Þjóðviljinn - 24.01.1991, Side 10

Þjóðviljinn - 24.01.1991, Side 10
VIÐ BENDUM A DAGSKRA UTVARPS OG SJONVARPS Konan sem kom klukkan sex Rás 1 kl. 15.03 Leikrit vikunnar á Rás eitt heitir Konan sem kom klukkan sex. Verkið er eftir Gabriel Garcia Marques, en þýðandi og leikstjóri er María Kristjánsdóttir. Leikur- inn gerist á veitingahúsi José. Klukkan slær sex og á þeirri stundu birtist konan eins og hvem dag, einmitt á þessum tíma. En í þetta sinn er eitthvað öðm vísi en vant er. Leikendur em Sigurður Skúlason, Þorsteinn Gunnarsson og Guðrún Gísladóttir. Matarlist Sjónvarpið kl. 20.50 Þættir Sigmars B. Hauksson- ar, Matarlist, verða á dagskrá Sjónvarpsins aðra hverja viku til vors, en rétt er að geta þess að þættimir færast yfir á miðviku; daga frá og með íyrsta febrúar. I þættinum í kvöld fær Sigmar til sín Guðvarð Gíslason og hann ætlar að matreiða reyksoðinn lax með sítrónusmjörsósu. Uppskrift- in er að stofni til úr smiðju Guð- varðar sjálfs, en í réttinn þarf: 700 gr. laxaflök Hicory sag (fæst í veiðiversl- unum) Salt 200 gr. kalt smjör Púðursykur Grænmetissalt (piccanta) Steinselju 2 dl. vatn sítrónusafa Kátir voru karlar Sjónvarpið kl. 19.15 Fjórði þátturinn um kátu karl- ana í York-skíri er á dagskrá Sjón- varpsins í kvöld. Þessir þættir fjalla um þrjá eftirlaunamenn, sem þó em ekki aldeilis dauðir úr öllum æðum. Þeir fínna upp á ýmsu til þess að drepa tímann og gera lífið fjölbreytilegra. Fram- leiddir hafa verið 82 þættir um þessa karla. Sigrún Eðvaldsdóttir Rás 1 kl. 23.10 Það er óhætt að segja að Sig- rúnu Eðvaldsdóttur fiðluleikara hafi skotið upp á stjömuhimin ís- lenskra ljölmiðla eftir frammi- stöðu sína í tónlistarkeppni i Finnlandi á dögunum. Rás eitt endursýnir í kvöld þáttinn I fáum dráttum - Brot úr lífí og starfi Sigrúnar Eðvaldsdóttur. Megin- uppistaða þáttarins er viðtal við Sigrúnu, en einnig er rætt við móður hennar, Emu Másdóttur fiðlukennara og fleiri. Ennffemur verður leikin tónlist í flutningi Sigrúnar. SJÓNVARPIÐ 17.50 Stundin okkar (12) 18.25 Síðasta risaeðlan (32) 18.55 Fjölskyldulíf (34) 19.15 Kátir vom karlar (4) 19.50 Jóki Björn 20.00 Fréttir, veður og Kastljós I Kastljósi á fimmtudögum verða tekin til skoðunar þau mál sem hæst ber hverju sinni innan lands sem utan. 20.50 Matarlist Matreiðsluþáttur í umsjón Sigmars Haukssonar. Gestur hans að þessu sinni er Guövarður Gíslason veitingamað- ur. 21.10 Evrópulöggur (7) Örþrifaráð (Auf Biegen und Brechen) Þessi þáttur kemur frá Austurríska sjón- varpinu. Starfsmaöur Sameinuðu þjóðanna hverfur að heiman ásamt tveimur börnum sínum. 22.10 fþróttasyrpa Þáttur með fjöl- breyttu íþróttaefni úr ýmsum átt- um. 22.25 Fiskveiðar við Lofoten Fyrri þáttur (Det store eventyret, Lofot- fisket) Um fiskveiðara og mannlíf vlð Lofoten. Þýðandi Gylfi Páls- son. (Nordvision - Norska sjón- varpið) 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok STÖÐ 2 16.45 Nágrannar 17.30 Með Afa 19.19 19.19 Ferskar fréttir. 20.15 Óráðnar gátur 21.05 Réttlæti 21.55 Gamanleikkonan Breska gamanleikkonan Maureen Lip- man fer á kostum í hinum ýmsu hlutverkum. Annar þáttur af sex. 22.20 Listamannaskálinn Thomas Keneally Ástralski rithöfundurinn Thomas Keneally hefur sent frá sér sextán skáldsögur og hafa þær allar hlotið góða dóma. Hann vann til bókmenntaverðlauna árið 1982 fyrir bókina Schilder's Ark. 23.15 Fjórða ríkið Myndin fjallar um nokkra haröjaxla sem eru fengnir til að koma I veg fyrir áætlun Hitl- ers um að stofna Fjórða rikið I Tyrklandi. Aðalhlutverk: Telly Sa- valas, Ernest Borgnine, Hunt Block, Jeff Conway og Alex Cord. Stranglega bönnuð börnum. 00.50 Dagskrárlok Rás 1 FM 92,4/93,5 Morgunútvarp kl. 6.45-9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Frank M. Halldórsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1 Fjöl- þætt tónlistarútvarp og málefni llðandi stundar. - Soffía Karlsdótt- ir. 7.32 Daglegt mál, Mörður Árnason fiytur þáttinn. (Einnig út- varpað kl. 19.55). 7.45 Listróf - Þorgeir Ólafsson. 8.00 Fréttir og Morgunauki um viöskiptamál kl. 8.10 8.30 Fréttayfirlit. 8.32 Segðu mér sögu „Tóbías og Tinna“ eftir Magneu frá Kleifum. Vilborg Gunnarsdóttir les (7). Árdegisútvarp kl. 9.00-12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur lítur inn. Umsjón: Már Magnússon. 9.45 Laufskálasagan „Frú Bovary“ eftir Gustave Flau- bert. Arnhildur Jónsdóttir les þýð- ingu Skúla Bjarkans (67). 10.00 Fréttir. 10.03 Fjölskyldan og samfélagið. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Sigríður Arnardóttir og Hallur Magnússon. Leikfimi með Halldónj Björnsdóttur eftir fréttir kl. 10.00, veðurfregnir kl. 10.10 og umfjöllun dagsins. 11.00 Fréttir. 11.03 Árdegistónar Són- ata ( h-moll fyrir fiðlu og píanó eft- ir Ottorino Respighi. Kyung Wha Chung leikur á fiölu og Krystian Zimmerman á pianó. Tveir báts- söngvar eftir Gabriel Fauré. ín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegl Meö Kristjáni Sigurjónssyni á Norðurlandi. 16.40 „Ég man þá tíð“ Þáttur Hermanns Ragnars Stefánsson- ar. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu Ari Trausti Guðmundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiöur Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp I fræðslu- og furðuritum og leita til sérfróðra manna. 17.30 Tónlist á síðdegi Jussi Björiing syngur lög eftir Richard Wagner, Pjotr Tsjaikovskíj, Giacomo Pucc- ini, Jean Sibelius og Hugo Alfvén með Sinfónluhljómsveitinni i varpi). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rás 2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um um- ferð kl. 7.30 og litiö í blööin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttlr - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Níu fjögur Úrvals dægurtón- list i allan dag. Umsjón: Eva Ás- rún Albertsdóttir, Magnús R. Ein- arsson, Margrét Hrafnsdóttir, Jó- hanna Harðardóttir. Textaget- raun Rásar 2, klukkan 10.30. 12.00 Fréttayfirllt og veður. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Niu fjögur Úrvals dægurtónlist. Um- sjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magn- ús R. Einarsson, Jóhanna Harð- ardóttir og Eva Ásrún Albertsdótt- ir. Hver myrti Sir Jeffrey Smith? Sakamálagetraun Rásar 2 milli 14.00 og 15.00. 16.03 Dagskrá Starfsmenn dægurmálaútvarps- ins og fréttaritarar heima og er- lendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.30 Meinhornið: Óð- urinn til gremjunnar Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu þvl sem aflaga fer. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóð- fundur í beinni útsendingu, sími 91-686090 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Gullskífan frá 7. áratugn- um: „The hangmans's beautiful daughter" með The Incredible Stringband frá 1968 20.00 Lausa rásin Útvarp framhaldsskólanna. Bíóleikurinn og fjallaö um það sem er á döfinni í framhaldsskól- unum og skemmtilega viðburði helgarinnar. Umsjón: Hlynur Hallsson og Oddný Eir Ævars- dóttir. 21.00 Þættir úr rokksögu fslands Umsjón: Gestur Guð- mundsson. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi). 22.07 Landið og miðin Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt). 00.10 I háttinn 01.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00. EFFEMM FM 95,7 BYLGJAN FM 98,9 STJARNAN FM 102,2 AÐALSTÖÐIN FM 90,9 ALFA FM 102,9 Evrópulöggur eru á dagskrá Sjónvarpsins klukkan 21.10 ( kvöld. Þessi þáttur heitir Örþrifaráð og kemur frá austurríska sjónvarpinu. (i Jan-Philippe Collard leikur á pí- anó. Sónata eftir Alfred Schnittke. Rosislav Dubinsky leikur á fiðlu og Lubla Eldina á píanó. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 11.53 Hádegisútvarp kl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregn- ir 12.48 Auðlindin Sjávarútvegs- og viöskiptamál. 12.55 Dánar- fregnir. 13.05 I dagsins önn - Skólamál á Vestfjörðum Umsjón: Guðjón Brjánsson. (Einnig útvarp- að í næturútvarpi kl. 3.00). Miðdegisútvarp kl. 13.30-16.00 13.30 Homsófinn Frásagnir, hug- myndir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir, Hanna G. Sigurð- ardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssag- an: „Konungsfóm“ eftir Mary Renault Ingunn Ásdísardóttir les eigin þýðingu (4). 14.30 Kvartett númer 3 í a-moll eftir Ernst von Dohnanyl Hollywood strengja- kvartettinn leikur. 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar: „Konan sem kom klukkan sex“ eftir Ga- briel Garcia Marques Útvarpsleik- gerð: Klaus Mehrlander. Þýöandi og leikstjóri: María Kristjánsdóttir. Leikendur: Sigurður Skúlason, Þorsteinn Gunnarsson og Guörún Gísladóttir. (Einnig útvarpað á þriöjudagskvöld kl. 22.30). Síðdegisútvarp kl. 16.0-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín Krist- Gautaborg; Nils Grevellius stjórn- ar. Fréttaútvarp kl. 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú 18.18 Að utan (Einnig útvarpaö eftir fréttir kl. 22.07). 18.30 Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöidfréttir 19.35 Kviksjá 19.55 Daglegt mál Tónlistarútvarp kl. 20.00-22.00 20.00 I tónleikasal Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Islands f Há- skólabíói. Einleikarar: Hermann Baumann, Joseph Ognibene, Þorkell Jóelsson og Emil Frið- finnsson; stjórnandi Petri Sakari. Mozartiana, eftir Pjotr Tsjaíkov- skíj, Hornkonsert númer 3, eftir Wolfgang Amadeus Mozart, Manfred forleikurinn og Kons- ertstuck fyrir 4 horn eftir Robert Schumann. Kynnir: Már Magnús- son. Kvöldútvarp kl. 22.00-01.00 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan (End- urtekinn frá 18.18). 22.15 Veður- fregnlr. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 „Að hlusta með augunum" Þátt- ur um finnlandssænska skáldið Bo Carpelan. Umsjón: Gunnar Stefánsson. (Endurtekinn frá mánudegi kl. 15.03). 23.10 f fáum dráttum Brot úr llfi og starfi Sig- rúnar Eðvaldsdóttur. (Endurfluttur þátturfrá 12. desember sl.). 24.00 Fréttir. 00.10 Miðnæturtónar (Endurtekin tónlist úr Árdegisút- 10.SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 24. janúar 1991

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.