Þjóðviljinn - 30.01.1991, Page 1

Þjóðviljinn - 30.01.1991, Page 1
Miðvikudagur 30. janúar 1991 — 20. tölublað 56. árgangur Þormóður rammi Ríkisendurskoðun tvísaga r Olafur Ragnar Grímsson: Ríkisendurskoðun hefur á innan við ári tvívegis skilað skýrslum um Þormóð ramma hf, sem eru það ólíkar að önnur hlýtur að vera röng eða báðar Fjármálaráðherra hefur farið þess á leit við forseta Alþingis að þeir sem yfirmenn Ríkisendurskoðunar, sem heyrir beint undir Alþingi, taki skýrslu stofnunarinnar um sölu á hlutabréfum Þor- móðs ramma hf. til rækilegrar T afirnar koma sér illa fyrir ■ okkur, en viðsemjendur okkar virðast vera seinni til en við bjuggumst við,“ sagði Árni Grétar Finnson, en hann tók sæti Birgis ísleifs Gunnarsson- ar í álviðræðunefnd Lands- virkjunar. Haft hefur verið eftir Jóhann- esi Nordal stjómarformanni Landsvirkjunar í íjölmiðlum að framkvæmdum við álver á Keilis- nesi gæti hugsanlega seinkað um hálft til eitt ár vegna átakanna við Persaflóa. Ami Grétar stjómar- athugunar og kanni vinnu- brögð við gerð hennar, for- sendur og framsetningu. Ólafur Ragnar Grímsson kynnti í gær á blaðamannafundi að fyrir tæpu ári sendi Ríkisend- urskoðun frá sér úttekt á Þor- móði ramma hf. þar sem fyrir- maður í Landsvirkjun sagði í við- tali við Þjóðviljann í gær að vissulega hefðu Persaflóaátökin sitt að segja, en hann vildi frekar telja tafimar til komnar vegna þess að undirbúningur viðsemj- endanna, Atlantsál-hópsins, væri skemmra á veg kominn en menn hefðu reiknað með síðastliðið haust. Fundum viðræðunefnd- anna hefur verið frestað, en þær koma saman í New York 5. febrú- ar og ræða raforkukaupin - reyndar einungis Alumax, því Granges og Hoogovens sjá sér tækið var talið svo illa statt að það stefhdi í gjaldþrot. I síðustu viku sendi Ríkisendurskoðun ffá sér skýrslu um Þormóð ramma hf. þar sem þvi er haldið fram að hlutabréf þau sem ríkið seldi í fyrirtækinu hafi verið 250 til 300 miljón króna virði. Þau ekki heimagegnt vegna hættu á hryðjuverkum. Nokkurra mánaða tafir á samningum gætu þýtt að Fljóts- dalsvirkjun yrði ekki lokið árið 1995. Ámi Grétar sagði að fulltrúar Atlantsáls-hópsins hefðu ekkert um það sagt hvort stríðsátökin kæmu til með fresta byggingu ál- versins, og taldi hann að þetta myndi skýrast á fundinum í næstu viku. Hann sagði að eftir því sem samningamir hefðu verið að skýr- ast og menn famir að kafa meira voru seld á 150 miljónir króna. Vegna ósamræmis þessara skýrslna hefur Ólafur einnig farið fram á að skýrslan um- rædda verði sem allra fyrst tekin til umræðu á Alþingi svo honum verði kleift að koma athuga- semduim sínum á framfæri við ofaní smáatriðin hefði komið í ljós hve þau í raun væm skammt á veg komin, enda væri málið allt mjög viðamikið. Hann sagði að til dæmis væri ekki búið að ganga frá stómm þáttum svo sem trygg- ingum vegna byggingar álversins og tryggingum fyrir rafmagns- kaupum. „Það er verið að ræða hvemig leysa megi þessi mál og það hefur þokast í áttina,“ sagði Ámi Grétar, en bætti við að ekkert benti til þess að viðsemjendumir væm að draga í land þrátt fyrir tafir. -gpm þingheim. Það vom fjórir þing- menn Norðurlandskjördæmis vestra sem höfðu farið ffam á skýrslu Ríkisendurskoðunar um sölu fjármálaráðherra á hluta- bréfum ríkisins í Þormóði ramma hf. Fjármálaráðherra vildi ekki tjá sig um hvort hann héldi því fram að niðurstöður skýrslunnar hefðu verið fyrirfram pantaðar, hann sagðist einungis leggja þessar staðreyndir í málinu fram, en auk ofangreinds hafði hann margt við skýrslugerðina að athuga. Hann benti á að mat Ríkis- endurskoðunar á framlegð Þor- móðs ramma hf. byggðist á ffamlegðarhlutfalli rúmlega 50 fyrirtækja, en væri framlegðin metin i fyrirtæki sem væri eins- og Þormóður rammi þá myndi hún lækka um einhver prósent- ustig. Hvert prósentustig hefur mikla þýðingu. Þannig reiknaði Rikisendurskoðun með 14,2 prósent ffamlegð, en væri reikn- að með 12,6 prósent ffamlegð myndi verð hlutabréfanna sam- kvæmt sömu reiknisaðferðum og Rikisendurskoðun viðhafði vera 140 miljónir, en ekki 300. Svipuð gagnrýni kom ffam á arðsemisútreikningi, en Ólafur telur betur við hæfi að reikna með 15 prósent arðsemiskröfu, en ekki 10 prósent einsog Ríkis- endurskoðun gerði. Þetta saman þ.e. 12,6 prósent ffamlegð og 15 ^próscnt arðsemi þýddi að verð hlutabréfanna ætti að vera 93 miljónir. Með því að reikna með ffamlegð niður í 11,7 prósent má fá þetta verðmætamat hluta- bréfanna niður í 27 til 40 milj- ónir. Þannig telur fjármálaráð- herra að hann hafi selt hlutabréf Þormóðs ramma hf. á tvö- til þreföldu verði, en ekki hálf- virði. Einnig gagnrýnir fjármála- ráðherra útreikninga Ríkisend- urskoðunar þar sem gengið er útffá rekstrarskilyrðum ársins 1990, en fortíð fyrirtækisins væri sniðgengin. Að lokum gagnrýnir Ólafur í bréfi sínu til forseta Alþingis að Ríkisendurskoðun reikni kvóta- úthlutun Þormóðs ramma hf. sem eign sem er í andstöðu við lög um stjómun fiskveiða og taldi fjármálaráðherra að ef þetta væri eign þá þyrfti að greiða skatt af þeirri eign sem annarri. Hann taldi að þá mætti lækka aðra eignaskatta mikið án þess að hlutur ríkisins minnk- aði. Sigurður Þórðarson vararík- isendurskoðandi sagði í gær að afstaða embættisins á þessari stundu væri að svara ekki, enda hefði hann ekki heyrt annað af þessu en sögusagnir í gær. -gpm Nokkra mánaða tafir á samningsgerð við Atlantsál gætu þýtt að bygging álvers við Keilisnes gæti tafist um hálft eða eitt ár. Þessi starfsmaður álversins í Straumsvík lætur sér fátt um finnast þegar hann horfir í linsu Jims Smarts. r Alver Tafirnar ekki vegna Persaflóa Arni Grétar Finnson: Miklu meira óunnið en menn hafa haldið. Viðsemjendur okkar ekki sagt orð um frestun vegna stríðsins við Persaflóa

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.