Þjóðviljinn - 02.02.1991, Side 13
LANDSVIRKJUN
LANDSVIRKJUN
Útboð
Landsvirkjun óskar hér með eftir tilboðum í for-
steyptar einingar vegna byggingar 220 kV Búr-
fellslínu 3 (Sandskeið - Hamranes) í samræmi
við útboðsgögn BFL-13.
Útboðsgögn verða afhent frá og með miðviku-
deginum 30. janúar 1991 á skrifstofu Lands-
virkjunar að Háaleitisbraut 68, Reykjavík, gegn
óafturkræfu gjaldi að upphæð kr. 2.000,-.
Steypa skal 163 undirstöður og 175 stagfestur,
heildarmagn steypu 307 rúmm.
Afhenda ber einingarnar í þrennu lagi, 25.
mars, 29. apríl og 20. maí 1991.
Tilboðum skal skila á skrifstofu Landsvirkjunar,
Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík, eigi síðar en
föstudaginn 22. febrúar 1991 fyrir kl. 12:00, en
tilboðin verða opnuð þar þann dag kl. 13:30 að
viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska.
Fljótsdalsvirkjun
Útboð
Landsvirkjun óskar hér með tilboðum í bygg-
ingu Eyjabakkastíflu ásamt botnrás, lokubún-
aði, yfirfalli og veituskurðum. Helstu magntölur
eru:
Gröftur
Fyllingar
Malbik í kjarnastíflu
Steinsteypa
Stálvirki
Lokubúnaður
1.000.000 rúmm
1.500.000 rúmm
15.500 rúmm
7.800 rúmm
26 tonn
75 tonn
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Lands-
virkjunar frá kl. 13:00 föstudaginn 1. febrúar
1991 gegn óafturkræfu gjaldi að upphæð kr.
9.000,- fyrir fyrsta eintak, en kr. 4.000,- fyrir
hvert viðbótareintak.
Skrifstofustarf
Norræna húsið óskar eftir að ráða
starfskraft á skrifstofu Norræna hússins.
Viðkomandi þarf að geta talað og skrifað
eitt eða fleiri Norðurlandamál og hafa
góða þekkingu á íslensku.
Starfssviðið er almenn skrifstofustörf og
símavarsla.
Tölvukunnátta æskileg (Macintosh).
Laun samkv. kjarasamningi starfs-
manna ríkisins.
Umsóknir með upplýsingum um mennt-
un og fyrri störf auk meðmæla sendist
Norræna húsinu, v. Sæmundargötu,
101 Reykjavík fyrir 9. febrúar nk.
Nánari upplýsingar veitir Lars-Áke Eng-
blom forstjóri og Margrét Guðmunds-
dóttir í síma 17030 kl. 9- 16.30 mánud.
til föstud.
Umsækjandi þarf að geta hafið störf 1.
mars 1991.
Reykjavík, 28. janúar 1991
ALÞYÐIJBANDALAGIÐ
Kjördæmisráð AB á Vestfjörðum
Kjördæmisráðsfundur
Fundur verður haldinn I kjördæmisráði Alþýðubandalagsins á Vest-
fjörðum I Verkalýðshúsinu, Pólgötu 2, laugardaginn 9. febrúar
klukkan 14.
Dagskrá:
1. Afgreiðsla framboðslista AB fyrir komandi alþingiskosn-
ingar
2. Önnur mál
Nánari upplýsingar gefur Bryndls Friðgeirsdóttir I síma 4186
Stjórnin
AB Kópavogi
Spilakvöld
Spilakvöld verður í Þinghóli, Hamraborg 11,3. hæð, mánudaginn 4.
febrúar kl. 20.30.
Allir velkomnir.
Stjórnin
Margrét
Frlmannsdóttir
AB V-Skaftafellssýslu
Félagsfundur
Félagsfundur mánudag-
inn 4. febrúar að
Vatnsskarðshólum
kl. 20.30.
Anna Kristfn
Margrét Guð-
mundsdóttir
Björg Jónsdóttir
Ragnar Óskarsson
Fundarefni: Kosningaundirbúningurinn.
Á fundinn mæta Margrét Frlmannsdóttir, Ragnar Óskarsson, Anna
Kristín Sigurðardóttir, Margrét Guðmundsdóttir og Elín Björg
Jónsdóttir. Stjórnin
Alþýðubandalagið Reykjavík
Málefnavinna - Umhverfismál
Þriðjudaginn 5. febrúar verður fyrsti fundur í vinnuhóp um umhverf-
ismál á vegum félagsins að Laugavegi 3, 4. hæð. Auður Sveins-
dóttir mun stýra umræðum. Fundurinn hefst kl. 20.30.
Allir Alþýðubandalagsmenn velkomnir.
Stjórn ABR
AB Suðudandi
Kosningaskrifstofan
Kosningaskrifstofan opin föstudaga kl. 17 til 19 I Alþýðubandalags-
húsinu Kirkjuvegi, Selfossi.
Allt stuðningsfólk velkomið til skrafs og ráðagerða. Heitt á könn-
unni.
Kosningastjórnin
Tilboðum skal skila á skrifstofu Landsvirkjunar,
Háaleitisbraut 68,103 Reykjavík, fyrir kl. 12:00
föstudaginn 15. mars 1991. Tilboðin verða
opnuð opinberlega sama dag kl. 14:00 í stjórn-
stöð Landsvirkjunar, Bústaðasvegi 7, Reykja-
vík.
Utboð
innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h.
Gatnamálastjórans í Reykjavík, óskar eftir til-
boðum í kaup á gangstéttarhellum.
Heildarmagn: 34.000 stk.
Stærð: 40x40x5 og 40x40x6 sm.
Afhending er eigi síðar en 15. júní 1991.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Frí-
kirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 5.000,- skila-
tryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudag-
inn 14. febrúar kl. 14.00.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Frlkirkjuvegi 3 - Simi 25800
SJÚKRAHÚSIÐ EGILSSTÖÐUM:
Hjúkrunarforstjóri
Laus er til umsóknar staða hjúkrunarforstjóra
við Sjúkrahúsið á Egilsstöðum frá 15. maí
1991 til 1. október 1992.
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið starf í
byrjun maí 1991.
Æskilegt er að umsækjendur hafi sérnám í
stjórnun og starfsreynslu við stjórnunarstörf.
Umsóknarfrestur er til 1. mars 1991.
Upplýsingar gefa Einar Rafn framkvæmda-
stjóri í síma 97-11073 og Helga hjúkrunarfor-
stjóri í síma 97-11631.
Tilraunastöð Háskólans í meinafræði
NORRÆNA
HÚSiO
Frá menntamálaráðuneytinu:
Starfslaun handa
listamönnum árið 1991
Hér með eru auglýst til umsóknar starfslaun til handa Is-
lenskum listamönnum árið 1991. Umsóknir skulu hafa borist
úthlutunarnefnd starfslauna, Menntamálaráðuneytinu, Sölv-
hólsgötu 4, 150 Reykjavík, fyrir 25. febrúar n.k. Umsóknir
skulu auðkenndar: Starfslaun listamanna.
i umsókn skuli eftirfarandi atriði tilgreind:
1. Nafn og heimilisfang, ásamt kennitölu.
2. Upplýsingar um náms- og starfsferil.
3. Greinargerð um verkefni, sem liggur umsókn til grundvall-
ar.
4. Sótt skal um starfslaun til ákveðins tíma. Verða þau veitt
til þriggja mánaða hið skemmsta, en eins árs hið lengsta,
og nema sem næst byrjunarlaunum menntaskólakenn-
ara.
5. Umsækjandi skal tilgreina tekjur slnar árið 1990.
6. Skilyrði fyrir starfslaunum er að umsækjandi sé ekki I föstu
starfi, meðan hann nýtur starfslauna, enda til þess ætlast
að hann helgi sig óskiptur verkefni sínu.
Að loknu verkefni skal gerð grein fyrir árangri starfslauna til
úthlutunarnefndar.
Tekið skal fram að umsóknir um starfslaun árið 1990 gilda
ekki I ár.
Menntamálaráöuneytið
15. janúar 1991
Verkefnisstjóri -
Umhverfismál
Ungmennafélag (slands óskar eftir að ráða verkefnisstjóra
fyrir umhverfisátak UMFÍ 1991 „Fósturbörnin“. Starfstími er
6 mánuðir og þarf að heljast í mars.
Starfið felst í almannatengslum og að skipuleggja á lands-
vlsu samræmt verkefni með tengingu við félög, sambönd,
félagasamtök og einstaklinga.
Umsóknir óskast sendar til UMFl Öldugötu 14, 101 Reykja-
vlkfyrir 21. febrúar 1991 með upplýsingum um aldurog fyrri
störf ásamt hugsanlegum kaupkröfum.
Nánari upplýsingar gefur Sigurður Þorsteinsson I slma 91-
12546.
Ungmennafélag fslands
Rannsóknarmaður
Rannsóknarmaður óskast í tímabundið starf á
Rannsóknadeild fisksjúkdóma, Tilraunastöð
Háskóla íslands í meinafræði að Keldum.
Upplýsingar í síma 674700
frákl. 9-12
Þjóðarsáttin - hvað svo?
Jafnrétti og lífskjör
Málefnaspjall á Punkti og pöstu (Torfunni)
næsta fimmtudagskvöld, 7. febrúar, frá kl.
20.30. Gestur kvöldsins, Ögmundur Jón-
asson, vekur umræður um jafnréttisstefnu og þróunina I
kjaramálum.
Allir jafnaðanrtenn velkomnir. Hópnefnd
Laugardagur 2. febrúar 1991 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13