Þjóðviljinn - 01.03.1991, Blaðsíða 17

Þjóðviljinn - 01.03.1991, Blaðsíða 17
MYNDLIST 22, Laugavegi 22: Wu Zhanshu- an, opn lau kl 17. Til 22. mars Ásmundarsalur, Madda með mál- verk, opnar su, opið 14-19, til 10. mars. FlM-salurinn, Garðastræti 6, Guð- rún Matthíasdóttir með málverk, 14-18 til 18. mars. Gallerl Sævars Karls, Bankastræti 9: Birgir Bjömsson. 9-18 og 10-14 á lau. Hafnarborg, Rut Rebekka með myndlist. Sverrissalur: Verk safns- ins. Listagallerl: Hafnfirskir lista- menn. Dagl nema þri 14-19. Snæfellsjökull, brottför fö kl 20. 3. mars 10:30 sklðaganga, kl 13 Ós- eyrartangi-Þorlákshöfn og Skíöa- kennsla-sklðaganga. Brottför: Umf.miðst. austanmegin. Félag eldri borgara Kópavogi fö 20:30 I Auðbrekku 25: Spilakvöld og dans. Hana nú, lau kl 10-11, ganga frá Digranesvegi 12. Húsdýragaröurinn su 13-18: bréf- dúfusýning. Klausturhólar Laugav. 25 lau kl 14: Bókasafn á uppboði. MlR, Vatnsstíg 10, kvikmyndasýn- ing su kl 16: Eistneska myndin „Fjallahótelið“. Náttúrulækningafélag Akureyrar lau 13-17 dagskrá Hótel KEA, lau kl 15 og su kl 10; matreiðslunám- skeið I makróbíótík. Norræna húsið lau kl 16: Sænsk bókmenntakynning. Norræna húsið, su kl 16: Islenski kabarettinn „Þeir héldu dálitla heimsstyrjöld". Siglingafélagið Ýmir su 14-17: 20 ára afmæliskaffi ( félagsheimilinu Vesturvör 8. Útivist fö: Tunglskinsganga. Fö kl 20: Helgarferðir f Bása og Tinda- fjöll. Dagsferðir, su 10:30: Reykja- vfkurgangan, kl 13: Skálafell. þlÓÐVILIlNN Atvinna Þjóðviljann vantar starfsmann í tölvuumbrot. Viðkomandi þarf einnig að geta unnið við útlits- teikningu. Reynsla í tölvuumbroti œskileg. Skriflegar umsóknir sendist framkvœmdastjóra eigi síðar en 4. mars. Kjarvalsstaðir, Kjarvalsverk ( eigu borgarinnar, daglega 11-18. Listasafn ASl: (slensk graffklist, 13 listamenn. 14-19 til 10. mars Listasafn Einars Jónssonar, lau og su 13.30-16, garðurinn alla daga 11- 17. Listasafn Islands: (slensk verk. 12- 18 nema mánudaga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar: Andlitsmyndir Sigurjóns 1927- 1980. Um helgar 14-17 og á þriðjud.kvöldum 20-22. Listasalurinn Nýhöfn, Hafnarstræti 18: Sigurður Árni Sigurðsson, opnar lau 14-16. Opið 10-18 og 14-18 um helgar. Til 20. mars. Menntamálaráðuneytið, 17-19 virka daga, Kristbergur Pétursson, Magnús S. Guömundsson og Tryggvi Þórhallsson. Til 19. apríl. Norræna húsið, anddyri: Sama- land. Norræna húsið, sýningarsalur: Edda Jónsdóttir með málverk, 14- 19 daglega til 10. mars. Nýlistasafnið, Vatnsstfg 3B, Krist- ján Steingrfmur og Ráðhildur S. Ingadóttir, loka á sunnud.kvöld! 14-18 daglega. Slunkarlki, Isafirði, Níels Hafstein, fi-su kl 16-18. Stöðlakot, Bókhlöðustfg 6, Jakob Jónsson opnar lau kl 12. Dagl 12- 18 til 17. mars. Torfan, Björg Atla með 27 myndir. TÓNLIST Bústaðakirkja su kl 17: Orgeltón- leikar Ragnars Björnssonar. Háskólabió lau kl 14:30: Sinfóniu- tónleikar, Rachmaninoff, frum- flutningur f Evrópu. Háskólabfó su kl 14: Hljómsveit Tónlistarskólans í Reykjavfk, ein- leikarapróf Jóns Ragnars Örnólfs- sonar, selló, og Aöalheiöar Egg- ertsdóttur, píanó. Mozart og Schu- mann. HITT OG ÞETTA Árnagarður fö lau su, Yoga og sjálfsvitund, frítt námskeið Shri Chinmoy setursins. Átthagasamtök Héraðsmanna lau kl 19: Árshátfð I Borgartúni 6. Barðstrendingafélagið lau 20:30: Félagsvist og dans f Hreyfilshús- inu. Borgarleikhúsið, 14-17: Sýningin „I upphafi var óskin“. Búlgaríufélagið su kl 15: Aðal- og skemmtifundur I Kornhlöðunni, Bankastræti 2. Ferðafélag (slands 1.-3. mars: NÝTT HELGARBLAÐ — SÍÐA 17 Auglýsing um áburðarverð 1991 Efnainnihald Teqund N PA K?0 Ca S Verö í feb/júnf Verö í júlí Verð í ágúst Verö í sept. Kjarni 33 0 0 2 0 26.180,- 26.500,- 26.820,- 27.160,- Magni 1 26 0 0 9 0 21.780,- 22.060,- 22.320,- 22.600,- Magni 2 20 0 0 15 0 18.020,- 18.240,- 18.480,- 18.700,- Móöi 1 26 14 0 2 0 29.800,- 30.180,- 30.540,- 30.920,- Móöi 2 23 23 0 1 0 31.920,- 32.300,- 32.720,- 33.120,- Áburðarkalk 5 0 0 30 0 9.000,- 9.120,- 9.240,- 9.340,- Blákorn 12 12 17 2,6 7,7 37.860,- 38.320,- 38.800,- 39.280,- Græöir 1A 12 19 19 0 6 32.900,- 33.300,- 33.720,- 34.140,- Græðir 1 14 18 18 0 6 33.540,- 33.960,- 34.380,- 34.820,- Græöir 3 20 14 14 0 0 29.700,- 30.080,- 30.460,- 30.840,- Græöir 5 15 15 15 1 2 28.640,- 29.000,- 29.360,- 29.720,- Græðir 6 20 10 10 4 2 27.880,- 28.220,- 28.580,- 28.920,- Græöir 7 20 12 8 4 2 28.200,- 28.560,- 28.920,- 29.280,- Græöir 8 18 9 14 4 2 27.200,- 27.540,- 27.900,- 28.240,- Græöir 9 24 9 8 1,5 2 29.400,- 29.760,- 30.140,- 30.520,- Þrifosfat 0 45 0 0 0 23.020,- 23.320,- 23.600,- 23.900,- Kalíklóríð 0 0 60 0 0 20.240,- 20.500,- 20.740,- 21.000,- Kalísúlfat 0 0 50 0 0 31.500,- 31.900,- 32.300,- 32.700,- í ofangreindu verði er 24,5% virðiSaukaskattur innifalinn, Greiðslukjör: Við staðgreiðslu er veittur 2% afsláttur í öllum mánuðum nema febrúar 5%, mars 4% og apríl 3%. Lánsviðskipti: a) Kaupandi greiðir áburðinn með átta (8) jöfnum mánaðarlegum greiðslum og hefjist greiðslurnar í mars og ljúki í október. b) Kaupandi greiðir áburðinn með sex (6) jöfnum mánaðarlegum greiðslum og hefjist greiðslumar í apríl og ljúki í september. c) Kaupandi greiðir áburðinn með Qórum (4) jöfnum mánaðar- legum greiðslum og hefjist greiðslurnar í maí og ljúki í ágúst. Gerður skal viðskiptasamningur um lánsviðskipti. Vextir reiknast frá og með 1. júlí. Vextir reiknast síðan á höfuðstól skuldar eins og hún er á hverjum tíma fram til greiðsludags. Vextir skulu á hverjum tíma vera þeir sömu og afurðalánavextir sem auglýstir eru af Landsbanka Islands. Vextir greiðast eftirá á sömu gjalddögum og afborganir. Kaupandi skal leggja fram tryggingu fyrir þeim hluta viðskiptanna sem em lánsviðskipti. Gufunesi 22. febrúar 1991 ÁBURÐARVERKSMIOJA RÍKISINS s vis tínova uan

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.