjóm- arfundinn þess vegna stórpólitísk tíðindi sögulega séð og gagnvart framtíðinni. „Þama fór ffarn mál- aði og frystiskip með tæplega 8% hagnaði af tekjum. í október í ár var hreint tap fiskvinnslunnar, miðað við heils árs framleiðslu, 410 miljónir króna eða 1% af tekjum. I þessu afkomumati Þjóðhagsstofnunar hafa greiðslur í Verðjöfnunarsjóð sjávarútvegsins verið dregnar frá, en þær nema 2,5% af útflutnings- tekjum botnfiskvinnslunnar í október. Án greiðslna I Verðjöfn- unarsjóð sjávarútvegsins nú hefði hagnaður af fiskvinnslunni numið 1,1% aftekjum. -grh efnalegt uppgjör og þama birtist sterk og öflug sveit sem ætlar sér að bera uppi þá nýju stefnu- áherslu sem flokkurinn gekk þama frá. Steingrímur J. Sigfusson, varaformaður og formaður mið- stjómar, sagði fundinn bæði hafa verið átaka- og samstöðufund. Fram hefði farið jákvæð umfjöll- un um flokksstarfið í ffamhaldi af skýrslu flokksstarfsnefhdar. Hann teldi niðurstöðuna í þeim efnum farsæla. Þetta hefði að hans mati styrkt flokkinn og gefið góða vís- bendingu um að menn vildu vinna skynsamlega að málum i framhaldinu og í aðdraganda kosninganna og reyna að ná sem mestri samstöðu um menn og málefni. Þetta sagði Steingrímur hafa einkennt fundinn á laugardag. „En ég get ekki neitað hinu, að mér fannst ekki takast eins vel til seinni daginn,“ sagði Steingrim- ur. Þar hefði misvel tekist um af- greiðslu mála og hann héldi að enginn gæti mælt því í mót, að ekki hefði tekist sem skyldi að finna málamiðlun hvað afgreiðslu á BHMR-málinu snerti og æski- legt hefði verið. Það hefði verið mjög leiðinlegt að nokkrir flokks- félagar gengu af fundi og bama- skapur að neita að horfast í augu við að þama væri mjög erfitt mál á ferðinni fyrir flokkinn, sem ekki hefði tekist að ræða hreinskilnis- lega og jafna í flokknum. „Ég get með engu móti tekið undir að það sé ekki slæm niður- staða að hópur okkar félaga telur sig svo illa leikinn, að hann treystir sér ekki til að sitja fund- inn áfram. Ég skil ekki þau um- mæli að þama sé fólk á ferðinni sem hafi verið svo stutt í flokkn- um, sem heyrst hafa í framhald- inu,“ sagði Steingrímur. Hann benti á að í þessum hópi væri fólk sem væri búið að vera lengur í flokknum en hann og formaður- inn og lagt flokknum til bæði fé og starfskrafta. Það væri líka nauðsynlegt að gera sér grein fyr- ir, að þetta fólk hefði ekki bara verið þama sem fulltrúar sjálfs sín. Að baki því stæðu tugir og hundruð félaga flokksins og enn fleiri stuðningsmenn. Þetta hefði því ekki verið nógu góð lending og nauðsynlegt að taka á því með raunsæjum hætti og hreinskilni. Steingrímur sagðist telja að miðstjómin hefði betur samþykkt ályktun, þar sem Alþýðubanda- lagið harmaði að til lagasetningar skyldi hafa komið og það viður- kennt að lagasetningin hefði verið neyðarkostur. Slík tillaga hefði samræmt betur sjónarmið fleiri í flokknum heldur en endurteknar ffávísunartillögur. -hmp Togarajaxlar frá Hull. ( gær var staddur hér breski togarinn Arctic Corsiar frá Hull sem hefur verið á veiðum við Grænland. Víst er að skipverjar hafa verið því fegnir að komast I höfn eftir langa útiveru enda brosa þeir slnu blíðasta. Mynd: Jim Smart Sjávarútvegur Upp úr öldudalnum Þjóðhagsstofnun: Tæplega 1% hagnaður af veiðum og vinnslu, samanborið við tæplega 2% halla allt síðasta ár ð mati Þjóðhagsstofnunar kemur fram að frá því í fyrra hafa er nú tæplega 1% hagnaður ytri skilyrði botnfiskvinnslunnar nið happdrætti Þjóðviljans

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.