Þjóðviljinn - 30.10.1990, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 30.10.1990, Qupperneq 11
I DAG Furðuleg yfirsjón Kasparovs og Karpov jafnaði metin Allt stefnir í enn eitt æsilegt einvígi þeirra erkiijenda Kar- povs og Kasparovs. Sl. laugar- dag tilkynnti Garri Kasparov um uppgjöf sína í sjöundu skákinni sem farið hafði í bið á fostudags- kvöldið. Þar með vann Karpov sinn fyrsta sigur í einvíginu og sló raunar tvær flugur í einu höggi því hann jaftiaði einnig stöðuna. I síðustu skákum hefur Karpov verið mjög að sækja í sig veðrið og getur litið vonglað- ur til framhaldsins, einkum þeg- ar horft er til þess að Kasparov hefur a.m.k. enn náð að standa við stóru orðin þess efnis, að hann myndi nú ganga frá Kar- pov í eitt skipti fyrir öll. Þeir félagar tefla áttundu skákina í kvöld og nótt og stýrir Kasparov þá hvítu mönnunum. Má búast við harðvítugri bar- áttu, en þetta einvígi hefur glatt skákunnendur um allan heim því „vopnaviðskiptin“ hafa verið af- ar fjörleg og varla nema ein skák sem getur talist leiðinleg, sú fimmta. Lítum á viðureign fostudagsins. Karpov virðist hafa fundið haldgóða leið gegn kóngsindversku vöminni og þyrfti ekki að koma á óvart þó Kasparov þyrfti að leita á náðir annarra byijana, s.s. Grúnfelds- vamarinnar sem margoft hefur komið fyrir i skákum þeirra. 7. einvígisskák: Anatoly Karpov - Garri Kasparov Kóngsindversk vörn 1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. RD 0-0 6. Be2 e5 7. Be3 (Karpov er staðfastur í byij- anavali og hefur ásamt aðalað- stoðarmanni sínum, ungverska stórmeistaranum Lajos Portisch, fundið ýmsar glufur á með- höndlun Kasparovs á kóngsind- versku vöminni.) 7... Ra6 8. 0-0 Rg4 (Breytir út af taflmennsk- unni í fimmtu skákinni þar sem leikið var 8. .. c6.) 9. Bg5 f6 10. Bcl Kh8 11. h3 Rh6 12. dxe5 fxe5 13. Be3 Rf7 14. Dd2 Rc5 15. Rg5 Rxg5 16. Bxg5 Bf6 17. Be3 Re6 18. Bg4! (Djúphugsaður leikur sem opinberar ýmsa annmarka í stöðu svarts. Ef nú 18. .. Rd4 þá 19. Bxc8 ásamt 20. Bxd4 og 21. Rb5 með peðsvinningi.) 18.. . h5 19. Bxe6 Bxe6 20. Rd5 (Karpov á vitaskuld jafntefli með 20. Bxa7 Hxa7 21. Dh6t o.s.frv. en það er eftir meim að slægjast í þessari stöðu.) 20.. . Bh4 21. Hacl (Ekki 21. Bxa7 Bxd5! og hvítur verður að sætta sig við jafntefli. I fyrsta sinn í einvíginu hefúr Karpov náð upp stöðu þar sem hann getur teflt til vinnings, án þess að taka nokkra raunveru- lega áhættu.) 21.. . Kh7 22. Hc3 Hf7 23. b3 c6 24. Rb4 Hd7 25. Hccl Bf6 26. f4! („Kasparov er geysilega hættulegur þegar hann hefúr fmmkvæðið, en þurfi hann að veijast missir hann þolinmæðina og gerir sig þá oft sekan um af- drifarík mistök," sagði Karpov í viðtali við Der Spiegel fyrir ein- vígið. í þessari skák a.m.k. reyn- ast þetta áhrínsorð.) 26.. . exf4 27. Bxf4 Da5?? (Einn magnaðasti af- leikur Kasparovs í viður- eignum sínum við Karpov. Eftir 27. .. Dh8 er svarta Helgi Óiafsson staðan dálítið losaraleg, og vissulega verður hann að tefla vömina af mikilli nákvæmni og hörku til að veijast atlögum Kar- povs. En eftir 27... Da5 er staða hans nær vonlaus.) 28. Rd5! Dc5+ 29. Khl! (29. Be3 kom einnig til greina og gefur hvítum þokkaleg vinningsfæri eftir 29. .. Bg5 - eini leikurinn - 30. Rf6t Kg7 31. Bxc5 Bxd2 31. Bd4! (en ekki 31. Rxd7 dxc5 32. 33. Hcdl Be3t 34. Khl Bd4 og svartur er sloppinn) c5 32. Hcdl! cxd4 33. Hxd2 Hf7 33. Rd5 Bxd5 34. exd5 o.s.frv.) 29... Bxd5 30. cxd5 Dd4 31. dxc6 bxc6 32. Hxc6 He8 33. Hc4 (Úrvinnslan er tæknilegt at- riði og í þeirri deild á Karpov varla nokkum jafnoka.) 33... Dxd2 34. Bxd2 Be5 35. Be3 Bg3 36. HD h4 37. BD Bxf2 38. Hxf2 Hde7 39. Hf4 g5 40. Hf6 Hxe4 41. Hxe4 Hxe4 42. Hxd6 He7 43. Ha6 Kg7 a b c d e f g h - í þessari stöðu fór skákin í bið, en Kasparov gafst upp án frekari taflmennsku. Með því að bæta stöðu kóngsins og koma peðunum á drottningarvæng á skrið vinnur hvítur taflið auð- veldlega. STAÐAN: Kasparov 3 1/2 Karpov 3 1/2 ÞJÓÐVIUINN fyrir 50 Arum 30. október Einkunnarorð Alþýðublaðsins: Aldrei að víkja frá hinum brezka málstað. En hversvegna? Grikk- ir segja að Itölum hafi ekkert orðið ágengt fyrsta sólarhring- inn. Italska herstjómin telur að illviðri hamli hernaðaraðgerðum. Ætlar íslenzka yfirstéttin að verða fjandsamlegri fslenzkum verkamönnum en eriendur inn- rásarher? þriðjudagur. 303. dagur ársins. Sólarupprás f Reykjavík kl. 9.03 - sólariag kl. 17.18. Viðburðir Þjóöviljinn hefur göngu sína undir forystu Skúla Thorodd- sens árið 1886. DAGBÓK APOTEK Reykjavik: Helgar- og kvöldvarsla lyfjabúða vikuna 26. október til 1. nóvember I Holts Apoteki og Laugavegs Apoteki Fyrmefnda apótekiö er opiö um helgar og annast næturvörslu alla daga kl. 22 til 9 (til 10 á frídögum). Siðarnefnda apótekiö er opiö á kvöldin kl. 18 til 22 virka daga og á laugardögum kl. 9 til 22 samhliöa hinu fyrmefnda. LÖGGAN Reykjavík « 1 11 66 tr 4 12 00 tr 1 84 55 Hafnarfjörður. « 5 11 66 « 5 11 66 Akureyri « 2 32 22 Slökkvlið og sjúkrabílar Reykjavík « 1 11 00 Kópavogur. « 1 11 00 Seltjamames « 1 11 00 Hafnartjörður. « 5 11 00 Garðabær. « 5 11 00 Akureyri.....................« 2 22 22 LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er I Heilsuverndar- stöö Reykjavlkur alla virka daga frá kl. 17 til 8, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiönir, simaráðleggingar og tlmapantanir I rr 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar f slmsvara 18888. Borgarspitallnn: Vakt virka daga frá kl. 8 til 17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eöa ná ekki til hans. Landspítalinn: Göngudeildin er opin frá kl. 20 til 21. Slysadeild Borgarspít- alans er opin allan sólarhringinn, tr 696600. Hafnarfjöröur: Dagvakt, Heilsugæsl- an, « 53722. Næturvakt lækna, « 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garöaflöt, « 656066, upplýsingar um vaktlækni «51100. Akureyri: Dagvakt frá kl 8 til 17 á Læknamiðstööinni,« 22311, hjá Akureyrar Apóteki, « 22445. Nætur- og helgidagavakt læknis frá kl 17 til 8 985- 23221 (farslmi). Keflavik: Dagvakt, upplýsingar f « 14000. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna, «11966. ^ SJUKRAHUS Heimsóknartímar: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og 19 til 20...irii. Borgar-spitalinn: Virka daga kl. 18:30 til 19:30, um helgar kl. 15 til 18 og eftir samkomulagi. Fæöingardeild Land- spítalans: Alla daga kl. 15 til 16, feðra- tími kl. 19:30 til 20:30. Fæðingar- heimili Reykjavikur v/Eiríksgötu: Al- mennur tími kl. 15-16 alla daga, feöra- og systkinatimi kl. 20-21 alla daga. Öldrunarlæknlngadeild Landspítal- ans, Hátúni 10B: Alla daga kl. 14 til 20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspitala: Virka daga kl. 16 til 19, um helgar kl. 14 til 19:30. Heilsu- vemdarstöðin viö Barónsstíg: Alla daga kl. 15 til 16 og 18:30 til 19:30. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til 16 og 18:30 til 19. Barnadeild: Heim- sóknir annarra en foreldra kl. 16 til 17 alla daga. St. Jósefs-spitali Hafnar- firði: Alla daga kl. 15 til 16 og 19 til 19:30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl 15 til 16 og 18:30 til 19. Sjúkrahús Vestmannaeyja: Alla daga kl. 15 til 16 og 19 til 19:30. Sjúkrahús Akraness: Alla dagakl. 15:30 til 16 og 19 tii 19:30. Sjúkrahúsiö Húsavík: Alla daga kl. 15 til 16 og 19:30 til 20. ÝMISLEGT Rauða kross húsið: Neyöarathvarf fyrir unglinga, Tjamargötu 35, « 91-622266, opiö allan sólarhringinn. Samtökin 78: Svaraö er I upplýsinga- og ráögjafarsíma félags lesbla og homma á mánudags- og fimmtudags- kvöldum kl. 21 til 23. Slmsvari á öörum timum. « 91-28539. Sálfræðistöðin: Ráögjöf í sálfræði- legum efnum,« 91-687075. Lögfræðiaöstoð Orators, félags laganema, er veitt I slma 91-11012 milli kl. 19:30 og 22 á fimmtudagskvöldum. MS-félagiö, Álandi 13: Opið virka daga frákl. 8 til 17, «91-688620. „Opið hús" fyrir krabbamelnssjúk- linga og aðstandendur þeirra I Skóg- arhlíö 8 á fimmtudögum kl. 17 til 19. Samtök áhugafólks um alnæmis- vandann sem vilja styöja smitaöa og sjúka og aðstandendur þeirra í« 91- 22400 og þar er svarað alla virka daga. Upplýsingar um eyöni: « 91-622280, beint samband viö lækni/hjúkrunar- fræöing á miðvikudögum kl. 18 til 19, annars símsvari. Samtök um kvennaathvarf: « 91- 21205, húsaskjól og aðstoð viö konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða orðiö fyrir nauögun. Kvennaráðgjöfin Hlaövarpanum, Vestur-götu 3: Opiö þriðjudaga kl. 20 til 22, fimmtudaga kl. 13:30 til 15:30 og kl. 20 til 22, « 91-21500, simsvari. Sjálfshjálparhópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum: « 91-21500, símsvari. Vinnuhópur um sifjaspellsmál: « 91-21260 alla virka daga kl. 13 til 17. Stigamót, miöstöð fyrir konur og böm sem orðiö hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Ráögjöf, fræösla, upplýsingar, Vesturgötu 3, « 91-626868 og 91- 626878 allan sólarhringinn. Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu: « 27311. Rafmagnsveita: Bilanavakt i « 686230. Rafveita Hafnarfjaröar: Bilanavakt, « 652936. GENGIÐ 29. október 1990 Sala Bandarikjadollar............54,94000 Sterlingspund.............107,33900 Kanadadollar................47,20900 Dönsk króna..................9,52990 Norsk króna..................9,35150 Sænsk króna..................9,80110 Finnskt mark................15,26750 Franskur franki.............10,85990 Belgískurfranki............. 1,76640 Svissneskur franki..........42,86720 Hollenskt gyllini...........32,16580 Vesturþýskt mark............36,25410 Itölsk lira..................0,04854 Austurrískur sch.............5,16840 Portúgalskur escudo......... 0,41290 Spánskur peseti..............0,58040 Japanskt jen.................0,43035 Irskt pund..................97,26500 KROSSGÁTA Lárétt: 1 þrár 4 dund 6 hratt 7 ritfæri 9 rikuleg 12 spjald 14 ellegar 15 ýtni 16 græða 19 hreinn 20 kvæöi 21 lán Lóðrétt: 2 blaut 3 lelk- tæki 4 sæti 5 fönn 7 nom 8 land 10 glataða 11 manns 13 hest 17 heiður 18 eyktamark Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 gild 4 skör 6 upp 7 vagn 9 odda 12 eigra 14 tlð 15 púl 16 uglur 19 rugl 20 naut 21 tæpir Lóðrótt: 2 löa 3 duni 4 spor 5 ötd 7 viturs 8 geðugt 10daprar 11 atlæti 13 gól 17glæ 18 uni Þriðjudagur 30. október 1990 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.