Þjóðviljinn - 28.12.1990, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 28.12.1990, Blaðsíða 8
ÞJODLEIKHUSIÐ Úr myndabók Jónasar Haligrímssonar Ásamt Ijóðadagskrá Leikgerð eftir Halldór Laxness Tónlist eftir Pál Isólfsson Leikstjóri: Guðrún Þ. Stephensen Tónlistarstjóri: Þuríöur Pálsdóttir Leikmyndir og búningar: Gunnar Bjamason Dansahöfundur: Lára Stefáns- dóttir Lýsing: Ásmundur Karlsson Leikarar: Gunnar Eyjólfsson, Há- kon Waage, Jón Símon Gunnars- son, Katrln Sigurðardóttir, Torfi F. Óiafsson, Þóra Friöriksdóttir og Þórunn Magnea Magnúsdóttir Listdansarar: Hrefna Smáradóttir, Ingibjörg Agnes Jónsdóttir, Lilja Ivarsdóttir, Margrét Gísladóttir, Pálina Jónsdóttir og Sigurður Gunnarsson Hljóðfæraleikarar: Hlif Sigurjóns- dóttir, Bryndís Halla Gylfadóttir, Krzystof Penus, Lilja Hjaltadóttir og Sesselja Haíldórsdóttir Ljóðalestur: Herdis Þorvaldsdóttir og Róbert Amfinnsson á frum- sýningu, Bryndís Pétursdóttir og Baldvin Halldórsson á 2. sýningu. Sýningar á Litla sviði Þjóöleik- hússins að Lindargötu 7: fö. 28. des. kl. 20.30 frumsýning su. 30. des. kl. 20.30 fö. 4.jan. kl.20.30 su. 6. jan. kl. 20.30 ogfö 11.jan. kl. 20.30 Aöeins þessar 5 sýningar Miðasalan verður opin að Lindar- götu 7 fö. 28. des. frá kl. 14 og fram að sýningu, su. 29. des. kl. 14-18, su. 30. des. kl. 14-20.30, mi. 2.1. og fi. 3.1. kl. 14-18. Sfmi 11205. I.I '.IKI' Í'.I A( '. KKYKIAVÍKl'K L»i<» Gamansöngleikur eftir Gunnar Þórðarson og Ólaf Hauk Simonarson. Leikmynd Jón Þórisson Búningar: Helga Stefánsdóttir Danshöfundur: Lára Stefánsdóttir Hljómsveitarstjóri: Þórir Baldurs- son Lýsing: Lárus Björnsson Leikstjóri: Pétur Éinarsson Leikarar: Aðalsteinn Bergdal, Bára Lyngdal Magnúsdóttir, Björgvin Halldórsson, Ellert A. Ingimundarson, Eggert Þorieifs- son, Gísli Rúnar Jónsson, Guð- laug María Bjamadóttir, Guð- mundur Ólafsson, Hanna María Karisdóttir, Harald G. Haralds, Helga Braga Jónsdóttir, Jakob Þór Einarsson, Kjartan Ragnars- son, Ragnheiöur Arnardóttir, Sig- rún Edda Björnsdóttir, Siguröur Karisson, Soffía Jakobsdóttir, Theodór Júliusson og Þórarinn Eyfjörö. Hljóðfæraleikarar: Björn Thorodd- sen, Eyþór Gunnarsson, Friðrik Karisson, Gunnlaugur Briem, Jó- hann Ásmundsson, Sigurður Flosason og Stefán S. Stefáns- son. Frumsýning laugardaginn 29. desember kl. 20.00 uppselt 2. sýning sunnud. 30. des. grá kort gilda uppselt 3. sýning miðvikud. 2. jan. rauð kort gilda 4. sýning föstud. 4. jan. blá kort gilda 5. sýn. sunud. 6. jan. gul kort gilda 6. sýn. miðvikud. 9. jan. græn kort gilda 7. sýn. fimmtud. 10. jan. hvít kort gilda. fl6 Á 5»«nl Eftir Georges Feydeau Þýðing: Vigdís Finnþogadóttir fimmtud. 3. jan. laugard. 5. jan. föstud. 11. jan. sunnud. 13. jan. fimmtud. 17. jan. -eger/líFimfí/m eftir Hrafnhildi Hagalin Guðmundsdóttur föstud. 28. des. uppselt sunnud. 30. des. uppselt miðvikud. 2. jan. miövikud. 9. jan. fimmtud. 10. jan. laugard. 12. jan. SIGRÚN ÁSTRÓS eftir Willy Russell fimmtud. 3. jan. laugard. 5. jan. föstud. 11. jan. sunnud. 13. jan. fimmtud. 17. jan. Sýningar hefjast kl. 20.00 Miöasala opin daglega frá kl 14 til 20, nema mánudaga frá k . 13 til 17. Auk þess er tekið á móti miðapöntunum f síma alla virka daga frá kl. 10-12. Sími 6 J0680. Greiöslukortaþjónusta Munið gjafakortin okkar Stjörnubió frumsýnir jólamyndina 1990 Á mörkum lífs og dauða (Flatliners) >au vdru úng, áhugasöm óg eld- klár og þeim lá ekkert á að deyja en dauðinn ar ómótstæðilegur. Kiefer Sutheriand, Julia Roberts, Kevin Bacon, William Baldwin og Oliver Platt í þessari mögnuðu, dularfullu og ögrandi mynd sem grípur áhorfandann heljartökum. Fyrsta flokks mynd með fyrsta flokks leikurum. Leikstjóri er Joel Schumacher (St. Elmos Fire, The Lost Boys). Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9.00 og 11.10 Vetrarfólkið jólamynd i B-sal Kurt Russell og Kelly McGillis I aðalhlutverkum (stórbrotinni ör- lagasögu fjallafólks. Sýnd i B-sal kl. 5, 7, 9 og 11 LAUGARAS Frumsýnir jólamyndina 1990 Prakkarinn (Problem Child) ,1 LEIKHUS/KVIKMYNDAHUS 1 Egill Skallagrímsson, Al Capone, Steingrímur og Davlð voru allir einu sinni 7 ára. Sennilega fjörugasta jólamyndin I ár. Það gengur á ýmsu þegar ung hjón ættleiða 7 ára snáða. Þau vissu ekki að allir aðrir vildu losna við hann. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Henry og June Nú kemur leiRstjórinn Philip Kauf- man, sem leikstýrði .Unbearable lightness of being" með djarfa og raunsæja mynd um þekkta rithöf- unda og kynlífsævintýri þeirra. Myndin er um flókiö ástarsam- band rithöfundanna Henry Miller, Anais Nin og eiginkonu Henrys, June. Þetta er fyrsta myndin sem fær NC- 17 í stað X i USA. *“1/2 (af fjórum) US To-Day. Sýnd í B-sal kl. 5, 8.45 og í C- sal kl 11. - Ath. sýningartima. Bönnuð yngri en 16 ára. Fóstran Grandalausir foreldrar ráða til sin bamfóstru, en hennar eini til- gangur er að fórna bami þeirra. Aðalhlutverk: Jeny Seagrove, Dwier Brown og Carey Lowell. Sýnd í C-sal kl. 5, 7, og 9 og í B- sal kl. 11.15 Bönnuð innan 16 ára. tmouBio S1M2314C Frumsýnir sunnudaginn 23. des. Jólamyndina 1990 Tryllt ást WIL.D AT HEART mcousast uasaouw *«t*írÖAVl0tYNC» ip.'í fW' ^ TRYLLT ÁST Tryllt ást, frábær spennumynd leikstýrö af David Lynch (Tví- drangar) og framleidd af Propag- anda Films (Sigurjón Sighvats- son). Myndin hlaut Gullpalmann f Cannes 1990 og hefur hlotið mjög góða dóma og stórgóða sókn hvarvetna sem hún nefur verið sýnd. Aðalhlutverk: Nicolas Cage, Laura Dern, Diana Ladd, Harry Dean Stanton, Willem Dafoe, Isabeile Rossellini. Sýnd kl. 5.10, 9 og 11.15 Stranglega bönnuð bömum inn- an 16 ára. Jólamyndin 1990 Skjaldbökurnar Skjalabökuæðið er byrjaö Aðal jólamyndin I Evrópu I ár. 3. best sótta myndin í Bandaríkjun- um 1990. Pizza Hut biður upp á 10% afslátt af pizzum gegn fram- visun bfómiða að Skjaldbökun- um. Sýndkl. 5,7, 9 og 11 Bónnuð innan 10 ára. Frumsýnir Evrópu-jólamyndina Henrik V ^ HenryV Hér er á feröinni eitt af meistara- verkum Shakespeares í útfærslu hins snjalla Kenneth Branagh, en hann leikstýrir og fer með eitt aö- alhlutverkið. Kenneth þessi Bran- agh hlaut einmitt útnefningu til Oskarsverðlauna fyrir þessa mynd 1990, bæði fyrir leikstjóm og sem leikari í aðalhlutverki. Óhætt er að segja að myndin sé sigurvegari evrópskra kvikmynda 1990. Aðalhlutverk: Dereek Jacobi, Kenneth Branagh, Simon Shep- herde, James Larkin. Sýnd kl. 5 og 10 Bönnuð innan 12 ára. Glæpir og afbrot Leikstjóri og handritshöfundur er Woody Allen og að vanda er hann með frábært leikaralið með Sýnd kl. 7.10 og 11.15 Draugar Leikstjóri: Jerry Zucker Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð bömum innan 14 ára. Paradísarbíóið Sýnd kl. 7.30 ÍSLENSKA ÓPERAN ■ I IB Önnur sýning I kvöld kl. 20 upp- selt 3. sýning 30. des. kl. 20 uppselt 4. sýning 2. jan. kl. 20 5. sýning 4. jan. kl. 20 6. sýning 6. jan. kl. 20. Miðasala opin daglega frá kl. 14 til 18, nema sýningardaga frá kl. - Slmi11'~' 20. Sir 11475. mQHBOOmH Jólamyndin 1990 RYÐ •i m Framleiðandinn Sigurjón Sig- hvatsson og leikstjórinn Lárus Ýmir Óskarsson eru hér komnir með hreint frábæra nýja islenska mynd. „RYÐ" er gerð eftir handriti Olafs Hauks Slmonarsonar og byggð á leikriti hans „Bílaverk- stæði Badda" sem sló svo eftir- minnilega i gegn árið 1987. „RYÐ" - Magnaðasta jólamyndin I árl Aðalhlutverk: Bessi Bjarnason, Egill Ólafsson, Sigurður Sigur- jónsson, Christine Carr og Stefán Jónsson. Sýnd kl. 5, 7, 9og 11 Bönnuð innan 12 ára. Frumsýnir jólateiknimyndina 1990 Ástríkur og bardaginn mikli Teiknimyndin sem farið hefur sig- urför um alla Evrópu á þessu ári er komin! Þetta er frábær teikni- mynd fyrir alla fiölskylduna og segir frá þeim félögum Ástrlk og Sjóðrík og hinum ýmsu ævintýr- um þeirra. Sýnd kl. 3, 5 og 7 Miðaverð 300 kr. Jólafjölskyldumyndin 1990 Ævintýri HEIÐU halaa áfram Hver man ekki eftir hinni frábæru sögu um Heiðu og Pétur, sögu sem allir kynntust á yngri árum. Nú er komið framhald á ævintýr- um þeirra með Charlie Sheen (Men at Work) og Juliette Caton I aðalhlutverkum. Myndin segir frá því er Heiöa fer til Ítalíu i sxóla og hinum mestu hrakningum sem hún lendir i þegar fyrra heims- stríðið skellur á. Mynd þessi er framleidd af bræðrunum Joel og Michael Douglas (Gaukshreiðr- ið). „Courage Mountain" tilvalin jólamynd fyrir alla fjölskyldunal Leikstjóri: Christopher Leitch. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 Skúrkar cieccRe1 Sýningar laugardag, sunnudag og annan i jólum Jólamyndin 1990 Þrír menn og lítil dama wutot nciwttf io awdoi yfiAitJMon, antf,a, jjbtle í-o4y Hér er hreint frábær frönsk grln- spennumynd sem alls staðar hef- ur fengiö góðar viðtökur. Það er hinn frábæri leikari Philippe Noir- et sem hér er I essinu slnu, en hann þekkja allir úr myndinni „Paradísarbióið". Hann ásamt Thierry Lhermitte leika hér tvær léttlyndar löggur sem taka á mál- unum á vafasaman hátt. „Les Ri- poux" evrópsk kvikmyndagerð eins og hún gerist best! Handrit og leikstj.: Claude Zidi. Sýnd ki. 5, 7, 9 og 11 Frumsýnir grinmyndina Úr öskunni í eldinn Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 Sigu „Átakanleg mynd"*” Al. MBL „Grimm og gripandi" ***GE. DV „Sigur andans" stórkostleg mynd sem lætur engan ósnortinn! Leikstjóri: Robert M. Young. Framleiöandi: Arnold Kopelson. Sýnd kl. 9 og 11 Bönnuð bömum Sögur að handan Sýnd kl. 11 Bönnuð innan 16 ára. Lukku Láki Sýnd kl. 3, miðaverð 200 kr. Allt á fullu Sýnd kl. 3, miðaverð 200 kr. Jólamyndin Three Man and a Little Lady er hér komin, en hún er beint framhald af hinni géysi- vinsælu grínmynd Three Men and a Baby sem sló öll met fyrir tveimur árum. Það hefur aðeins tognað úr Mary litlu og þremenn- ingamir sjá ekki sólina fýrir henni. Frábær jólamynd fyrir alla fjöl- skylduna. Aðalhlutverk: Tom Selleck, Steve Guttenberg, Ted Dansson, Nancy Travis, Robin Weisman. Leikstjóri:Emilie Ardolino. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 Frumsýnum nýjustu teiknimynd- ina frá Walt Disney Litla hafmeyjan tl THE LITTLE MERJvlAID Litla hafmeyjan er vinsælasta teiknimynd sem sýnd hefur verið í Bandaríkjunum. Myndin er byggð á sögu H.C. Andersen. Sýnd kl. 3 og 5 Jólafríið CHRISTMAS \*4CATI0N Frumsýnum jólagrlnmyndina „National Lampoon's Christmas Vacation" með Chevy Chase en hann hefur aldrei verið betri en I þessari frábæru grínmynd. Lampoon's fjölskyldan ætlar nú I jólatri en áður hafa þau brugöiö sér (ferð um Bandarlkin þar sem þau ætluðu i skemmtigarö, síðan (á ferð þeirra um Evrópu þar sem þeim tókst að leggja hinar æva- fomu rústir Drúlða við Stone- henge i eyði. Jóla-grínmynd með Chevy Chase og Co. Aðalhlutverk: Chevy Chase, Be- veriy D'Angelo, Randy Quaid, Miriam Flynn Leikstjóri: Jeremiah Chechik Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 Óvinir - ástarsaga Aöalhlutverk: Anjelica Huston, Ron Silver, Lena Olin, Alan King Leikstjóri: Paul Marzursky Bönuð innan 12 ára Sýnd kl. 7 Góðir gæjar Good Fellas stórmynd sem talað er um. Aðalhlutverk: Robert De Niro, Joe Pesci, Ray Liotta, Larraine Bracco. Framleiðandi: Irwin Winkler. Leikstjóri: Martin Scorsese. Bönnuð bömum innan 16 ára. Sýnd kl. 9 BMwftn Sýningar laugardag, sunnudag og annan í jólum Jólamyndin 1990 Þrír menn og lítii dama Jólamyndin Three Men and a Little Lady er hér komin en hún er breint framhald af hinni geysi- vinsælu grlnmynd Three Men and a Baby sem sló öll met fýrir tveimur árum. Það hefur aðeins tognað úr Mary litlu og þremenn- ingarnir sjá ekki sólina fyrir henni. Frábær jólamynd fyrir alla fjöl- skylduna. Aðalhlutverk: Tom Selleck, Steve Guttenberg, Ted Danson, Nancy Travis, Robinweisman. Leikstjóri: Emile Ardolino. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 Frumsýnum nýjustu teiknimyndina frá Walt Disney Litla hafmeyjan THE LITTLE MER(MID Litla hafmeyjan er vinsælasta teiknimynd sem sýnd hefur verið i Bandaríkjunum. Myndin er byggð á sögu H. C.Andersen. Sýnd kl. 3 og 5 Sagan endalausa 2 Jólamyndin The never ending story 2 er komin, en hún er fram- hald af hinni geysivinsælu jóla- mynd. The never ending story sem sýnd var fyrir nokkrum ár- um. Myndin er full af tæknibrell- um, fjöri og grlni enda er valinn maður I hverju rúmi. The never ending story 2 er jóla- mynd fjölskyldunnar. Aöalhlutverk: Jonathan Brandis, Kenny Morrison. Leikstjóri: George Miller. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 Tveir í stuði Toppgrínmyndin My Blue Heaven fyrir alla. Aðalhlutverk: Steve Martin, Rick Moranis, Joan Cusack, Carol Kane. Handrit: Nora Ephron (When Harry met Sally) Framleiðandi: Joseph Caracciolo (Parenthood) Leikstjóri: Herbert Ross (Steel Mai Sýnd agnolias) kl. 7, 9 oc og 11 Snögg skipti rrinmyna meö toppl Toppgrinmyni toppleikur- Aðalhlutverk: Bill Murray, Randy Quaid, Geenas Davis, Jason Ro- bards. Leikstjóri: Howard Franklin. Sýndkl. 7, 9og11 Stórkostleg stúlka Aðalhlutverk: Richard Gere, Julia Roberts, Ralph Bellamy, Hector Elizondo. Titillagiö: Oh Pretty Woman, flutt af Roy Orbison. Framleiðendur: Amon Milchan, Steven Reuther. Leikstjóri: Garry Marshall Sýnd kl. 5, 7.05 og 9.10 Oliver og félagar Sýnrfkl. 3 Hreindýr Sýnd kl. 3 og 5 8. SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 28. desember 1990

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.