Þjóðviljinn - 19.12.1990, Blaðsíða 2
FRÉTTIR
Kvóti smábáta
\ bága við stjómarskrána
Kristinn Pétursson: Atvinnuréttindi á sviðifiskveiða eru eignarréttindi. Björn Valur Gíslason:
Togarar þurfa að veiða helmingi meira til að fylla tonnið en smábátar
ristinn Pétursson, Sjfl., hef-
■* ur ritað sjávarútvegsnefnd
Neðri deildar bréf þar sem
hann æskir þess að nefndin fái
tii Iiðs við sig þrjá færustu
starfandi lögmenn i stjórn-
sýsiurétti til að kanna hvort út-
hlutun á kvóta smábáta brjóti í
bága við stjórnarskrána og
hann krefst þess að lög um físk-
veiðistjórnun frá því í vor verði
endurskoðuð með þetta í huga.
Þetta upplýsti þingmaðurinn
við utandagskrárumræður um
kvóta smábáta í Sameinuðu þingi
á mánudag. í máli sínu vitnaði
Kristinn í skýrslu lagastofiiunar
Háskóla Islands þar sem fram
Revkholt
Félagsmálaskól-
inn á sögustað
Meginsjónarmið okkar er að
halda uppi starfsemi og
reisn staðnum til framdráttar,
sagði Snorri Þorsteinsson,
fræðsiustjóri Vesturlands, þeg-
ar hann var inntur eftir því
hvernig heimamönnum litist á
þá hugmynd að Félagsmála-
skóli alþýðu verði fluttur í
Reykholt.
-Reykholt er einn af héraðs-
skólum landsins sem hefur dagað
uppi í kerfinu, sagði fræðslustjór-
inn ennffemur.
Snorri Konráðsson, fram-
kvæmdarstjóri Menningar- og
fræðslusambands alþýðu, sagði
þá vera þeirrar skoðunar að ekki
ætti að ráðast í nýbyggingar þegar
talsvert væri til af ónýttu húsnæði.
Hins vegar þyrfti mikið að lag-
færa og endurbæta í Reykholti áð-
ur en staðurinn hentaði Félags-
málaskóla alþýðu. Eingöngu end-
urbætur á lögnum og veitukerfi
myndu kosta u.þ.b. 20 miljónir
króna. Gerð hefði verið úttekt á
því sem þyrfti að breyta og bæta.
Til dæmis mætti nefna að sund-
laug inni í húsi skemmdi út frá
sér, sumum byggingum hefði
aldrei verið fulllokið og úr fleiru
þyrfti að bæta. Aætlað er að nauð-
synlegar lagfæringar kosti hátt í
200 miljónir króna. Að sögn
Snorra Konráðssonar hefúr Fé-
lagsmálaskólinn ekki bolmagn til
að kosta nauðsynlegar breytingar.
Málið er nú í biðstöðu þar til
stjómvöld hafa ákveðið hvort þau
treysti sér til þess að ábyrgjast það
fjármagn sem til þarf.
Þrátt fyrir að nokkuð kostnað-
arsamt virðist vera að gera nauð-
synlegar lagfæringar í Reykholti
er það vænni kostur en að byggja
nýtt hús undir Félagsmálskólann.
Þá dygðu 200 miljónir skammt,
sagði Snorri Konráðsson.
Að sögn Snorra Þorsteinsson-
ar fræðslustjóra voru aðrar hug-
myndir ræddar en sú að nýta hús-
næðið undir Félagsmálaskólann,
t.d. að setja þar á fót menntaskóla
með bekkjardeildum eða fjöl-
brautaskóla með ferðamálabraut.
Hvorugur þessi kostur hlaut al-
mennan hljómgrunn.
Fræðslustjórinn sagði málið
vera í biðstöðu á meðan stjóm-
völd gerðu upp við sig hvort þau
gætu lagt fram fé til endurbóta, og
væri sú biðstaða óþægileg fyrir
alla aðila.
Félagsmálaskólinn er nú til
húsa í Olfusborgum við Hvera-
gerði. Til þess að skólinn geti
aukið starfsemi sína; boðið upp á
lengra nám og fleiri námskeið,
þarf stærra og hentugra húsnæði
en það sem hann hefúr nú yfir að
ráða. BE
kemur að atvinnuréttindi teljist
eign og njóti þar með vemdar 67.
gr. stjómarskrárinnar um ffið-
helgi eignarréttarins og jafhréttis-
regluna. En lagastofnunin telur að
atvinnuréttindi þau sem menn
hafa helgað sér á sviði fískveiða
séu eignarréttindi. Einnig telur
Kristinn lögin bijóta í bága við
69. greinina um takmörkun at-
vinnuffelsis.
Það var Bjöm Valur Gíslason,
Abl., sem hóf umræðuna og
gagnrýndi hann harkalega sjávar-
útvegsráðherra Halldór Ásgríms-
son fyrir að hyggja ekki að afleið-
ingum tilraunaúthlutunarinnar á
líf fólksins f sjávarplássunum og
á byggð í landinu. Sérstaklega
ætti þetta við um pláss einsog
Borgarfjörð eystra, Bakkafjörð
og Grimsey sem byggðu nær ein-
göngu á útgerð smærri báta.
Hann benti á að með því að
markaðssetja kvótann gætu stærri
fyrirtæki keypt upp kvóta smá-
báta sem hefði þær afleiðingar að
fiskurinn nýttist verr. Hann sagði
að 10-12 tonna bátur þyrfti um
220-30 fiska í tonnið þar sem
möskvastærðin er stærri en hjá
t.d. ffystitogurum. Þessi fiskur
væri um 4-5 kg. og nýttist næst-
um allur. Frystitogaramir þyrftu
hinsvegar minnst 500 fiska í
tonnið, því þeir væm um 2 kg.
hver, og nýttu einungis flökin, því
öllu öðra væri hent. Þannig, sagði
Bjöm Valur, felst ekki í tilrauna-
úthlutuninni hagræðing heldur
skerðing á skerðingu ofan.
Sjávarútvegsráðuneytið sér
sér ekki fært að láta þingmönnum
i sjávarútvegsnefnd Efri deildar f
té vinnulistann yfir þessa til-
raunaúthlutun til smábáta, en for-
seti deildarinnar fór þess á leit við
ráðherrann að slíkt yrði gert. Áð-
ur hafði forseti Sameinaðs þings
verið beðin um að leita effir því
að nefndarmenn fengju gögnin,
en hún taldi sig ekki geta orðið
við því. Sem fyrr telur ráðuneytið
að um viðkvæm vinnugögn sé að
ræða, en telur sig geta veitt upp-
lýsingar um einstök atriði sem
spurt er um.
Nefndarmenn í sjávarútvegs-
nefndinni sem ekki sætta sig við
þetta svar báðu í gær um skýrslu
um úthlutunina bæði
tilraunaúthlutunina og eins hvað
breytingum hún tekur í
meðforunum og hvemig
úthlutunin verður endanleg. Það
er ekki óvenjulegt að biðja um
skýrslu af þessu tagi.
-gpm
Fljúgöu hærra. Búast má við miklu annríki á næstunni hjá flugfélögum
landsins við að koma farþegum I tæka tíð til slns heima áður en jólahá-
tíðin gengur (garð. Jóhann Rúnarsson sjö ára hafði þó litlar áhyggjur af
því þar sem hann var að skemmta sér I þessu leiktæki við biðsal inn-
landsflugs Flugleiða á Reykjavíkurflugvelli. Mynd: Jim Smart.
Ferenc Bokány með dóttur sinni
Bokány í Pottinum
eftirjól
Þau mistök áttu sér stað í
Þjóðviljanum í gær að sagt var að
tónleikar ungverska bassaleikar-
ans Ferenc Bokány yrðu í Heita
pottinum í Púlsinum annaðkvöld.
Hið rétta er að tónleikamir verða
viku seinna, fimmtudaginn 27.
desember og hefjast kl. 22.
Vetrarsólstöðuganga
Náttúravemdarfélag Suðvest-
urlands stendur fyrir sólstöðu-
göngu sem hefst á föstudags-
kvöld á miðnætti og lýkur á mið-
nætti laugardags. Gangan hefst í
Sundahöfn og verður farið með
Maríusúð Hafsteins út í Viðey. I
Viðey verður kveikt bál á Kríus-
andi og komið aftur í Sundahöfn
kl. 3.30 Kl. 9.30 verður gengið
um Húsdýragarðinn og þaðan
upp á Laugarásinn. Þar verður
hópurinn við sólarapprás kl.
11.22. Kl. 13.30 verður gengið
innst úr Vogavík undir Stapanum
út fjörana. Kl. 21 verður sýningin
Hvað er vistfræði skoðuð í Nátt-
úraffæðistofnun Kópavogs
Digranesvegi 12. Að því loknu
verður kvöldganga á Borgarholt
og stjömur skoðaðar ef skýjafar
Gunnar Bjamason hrossaræktarráðunautur varð sjötfu og fimm ára f
síðustu viku. í tilefni þess hélt hestamannafélagið Fákur honum hóf í fé-
lagsheimili sfnu. Um tvö hundruð manns komu í hófið. Á myndinni eraf-
mælisbarnið með hjónunum Frfðu Steinarsdóttur og Sigurbirni Bárðar-
syni knapa. Mynd GTK.
leyfir. Kvöldgöngu lýkur þar kl.
24. Þátttaka er öllum heimil og án
alls kostnaðar. Hægt er að koma
og fara hvenær sem er og verða
fróðir menn með í öllum áfanga-
göngum.
Blysför friðarsamtaka
Samstarfshópur friðarsam-
taka gengst fyrir blysför niður
Laugaveg í Reykjavík nk. laugar-
dag. Gangan hefst á Hlemmi kl
18 og endar í Lækjargötu fyrir
framan Torfuna. Blysförin á að
minna á að baráttunni fyrir friði
er hvergi nærri lokið. Blys verða
seld á staðnum og hefst sala
þeirra stundaríjórðungi áður en
gangan leggur af stað. Samstarfs-
hóp friðarsamtaka mynda Friðar-
hópur fóstra, Friðarhópur lista-
manna, Friðarhreyfing íslenskra
kvenna, Friðar- og mannréttinda-
hópur BSRB, Friðarömmur,
Menningar- og friðarsamtök ís-
lenskra kvenna, Samtök her-
stöðvaandstæðinga, Samtök ís-
lenskra eðlisfræðinga gegn kjam-
orkuvá, Samtök lækna gegn
kjamorkuvá og Samtök um kjam-
orkuvopnalaust Island.
Verðlagsráð
Gagnsleysið
staðfest
r
FFSI lýsir fiurðu sinni
yfir síðustu verðákvörð-
un yfirnefndar Verð-
lagsráðs
í samþykkt framkvæmda-
stjórnar Farmanna- og físki-
mannasambandsins er það harm-
að að ekki skyldi hafa náðst sam-
komulag í Verðlagsráði sjávarút-
vegsins um frjálst verð á botnfiski
eða verði tengdu uppboðsmörk-
uðum.
Þá lýsir fundurinn fúrðu sinni
yfir síðustu verðákvörðun yfir-
nefndar Verðlagsráðsins, þar sem
fúlltrúar kaupenda og útgerðar-
manna sameinast um breytingu á
verði botnfisks, sem er í engu sam-
ræmi við það sem lög um Verðlags-
ráð sjávarútvegsins kveða á um.
Að mati stjómarinnar er með
þessari ákvörðun enn á ný verið að
staðfesta gagnsleysi Verðlagsráðs-
ins við raunhæfa verðmyndun á
sjávarfangi hér innanlands. Jafn-
fíramt álítur FFSÍ að jafnvægi milli
kaupenda og seljenda í ráðinu sé
brostið, þar sem fúlltrúi útgerðar-
manna telur sig eiga meiri samleið
með fúlltrúum fiskvinnslunnar en
sjómanna. -grh
Bvggingarkostnaðar
Vísitalan
hækkar
Síðastliðna tólf mánuði hefur
vísitala byggingarkostnaðar
hækkað um 10,6%. Síðustu þrjá
mánuði hefur vísitalan hækkað
um 2,3% sem samsvarar 9,6%
árshækkun.
Hagstofan hefúr reiknað vísitölu
byggingarkostnaðar eftir verðlagi
um miðjan desember. Reyndist hún
vera 176,5 stig eða 1,4% hærri en í
nóvember. Þessi vísitala gildir fyrir
janúar 1991.
Af hækkun vísitölunnar frá nóv-
ember til desember má rekja um
1,0% til um 2,5% meðalhækkunar á
töxtum útseldrar vinnu iðnaðar- og
verkamanna 1. desember síðastlið-
inn. Einnig hækkaði verð á inni-
hurðum að meðaltali um 6,2% sem
olli 0,2% vísitöluhækkun. Að öðru
leyti má rekja hækkun vísitölunnar
til verðhækkunar ýmissa efnis- og
þjónustuliða.
-grh
Hulda Guðrún Geirsdóttir, Kristinn
H. Árnason og Ólafur Vignir Al-
bertsson.
Ljóðatónleikar í Nor-
ræna húsinu
Hulda Guðrún Geirsdóttir
sópran heldur ljóðatónleika í
Norræna húsinu annað kvöld kl.
20.30. Á efnisskránni era verk
eftir Sibelius, Berkeley og R.
Strauss auk íslenskra ljóða. Með
henni leika Olafur Vignir Al-
bertsson á píanó og Kristinn H.
Ámason á gítar.
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 18. desember 1990