Þjóðviljinn - 28.12.1990, Blaðsíða 11
Kasparov ver titilinn
SKAK
Garrl Kasparov varöi heimsmeistaratitilinn I þriöja sinn
Kasparov og Karpov gerðu
smá hlé á einvígi sínu yfir jóla-
daga. 22. skákin var á dagskrá
sl. laugardag, en Karpov notaði
síðustu frestun sína, og með
samþykki beggja var skákinni
svo aftur frestað á aðfangadag
jóla. Á annan í jólum settustþeir
svo að tafli og niðurstaðan kom
fáum á óvart: Jafntefli, og Ka-
sparov heldur titlinum til ársins
1993. Þetta þýðir að þriðja at-
laga Karpovs að tilinum, sem
hann missti haustið 1985, heftir
geigað og hann getur í hæsta
lagi vonast eftir jöfnum úrslitum
12:12 með því að vinna þær
tvær skákir sem eftir eru. Þá
skiptist verðlaunaféð, sem nem-
ur tæpum 3 miljónum banda-
rikjadala, jafnt á milli keppenda,
en samkvæmt einvígisreglunum
heldur heimsmeistarinn titlinum
ájöfnu. Sigri Kasparov t.d.
12 1/2 : 10 1/2 sem telja
verður sennilegustu úrslitin
hreppir hann bróðurpartinn, 1,7
miljón dala.
Skákunnendur eru sammála
um að einvígið hafi verið afar
skemmtilegj, og vissulega hafa
fjölmargar geysilega athyglis-
verðar baráttuskákir séð dagsins
ljós. Kasparov hefur látið
gamminn geisa svo tekið hefúr
verið eftir, en stundum mátt
súpa seyðið af uppátækjum sin-
um og lent í krappri vöm. Það
hefur helst staðið Karpov fyrir
þrifum að hann hefur lent í tima-
hraki í fjölmörgum skákum og
spillt góðum vinningsmöguleik-
um. Mestu umskiptin urðu þeg-
ar Kasparov tók við að tefla
skoska leikinn og vann sigur í
16. einvígisskákinni í hvorki
meira né minna en 102 leikjum.
Þó Karpov hafi jafnað metin
virtist hann skorta úthald í
næstu skákum og Kasparov náði
tveggja vinninga forskoti.
22. einvígisskák:
Garrij Kasparov -
Anatoly Karpov
Spænskur leikur
1. e4 e5
2. Rf3 Rc6
3. Bb5 a6
4. Ba4 Rf6
5. 0-0 Be7
6. Hel b5
7. Bb3 d6
8. c3 0-0
9. h3 Bb7
10. d4 He8
11. Rbd2
(Jafnvel þó heimsmeistara-
titillinn sé í húfi höfðar hin
þekkta jafnteflisleið: 11. Rg5
Hf8 12. Rf3 He8 13. Rg5 Hf8
14. Rf3 ekki til Kasparovs.
Þannig hafa fjölmargir andstæð-
ingar Karpovs teflt, en ekki get-
ur það talist karlmannlegt. Svo
vitnað sé í orð Kasparovs úr bók
hans um einvígin við Karpov:
Framtíðin tilheyrir þeim hug-
uðu, heiglar dragast með.)
11.. . Bf8
12. a4 h6
13. Bc2 exd4
14. cxd4 Rb4
15. Bbl c5
16. d5 Rd7
17. Ha3 f5
18. exf5
(I 22. einvígisskákinni lék
Kasparov 18. Hae3 og vann eft-
irminnilegan sigur. Hann beitti
þessum leik í 4. skák einvígis-
ins.)
18.. . Bxd5
19. Re4 Bf7
(Með örlítið breyttri leikja-
röð hefði Karpov getað fengið
upp sömu stöðu og í 4. skákinni,
hefði hann leikið 19. .. Rf6. Nú
dugar 20. Rxd6 ekki vegna 20...
Hxel+21. Rxel Re5 o.s.frv.)
20. axb5 d5
21. Rc3 Hxel+
22. Rxel d4
(Leikið eftir langa umhugs-
un. Karpov lætur peð af hendi,
en betri peðastaða tryggir hon-
um fullt mótvægi.)
23. Ra2 Rxa2
24. Bxa2 c4!
25. Hxa6 Rc5!
26. Hxa8 Dxa8
27. Bbl d3
(Með markvissri tafl-
mennsku hefur svartur náð að
hrifsa til sín frumkvæðið. Auk
textaleiksins kom til greina að
leika 27. .. Da5 auk annars mjög
álitlegs leiks, 27... Dal, en Kar-
pov hefur sennilega hafnað hon-
um vegna framhaldsins 28. Bf4
Dxb2 29. Be5 Rb3 39. b6
o.s.frv.)
28. Be3 Da5
(Staða hvíts er allt annað en
auðveld meðhöndlunar. B5 -
peðið virðist dæmt til að falla og
mótspilsmöguleikamir hverf-
andi. En Kasparov er ekki af
baki dottinn og fmnur bestu
lausnina sem eins og svo oft áð-
ur byggist á mannsfóm.)
29. b3! Rxb3
30. Rxd3 cxd3
31. Bxd3 Rc5
(Annar möguleiki var 31. ..
Dal, en vinningsmöguleikamir
em hverfandi þó drottningamar
hverfi af borðinu.)
32. Bfl
(Hvítur hefúr þrjú peð fyrir
manninn og trausta stöðu og er í
engri taphættu.)
32.. . Dc7
33. Dg4 Kh7
34. Bc4 Bxc4
35. Dxc4 De5
36. Df7 Bd6
37. g3 De7
38. Dg6+ Kh8
39. Bd4 Be5
40. Bxc5
(Tryggir jafnteflið.)
40.. . Dxe5
41. De8+ Kh7
42. Dg6+ Kh8
43. De8+
Jafntefli. Hörð baráttuskák
báðum til sóma.
Staðan:
Kasparov 12
Karpov10
23. einvígisskákin verður
tefld á laugardaginn.
Jólaráðstefna SÍNE
verður haldin laugardaginn
29. desember kl. 14.00 í
Stúdentakj allaranum.
Mætum öll!
Stjórn SÍNE.
I DAG
ÞJOÐVIUINN
FYRIR 50 ARUM
Sjórinn við strendur Islands
talinn samfellt hættusvæöi.
Sjómenn stríðsslysatryggðir I
siglingum við strendurnar. Það
ber að láta áhættuþóknunina
ná til þessara siglinga. Arin-
björn hersir varð fyrir loftárás.
Fimm skipverjar meiddust lítil-
lega, skipið er lítið skemmt.
Stóratvinnurekendur spilla
samningunum og ætla aö láta
ríkisstjórnina setja ný þræla-
lög. Er stríðsgróðaklíkan að
reyna að fá brezku herstjórn-
ina I liö með sér gegn verka-
mönnum með því að stöðva
Bretavinnuna? Verkamenn
28. desember
föstudagur. Barnadagur. 362.
dagur ársins. Sólarupprás í
Reykjavík kl. 11.22 - sólarlag
kl. 15.37.
Viðburðir
Þjóðhátíðardagur Nepal.
Bjarni Thorarensen skáld
fæddur 1786. Magnús Á.
Árnason listmálari fæddur
1894. Verkalýðs- og sjó-
mannafélag Keflavikur stofn-
að 1932.
verða að standa saman sem
einn maður og sýna atvinnu-
rekendum vald stéttarinnar.
DAGBOK
APOTEK
Reykjavík: Helgar- og kvöldvarsla
lyfjabúöa vikuna 28. des til 3.jan. 1991
er í Apóteki Austurbæjar og Breiöholts
Apóteki.
Fyrmefnda apótekið er opiö um helgar
og annast næturvörslu alla daga kl. 22
til 9 (til 10 á frídögum).
Siðarnefnda apótekið er opiö á
kvöldin kl. 18 til 22 virka daga og á
laugardögumkl. 9-22 samhliöa hinu
fyrmefnda.
LÖGGAN
Reykjavfk..............* 1 11 66
Kópavogur.............rt 4 12 00
Seltjamames............« 1 84 55
Hafnarljöröur.........t* 5 11 66
Garðabær...............” 5 11 66
Akureyri................” 2 32 22
Slökkvilið og sjúkrabflar
Reykjavlk..............« 1 11 00
Kópavogur..............« 1 11 00
Seltjamames............« 1 11 00
Hafnarfjöröur...........® 511 00
Garðabær...............® 5 11 00
Akureyri...............w 2 22 22
16 og 18:30 til 19. Bamadeild: Heim-
sóknir annarra en foreldra kl. 16 til 17
alla daga. St Jósefs-spítali Hafnar-
firði: Alla daga kl. 15 til 16 og 19 til
19:30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl
15 til 16 og 18:30 til 19. Sjúkrahús
Vestmannaeyja: Alla daga kl. 15 til 16
og 19 til 19:30. Sjúkrahús Akraness:
Alla daga kl. 15:30 til 16 og 19 til 19:30.
Sjúkrahúsið Húsavik: Alla daga kl. 15
til 16 og 19:30 til 20.
LÆKNAR
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuverndar-
stöð Reykjavikur alla virka daga frá kl.
17 til 8, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
simaráöleggingar og tímapantanir I
« 21230. Upplýsingar um lækna- og
lyfjaþjónustu eru gefnar i símsvara
18888. Borgarspítalinn: Vakt virka
daga frá kl. 8 til 17 og fyrir þá sem ekki
hafa heimilislækni eða ná ekki til hans.
Landspitalinn: Göngudeildin er opin
frá kl. 20 til 21. Slysadeild Borgarsplt-
alans er opin allan sólarhringinn,
n 696600.
Hafnarfjöröur: Dagvakt, Heilsugæsl-
an, v 53722. Næturvakt lækna,
® 51100.
Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt,
” 656066, upplýsingar um vaktlækni
w 51100.
Akureyri: Dagvakt frá kl 8 til 17 á
Læknamiðstöðinni, tr 22311, hjá
Akureyrar Apóteki, ® 22445. Nætur- og
helgidagavakt læknis frá kl 17 til 8 985-
23221 (farsimi).
Keflavík: Dagvakt, upplýsingar f
rr 14000.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna,
« 11966.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartímar: Landspítalinn: Alla
daga kl. 15 til 16 og 19 til 20. Borgar-
YMISLEGT
Rauða kross húsið: Neyðarathvarf
fyrir unglinga, Tjarnargötu 35,
n 91-622266, opið allan sólarhringinn.
Samtökin 78: Svarað er ( upplýsinga-
og ráðgjafarsima félags lesbia og
homma á mánudags- og fimmtudags-
kvöldum kl. 21 til 23. Slmsvari á öðtum
tlmum. rr 91-28539.
Sálfræðistöðin: Ráðgjöf f sálfræði-
legum efnum, w 91-687075.
Lögfræðlaðstoö Orators, félags
laganema, er veitt ( síma 91-11012 milli
kl. 19:30 og 22 á fimmtudagskvöldum.
MS-félagið, Álandi 13: Opið virka daga
frá kl. 8 til 17, « 91-688620.
„Opið hús" fyrir krabbameinssjúk-
iinga og aðstandendur þeirra i Skóg-
arhlfð 8 á fimmtudögum kl. 17 til 19.
Samtök áhugafólks um alnæmis-
vandann sem vilja styöja smitaða og
sjúka og aðstandendur þeirra i « 91-
22400 og þar er svarað alla virka daga.
Upplýsingar um eyðnl: rt 91-622280,
beint samband við lækni/hjúkrunar-
fræöing á miövikudögum kl. 18 til 19,
annars simsvari.
Samtök um kvennaathvarf: ® 91-
21205, húsaskjól og aðstoð við konur
sem beittar hafa verið ofbeldi eða orðið
fyrir nauðgun.
Kvennaráögjöfin Hlaðvarpanum,
Vestur-götu 3: Opiö þriðjudaga kl. 20 til
22, fimmtudaga kl. 13:30 til 15:30 og kl.
20 til 22, rt 91-21500, slmsvari.
Sjálfshjálparhópar þeirra sem orðið
hafa fyrir sifjaspellum: ® 91-21500,
simsvari.
Vinnuhópur um sifjaspellsmál:
» 91-21260 alla virka daga kl. 13 til 17.
Stigamót, miðstöð fyrir konur og böm
sem orðið hafa fyrir kynferðislegu
ofbeldi. Ráðgjöf, fræðsla, upplýsingar,
Vesturgötu 3, « 91-626868 og 91-
626878 allan sólarhringinn.
Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu:
* 27311. Rafmagnsveita: Bilanavakt I
« 686230.
Rafveita Hafnarfjarðar: Bilanavakt,
» 652936.
GENGIÐ
27. desember 1990 Sala
Bandaríkjadollar.......56,13000
Steriingspund..........105,90300
19:30, um helgar kl. 15 til 18 og eftir samkomulagi. Fæöingardeild Land- spltalans: Alla daga kl. 15 til 16, feöra- Dönsk króna 9,47740
9,37450
Sænsk króna 9,80010
timi kl. 19:30 til 20:30. Fæðingar- Finnskt mark 15,16810
heimili Reykjavikur v/Eiríksgötu: Al- Franskurfranki 10,81500
mennurtlmi kl. 15-16 alla daga, feðra- og systkinatlmi kl. 20-21 alla daga. Öldrunariækningadeild Landspital- ans, Hátúni 10B: Alla daga kl. 14 til 20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Belglskurfranki Svissneskur franki Hollenskt gyllini Vesturþýskt mark Itölsk líra 1,77740 42,99500 32,51090 36,72230 0,04875
Borgarspltala: Virka daga kl. 16 til 19, Austurrískur sch 5,21190
um helgar kl. 14 til 19:30. Heilsu- vemdarstöðin við Barónsstfg: Alla Portúgalskur escudo Spánskur peseti 0,41260 0,57540
daga kl. 15 til 16 og 18:30 til 19:30. Japanskt jen 0,41122
Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til Irskt pund 97,66600
KROSSGÁTA
Lárétt: 1 bás 4 gaffal 6
gaffal 7 vandræði 9
ama 12 hryssu 14 ell-
egar 15 hagnað 16 illt
19 hæpni 20 spil 21
hrella
Lóðrétt: 2 vitlausa 3
leyna 4 hugga 5 hvass-
viðri 7 skorta 8 hvassa
10 slurk 11 gæfan 19
blásl 17 stök 18 dropi
Lausn á slðustu knoss-
gátu
Lárétt: 1 svöl 4 sótt 6
ark 7 kast 9 Emma 12
tafla 14 ske 15 gúl 16
grisl 19 uggl 20 ónýt
21 iöjan
Lóðrétt: 2 vía 3 lata 4
skel 5 tóm 7 kistur 8
steggi 10 maginn 11
atlæti 13 fri 17 rið 18
sóa
Föstudagur 28. desember 1990 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11