Þjóðviljinn - 18.12.1990, Side 14

Þjóðviljinn - 18.12.1990, Side 14
VIÐ BENDUM A DAGSKRA UTVARPS OG SJONVARPS Babette eftir Blixen Rás 1 kl. 14 Babette býður til veislu eftir dönsku skáldkonuna Karen Blix- en er úvarpssagan að þessu sinni. Margir hafa séð kvikmyndina sem gerð var eftir sögunni og kallast Gestaboð Babettu. Hjörtur Pálsson þýddi söguna sérstaklega fyrir Ríkisútvarpið, og hefur hann lesturinn í dag. Sagan segir frá frönsku hefð- arkonunni Babettu. Hún flýr bylt- ingarumrótið í Frakklandi og ger- ist þjónustustúlka hjá tveimur pipruðum, trúræknum og afar háttvísum systrum á Jótlandi. Saga jóla- sveinsins Stöð 2 kl.17.30 í dag heldur saga jólasveins- ins áfram. Þetta er fallega og vel gerð teiknimynd fyrir alla þá sem bíða óþolinmóðir eflir jólunum. Teiknimyndin segir frá fólkinu og jólasveininum í Tontaskógi. Þar eru allir önnum kafnir við að und- irbúa jólahátíðina því að smíða þarf leikfongin sem krakkamir fá í jólagjöf. Teiknimyndasaga þessi er talsett á íslensku. Heimssögu- legur leikur Rás 2 kl.20 Landsleikur í handknattleik verður á dagskrá íþróttarásarinnar í kvöld. Okkar menn keppa við Þjóðveija. Islendingum er mikill heiður sýndur með þessum leik því að hann er sá fyrsti sem lands- lið sameinaðs Þýskalands leikur utan heimalandsins. Strákamir mæta því sterkum andstæðingum í kvöld. Áfram ísland! SJÓNVARPIÐ 17.40 Jóladagatal sjónvarpsins 18. þáttur: 17.50 Einu sinni var... (12) (llo était une fois...) Franskur teiknimynda- flokkur með Fróða og félögum þar sem saga mannkyns er rakin. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. Leik- raddir Halldór Björnsson og Þór- dís Arnljótsdóttir. 18.20 Fortjaldið (Ridán) Miðaldra maöur riljar upp minningar slnar frá þv( er hann vann með áhuga- leikflokki. 18.45 Táknmálsfréttir 18.50 Fjölskyldulíf (21) 19.15 Hver á að ráða? (24) 19.50 Jóladagatal Sjónvarpsins 20.00 Fréttir og veður 20.40 ísland í Evrópu Fimmti þátt- ur: Hvað er EB? 21.05 Jólasaga Velsk sjónvarps- mynd byggð á sögu eftir leikarann góðkunna, Richard Burton. 22.05 Ljóðið mitt Að þessu sinni velursér Ijóð Bjarnfríður Leósdótt- ir kennari. Umsjón Pétur Gunn- arsson. Stjórn upptöku Þór Elís Pálsson. 22.20 Innflytjendur á fslandi Rætt er við fólk af ýmsu þjóðerni, sem flutt hefur hingað til lands. 23.00 Ellefufréttir 23.10 Innflytjendur á fslandi - framhald. 23.45 Dagskrárlok STÖÐ 2 16.45 Nágrannar Ástralskur fram- haldsþáttur. 17.30 Saga jólasveinsins 17.50 Maja býfluga Teiknimynd. 18.15 Lítið jólaævintýri Jólateikni- mynd. 18.20 Á dagskrá Endurtekinn þáttur frá því I gær. 18.35 Eðaltónar Sérstakur jólaþátt- ur tileinkaður jólalögum og jóla- stemmningu. 19.19 19.191 20.15 Neyðarlfnan (Rescue 911) 21.20 Hunter 22.25 Getuleysi: Einn af tíu (Impot- ence: One in Ten Men) Splunkuný heimildamynd um getuleysi karl- manna. I myndinni verður skýrt frá nýjustu aðferðum sem taka á þessum vanda. 23.20 ( hnotskurn Fréttaskýringa- þáttur undir árvökulli stjórn frétta- stofu Stöðvar 2. 23.50 Eyðimerkurrotturnar (The Desert Rats) Mögnuð stríðsmynd. 01.15 Dagskrárlok Rás 1 FM 92,4/93,5 Morgunútvarp kl. 6.45-9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Pétur Þórarinsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1 Fjöl- þætt tónlistarútvarp og málefni líðandi stundar. - Soffla Karlsdótt- ir. 7.32 Daglegt mál, sem Mörður Árnason flytur. (Einnig útvarpað kl. 19.55). 7.45 Listróf - Þorgeir Ólafsson. 8.00 Fréttir og Morgun auki um viðskiptamál kl. 8.10 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttayfirlit. 8.32 Segðu mér sögu - Jólaal- manakið „Mummi og jólin“ eftir Ingebrikt Davik. Emil Gunnar Guömundsson les þýðingu Bald- urs Pálmasonar (7). Umsjón: Gunnvör Braga. Árdegisútvarp ki. 9.00-12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur lltur inn. Umsjón: Már Magnússon. 9.45 Laufskálasagan „Fnj Bovary“ eftir Gustave Flau- bert. Arnhildur Jónsdóttir les þýð- ingu Skúla Bjarkans (49). 10.00 Fréttir. 10.03 Við leik og störf Fjöl- skyldan og samfélagið. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Sigrlður Amardóttir og Hallur Magnússon. Leikfimi með Halldóru Björnsdótt- ur eftir fréttir kl. 10.00, veðurfregn- ir kl. 10.10, þjónustu- og neyt- endamál og umfjöllun dagsins. 11.00 Fréttir. 11.03 Árdegistónar Fimm tilbrigði við „Dives og Lazar- us“ eftir Ralph Vaughan Williams. lona Brown leikur á fiðlu, Kenneth Heath á selló, Skaila Kanga á hörpu með hljómsveitinni St. Martin-in-the- Fields; Neville Marriner stjómar. Serenaða I e- moll eftir Edward Elgar. Sinfónlan I Lundúnum leikur; Sir John Barbi- rolli stjórnar. „Andstæður“ Gavotte árið 1700 og 1900 eftir Edward Elgar. Hljómsveitin Northem Sinf- onia of England leikur; Richard Hickox stjórnar. „Lævirkinn hefur sig til flugs“ eftir Ralph Vaughan Williams. lona Brown leikur á fiðlu með hljómsveitinni St. Martin-in- the-Fields; Neville Marriner stjórn- ar. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti).11.53 Dag- bókin Hádegisútvarp kl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirtit á hádegi 12.01 Endurtekinn Morgunauki. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregn- ir. 12.48 Auðlindin Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 13.05 I dagsins önn - Flogaveiki Seinni þáttur. Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir. (Einnig útvarpað I næturútvarpi kl. 3.00). Miðdegisútvarp kl. 13.30-16.00 13.30 HomsóÖnn Frásagnir, hug- myndir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir, Hanna G. Sigurð- ardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Utvarpssag- an: „Babette býður til veislu“ eftir Karen Blixen. Hjörtur Pálsson byrjar lestur þýðingar sinnar. 14.30 Planósónata númer 2 I A- dúr ópus 2 eftir Ludwig van Beet- hoven Emil Gilels leikur á planó. 15.00 Fréttir. 15.03 Kíkt út um kýraugað Frásagnir af skondnum uppákomum I mannlífinu. Um- sjón: Viðar Eggertsson. Síðdegisútvarp kl. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín Krist- ín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi Austur á fjörðum með Haraldi Bjarnasyni. 16.40 „Ég man þá tið“ Þáttur Her- manns Ragnars Stefánssonar. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu Ari Trausti Guðmundsson, lllugi Jök- ulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp I fræðslu- og furðuritum og leita til sérfróðra manna. 17.30 Tónlist á sfðdegi „Ballaða" ópus 8 eftir Leo Weiner. Kalman Berkes leikur á klarinettu og Zoltan Kocs- is á planó. Spænsk svlta I alþýðu- stll eftir Manuel De Falla. Maria Kliegel og Ludger Maxsein leika saman á selló og planó. Sónatína fyrir klarinettu og planó eftir Arthur Honegger. Kalaman Berks og Zoltan Kocsis leika.+ Fréttaútvarp kl. 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hérog nú 18.18 Að utan (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07). 18.30 Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir 19.35 Kviksjá 19.55 Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. Tónlistarútvarp kl. 20.00- 22.00 20.00 I tónleikasal Frá Ijóðatónleikum Margaretu Price sóprans og píanóleikarans Gra- hams Johnsons á Vlnarhátlðinni 1990. Sjö Ijóðasönngvar eftir Franz Schubert og Söngvasveig- ur ópus 39, eftir Robert Schu- mann. 21.10 Stundarkorn I dúr og moll Umsjón: Knútur R. Magnús- son. (Einnig útvarpað á laugar- dagskvöld kl. 00.10). Kvöldútvarp kl. 22.00-01.00 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan (Endur- tekinn frá 18.18). 22.15 Veöur- fregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dag- skrá morgundagsins. 22.30 Leikrit vikunnar: Verk I leikstjóm Lárnsar Pálssonar sem hlustendur völdu á fimmtudaginn. (Endurtekið úr miðdegisútvarpi á fimmtudegi). 23.20 Djassþáttur 24.00 Fréttir. 00.10 Miönæturtónar (Endurtekin tónlist úr Árdegisútvarpi). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rás 2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins Leifur Hauksson og félagar hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið I blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið heldur áfram. Hollywoodsögur Sveinbjörns I. Baldvinssonar. 9.03 Niu fjögur Dagsútvarp Rás- ar 2, fjölbreytt dægurtónlist og hlustendaþjónusta. Umsjón: Jó- hanna Harðardóttir og Magnús R. Einarsson. 11.30 Þarfaþlng 12.00 Fréttayfiriit og veður. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Nlu fjögur Dagsútvarp Rásar 2 heldur áfram. 13.20 Vinnustaðaþrautirnar þrjár 14.10 Gettu beturl Spurninga- keppni Rásar 2 með veglegum verðlaunum. Umsjónarmenn: Guðrún Gunnarsdóttir og Eva Ás- rún Albertsdóttir. 16.03 Dagskrá Starfsmenn dægurmálaútvarps- ins og fréttaritarar heima og er- lendis rekja stór og smá mál dagsins. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur I beinni útsendingu, slmi 91-686090 - Borgarijós Llsa Páls greinir frá þvl sem er að ger- ast. 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Gull- sklfan: „The Nightfly" með Don- ald Faaen frá 1982 20.00 fþróttar- ásin: Island - Þýskaland, lands- leikur I handknattleik (þróttafrétta- menn lýsa leiknum, sem er fýrsti leikur sameinaðs Þýskalands er- lendis. 22.07 Landið og miðin Sig- urður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað ki. 5.01 næstu nótt). 00.10 f háttinn 01.00 Nætur- útvarp á báðum rásum til morg- uns Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00,15.00,16.00,17.00,18.00, 19.00, 22.00 og 24.00 ÚTVARP RÓT FM 106,8 EFFEMM FM 95,7 BYLGJAN FM 98,9 STJARNAN FM 102,2 AÐALSTÖÐIN FM 90,9 ALFA FM 102,9 Fiðluleikarinn I næstu Ibúð við Stlnu kemur við sögu (jóladagatali Sjón- varpsins sem erá dagskrá tvisvará dag fram aöjólum, I byijun dagskrár og fyrir fréttir kl. 20. mw Á ég að segja þér sannleikann um þig? Þú ert ekkert annað en fávls slúðurkeriing, sannkölluð Gróa á Leiti. Og þú eitrar stöðugt út frá þér. Það er sannleikurinn um þig. Er nú tómstundaiðja bönnuð llka? / 14.SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 18. desember 1990

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.