Þjóðviljinn - 30.01.1991, Page 11
LESANDI VIKUNNAR
I DAG
Guörún
Ögmundsdóttir
félagsráðgjafi
Hvað ertu að gera núna?
Ég er starfandi yfirfélagsráð-
gjafi á Kvennadeild Landspítal-
ans. Þar þjóna ég konum i með-
göngu, sængurlegu og alvarleg-
um veikindum. Einnig ræði ég
við þær konur sem vilja fara í
ófijósemisaðgerðir eða fóstur-
eyðingar.
Ég starfa mikið fyrir stéttarfé-
lagið mitt og með Kvennalistan-
Konur við völd =
Ekkert stríð
Mynd: Kristinn
um. Ég er m.a. fulltrúi hans í
stjóm Borgarspítalans og vara-
borgarfulltrúi hér í Reykjavík.
Hvað varstu að gera fyrir
tíu árum?
Við bjuggum þá í Kaup-
mannahöfn; ég var að læra félags-
ráðgjöf og maðurinn minn var í
framhaldsnámi í líffræði. Þetta
var yndislegur tími, maður lifði
svo allt öðruvísi en hér. Hafði lít-
ið milli handanna en gerði samt
allt. Einhvem veginn er maður
bundnari hér heima og allt skipu-
lagðara. Þar úti var svo miklu
meiri samgangur milli fólks, en
nú er eins allir meldi sig með
nokkurra daga fyrirvara áður en
kíkt er i kaffi.
Hvað gerirðu í frístundum?
Mörgum þeirra eyði ég á
fiindum en annars er ég heimakær
og reyni að vera eins mikið heima
og ég get. Við forum mikið út að
borða öll fjölskyldan og höfúm
reyndar líka oft matarboð. Við er-
um mikil matargöt.
Segðu mér frá bókinni sem
þú ert að lesa núna?
Ég er nú alltaf með nokkrar í
takinu í einu. Þessa stundina em
það Væringinn mikli Einar Ben,
sem ég hef mikið gaman af, bók
útgefin af Sagnfræðistofnun Há-
skólans sem lýsir heimilum fólks
á kreppuámnum með teikningum
og myndum af Pólum og Kömp-
um og svo Skólabrú, andstæð-
unni. Svo er ég að fara að byija á
þeim systrnm Jakobínu og Fríðu
sem ég fékk í jólagjöf.
Áttu þér uppáhaldsbarna-
bók?
Já, svo sannarlega. Flökku-
sveinninn heitur önnur eftir
ffanskan höfund og hin er Bróðir
minn Ljónshjarta eftir Astrid
Lindgren. Fílósófía þeirrar síðar-
nefndu um dauðann er stórkost-
leg. Ef maður er að vinna með
konum sem eiga margar hveijar
ekki langt eftir; að vinna með
dauðann, þá er gott að hafa m.a.
þetta til að vinna út frá.
Hvers minnistu helst úr
Biblíunni?
Mér fannst alltaf skemmtileg-
ast þegar kaupmennimir vom að
selja í musterinu. Nú, og þegar
Jesús mettaði mannfjöldann. Ef
þetta væri hægt núna, t.d. í Kína,
hugsaðu þér. Svo ég tali nú ekki
um að breyta vami í vín, maður
gæti lifað lúxuslífi.
Hvað ertu búin að sjá í leik-
og kvikmyndahúsum nýlega?
Ég er búin að sjá Ryð og er á
leiðinni að sjá Meistarann og Á
köldum klaka í Borgarleikhúsinu.
Fylgistu með einhverjum
sérstökum dagskrárliðum út-
varps og sjónvarps?
Ég er mikill útvarpssjúklingur
og hef lengi verið. Líklega tengist
það því að ég vann á Útvarpinu í
átta ár. Núorðið hlusta ég mest á
Dægurmálaútvarpið og alltaf á út-
varpsleikrit. Ég vil helst ekki
missa af gömlum myndum í sjón-
varpinu né fréttunum.
Hefurðu alltaf kosið sama
stjórnmálaflokkinn?
Nei.
Ertu ánægð með frammi-
stöðu þess flokks sem þú kaust
síðast?
Já, mjög svo. Ég held að það
sé afar sjaldgæfl að fólk sé ánægt
með það sem það kýs. Ég fór
snemma dags að kjósa síðast því
ég hlakkaði svo til að kjósa þann
flokk. Ég hlakka líka til að kjósa í
vor.
Eru til hugrakkir stjórn-
málamenn og konur?
Já, þau eru til.
Viltu nafngreina einhvern?
Nei.
Er landið okkar varið land
eða hernumið?
Það er hernumið land, tví-
mælalaust. Við sjáum það kann-
ski sérstaklega núna í Persaflóa-
stríðinu. Annars er umræðan hér
orðin svo fiirðuleg að maður gæti
haldið að Island væri komið með
aukaaðild að Nato, sé eiginlega
næstum þvi ekki i Nato, og þá er
ég voða lukkuleg.
Hvaða eiginleika þinn viltu
helst vera laus við?
Að ég segi alltaf já við öllu,
ég veit ekki fyrri til en.Líklega
hið sanna eðli félagsráðgjafans.
Hvaða eiginleika þinn flnnst
þér skrítnast að aðrir kunni
ekki að meta?
Vargaganginn. Skil ekki af
hverju fólki líkar ekki við varga-
ganginn og hreinskilnina.
Hver er uppáhaldsmatur-
inn þinn?
Það er eiginlega svo margt, en
þó standa gellumar hans Rúnars
Marvinssonar upp úr og svo öll
villibráð. Og ég er ein af- þeim
sem vilja hafa lambið þar inni í.
Hverjir eru helstu kostir
landa þinna?
Óhófleg bjartsýni.
En brestir?
Sama bjartsýni. Þeir mættu
stundum hafa svolítið jarðsam-
band.
Hvert langar þig helst til að
ferðast?
Til Japans að borða sushi.
Hvaða ferðamáti á best við
Þ>g?
Að fljúga lengri vegalengdir
og fara svo akandi.
Hverju viltu helst breyta í
íslensku þjóðfélagi?
Ég vil fá fleiri konur til að
ráða. Ég veit að við byggjum i
betri heimi ef konur réðu meiru.
Hef ég gleymt einhverri
spurningu?
Já, um Persaflóastríðið.
Er þetta stríð við Persaflóa
nauðsynlegt?
Nei, og ef konur væru við
stjómvölinn þá væri ekki verið að
heyja þetta stríð, það er sannfær-
ing mín.
Guðrún.
ÞJÓÐVIUINN
FVRIR 50 ÁRUM
1746 kusu ( Dagsbrún. Starfs-
menn opinberra stofnana
mynda með sér samtök. Brezka
stjómin kallar sex nýja árganga
til vopna. Nlunda nóttin I röð án
loftárása á London. Ástandið á
meginlandinu undirjárnhæl fas-
ismans. Andstaðan hjá alþýð-
unni vex. Hagstæður verzlunar-
jöfnuður um 60 miljónir króna.
Gríski einræðisherrann Metaxas
lést (gærmorgun. Bankastjóri
Grikklandsbanka, Koritsis, tekur
við.
30. janúar
miðvikudagur. 30. dagur ársins.
Fullt tungl. Tunglmyrkvi kl. 6.10.
Sólarupprás [ Reykjavlk kl.
10.15-sólartag kl. 17.08.
Viðburðir
Sigfús Einarsson tónskáld
fæddur 1877. Byltingarsinnuð
þjóðarstjórn (Finnlandi 1918.
Adolf Hitler verður rfkiskanslari
og tekur völdin [ Þýskalandi.
DAGBÓK
APÓTEK
Reykjavik: Helgar- og kvöldvarsla
lyfjabúöa vikuna 25. til 31. þm. 1991 er
I Borgar Apóteki og Reykjavlkur
Apóteki.
Fyrmefnda apótekiö er opiö um helgar
og annast næturvörslu alla daga kl. 22
til 9 (til 10 á frfdögum).
Siðamefnda apótekiö er opið á
kvöldin kl. 18 til 22 virka daga og á
laugardögumkl. 9-22 samhliöa hinu
fyrrnefnda.
LÖGGAN
Reykjavlk......................* 1 11 66
Kópavogur......................n 4 12 00
Seltjarnarnes..................« 1 84 55
Hafnarfjöröur..................n 5 11 66
Garöabær.......................n 5 11 66
Akureyri.......................« 2 32 22
SJökkviið og sjúkrabítar
Reykjavík......................n 1 11 00
Kópavogur......................« 1 11 00
Seltjarnarnes..................n 1 11 00
Hafnarfjörður..................n 5 11 00
Garöabær.......................n 5 11 00
Akureyri.......................n 2 22 22
LÆKNAR
Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjam-
ames og Kópavog er f Heilsuverndar-
stöð Reykjavíkur alia virka daga frá kl.
17 til 8, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiönir,
símaráöleggingar og timapantanir I
n 21230. Upplýsingar um lækna- og
lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara
18888. Borgarspitalinn: Vaktvirka
daga frá kl. 8 til 17 og fyrir þá sem ekki
hafa heimilislækni eða ná ekki til hans.
Landspitalinn: Göngudeildin er opin
frá kl. 20 til 21. Slysadeild Borgarspit-
alans er opin allan sólarhringinn,
^ 696600.
Neyðarvak Tannlæknafélags (slands
er starfrækt um helgar og stórhátíðir.
Símsvari 681041.
Hafnarfjöröur: Dagvakt, Heilsugæsl-
an, n 53722. Næturvakt lækna,
tt 51100.
Garðabær: Heilsugæslan Garöaflöt,
n 656066, upplýsingar um vaktlækni
«51100.
Akureyri: Dagvakt frá kl 8 til 17 á
Læknamiöstöðinni,« 22311, hjá
Akureyrar Apóteki, « 22445. Nætur- og
helgidagavakt læknis frá kl 17 til 8 985-
23221 (farslmi).
Keflavik: Dagvakt, upplýsingar (
W 14000.
Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna,
n 11966.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartímar: Landspitalinn: Alla
daga kl. 15 til 16 og 19 til 20. Borgar-
spitalinn: Virka daga kl. 18:30 til
19:30, um helgar kl. 15 til 18 og eftir
samkomulagi. Fæðingardeild Land-
spítalans: Alla daga kl. 15 til 16, feðra-
tími kl. 19:30 til 20:30. Fæðingar-
heimili Reykjavikur v/Eiríksgötu: Al-
mennur timi kl. 15-16 alla daga, feðra-
og systkinatimi kl. 20-21 alla daga.
Öldrunarlækningadeild Landspital-
ans, Hátúni 10B: Alla daga kl. 14 til 20
og eftir samkomulagi. Grensásdeild
Borgarspitala: Virka daga kl. 16 til 19,
um helgar kl. 14 til 19:30. Heilsu-
verndarstöðin við Barónsstíg: Aila
daga kl. 15 til 16 og 18:30 til 19:30.
Landakotsspftall: Alla daga kl. 15 til
16 og 18:30 til 19. Bamadeild: Heim-
sóknir annama en foreldra kl. 16 til 17
alla daga. St. Jósefs-spítali Hafnar-
firði: Alla daga kl. 15 til 16 og 19 til
19:30. Kleppsspftalinn: Alla daga ki
15 til 16 og 18:30 til 19. Sjúkrahús
Vestmannaeyja: Alla daga kl. 15 til 16
og 19 til 19:30. Sjúkrahús Akraness:
Alla daga kl. 15:30 til 16 og 19 til 19:30.
Sjúkrahúsið Húsavfk: Alla daga kl. 15
til 16 og 19:30 til 20.
ÝMISLEGT
Rauða kross húsið: Neyöarathvarf
fyrir unglinga, Tjamargötu 35,
n 91-622266, opiö allan sólarhringinn.
Samtökin 78: Svaraö er i upplýsinga-
og ráögjafarsíma félags lesbia og
homma á mánudags- og fimmtudags-
kvöldum kl. 21 til 23. Símsvari á öðrum
tímum. n 91-28539.
Sálfræöistöðin: Ráögjöf i sálfræði-
legum efnum, n 91-687075.
Lögfræðiaðstoð Orators, félags
laganema, er veitt i slma 91-11012 milli
kl. 19:30 og 22 á fimmtudagskvöldum.
MS-félagið, Álandi 13: Opið virka daga
frá kl. 8 til 17, « 91-688620.
„Opiö hús" fyrir krabbameinssjúk-
linga og aðstandendur þeirra I Skóg-
arhlíð 8 á fimmtudögum kl. 17 til 19.
Samtök áhugafólks um alnæmis-
vandann sem vilja styöja smitaöa og
sjúka og aöstandendur þeirra i n 91-
22400 og þar er svarað alla virka daga.
Upplýsingar um eyðni: n 91-622280,
beint samband við lækni/hjúkrunar-
fræðing á miövikudögum kl. 18 til 19,
annars símsvari.
Samtök um kvennaathvarf: « 91-
21205, húsaskjól og aöstoð við konur
sem beittar hafa veriö ofbeldi eöa oröiö
fyrir nauögun.
Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum,
Vestur-götu 3: Opiö þriðjudaga kl. 20 til
22, fimmtudaga kl. 13:30 til 15:30 og kl.
20 til 22, n 91-21500, símsvari.
Sjálfshjálparhópar þeirra sem oröið
hafa fyrir sifjaspellum: n 91-21500,
slmsvari.
Vinnuhópur um sifjaspellsmál:
n 91-21260 alla virka daga kl. 13 til 17.
Stigamót, miðstöð fyrir konur og böm
sem orðiö hafa fyrir kynferöislegu
ofbeldi. Ráögjöf, fræösla, upplýsingar,
Vesturgötu 3, « 91-626868 og 91-
626878 allan sólarhringinn.
Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu:
n 27311. Rafmagnsveita: Bilanavakt I
« 686230.
Rafveita Hafnarfjarðar: Bilanavakt,
« 652936.
GENGIÐ
29. janúar 1991 Sala
Bandaríkjadollar..........54,49000
Steriingspund.............107,54400
Kanadadollar...............46,56550
Dönsk króna..................940290
Norsk króna.................9,82260
Sænsk króna..................916770
Finnskt mark................15,16770
Franskur franki.............10,88271
Belgískurfranki............. 1,78540
Svissneskur franki.........43,40970
Hollenskt gyllini...........32,61210
Vesturþýskt mark............36,76170
Itölsk lira.................0,04902
Austum'skur sch..............5,22360
Portúgalskur escudo......... 0,41640
Spánskur peseti..............0,58770
Japanskt jen.................0,41595
KROSSGÁTA
Lárétt: 1 áfall 4 skömm
6 gufu 7 hangi 9 hæöir
12 taldi 14varúð 15tré
16 þjálfun 19 stunda 20
moraði 21 sorg
Lóörétt: 2 fljóta 3
skarö 4 litli 5 kerald 7
stillan 8 örbirgö 10 karf-
fugla 11 innheimtir
Lausn á síðustu
krossgátu
Lárétt: 1 sæll 4 sáld 6
enn 7 rist 9 ótal 12
eista 14fax 15 lön 16
tálma 19 stál 20 eðli 21
nauði
Lóðrétt: 2 æöi 3 leti 4
snót 5 lóa 7 rifast 8
sextán 10 talaði 11
löndin 13 sál17 ála 18
með
Miðvikudagur 30. janúar 1991 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11