Þjóðviljinn - 30.10.1990, Síða 9

Þjóðviljinn - 30.10.1990, Síða 9
Vöruskipti hagstæð þaö sem af er árinu Vöruskiptajöfnuðurinn fyrstu níu mánuði ársins var hagstæður um 5,3 miijarða króna. Alls voru fluttar út vör- ur fyrir 70,1 miljarða króna, en inn fyrir 64,8 miljarða. Á sama tíma í fyrra var vöruskiptajöfn- uðurinn hagstæður um 7,4 mil- jarða á sama gengi. I september var vöruskipta- jöfnuðurinn hagstæður um 1.7 miljarða króna, en í september 1989 var hann hagstæður um 400 miljónir króna á sama gengi. I september voru fluttar út vörur fyrir 8 miljarða króna og inn fyrir 6,3 miljarða. Fyrstu níu mánuði ársins var verðmæti vöruútflutnings 6 pró- sent meira á föstu gengi en á sama tíma í fyrra. Sjávarafurðir voru um 78% alls útflutnings og voru um 15% meiri en á sama tíma i fyrra. Útflutningur á áli var 19% minni en á sama tíma í fyrra og útflutningur á kisiljámi 30% minni. Vöruinnflutningur fyrstu 9 mánuði ársins er 10% meiri en á sama tíma í fyrra. Munar þar mest um mikil flugvélakaup á árinu. Þá var verðmæti innflutnings til stór- iðju 31 % meira en í fyrra og olíu- innflutnings um 6% meira en í fyrra á föstu gengi. -Sáf FLOAMARKAÐUR ÞJOÐVIL JANS Heimilis- og raftæki Ýmislegt Til sölu Blár takkasími, IKEA hillur (Ivar), 8 hillur + tveir gaflar og 12 gfra rautt karlmannsreiðhjól. Upp. f síma 12116 eftirkl. 17. Fyrir leikfimina Tii sölu leikfimirimlar á vegg. Uppl. f sfma 676035. Gefins, ódýrt Fjögurra sæta sófi sem er ekkert fyrir augað fæst gefins. Gamal- dags svart reiðhjól fæst fyrir lítið. Uppl. f sfma 79446. Innihurð Innihurð, sem ný, ásamt öllum dyraumbúnaði, skrá, lömum og snerli, breidd 79 sm., hæð 200 sm. til sölu. Sími 12752 Fjórhjól óskast Vil kaupa fjórhjól í góðu standi, helst Polaris. Sfmi 98-63305. Jeppadekk Stuðningsaðili óskast fyrir fatlaða stúlku virka daga frá kl. 11.30 til 16.30. Uppl. f síma 79978. Til sölu vegna flutnings Uppþvottavél Blomberg Iftið notuð kr. 30.000, leikgrind úr beyki, sem ný kr. 3.000, barnarúm með góðri dýnu kr.1000, barnaborð úr beyki kr.500, límtréshillur úr furu 2 st. með hvftum rörauppistöðum kr. 4000, ungbarnastóll kr. 1000, Braun „töfrasproti" kr. 2000, hrað- suðuketill kr. 1500, tvær ömmu- stangir m/uppistöðum og hringjum kr. 1000. Uppl. fsfma 12528. Ofnæmi? Exem? Psóriasis? Ör? Sár? Hárlos? Græðandi Ifnan: Banana Boat E- gel, Aloe Vera varasalvi, hreinsi- krem, andlitsvatn. M.FI. Nýtt! Hár- lýsandi næring, sárasprey, sól- brunkufestirf/ljósaböð. Fáðu bæk- ling. Heilsuval Barónsstíg 20, s.626275,; Baulan; Stúdíó Dan (saf; Flott form Hvammstanga; Blönduóssapótek; Ferska Sauðár- króki; Hlíðarsól Sigríðar Hannesd. Ólafsfirði; Sól & snyrting Dalvík; Heilsuhornið Akureyri; Hilma Húsavík; Heilsuræktin Reyðarfirði; SMA Egilsst.; Sólskin Vestm.eyj- um; Heilsuhornið Selfossi; Bláa lónið; Sólariampi Margrétar Helg- ad. Vogum; Heilsubúðin Hafnarf.; Bergval Kóp.; Árbæjarapótek; Breiðholtsapótek; Borgarapótek. Einnig f Heilsuvali: Hnetubar, heilsunammi, te, vftamfn, hárrækt með leiser, svæðanudd, megrun. Húsnæði Til leigu Tveggja herb. fbúð til leigu f tak- markaðan tíma á góðum stað f gamla bænum. Nánari uppl. í síma 43039 eftirkl. 19. Til leigu Herbergi til leigu með aðgangi að eldhúsi, sturtu, og þvottavél. Uppl. f síma 10154 fýrirkl. 15. íbúð Ungt par óskar eftir 2-3 herb. fbúð á leigu. Öruggar greiðslur. Uppl. I sfma 24225. Húsgögn Vegna flutnings Til sölu vegna flutnings: Húsgögn úr beyki, hjónarúm, hillusam- stæða, eldhúsborð/borðstofuborð og stólar, skrifborð, gluggatjöld, búsáhöld og fleira. Sími 20803. Klæðaskápur Óska eftir gamaldags klæðaskáp. Sfmi 76805. Kojur Stálgrindarkojurtil sölu, ódýrt, með góðum dýnum. Uppl. f sfma 53947 e. kl. 17. Borðstofuborð og stólar Óska eftir að kaupa mjög-ódýrt borðstofuborð og stóla. Má þarfn- ast viðgerða. Sfmi 689684. Svefnsófi Til sölu er svefnsófi með rúmfata- skúffum. Uppl. f sfma 641815 Skeinkur og borð Tl sölu er skeinkur og borðstofu- borð úr Ijósum viði á kr. 20.000. Uppl í síma 672570 eftir kl. 20. sos Er einhver sem lumar á tölvu fyrir Iftið sem ekkert (og prentara) handa fátækri skólastúlku? Sfmi 32052. Strauvél Til sölu er Morphy-Richards strau- vél á kr. 3.000. Sfmi 23171. Litsjónvarp Notað litsjónvarp óskast til kaups fyrir lítið verð. Sími 32558. Dýrahald Til sölu Óska eftir að selja nýlegan D og R 16 rása mixer. Uppl. f síma 11287 eða 21255. Indriði. Kettlingar Kassavanir kettlingar fást gefins. Uppl. Isfma 53947 e. kl. 16. Fyrir börn Vagga Ungbamavagga til sölu. Selst ódýrt. Er mjög vel með farin. Uppl. f sfma 11878 e. kl. 19. Tvíburavagn til sölu Tvfburavagn, eins árs gamall, til sölu á góðu verði. Notaður af ein- um tvíburum. Uppl. á auglýsinga- deild Þjóðviljans, sfmi 681333. Dagmamma í miðbænum Tek börn f gæslu, hef leyfi. Uppl. f sfma 18456. Dagmamma Vantar dagmömmu f miðbænum fyrir 8 mán. gamalt barn frá 9-12 f.h. Verður að vera í miðbæ eða Þingholtunum. Uppl. í sfma 29093. Fjögur finnsk NOKIA jeppadekk, óslitin, á nýjum Suzukifelgum, jafn- vægisstillt, til sölu með miklum af- slætti. Henta einnig undir Lada Sport. Uppl. f sfma 42094 Bílar og varahlutir Skoda Til sölu Skoda 130 Gl '87, bíll f toppstandi. Staðgreiðsluverð kr. 130.000. Uppl. f sfma 17084 kl. 16-20. Til sölu Subaru station '88 afmælisútgáfa, ekinn 49 þús. til sölu. Engin skipti. Verð kr. 1100 þús. Uppl. f sfma 23171. Kennsla og námskeið FRÁ FULLORÐINS- FRÆÐSLUNNI. Námskeiðin -BYRJUM FRÁ BYRJUN-I og II og Áfram I og II, helstu efni grunnskóla ofl. frá grunni á morgun- dag- kvöld- og helgartfmum að hefjast. Verð kr. 8.500,- m. kennslugögnum. Enska, fsl. stærðfr., sænska, danska, þýska, spænska og fsl. f. útlendinga. Litlir hópar. Nfu vikur, - einu sinni f viku. Tímar: 10-11.30, 12-13.30, 14-15.30, 16-18.30, 18- 19.30 eða 22-23.30. -EFNISSTUNDASKRÁ- Enskudagar: Mánud. og miðvikud. 10-11,30; 12-13,30; 14-15,30; 16- 17,30; 18-19,30; 20-21,30. Fimmtud. 16-17,30 og 22-23,30. Mánud. 14-15,30 -II. Þriðjud. 22- 23.30 Áfram I. Laugard. 14-15,30 II. (slenskudagar: Þriðjud. 10-11,30; 12-14,30; 16-17,30; 18-19,30. Fimmtud. 14-15,30. Laugard. 10- 11.30. Stærðfræðidagar: Fimmtud. 14- 15,30; 18-19,30. Föstud. 10-11,30; 14-15,30. Sunnud. 10-11,30. Dönskudagar. Föstud. 16-17,30. Laugard. 12-13,30. Þýskudagamir: Þriðjud. 14-15,30. Sunnud. 12-13,30. Sænskudagarnir: Fimmtud. 20- 21.30. Föstud. 12-13.30. Laugard. 16-17.30. Spænskudagar: Föstud. 18-19,30. -TlMASTUNDASKRÁ- „Morgunstund gefur" kl. 10-11.30. Mánud/enska; þriðjud/enska; mið- vikud/ ísl.; fimmtud/enska; föstud/stærðfr.; laugard/ísl.; sunnud/stærðfr. „Heiti potturinn” kl. 12-13.30. Mánud/ enska; þriðjud/ísl.; mið- vikud/enska; fimmtud/stærðfr.; föstud/sænska; iaugard/danska; sunnud/þýska. „Upp úr hádeginu" kl. 14-15,30: Mánud/enska, þriðjud/þýska, Mið- vikud/enska, fimmtud/ísl., föstud/stærðfr., laugard/enska byijun II, sunnud/enska byrjun I. „Degi hallaT kl. 16-17,30: Mánud/enska, þriðjud/ísl., mið- vikud/enska, fimmtud/enska, föstud/danska, laugard/sænska, sunnud/enska áfram I. „Kvölda tekuT kl. 18-19,30: Mánud/ísl.; þriðjud/enska; mið- vikud/enska; fimmtud/stærðfræði. „Kvöldvakan" kl. 22-23.30: Mánud/enska; miðvikud/enska; fimmtud/enska. Uppl. alla d. 9-17.30 og 22-23.30. (Áðra tfma sfmsvari eða slmboði) FULLORÐINSFRÆÐSLAN sfmi 71155 Þjónusta MEIRIHÁTTAR TILBOÐI Permanent og klipping frá kr. 2.900. Strípur og kiipping frá kr. 1.900. Litur og klipping frá kr. 1.900. Athugið, örorku- og ellilffeyr- isþegar: Permanent, klipping og lagning á aðeins kr. 3.400. Pantið tfma f sfma 31480. Hárgreiðslustofan Elsa, Ármúla. Málningarvinna Málaranemi tekur að sér innan- hússmálun. Uppl. ( sfma 674506. Atvinna Atvinna óskast Reglusamur maður um tvítugt ósk- ar eftir vinnu, margt kemur til greina. Uppl. í sfma 34669 eftir kl. 17 í dag og næstu daga. Atvinna óskast Óska eftir skúringarvinnu einu sinni f viku tvo til þrjá tíma f senn. Uppl. fsfma 91-14051. AUGLÝSINGAR AUGLÝSINGAR AUGLÝSINGAR AUGLÝSINGAR ALÞYÐUBANDALAGIÐ Alþýðubandalagið í Reykjavík Borgarmálaráð Fundur í Borgarmálaráði ABR miðvikudaginn 31. okt. kl. 17.15 að Hverfisgötu 105. Stjórnin Alþýðubandalagið á Reykjanesi Aðalfundur kjördæmisráðs Aðalfundur kjördæmisráðs Alþýðubandalagsins í Reykja- neskjördæmi verður haldinn laugardaginn 3. nóvember n.k. f Flug-Hóteli að Hafnargötu 57 í Keflavík kl. 13.00 stundvíslega. Dagskrá: 1. Ávarp Geirs Gunnarssonar alþingismanns. 2. Aðalfundarstörf. 3. Stjórnmálaumræður. Framsögumaður Ólafur Ragnar Grímsson formaður Alþýðubandalagsins. 4. Onnur mál. Kvöldvaka: Kvöldverður með kvöldvöku og dansi fyrir fulltrúa og gesti þeirra hefst kl. 19 á fundarstað. Félagar hafið samband við Eyjólf fyrir föstudagskvöld í síma 92- 11064. Stjórnin Rannsóknarstyrkur úr Minningar- sjóði Bergþóru Magnúsdóttur og Jakobs J. Bjarnasonar Ákveðið hefur verið að auglýsa til umsóknar styrki úr ofangreindum sjóði, samtals að upp- hæð 1.200.000 krónur. Samkvæmt skipulagsskrá sjóðsins er tilgangur hans: 1. Að styrkja kaup á lækninga- og rannsóknar- tækjum til sjúkrastofnana. 2. Að veita vísindamönnum í læknisfræði styrki til framhaldsnáms eða sjálfstæðra vísindaiðk- ana. Rannsóknir á krabbameinssjúkdómum sitja að jafnaði fyrir um styrkveitingar. Umsóknum ásamt ítarlegum greinargerðum skal skila til landlæknis, Laugavegi 116, 150 Reykjavík fyrir 1. febrúar 1991. Sjóðsstjórn Frá Háskóla íslands Lausar eru til umsóknar eftirtaldar stöður við stjórnsýslu Háskóla íslands: 1. Staða framkvæmdastjóra bygginga- og tæknisviðs. 2. Staða framkvæmdastjóra fjármálasviðs. 3. Staða framkvæmdastjóra kennslusviðs. 4. Staða framkvæmdastjóra rannsóknasviðs. 5. Staða framkvæmdastjóra starfsmannasviðs. 6. Staða framkvæmdastjóra upplýsinga- og samskiptasviðs. Umsækjendur skulu hafa lokið háskólaprófi. Reynsla og þekking á starfsemi háskóla er æskileg. Stöðurnar eru veittar til fimm ára frá 1. janúar 1991. Umsóknir ásamt ítarlegri skýrslu um námsferil og fyrri störf skulu berast til skrif- stofu rektors eigi síðar en 1. desember 1990. Nánari upplýsingar gefur ritari rektors í síma 694302. Þriðjudagur 30. október 1990 ÞJÓÐVILJINN — «slinA g

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.