Þjóðviljinn - 30.01.1991, Blaðsíða 10
VIÐ BENDUM A
DAGSKRA UTVARPS OG SJONVARPS
Engin
miskunn
Sjónvarpið ki. 21.55
Miðvikudagsmynd Sjón-
varpsins er ítölsk-spænsk frá ár-
inu 1969. Engin miskunn (God
forgives, I don’t) er einn af spag-
hettívestrunum sem framleiddir
voru á sínum tíma og fjallar um
baráttu nokkurra hörkutóla um
fjársjóð sem grafinn er í jörðu í
Villta vestrinu. ítalinn Giuseppe
Colizzi leikstýrði myndinni, en í
aðalhlutverkum eru Bud Spencer,
Terence Hill og Frank Wolff. Þeir
félagar náðu ekki að lyfta mynd-
inni upp úr meðalmennskunni, ef
marka má umsögn kvikmynda-
handbókar, en þess má geta að
þetta var fyrsta myndin sem þeir
Hill og Spencer léícu saman í.
Árni
Tryggvason
hjá Hermanni
, Sjónvarpið kl. 20.40
Ami Tryggvason, leikari og
trillukarl, verður gestur Herrnanns
Gunnarssonar í þættinum „A tali“
í kvöld. Ami segir þar undan og
ofan af lífi sínu og lífsviðhorfum
og hefúr vafalaust frá mörgu að
segja. Af öðmm gestum í þættin-
um má nefna Gunnar Guðbjöms-
son óperusöngvara, ónefnda
poppstjömu og krakka úr Mennta-
skóíanum í Hamrahlíð. Þau síðast
töldu koma með sýnishom úr
söngleiknum „Rocky horror pict-
ure show“, sem þau hafa vertð að
æfa að undanfomu.
Játningar
lögreglu-
manns
Stöð 2 kl. 20.45
Myndin Játningar lögreglu-
manns fjallar um fyrrverandi
löggu, Mike Russel, sem kemst
inn á gafl hjá maflunni. Dag einn
kemur hann til hjálpar eldri manni
sem orðið hefur fyrir árás. Sá
gamli býður honum í morgunmat
daginn eftir og löggan kemst þá
að því að hér er á ferðinni háttsett-
ur maftós. Löggan hringir því í
sérdeild lögreglunnar sem heldur
uppi baráttu gegn skipulagðri
glæpastarfsemi í New York. Sér-
deildin biður Russel þá að fylgjast
með ferðum mafíuforingjans og
reyna að komast inn í samtökin.
Þetta gerir Russel og ári síðar hef-
ur hann nóg til þess að handtaka
fjölda mafíuforingja. Að því er
segir í kynningu Stöðvar tvö á
myndinni er hér um sanna atburði
að ræða.
SJÓNVARPIÐ
17.50 Töfraglugginn (14)
18.45 Táknmálsfréttir.
18.50 Poppkorn Endursýndur þátt-
ur frá laugardegi.
19.15 Staupasteinn (24)
20.00 Fréttir og veður.
20.40 Á taii hjá Hemma Gunn
Gestur þáttarins er Árni Tryggva-
son trillukarl og leikari, en auk
hans koma fram Gunnar Guð-
björnsson óperusöngvari, Leikfé-
lag Menntaskólans við Hamra-
hlíö, gömul ónefnd poppstjarna
og falda myndavélin verður að
sjálfsögðu á sínum staö.
21.45 Tjáskipti með tölvu Jón
Hjaltalín Magnússon verkfrasðing-
ur hefur, ( samvinnu við sérfræð-
inga á sviði kennsluaðferöa,
hannað tölvubúnað og forrit sem
gerir talhömluðum börnum kleift
að tjá hugsanir sínar og tilfinning-
ar.
22.00 Engin miskunn ítalsk-
spænskur spaghettivestri frá
1969. Myndin fjallar um æsi-
spennandi baráttu nokkurra
hörkutóla um fjársjóð sem grafinn
er i jörðu í villta vestrinu. Leikstjóri
Giuseppe Colizzi. Aðalhlutverk
Bud Spencer, Frank Wolff og Ter-
ence Hill.
23.00 Ellefufréttir.
23.10 Engin miskunn - Framhald.
23.55 Dagskrárlok.
Stöö tvö...
16.45 Nágrannar Ástralskur fram-
haldsþáttur.
17.30 GlóarnirTeiknimynd.
17.40 Tao Tao Hvaða sögu heyrum
viö og sjáum í dag?
18.05 Albert feiti Teiknimynd.
18.30 Rokk Rokk og ról með hækk-
andi sól.
19.19 19.19 Fréttir.
20.15 Háðfuglar
20.45 Játningar lögreglumanns
Það var árið 1984 að Mike Russ-
el, fyrrverandi lögga, kom til hjálþ-
ar eldri manni, sem veriö var að
berja. Þessi eldri maður bauð
honum heim til sín daginn eftir í
morgunmat og vildi þakka honum
fyrir. Mike fer og kemst að því að
gamlinginn er mafíuforinginn
Andy Gerrado og einn valdamesti
maður New York borgar. Vitandi
þetta hringir Mike ( sérdeild lög-
reglunnar sem heldur uppi baráttu
gegn skipulögöum glæpum og
lætur þá vita af Andy. Sérdeild
lögreglunnar biður þá Mike að
fylgjast með Andy og reyna að
komast inn í samtökin. Þetta gerir
Mike og ári seinna hefur hann nóg
til að láta handtaka fjölda mafíu-
foringja. Þessi atburður er sannur
og lýsir þessi einstaka mynd hug-
rekki Mikes og stærstu handtöku í
sögu New York borgar.
21.35 Spilaborgin Breskur fram-
haldsþáttur.
22.30 Tíska Við fáum að sjá vor- og
sumartískuna í þessum þætti.
23:00 ftalski boltinn Mörk vikunnar.
23.20 Eltur á röndum Bresk-
áströlsk spennumynd um forseta
frá Rómönsku Ameríku sem hefur
verið steypt af stóli af her lands-
ins. Bönnuð börnum.
01.00 CNN: Bein útsending.
Rás 1
FM 90,1
Morgunútvarp kl. 6.45- 9.00
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Frank
M. Halldórsson flytur. 7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1 Fjöl-
þætt tónlistarútvarp og málefni
líöandi stundar. - Soffía Karlsdótt-
ir. 7.45 Listróf - Meðal efnis er
bókmenntagagnrýni Matthíasar
Viðars Sæmundssonar. Umsjón:
Þorgeir Ólafsson. 8.00 Fréttir og
Morgunauki af vettvangi vísind-
anna kl. 8.10. 8.15 Veðurfregnir.
8.32 Segðu mér sögu „Tóbías og
Tinna“ eftir Magneu frá Kleifum.
Vilborg Gunnarsdóttir les (11).
14.03 Útvarpssagan: „Konungs-
fórn“ eftir Mary Renault Ingunn
Ásdísardóttir les eigin þýðingu (8)
14.30 Miðdegistónlist „Fimm
stykki" eftir Hafliða H. Hallgrims-
son. Edda Eriendsdóttir leikur á
píanó. Sónata fyrir fiölu og píanó
eftir Fjölni Stefánsson. Rut Ing-
ólfsdóttir leikur á fiðlu og Gísli
Magnússon á pianó. 15.00 Fréttir.
15.03 I fáum dráttum Brot úr lífi
samtimamanns.
Síðdegisútvarap kl. 16.00 - 18.00
16.00 Fréttir. 16.05 Vöiuskrín Krist-
ín Helgadóttir les ævintýri og
barnasögur. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Á fömum vegi í Reykjavík
tekinn frá 18.18) 22.15 Veður-
fregnir. Dagskrá morgundags-
ins. 22.20 Lestur Passíusálma
Ingibjörg Haraldsdóttir les 3.
sálm. 22.30 Úr Hornsófanum [
vikunni. 23.10 Sjónaukinn Þáttur
um erlend málefni. Umsjón Bjarni
Sigtryggsson. 24.00 Fréttir. 00.10
Miðnæturtónar (Endurtekin tón-
list úr Árdegisútvarpi). 01.00 Veð-
urfregnir. 01.10 Næturútvarp á
báðum rásum til morguns.
Rás 2
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið - Vaknað tl
lífsins Leifur Hauksson og Eiríkur
Hjálmarsson hefja daginn með
hlustendum. Upplýsingar um um-
ferð kl. 7.30 og litiö i blöðin kl.
7.55. 8.00 Morgunfréttir - Morg-
unútvarpið heldur áfram. Þættir af
einkennilegu fólki: Einar Kárason.
9.03 Níu fjögur Úrvals dægurtón-
list i allan dag. Umsjón: Eva Ás-
rún Albertsdóttir, Magnús R. Ein-
arsson, Margrét Hrafnsdóttir, Jó-
hanna Harðardóttir. Textaget-
raun Rásar 2, klukkan 10.30.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Níu
fjögur Úrvals dægurtónlist Um-
sjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magn-
ús R. Einarsson, Jóhanna Harð-
ardóttir og Eva Ásrún Albertsdótt-
ir. Hver myrti Sir Jeffrey Smith?
Sakamálagetraun Rásar milli
14.00 og 15.00. 16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægumnálaút-
varp og fréttir Starfsmenn dægur-
málaútvarpsins og fréttaritarar
heima og erlendis rekja stór og
smá mál dagsins. 17.00 Fréttir-
Dagskrá heldur áfram. 18.00
Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóð-
fundur i beinni útsendingu, sími
91-68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Gullskífan Úr safni Joni
Michellk: „Mingus“ frá 1979. 20.00
Lausa rásin - Spurningakeppnl
framhaldsskólanna Nemar [
framhaldsskólum landsins etja af
kappi á andlega sviðinu. Umsjón
Sigrún Sigurðardóttir. 21.00
Söngur villiandarinnar Þórður
Árnason leikur Islensk dæguriög
frá fymi tíð. (Endurtekinn þáttur frá
laugardegl.) 22.07 Landið og
miðin Sigurður Pétur Harðarson
Sþjallar við hlustendur til sjávar og
sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01
næstu nótt.) 00.10 í háttinn.
01.00 Næturútvarp á báðum rás-
um til morguns.
EFFEMM
FM 95,7
BYLGJAN
FM 98,9
STJARNAN
FM 102,2
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9
ALFA
FM 102,9
þættinum (sbliss - tjáskipti með tölvu verður fjallaö um nýtt tölvuforrit
sem Jón Hjaltalín Magnússon verkfræðingur hefur hannað og er talið
munu valda byltingu í tjáningarmöguleikum málleysingja og talhamlaðra
einstaklinga. Sýning myndarinnar hefst klukkan 21.45.
Ardegisútvarp ki. 9.00 -12.00
9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn Létt
tónlist með morgunkaffinu og
gestur lítur inn. Umsjón Sigrún
Björnsdóttir. 9.45 Laufskálasagan
Galdrasaga Jón Júllusson les.
10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleik-
fimi með Halldóru Björnsdóttur.
10.10 Veðurfregnir. 10.20 Við
leik og störf. Fjölskyldan og sam-
félagið Umsjón Guðrún Frl-
mannsdóttir. (Frá Akureyri) 11.00
Árdegistónar Kvartett númer 3 i
Es-dúr eftir Juan Cristótomo de
Arriaga. Voces- strengjakvartett-
inn leikur. Píanótríóið I G-dúr eftir
Joseph Haydn. Rögnvaldur Sigur-
jónsson leikur á píanó, Konstantin
Krechler á fiölu og Pétur Þor-
valdsson á selló. Konsert I c- moll
fyrir óbó og strengi eftir Giovanni
Pergolesi. Han de Vries leikur
með einleikarasveitinni I Zagreb.
(Einnig útvarpað að loknum frétt-
um á miðnætti). 11.53 Dagbókin.
Hádegisútvarp kl. 12.00 -13.30
12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01
Endurtekinn morgunauki. 12.20
Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin Sjávarútvegs-
og viöskiptamál. Auglýsingar.
13.05 f dagsins önn - Ellin.
Hamingjan. Umsjón: Þorsteinn J.
Vilhjálmsson. (Einnig útvarpað i
næturútvarpi kl. 3.00).
Miðdegisútvarp kl. 13.30-16.00
13.30 Hornsófinn, hugmyndir, tón-
list. Umsjón: Friðrika Benónýs-
dóttir, Hanna G. Sigurðardóttir og
Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttir.
og nágrenni með Asdísi Skúla-
dóttur. 16.40 Hvundagsrispa.
17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu
Ari Trausti Guðmundsson, lllugi
Jökulsson og Ragnheiður Gyða
Jónsdóttir afla fróðleiks um allt
sem nöfnum tjáir að nefna, fletta
upp I fræðslu- og furðuritum og
leita til sérfróðra manna. 17.30
Tónlist á síðdegi eftir Ludwig
van Beethoven. Bagatella I G-dúr
ópus 126. Daniel Blumental leikur
á píanó. Fantasía I C-dúr fyrir pi-
anó, kór og hljómsveit. Daniel
Barenboim leikur með John Aldis
kórnum og Fílharmóníusveit
Lundúna; Otto Klemperer stjórn-
ar.
Fréttaútvarp 18.00 - 20.00
18.0 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18
Að utan (Einnig útvarpað eftir
fréttir kl. 22.07) 18.30 Auglýsing-
ar. Dánarfregnir. 18.45 Veður-
fregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöld-
fréttir. 19.35 Kviksjá.
Tónlistarútvarp kl. 20.00 - 22.00
20.00 I tónleikasal Frá tónleikum
Sinfóníuhljómsveitar æskunnar [
Háskólablói 6. janúar sl. Einleik-
arar með hljómsveitinni eru Je-
anne Loriod og Anna Guðný Guð-
mundsdóttir; Paul Zukofsky
stjómar. Turangaila, eftir Oliver
Messiaen. 21.30 Nokkrir nikku-
tónar, leikin harmonlkutónlist af
ýmsum toga.
Kvöldútvarp kl. 22.00 - 01.00
22.00 Fréttir. 22.07 Að utan (Endur-
1CLSÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 30. janúar 1991