Þjóðviljinn - 24.01.1991, Page 9
FLQAMARKAPUR ÞJQÖVILJANS
Ýmislegt
Hjólsög
Óska eftir að kaupa hjólsög í borð.
Sími 673634 e. kl.18.
Húsnæði
Til leigu
Til leigu herbergi með aðgangi að
eldhúsi, baði og fleiru. f úthverfi,
hentar rólegri manneskju. Sími
673023, María.
Myndlistarfólk
Eitt vinnupláss á 5 manna verk-
stæði á besta stað í bænum á
Laugavegi, laus frá 1. jan. Uppl. (
símum 14626 og 25659 á kvöldin.
fbúð 3-4 herb.
Við erum hjón með eitt barn og
vantar 3-4 herb. íbúð I Vesturbæn-
um frá áramótum. Helst I nágrenni
Grandaskóla. Skilvísum greiðslum
og reglusemi heitið. Sími 624624
á kvöldin.
íbúð óskast
Lltil (búð óskast sem fyrst. Sfmi
82158.
íbúö óskast
Tveggja herbergja íbúð óskast
sem fyrst. Helst I gamla bænum.
Sfmi 71102.
fbúð óskast
Aðstoðarfæknir óskar eftir Iftilli
íbúð á sanngjörnu verði. Sfmi
33048, Sigurbjörg e. kl. 16.
Husgögn
Svefnherbergishúsgögn
Til sölu mjög falleg og sérstök
svefnherbergishúsgögn. Verð eftir
samkomulagi. Sfmi 17087.
Svefnbekkur
Til sölu ódýr svefnbekkur. Slmi
30932.
Til sölu
Nýlegt hjónarúm til sölu. Stærð
150 x 190 sm. Uppl. f sfma 17731.
Heimilis-
og raftæki
fsskápur
Óska eftir að kaupa fsskáp, 55 sm
á breidd. Sími 22996, seinnipart
dags.
Rafmagnsritvél
Notuð kúlu-rafmagnsritvél óskast
til kaups. Skilyrði að vélin sé f
góðu lagi. Sími 681310.
Atvinna
Atvinna óskast
Ég er 22 ára og hef menntun og
reynslu f heilbrigðismálum og
samskiptum fólks. Óska eftir at-
vinnu ( einhverri þjónustugrein.
Tfminn 9-16 hentar mér vel og I
miöbænum væri ekki verra. Hef
góða framkomu og er heiðarleg.
Hafið samband f sfma 21889.
Þóra.
Fyrir börn
Barnakarfa
Ef einhver á í geymslunni barna-
körfu sem hann er hættur að nota,
vinsamlegast hringið í Hrefnu f
sfma 681333 til kl. 17 og 666182
e. kl. 17.
Barnavagn
Lltill bamavagn með burðarrúmi til
sölu. Sfmi 39616
Barnagæsla
Óska eftir barnapfu þrjú kvöld f
viku frá kl. 18-21. Um er að ræða
gæslu á 1 árs stelpu. Sími 37835.
Til sölu
Barnavagn, ungbamastóll, burð-
arpoki og sklðaskór á 5-6 ára.
Sfmi 79008.
Bílar
og varahiutir
Góður bíll á góðu verði
Til sölu Skoda 120L árg. 1987, ek-
inn innan við 30 þúsund. Verð kr.
80.000 staðgreitt. Sfmi 611431 og
51522 á morgnana og kvöldin.
Lada Lux
Lada Lux '88 til sölu. Ekinn 32
þús. km. Staðgreiðsluverð kr. 300
þús. Sími 674342, Sigurður.
Nissan Micra
Til sölu er Micra '84. Ekinn 110
þús. km. Bfllinn er örtitið ryðgaður
en að öðru leyti I toppstandi. Góð-
ur innanbæjarbfll sem eyðir innan-
við 6 lítrum á hundraðið. Uppl. á
skrifstofutfma f síma 681333 -
Svanheiður.
Skoda til sölu
Skoda 105, árg.87, ekinn aðeins
18 þús. km til sölu. Vel með farinn.
Verð kr. 90.000 staðgreitt. Slmi
35562, Einar Skúli e. kl.19.
Daihatsu
Óska eftir Daihatsu Charade árg
84 til 86. Má þarfnast viðgerðar.
Sfmi 674342.
Vetrardekk til sölu
4 sóluð vetrardekk, 175 R 14“,
svotil óslitin, til sölu. Verð kr.
8.000.- Uppl. f sfma 20073.
Þjónusta
Vélritun-ritvinnsla-þýðingar
Tek að mér vélritun og ritvinnslu.
Einnig þýðingar úr frönsku, ensku
og dönsku. Uppl. f síma 20237.
Kennsla og
námskeiö
Námskeið í Esperanto
Byrjendanámskeið hefst síðari
hluta þessa mánaðar. Uppl. f Es-
perantomiðstöðinni, Skólavörðu-
stfg 6 b, slmi 27288 og f sfmum
15895 á daginn og 42810 á kvöld-
in.
ENDURSKINS-
MERKI ERU
NAUÐSYNLEG
FYRIR ALLA
UMFERÐAR
RÁÐ
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ
AB Keflavik/Njarðvlk
Félagsfundur
Félagsfundur verður haldinn f Iðnsveinafélagshúsinu Tjarnargötu 7,
sunnudaginn 27. janúar kl. 14.
Dagskrá:
1. Húsakaup félagsins.
2. Kosningabaráttan framundan. Þrfr frambjóðendur G-listans
f Reykjaneskjördæmi mæta.
AB Selfoss og négrenni
Félagsfundur
Félagsfundur verður hald-
inn laugardaginn 26. janúar
I húsi félagsins að Kirkju-
vegi 7 kl. 10 til 12 árdegis.
Dagskrá:
Kosningaundirbúningur fyrir
komandi Alþingiskosn-
ingar og stjórnmálaviðhorfið. Margrét Frfmannsdóttir og Anna
Kristín mæta á fundinn.
Kaffi á könnunni.
Stjórnin
AB Akranesi
Fjáhagsáætlun Akranesbæjar 1991
Bæjarmálaráð heldurfund í Rein mánudaginn 28. janúar kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Fjárhagsáætlun Akranesbæjar og stofnana 1991.
2. Atvinnumál.
3. Önnur mál.
Fulltrúar Alþýðubandalagsins ( nefndum hvattir sérstaklega til að
mæta. Allir velkomnir.
Nefndin
Alþýðubandalagið I Kópavogi
Þorrablót ABK verður haldið
9. febrúar.
Á boðstólum verður hinn sfvinsæli þorramatur og sfðan verður stig-
inn dans.
Alþýöubandalagsmenn í Reykjanesi sérstaklega boðnir velkomnir.
Nánarauglýstsíðar
Stióm ABK
BlaAbur&ur
BESTA TRIMMIÐ
og borgar sigl
&
ÉS\
blaðberar óskast Vantar
blaðbera
víðs
juóovanNMj vegar
um
bæinn
Hafðu samband við okkur
Siðumúla 6
06813 33
Styrkur til
Noregsfarar
Stjórn sjóðsins Þjóöhátíðargjöf Norðmanna auglýsir eftir um-
sóknum um styrki úr sjóðnum vegna Noregsferða 1991.
Samkvæmt skipulagsskrá er tilgangur sjóðsins „að auð-
velda fslendingum að ferðast til Noregs. I þessu skyni skal
veita viðurkenndum félögum, samtökum, og skipulegum
hópum ferðastyrki til Noregs í því skyni að efla samskipti
þjóðanna t.d. meö þátttöku í mótum, ráðstefnum, eða
kynnisferðum, sem efnt er til á tvíhliða grundveili, þ.e.a.s.
ekki eru veittir styrkir til þátttöku í samnorrænum mótum,
sem haldin eru til skiptis á Norðurlöndunum. Ekki skal út-
hlutað ferðastyrkjum til einstaklinga, eða þeirra sem eru
styrkhæfir af öðrum aðilum."
[ skipulagsskránni segir einnig, að áhersla skuli lögð á að veita
styrki, sem renna til feröakostnaðar, en umsækjendur sjálfir beri
dvalarkostnað f Noregi.
Hér með er augiýst eftir umsóknum frá þeim aðilum, sem upp-
fýlla framangreind skilyrði. í umsókn skal getið um hvenær ferð
verður farin, fjölda þátttakenda og tilgang fararinnar. Auk þess
skal tilgreina þá upphæð, sem fariö er fram á.
Umsóknir óskast sendar til stjómar sjóðsins, Forsætisráðuneyt-
inu, Stjómarráðshúsinu, Reykjavík, fyrir 1. mars 1991.
Félag starfsfólks
í veitingahúsum
Allsherjar atkvæðagreiðsla
Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjar atkvæða-
greiðslu við kjör stjórnar og trúnaðarráðs I Félagi
starfsfólks I veitingahúsum. Listum eða tillögum ber
að skila á skrifstofu félagsins, Ingólfsstræti 5, fyrir kl.
12.00 á hádegi 31. janúar 1991.
Kjörstjórn
Alúðar þakkir
fyrir auðsýnda hluttekningu og vinarhug við andlát og útför
Sigfúsar J. Tryggvasonar
frá Þórshöfn,
Borgarholtsbraut 11, Kópavogi.
Sérstakar þakkir til krabbameinsdeildar Landspftalans.
Guðlaug Pétursdóttir
Ómar Hafsteinsson
Tryggvi Sigfússon
Sturla Sigfússon
Örvar Sigfússon
Álfheiður Sigfúsdóttir
Ásta Sigfúsdóttir
Helga Jónsdóttir
Anna Soffía Guðmundsdóttir
Erlingur Jóhann Erlingsson
Jökull Gunnarsson
og barnabörn