Þjóðviljinn - 01.03.1991, Qupperneq 25
Er breytinga þörf?
Nokkuð hefur borið á
óánægjuröddum með _ fyrir-
komulag í undanrásum Island-
mótsins í sveitakeppni. Gagn-
rýnin hefur einkum beinst að
því að þátttakendur þurfí að
hefla spilamennsku kl. 13 á
fimmtudegi. Fyrir þá sem búa
utan Reykjavíkursvæðisins eru
þetta miklar „fómir“ sem færðar
em, í formi vinnutaps og tíma,
sem og raunar fyrir hina. Menn
hafa verið að spyija hvort ekki
mætti helja þessa spilamennsku
á fimmtudagskvöldinu og slíta
þarmeð einn leik (af sjö) i sund-
ur, án þess að raska um of tíma-
áætlun.
Einnig hafa vaknað upp þær
spumingar hvort ekki sé tíma-
bært að huga að breytingum í þá
átt að fjölga sveitum í úrslitum,
úr 8 eins og nú er, í 10. Þeirri
fjölgun mætti mæta með því að
fjölga riðlum úr 4 í 5 og 2 áfram
í úrslit, úr hveijum riðli. Við þá
breytingu fækkaði sveitum úr
32 í 30, sjálfsagt harmalaust fyr-
ir flesta aðila. Með þessari
breytingu vinnst: Keppni um ís-
landsmeistaratitilinn yrði fjöl-
breyttari, fleiri spilarar öðluðust
„æfíngu" í úrslitakeppni og
þarmeð tækifæri til að „skora“
gullstig. Undankeppni yrði létt-
ari fyrir aðila utan af landi
(tímalega séð) og auðvelt yrði
að mæta fjölguninni í úrslita-
keppninni sjálfri, með því að
lengja hana um einn dag. Til
þessa höfúm við sjálfa páska-
vikuna.
Ef við lítum í aðrar áttir, yfir
í hinar ýmsu íþróttagreinar, sjá-
um við að stefnan síðustu árin er
ljölgun í úrvalsdeildum grein-
anna. Knattspyma, handbolti,
körfubolti og eflaust fleiri
íþróttagreinar, hafa fjölgað um-
ferðum, einmitt með það mark-
mið í huga að auka áhuga fólks
og iðkenda. Fyrir mitt leyti verð
ég að viðurkenna, að ég hefði
mikinn áhuga á að sjá eins og 2-
4 utanbæjarsveitir af 10 sveita
hópi, í úrslitakeppni íslands-
mótsins, í stað hinnar „hefð-
bundnu“ baráttu milli Bridgefé-
lagssveita um titilinn. Hugleið-
um málið.
Það hefúr vakið reiði margra
að gullstig fyrir leikina á Flug-
leiðamótinu vom lækkuð úr
einu stigi á mann, fyrir unninn
leik, í hálft stig. A síðasta ári (og
árunum þar á undan) var gefinn
„fullur“ skammtur, þ.e. eitt stig
fyrir unninn leik. Skýringar að-
ila úr meistarastiganefhd em
þær, að mótið sé opið og þar af
leiðandi eigi að takmarka gull-
stigagjöf í mótinu. Er von á
fleiri slíkum uppákomum?
Febrúar er liðinn og aðeins
eru 3 mánuðir þar til Evrópu-
mótið verður spilað á Irlandi.
Og enn em málin óljós í Opnum
flokki. Mikill tími fór í að velja
einvaldinn, sem að lokum varð
Bjöm Eysteinsson. Sá tími sem
lifir fram að móti er ekki mikill
og í raun það stuttur, að sú staða
virðist „sett upp“ að liðið verði
valið beint, án úrtökumóts. Sé
það raunin, að timaleysið eigi
að ráða ferðinni, virðist það gef-
ið (hafa verið ljóst) að endanlegt
lið hafí einmitt verið það sem
stefnt var að. Og þá er spuming-
in: Til hvers að eyða öllum þess-
um tíma í að velja einvald? Af
hveiju tók ekki stjóm BSI þá af
skarið og valdi liðið beint? Eg
er viss um að nógu margir em
um hituna í fararstjórastarfíð.
Að ólokinni einni umferð í
sveitakeppni Skagfirðinga, er
staða efstu sveita; Sigmar Jóns-
son 147, Hjálmar Pálsson 140
og Láms Hermannsson 139. Að
lokinni sveitakeppni deildarinn-
ar hefst 3ja kvölda páskatví-
menningur, þar sem verðlaunin
verða að sjálfsögðu vegleg
páskaegg. Tvímenningurinn
hefst þriðjudaginn 12. mars.
Mjög góð mæting var hjá
Bridgefélagi byrjenda, fyrsta
spilakvöldið þriðjudaginn 19.
febrúar. Spilað var á 15 borðum,
sem þýðir að yfir 60 manns
mættu til leiks. Spilamennsku
verður ffamhaldið næsta þriðju-
dag (spilað er annan hvem
þriðjudag) í húsi Breidgesam-
bandsins að Sigtúni 9. Og hefst
kl. 19.30. Allir velkomnir, með
eða án félaga.
Reykjanesmótið í tvímenn-
ing verður spilað um þessa
helgi. Spilað verður í Þinghóli i
Kópavogi og hefst keppni kl. 13
á morgun (laugardag). Sigur-
vegarar öðlast sjálfkrafa rétt til
þátttöku í úrslitum íslandsmóts-
ins í tvímenningi í ár. :
Og ábending til meistara-
stiganefndar. Gera verður þá
kröfú við útkomu næstu meist-
arastigaskrár að nöfn látinna fé-
laga séu ekki inni í félagatali.
Slíkt gæti vakið leiðindi.
Tvær sveitir héðan munu
taka þátt í alþjóðlegu stórmóti
(Hoechst intemat) í Hollandi
um þessa helgi. Sveitir Trygg-
ingamiðstöðvarinnar og Jóns
Baldurssonar (Aðalst., Sverrir
A. og Matthías Þorv.).
Guðlaugur Nielsen er einn
af þessum „gömlu“ jöxlum, sem
hafa verið fastir keppnisspilarar
um áratugaskeið. Góður félagi
og stórhættulegur andstæðingur.
A því fengu liðsmenn sveitar
Omars Jónssonar að kenna á
Flugleiðamótinu um daginn.
Lítum á handbragðið hjá Guð-
laugi:
S: Á
H: ÁDxx
T: ÁKxx
L: ÁKxx
S: KDxxxxx S: xx
H: Kx H: GlOx
T: xx T: G9xx
L: Dx L: xxxx
S: Gxxx
H: xxxx
T: DlOx
L: Gxx
Sagnir gengu:
Vestur Norður Austur Suður
2 spaðar 3 spaðar Pass 4 hjörtu
Pass 6 hjörtu Pass Pass
Pass
Guðlaugur var sagnhafi í 6
hjörtu. Útspil Vesturs spaða-
kóngur. Og sá „gamli“ var ekki
ýkja lengi að þessu. Tekið á ás,
litlum tígli spilað og TÍAN. Hún
hélt. Hjarta svínað, lagður niður
ásinn í hjarta og afgangurinn er
hrein handavinna hjá Guðlaugi.
Öllum litum spilað og trompað
á víxl og gefínn að lokum einn
slagur á hjartagosa. 1430 til
Guðlaugs og félaga. Á hinu
borðinu létu menn sér nægja 4
hjörtu.
Tígulíferðin hjá Guðlaugi er
athyglisverð, en nauðynleg, því
laufstaðan í spilinu er óljós.
Laglega staðið að verki.
NÝTT HELGARBLAÐ — SÍÐA 25
Ólafur
Lárusson
ALÞÝDIJBANDALAGIÐ
Kosningaráðstefna -
Frambjóðendafundur
Kosningaráðstefna Alþýðubandalagsins
verður haldin helgina 8.-10. mars I Höfða, Hótel Loftleiðum
Ráðstefnan hefst föstudaginn 8. mars kl. 20:30 og lýkur
verki fyrir kl. 18:00 á laugardag. Á sunnudag hefst svo sér-
stakur fundur með efstu mönnum framboðslista. Til kosn-
ingaráðstefnu er boöið miðstjórnarfulltrúum, formönnum fé-
laga, formönnum kjördæmisráða og efstu mönnum fram-
boðslista.
Fundarboð verður sent til þátttakanda um helgina.
Dagskrá kosningaráðstefnu
1. Setning.
2. Tillögur kosningastefnuskrárnefndar.
3. Kosningavinna/baráttuaðferðir.
4. Kosningalög og reglur.
5. Kosningar og fjármál.
6. Helstu mál sem setja munu svip á kosningabaráttuna.
7. Umræður.
8. Starfshópar skila tillögum.
9. Umræður/afgreiðsla.
Frambjóðendafundur
Sunnudaginn 10. mars kl. 9:00-15:00
Sérstakur fundur efstu manna framboðslista (2-5) um bar-
áttuaðferðir í kosningunum.
Steingrímur J. Sigfússon
formaður miðstjómar
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ
Alþýðubandalagið í Reykjavík
Laugardagsfundur A.B.R
um fjárhagsáætlun
Reykjavíkurborgar
2. mars kl. 10:30 að Laugavegi 3.
Sigurjón Pétursson, borgarfulltrúi, mætir
á fundinn og hefur framsögu
um nýsamþykkta fjárhagsáætlun
Reykjavíkur.
Félagarl - Mætið á fundinn og takið með
ykkur gesti.
Allir velkomnir.
Sigurjón
Pétursson
AB Suðurlandi
Kosningaskrifstofan
Kosningaskrifstofan opin föstudaga kl. 17 til 19 í Alþýðu-
bandalagshúsinu, Kirkjuvegi, Selfossi.
Allt stuðningsfólk velkomið til skrafs og ráðagerða. Heitt á
könnunni.
Kosningastjórnin
AB Reykjavik
Kosningaskrifstofa
Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins I Reykjavík er á
Laugavegi 3. Fyrst um sinn er opið milli kl. 13 og 19.
Siminn er 17500.
Sjálfboðaliðar eru beðnir að láta skrá sig sem fyrst.
Kosningastjórnin
AB á Suðurlandi
Starfshópar
Mánudagskvöld 4. mars kl. 20:30 á Kirkjuvegi 7, Selfossi:
Starfshópur um fjölskyldu-, mennta- og menningarmál.
Hópstjóri Anna Kristín Sigurðardóttir.
Alþýðubandalagiö á Akranesi
Akurnesingar - Vestlendingar
Kosningaskrifstofa okkar í Rein er opin mánudaga-laugar-
daga kl. 16-18. Einnig er opið hús á mánudags- og fimmtu-
dagskvöldum.
Sími 93-11630.
Verið velkomin til skrafs og ráðagerða.
AB Reykjanesi
G-listinn í Reykjanes-
kjördæmi
Kosningaskrifstofa G-listans í Reykjanes-
kjördæmi fýrir Suðurnes er í félagsheimili
AB-félags Keflavíkur/Njarðvíkur aö Hafn-
argötu 26, efri hæð, Keflavík (Ásbergs-
húsi).
Skrifstofan verður fyrst um sinn opin virka
daga kl. 17-19 og 20:30-22, laugardaga
10-12. Sími 92-11366.
Sigríður Jóhannesdóttir er til viðtals öll miðvikudagskvöld.
Stuðningsmenn, hafið samband við skrifstofuna.
AB Suðurlandi
Kos n i n g as krifstof a n
Kosningaskrifstofan opin föstudaga kl. 17 til 19 í Alþýðu-
bandalagshúsinu, Kirkjuvegi, Selfossi.
Allt stuðningsfólk velkomið til starfa og ráðagerða. Heitt á
könnunni.
Kosningastjórnin.
Alþýðubandalagið I Reykjavík
Spilakvöld
Nú hefjum við spilakvöldin á ný, og byrjum með þriggja
kvölda keppni.sem haldin verður miðvikudagana 6. og 20.
mars og 3. apríl að Laugavegi 3, 5. hæð.
Við vonumst eftir að sjá alla gömlu spilafélagana, og nýir fé-
lagar eru að sjálfsögðu velkomnir.
Stjórnin
Alþýðubandalagið Norðurlandi eystra
Kosningaskrifstofa
Frá 1. mars og fyrst um sinn verður kosningaskrifstofan í
Lárusarhúsi opin milli kl. 17 og 19 alla virka daga. Félagar og
stuðningsmenn eru eindregið hvattir til að líta inn og gefa sig
fram til starfa.
Kosningastjórn
Alþýðubandalagið Vesturlandi
Grundfirðingar, Snæfellingar
Almennur félagsfundur veröur ( Félagsheimili AB Grundar-
firði (Kommakoti) sunnud. 3. mars kl. 15:00.
Jóhann, Ragnar, Bergþóra og Árni mæta á fundinn.
Stjórnin