Þjóðviljinn - 28.12.1990, Blaðsíða 10
VIÐ BENDUM A
DAGSKRA UTVARPS OG SJONVARPS
Kölski og
konan
Sjónvarpið kl. 21.35
Þriðja og síðasta lotan í þjóð-
sagnasyrpu Sjónvarpsins er á dag-
skrá í kvöld. Að þessu sinni túlkar
leikhópurinn Frú Emilía söguna
um Kölska og konuna úr þjóð-
sagnasaíni Jóns Ámasonar. Frú
Emilía hrífur þjóðsöguna úr sam-
hengi tíma og rúms, þannig að
áhorfendum mun veitast auðvelt
að færa hana upp á samtímann eða
hvem þann tíma eða vettvang er
henta þykir. Leikstjórar verksins
em þeir Þorgeir Gunnarsson og
Guðjón Petersen, en þeir sömdu
einnig handrit ásamt Hafliða Am-
grímssyni. Þeir Guðjón og Hafliði
em jafnframt leikhússtjórar Frú
Emilíu. Leikendur em Edda Heið-
rún Backman, Ami Pétur Guð-
jónsson, Baltasar Kormákur,
Sverrir Amarson og Þorgeir
Gunnarsson.
New York,
New York
Stöð 2 kl. 21.30
Kvikmyndir em í kvöld sem
oftar í fyrirrúmi í dagskrá Stöðvar
tvö. Ein myndanna í kvöld er New
York, New York, gerð af Martin
Scorsese og skartar Robert De
Niro og Lizu Minelli í aðalhlut-
verkum. Kvikmyndahandbók
Maltins gefur þessari mynd frá
1977 þó aðeins eina og hálfa
stjömu, sem þýðir að kvikmynda-
rýnirinn hefur orðið fyrir talsverð-
um vonbrigðum. Myndin fjallar
um ást og eijur söngvara og sax-
ófónleikara á Big Band-tímabil-
inu.
Djúpfryst
Rás 1 kl. 14.03
Norski spennusagnahöfundur-
inn Roald Dahl lést nýverið, en
hann er þekktur fyrir smásögur
sínar sem kvikmyndaðar hafa ver-
ið undir heitinu Óvænt endalok.
Smásagan Djúpfryst sem lesin
verður á Rás eitt í dag fjallar um
konu sem hefur alla tíð verið
manni sínum trygg og trú. Allt er í
föstum skorðum þar til dag einn
að henni finnst eiginmaður sinn
ekki vera alveg með sjálfum sér.
Hún fyllist afbrýði og heift.
Derrick
Sjónvarpið kl. 22.15
Siðasti Derrick-þáttur ársins
heitir Endalok Tossners. Tossner
þessi er umfangsmikill í fast-
eignaviðskiptum og þykir ekki
vandur að meðulum, enda á hann
sér marga óvildarmenn. Það verð-
ur því ærið verkefni fyrir Derrick
og hans menn að hafa uppi á
morðingja fasteignasalans þegar
hann maatir dauða sinum.
SJÓNVARPIÐ
17.50 Litli víkingurinn (10) (Vic the
viking) Teiknimyndaflokkur um
víkinginn Vikka og ævintýri hans á
úfnum sjó og annarlegum strönd-
um. Leikraddir Aðalsteinn Berg-
dal. Þýðandi Ólafur B. Guðnason.
18.20 Lína langsokkur (6) (Pippi
Lángstrump) Sænskur mynda-
flokkur fyrir börn og unglinga,
gerður eftir sögum Astrid Lind-
gren. Þar segir frá ævintýrum
einnar eftirminnilegustu kvenhetju
nútímabókmenntanna. Þættirnir
voru áður sýndir 1972 og 1975.
Þýðandi Óskar Ingimarsson.
18.50 Táknmálsfréttir
18.55 Gömlu brýnin (3) (In Sickness
and in Health) Breskur gaman-
myndaflokkur. Þýðandi Þrándur
Thoroddsen.
19.20 Shelley (7) Þýðandi Guðni
Kolbeinsson.
19.50 Hökki hundur - Teiknimynd.
Þýðandi Reynir Harðarson.
20.00 Fréttir og veður
20.35 Laura og Luis (4) Framhalds-
myndaflokkur um tvo krakka sem
lenda ( útistöðum við afbrota-
menn. Þýðandi Kristrún Þórðar-
dóttir.
21.35 Kölski og konan Leikhópur-
inn Frú Emelía spinnur út frá ís-
lensku þjóðsagnaminni. I hópnum
eru Edda Heiðrún Backman, Árni
Pétur Guðjónsson, Baltasar Kor-
mákur, Sverrir Arnarson og Þor-
geir Gunnarsson sem er leikstjóri.
Höfundar handrits eru þeir Guð-
jón Pedersen, Hafliði Arngríms-
son og Þorgeir Gunnarsson. Leik-
mynd gerði Ólafur Engilbertsson,
en tónlistin er eftir Arnþór Jóns-
son. Stjórn upptöku og klipping
var í höndum Gísla Snæs Eríings-
sonar.
22.15 Oerrick (6) Þýskur sakamála-
þáttur. Aðalhlutverk Horst Tapp-
ert. Þýðandi Veturliði Guðnason.
23.15 Utvarpsárin (Radio Days)
Bandarísk biómynd frá 1987.
Woody Allen lítur til baka og lýsir
lífi fjölskyldu einnar á 5. áratugn-
um - blómaskeiöi útvarpsins. Að-
alhlutverk: Mia Farrow, Seth
Green, og Julie Kavner. Þýðandi
Gunnar Þorsteinsson.
00.50 Útvarpsfréttir i dagskrárlok.
STÖÐ2
16.45 Nágrannar.
17.30 Túni og Tella Teiknimynd.
17.35 Skófólkið Teiknimynd.
17.40 Hetjur himingeimsins.
18.30 Lftið jólaævintýri Jólasaga.
18.35 Eðaltónar Endurtekinn þáttur
frá 18. desember síðastliðnum.
19.19 19.19 Fréttaþáttur.
20.10 Kæri Jón Bandarfskur gam-
anmyndaflokkur um fráskilinn
mann.
20.40 Skondnir skúrkar.
21.30 New York, New York Vönduð
mynd sem segir frá sambandi
tveggja hljómlistarmanna. Annars
vegar saxafónleikara og hins veg-
ar söngkonu. Þaö eru þau Robert
De Niro og Liza Mineili sem fara
með aðalhlutverk myndarinnar og
hafa þau fengið ómælt lof fyrir leik
sinn. Aaðalhlutverk: Robert De
Niro, Liza Minelli og Lionel Stand-
er.
00.10 Lífsleiði Bandarísk spennu-
mynd með Charles Bronson. Að-
alhlutverk: Charles Bronson, Jill
Ireland og Vincent Gardenia.
Stranglega bönnuð börnum.
01.45 Lánlausir labbakútar Létt
spenumynd með gamansömu
(vafi fyrir alla fjölskylduna.
03.15 Dagskráriok
RÁS 1
FM 92,4/93,5
Morgunútvarp kl. 6.45-9.00
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Pétur
Þórarinsson flytur. 7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1 Fjöl-
þætt tónlistarútvarp og málefni
liðandi stundar. - Soffía Karlsdótt-
ir og Una Margrét Jónsdóttir. 7.45
Listróf - Þorgeir Ólafsson. 8.00
Fréttir og Morgunaukinn kl. 8.10.
Veðurfregnir kl. 8.15 og pistill El-
fsabetar Jökulsdóttur eftir barna-
tima kl. 8.45. 8.32 Segðu mér
sögu „Jólagrauturinn“ eftir Sven
Nordquist. Sigurlaug Jónasdóttir
les þýðingu Þorsteins frá Hamri,
seinni hluta.
Árdegisútvarp kl. 9.00-12.00
9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn Létt
tónlist með morgunkaffinu og
gestur litur inn. Umsjón: Sigrún
Björnsdóttir. Árni Elfar er við p(-
anóið og kvæðamenn koma i
heimsókn. 10.00 Fréttir. 10.03 Við
leik og störf Fjölskyldan og sam-
félagið. Umsjón: Páll Heiðar Jóns-
son. Leikfimi með Halldóru
Bjömsdóttur eftir fréttir kl. 10.00,
veðurfregnir kl. 10.10, þjónustu-
og neytendamál og viðskipta og
atvinnumál. 11.00 Fréttir. Jólatón-
list frá miööldum Söngsveit Mart-
ins Best. Kór Dómkirkjunnar (
Westminster og Hljómsveitin „The
Parley of Instruments", The Julian
Briem Consort og Hilliard söng-
flokkurinn flytja jólalög frá miðöld-
um. (Einnig útvarpað að loknum
fréttum á miðnætti á sunnudag).
11.53 Dagbókin.
Hádegisútvarp kl. 12.00-13.30
12.00 Fréttayfiriit á hádegi 12.20
Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir
13.05 I dagsins önn - Islensk jól
I Svíþjóð Umsjón: Hallur Magnús-
son.
Miðdegisútvarp kl. 13.30-16.00
3.30 Hornsófinn Frásagnir, hug-
myndir, tónlist. Umsjón: Friðrika
Benónýsdóttir, Hanna G. Sigurð-
ardóttir og Ævar Kjartansson.
14.00 Fréttir. 14.03 „Djúpfryst“,
smásaga eftir Roald Dahl Ólafur
Guðmundsson les þýðingu Jó-
hönnu Hafliðadóttur. 14.30 Trió i
F-dúr ópus 24 eftir Franz Danzi.
Taras Gabora leikur á fiðlu, Ge-
orge Zukerman á fagott og Barry
Tuckwell á horn. 15.00 Fréttir.
15.03 Meðal annarra oröa -
Hvenær urðu börnin til? Umsjón
Jórunn Sigurðardóttir.
Síödegisútvarp kl. 16.00-18.00
16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrin Krist-
ín Helgadóttir les ævintýri og
barnasögur. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Áförnum vegi Um Vestfirði i
fylgd Finnboga Hermannssonar.
16.40 Hvundagsrispa 17.00
Fréttir. 17.03 Vita skaltu Ari
Trausti Guðmundsson, lllugi Jök-
ulsson og Ragnheiður Gyða
Jónsdóttir afla fróðleiks um allt
sem nöfnum tjáir að nefna, fletta
upp í fræðslu- og furðuritum og
leita til sérfróðra manna. 17.30
Blásarakvintett ópus 43 eftir Cari
Nielsen Blásarakvintet Björgvinjar
leikur.
Fréttaútvarp kl. 18.00-20.00
18.00 Fréttir. 18.03 Hvað gerðist á
árinu? Innlendur fréttaannáll
1990. (Einnig útvarpað á gamlárs-
dag.). 18.45 Veðurfregnir 19.00
Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá.
Tónlistarútvarp kl. 20.00-22.00
20.00 f tónleikasal Frá tónleikum
Ensku blásarasveitarinnar á tón-
listarhátiðinni i Bregenz f Austur-
ríki 5. ágúst f haust. Á efnis-
skránni er léttklassisk tónlist eftir
ýmsa höfunda. 21.30 Söngva-
þing Skólakór Kársness, ein-
söngvarar og hljóöfæraleikarar
flytja Söngvasveig eftir Benjamin
Britten; Þórunn Björnsdóttir
stjómar
Kvöldútvarp kl. 22.00-01.00
22.00 Fréttir. 2.15 Veðurfregnir.
22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá
morgundagsins. 22.30 Úr slödeg-
isútvarpi liðinnar viku. 23.00
Kvöldgestir Þáttur Jónasar Jón-
assonar. 24.00 Fréttir. 00.10
Sveiflur. 01.10 Næturútvarp á
báðum rásum til morguns. 01.00
Veðurfregnir.
Rás 2
FM 90,1
7.03 Morgunútvarplð - Vaknað til
Iffsins Leifur Hauksson fær til liðs
við sig þekktan einstakling úr
þjóölífinu til aö hefja daginn meö
hlustendum. Upplýsingar um um-
ferð kl. 7.30 og litið f blöðin kl.
7.55. 8.00 Morgunfréttir - Morgu-
nútvarpið heldur áfram 9.03 Níu
fjögur Dagsútvarp Rásar 2, fjöl-
breytt dægurtónlist og hlustenda-
þjónusta. Umsjón: Jóhanna Harð-
ardóttir og Magnús R. Einarsson.
11.30 Þarfaþing. 12.00 Fréttir og
veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45
Níu fjögur Dagsútvarp Rásar 2
heldur áfram. 14.10 Gettu beturl
Spurningakeppni Rásar 2 með
veglegum verðlaunum. Umsjón-
armenn: Guðrún Gunnarsdóttir,
Eva Ásrún Albertsdóttir og Gyða
Dröfn Tryggvadóttir. 16.03 Dag-
skrá Starfsmenn dægurmálaút-
varpsins og fréttaritarar heima og
erlendis rekja stór og smá mál
dagsins. Föstudagspistill Þráins
Bertelssonar. 18.03 Þjóðarsálin
- Þjóðfundur i beinni útsendingu,
simi 91-686090 Umsjón: Arthúr
Björgvin Bollason. 19.00 Kvöld-
fréttir 19.32 Gullskífan: „The
Christmas party alburn" með Sla-
de frá 1985 20.00 Alþjóölegt
handknattleiksmót HSl: Island -
Noregur Iþróttafréttamenn lýsa
leiknum. Einnig verður fylgst með
landsleik Islendinga og Dana í
körfuknattleik, sem fer fram I
Stykkishólmi. 22.07 Nætursól -
Herdis Hallvarðsdóttir. (Þátturinn
verður endurfluttur aðfaranótt
mánudags kl. 01.00). 01.00 Næt-
urútvarp á báðum rásum til morg-
uns
Fréttir kl. 7.00, 8.00, 8.30, 9.00,
10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00,
15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00,
22.00 og 24.00.
ÚTVARP RÓT
FM 106,8
EFFEMM
FM 95,7
BYLGJAN
FM 98,9
STJARNAN
FM 102,2
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9
ALFA
FM 102,9
Síðust á dagskrá Sjónvarpsins í kvöld er Útvarpsárin, ein kunnusta
mynd Woody Allens. Allen annaðist leikstjóm og gerði handrit, en með-
al leikara eru Mia Farrow, Seth Green og Julie Kavner. Sýning myndar-
innar hefst klukkan 23.15.
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 28. desember 1990