Þjóðviljinn - 01.03.1991, Blaðsíða 27
SJONVARPIÐ
Föstudagur
Fréttum frá Sky veröur endurvarpaö frá
07.00 til 09.15,12.00 til 12.20 og 12.50
til 14.00.
07.30 og 08.30 Yfirlit ertendra frétta.
17.50 Lltlt vikingurinn (20)
18.20 Brúöuóperan (2) Carmen I þættin-
um eru valdir kaflar úr óperunni Car-
men eftir Georges Bizet settir á svið I
brúðuleikhúsi.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Tíöarandinn (4) Tónlistarþáttur (
umsjón Skúla Helgasonar.
19.20 Betty og börnln hennar (3) Ný-
sjálenskur framhaldsþáttur.
19.50 Jóki björn Bandarisk teiknimynd.
20.00 Fréttir, veður og Kastljós I Kast-
Ijósi á föstudögum er fjallaö um þau
málefni sem hæst ber hverju sinni inn-
an lands sem utan.
20.50 Gettu betur Spumingakeppni
framhaldsskólanna Aö þessu sinni
keppa Menntaskólinn á Akureyri og
Verkmenntaskólinn á Akureyri. Spyrj-
andi Stefán Jón Hafstein. Dómari
Ragnheiður Erla Bjarnadóttir. Dag-
skrárgerð Andrés Indriöason.
21.40 Bergerac (4)
22.35 Úthafseyjaþula Færeysk bíómynd
frá 1989. Þessi fyrsta bíómynd Færey-
inga gerist á einum sólarhring og I
henni er fléttað saman mannlífsmynd-
um frá Þórshöfn. I myndinni koma fram
rúmlega hundraö áhugaleikarar sem
höfðu litla sem enga reynslu af kvik-
myndaleik fyrir. Leikstjóri Katrin Óttars-
dóttir.
23.50 Heiðursverðlaun tónlistarmanna
Upptaka frá samkomu þar sem tónlist-
armenn voru heiðraöir fyrir ævistarf
sitt. Meðal þeirra voru Ray Charles,
Fats Domino og B.B. King og taka
þessir heiðursmenn lagið ásamt fleir-
um..
01.25 Utvarpsfréttir í dagskrárlok.
Að dagskrá lokinni verður fréttum frá
endurvarpað til klukkan 02.30.
frá Sky
Laugardagur
Fréttum frá Sky verður endurvarpað frá
08.00 til 12.20 og 12.50 til 14.30.
08.30 Yfirlit erlendra frétta.
14.30 fþróttaþátturinn 14.30 Úr einu I
annað 14.55 Enska knattspyrnan Bein
útsending frá leik Manchester United
og Everton. 16.45 Handknattleikur
Bein útsending frá úrslitaleiknum í bik-
arkeppni karla I Laugardalshöll. 17.50
Úrslit dagsins.
18.00 Alfreð önd (20)
18.25 Kalli krit (13) Myndaflokkur um
trúðinn Kalla. Þýðandi Ásthildur
Sveinsdóttir. Leikraddir Sigrún Waage.
18.40 Svarta músin (13) Franskur
myndaflokkur fyrir böm.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Poppkorn Umsjón Björn Jr. Frið-
björnsson.
19.30 Háskaslóðir (20) Kanadískur
myndaflokkur fyrir alla fjölskylduna.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Lottó
20.40 '91 á Stöðinni Æsifréttamenn
Stöðvarinanr brjóta málefni samtiðar-
innar til mergjar.
21.00 Fyrirmyndarfaðir (21)
21.25 Fólkið I landinu. Hvað ætlarðu að
verða þegar þú ert orðin stór? Sigrún
Stefánsdóttir ræðir við Rannveigu Rist
deildarstjóra I álverinu I Straumsvík.
21.55 Punktur punktur komma strik Is-
lensk biómynd frá 1981, byggð á sam-
nefndri sögu Péturs Gunnarssonar. I
myndinni segir frá bernsku og ung-
lingsárum Andra Haraldssonar á tlma-
bilinu 1947 til 1963. Leikstjóri Þor-
steinn Jónsson. Aðalhlutverk Pétur
Björn Jónsson, Hallur Gíslason. Áður á
dagskrá 25. desember 1987.
23.20 Rocky II Bandarísk bíómynd frá
1979. Hnefaleikakappinn Rocky Bal-
boa þráir aö vinna meistaratitil en
læknir hans ráðleggur honum að hætta
keppni. Rocky kann ekki við sig utan
keppnishringsins til lengdar og ákveð-
ur að hafa ráð læknisins að cngu. Að-
alhlutverk Sylvester Stallon, Talia
Shire, Carl Weathers, Burt Young og
Burgess Meredith.
01.00 Utvarpsfréttir i dagskrárlok.
Að dagskrá lokinni verður fréttum frá Sky
endurvarpað til kl. 02.30.
Sunnudagur
Fréttum frá Sky veröur endurvarpað frá
08.00 til 12.20 og 12.50 til 14.00.
14.00 Meistaragolf Shearson Lehman-
mótið sem nýlega var haldið í La Jolla í
Kalifomiu. Umsjón Jón Óskar Sólnes
og Frímann Gunnlaugsson.
15.00 Enska knattspyrnan Bein útsend-
ing frá Anfield Road ( Liverpool þar
sem erkifjendumir Liverpool og Arsen-
al eigast viö.
16.50 Hin rámu regindjúp (4) Heimildar-
ftokkur um þau ytri og innri öfl sem
verka á jöröina. Umsjón Guðmundur
Sigvaldason. Dagskrárgerð Jón Her-
mannsson. Áður á dagskrá 1989.
17.10 Fólkið i landinu „Þe/r kölluðu mig
hana lillu sina“ Sigrún Stefánsdóttir
ræðir við Sigrúnu Ögmundsdóttur,
fyrsta þul Rikisútvarpsins. Áður á dag-
skrá 5. janúar s.l.
17.30 Tjáskipti með tölvu Þáttur um Is-
bliss, tölvubúnaö og forrit sem gerir tal-
hömluðum bömum kleift að tjá hugsan-
ir sinar. Áður á dagskrá 30. 1. s.l.
17.50 Sunnudagshugvekja Flytjandi er
séra Jóna Kristín Þorvaldsdóttir sókn-
arprestur í Grindavík.
18.00 Stundin okkar Fjölbreytt efni fyrir
yngstu áhorfenduma. Umsjón Helga
Steffensen.
18.30 Jenný á Grænlandi Myndin fjallar
um sænska stúlku sem fer i ferðalag til
Grænlands og kynnist lifi fólksins þar.
Þýðandi Hallgrímur Helgason.
19.00 Táknmálsfréttir.
19.03 Heimshornasyrpa (4) Vonin
Myndaflokkur um mannlif á ýmsum
stöðum á jörðinni. Þessi þáttur fjallar
um lifið i Nikaragúa eftir mikla jarð-
skjálfta sem þar urðu. (Nordvision -
Sænska sjónvarpið)
19.30 Fagri-Blakkur (17)
20.00 Fréttir, veður og Kastljós Á
sunnudögum er Kastljósinu sérstak-
lega beint að málefnum landsbyggðar-
innar.
20.50 Hljómgeislinn titrar enn Tónlistar-
þáttur sem tekinn var upp á Kjarvals-
stöðum. Þar koma fram bamasextett
Reykjavíkur, blásarakvintett Reykjavik-
ur, Blúsmenn Andreu, félagar undan
Bláa hattinum og Mezzoforte. Umsjón
Valgeir Guðjónsson. Dagskrárgerð
Bjöm Emilsson.
21.25 Hraðlestin norður Kanadisk sjón-
varpsmynd byggð á smásögu eftir Ray
Bradbury. Aðalhlutverk lan Bannen.
21.50 Öfriður og örlög. Lokaþáttur
Bandarískur myndaflokkur byggður á
sögu Hermans Wouks. Leikstjóri Dan
Curtis. Aðalhlutverk Robert Mitchum,
Jane Seymour, John Gielgud og Polly
Bergen.
23.40 Listaalmanakið Þýðandi og þulur
Þorsteinn Helgason. (Nordvision -
Sænska sjónvarpið)
23.45 Útvarpsfréttir I dagskráriok.
Að dagskrá lokinni verður fréttum frá Sky
endurvarpaö til kl. 01.00.
Mánudagur
17.50 Töfraglugginn (18) Blandað erlent
efni, einkum ætlað börnum að 6-7 ára
aldri. Endursýndur þáttur frá miöviku-
degi.
18.45 Táknmálsfréttir.
18.50 Fjölskyldulíf (50)
19.20 Zorro (5)
19.50 Jóki björn Teiknimynd.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Simpson-fjölskyldan (9) Banda-
rískur teiknimyndaflokkur.
21.00 Litróf (16) Þáttur um listir og menn-
ingarmál. Litið veröur inn á sýningu 13
Islenskra grafiklistamanna i Listasafni
ASl og rætt við Ólaf Jónsson forstöðu-
mann þess. Þá verður fjallað um sýn-
ingu Þjóðleikhússins á leikritinu Bréf
frá Sylviu, sem byggt er á bréfum
skáldkonunnar Sylviu Plath. Svanhvít
Friðriksdóttir, leikur á horn og loks verð-
ur litiö inn á sýningu Huldu Hákon I
Gallerii einum einum. Umsjón Arthúr
Björgvin Bollason. Dagskrárgerð Þór
Elís Pálsson.
21.35 Iþróttahomiö Fjallað um iþrótta-
viðburði helgarinnar og sýndar svip-
myndir úr knattspyrnuleikjum i Evrópu.
21.55 Musteristréð (1) (The Ginger
Tree) Fyrsti þáttur. Breskur mynda-
flokkur sem segir frá ungri konu er fylg-
ir manni sínum til Austurianda fjær í
upphafi aldarinnar. Eiginmaðurinn er
langdvölum að heiman og gerist frá-
hverfur konu sinni. Hún lendir í ástar-
ævintýri með Japana og hefur það
ófyrirsjáanlegar afleiðingar. Leikstjórar
Anthony Garner og Morimasa Mtsu-
mati. Aðalhlutverk Samantha Bond,
Daisuke Ryu og Adrian Rawlins.
23.00 Ellefufréttir.
23.10 Þingsjá.
23.30 Dagskáriok.
STOÐ2
Föstudagur
16.45 Nágrannar.
17.30 Túni og Tella Teiknimynd.
17.35 Skófólkið Teiknimynd.
17.40 Lafði Lokkaprúð teiknimynd.
17.55 Trýni og Gosi Teiknimynd um tvo
litla óvini.
18.15 Krakkasport Endurtekinn þáttur
frá s.l. laugardegi.
18.30 Bylmingur Rokkaður þáttur í
þyngri kantinum.
19.19 19.19 Fréttir.
20.10 Haggard Breskur gamanmynda-
flokkur um siðlausan óðalseiganda.
20.40 MacGyver Spennandi bandariskur
framhaldsþáttur.
21.30 Allt i upplausn Mynd um náunga
sem á sínum tima kaus frekar að fara I
herinn en að afplána fangelsisdóm.
Þegar hann kemur heim úr stríðinu ár-
ið 1945 er sundrungin i fjölskyldunni
jvílík að hann ákveöur að hefna sín á
)eim sem fengu hann dæmdan sak-
auan. Aðalhlutverk: Hoyt Axton, Karen
Black og Art Hindle. Leikstjóri Don
Cato. 1987.
22.55 Hættuför Hörkuspennandi mynd
um náunga sem tekur að sér að
smygla fjölskyldu frá Frakklandi og yfir
fjöllin til Spánar. Aðalhlutverk: Anthony
Óuinn, James Mason, Malcoim McDo-
well og Patricia Neal. Leikstjóri Don
Cato. Stranglega bönnuð börnum.
00.30 Kinverska stúlkan Ungur strákur
fellir hug til kinverskrar stúlku. Ást
þeirra hvors til annars á erfitt uppdrátt-
ar því að vinir þeirra setja sig á móti
þeim. Þrátt fyrir ýmsa erfiðleika eru
þau staöráðin i að reyna að láta enda
ná saman. Aðalhlutverk: James
Russo, Richard Panebianco og Sari
Chang. Leikstjóri Abel Ferrara. Strang-
lega bönnuð börnum.
02.00 Bein útsending.
Laugardagur
09.00 Með afa Afi ætlar að segja ykkur
sögur, syngja og spila og auövitaö
gleymir hann ekki að sýna ykkur
skemmtilegar teiknimyndir.
10.30 BiblíusögurTeiknimynd um skrýtið
hús og skemmtilega krakka.
10.55 Táningarnir í Hæðagerði Fjörug
teiknimynd.
11.20 Krakkasport.
11.35 Henderson-krakkarnir Leikinn
ástralskur framhaldsmyndaflokkur.
KVIKMYNDIR HELGARINNAR
Sjónvarpið föstudag kl. 22.35
Úthafseyjaþula
frá Færeyjum
Fyrsta færeyska kvikmyndin sem
gerð hefur verið er á dagskrá Sjón-
varpsjns í kvöld. Atlantic Rhapsody,
eða Úthafseyjaþula í (slenskri þýð-
ingu, kallast myndin. Hún er samsett
úr 52 mismunandi atriðum sem öll
eiga það sameiginlegt að gerast I
Þórshöfn, minnstu höfuðborg f
heimi. Brugðið er upp kímnum og
kaldhæðnum myndum af fbúum
Þórshafnar og færeyskum samtima.
Leikstjóri og höfundur handrits er
Katrfn Ottarsdóttir. Um það bil 100
fbúar Þórshafnar koma fram f mynd-
inni og stíga flestir sín fyrstu skref á
leiklistarsviöinu.
Stöö 2 föstudag kl. 22.55
Hættuför
meö stórstirnum
Hætturför, eða The Passage á frum-
málinu, er sögð hörkuspennandi
mynd sem segir frá vísindamanni
nokkrum og fjölskyldu hans í seinni
heimsstyrjöldinni. Þau eru hundelt af
blóðþyrstum nasistum og flýja þvi frá
Frakklandi yfir Qöllin til Spánar. Á
vegi þeina verður baskneskur fjá-
hirðir, leikinn af sjálfum Anthony Qu-
inn, sem aðstoðar þau á flóttanum.
Aðrar stjömur sem prýða Hættuför-
ina eru þau James Mason, Malcolm
MacDovell, Patricia Neal, Kay Lenz
og Christopher Lee. Kvikmynda-
handbókin gefur myndinni eina
stjörnu.
12.00 Þau hæfustu lifa Athyglisverður
dýralifsþáttur.
12.25 Selkirk-skólinn Fröken MacMichel
er áhugasamur kennari við skóla fyrir
vandræöaunglinga. Hið sama verður
ekki sagt um skólastjórann enda lendir
þeim.illilega saman.
13.55 Örlög I óbyggðum Hér segir frá
ungri konu sem á velgengni að fagna í
listaverkasölu en gæfa hennar snýst
þegar viðskiptafélagi hennar stingur af
til Brasilíu með sameiginlega peninga
þeirra.
15.25 Falcon Crest Bandarlskur fram-
haldsþáttur.
16.15 Popp og kók
16.45 Knattspymuhátið Olis 91 Knatt-
spyrnuveisla í beinni útsendingu þar
sem átta af bestu liöum síðastliðins árs
mætast í innanhússknattspyrnu og
leika eftir nýjum breyttum reglum sem
gerir leikina skemmtilegri á að horfa.
19.19 19.19 Fréttir.
20.00 Séra Dowling Þáttur um úrræða-
góðan prest.
20.50 Fyndnar fjölskyldumyndir.
21.20 Tvídrangar Missið engan þátt úr.
22.10 Sjálfsvig Alan Boyce er hér í hlut-
verki táningsstráks sem á framtíðina
fyrir sér. Hann er fyrirmyndarnemandi
og virðist ganga allt i haginn. Þegar
hann tekur sitt eigið lif grípur um sig ótti
á meðal skólafélaga hans og kennara.
Ef strákur eins og hann telur sig ekki
eiga annarra kosta völ hver er þá óhult-
ur?
23.40 Rauður konungur, hvitur riddari
Hörkuspennandi njósnamynd þar sem
segir frá útbrunnum njósnara sem
fenginn er til að afstýra morði á hátt-
settum embættismanni. Stranglega
bönnuð börnum.
01.20 Ricky og Pete Ricky er söngelskur
jarðfræðingur og bróðir hennar Pete er
tæknifrík sem elskar að hanna ýmiss
konar hluti sem hann notar slðan til að
pirra fólk. Þegar Pete hefur náð að
gera alla illa út i sig vegna uppátækja
sinna fer hann ásamt systur sinni á
flakk og lenda þau I ýmsum ævintýr-
um.
03.00 Bein útsending frá CNN
útvarp
Rás 1
FM 92,4/93,5
Föstudagur
6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03
Morgunþáttur Rásar 1. 7.45 Listróf. 8.00
Fréttir. 8.10 Morgunauki. 8.15 Veður-
fregnir. 8.32 Segðu mér sögu „Bangslm-
on“ eftir A. A. Milne. 9.00 Fréttir. 9.03 .Ég
man þá tíð“. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgun-
leikfimi. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Við leik
og störf. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál.
11.53 Dagbókin. 12.00 Fréttayfirlit á há-
degi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veður-
fregnir. 12.48 Auðlindin. 12.55 Dánar-
fregnir. 13.05 I dagsins önn - Umhverfis-
málastefna. 13.30 Hornsófinn. 14.00
Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Vefarinn
mikli frá Kasmir eftir Halldór Laxness.
14.30 Miðdegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03
Meðal annarra orða. 16.00 Fréttir. 16.05
Völuskrfn. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á
förnum vegi. 16.40 Létt tónlist. 17.00
Fréttir. 17.03 Vita skaltu. 17.30 Tónlist á
slðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Þingmál.
18.18 Aö utan. 18.30 Auglýsingar. Dánar-
fregnir. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöld-
fréttir. 19.35 Kviksjá. 20.00 I tónleikasal.
21.30 Söngvaþing. 22.00 Fréttir. 22.07 Að
utan. 22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morg-
undagsins. 22.20 Lestur Passiusálma 29.
sálmur. 22.30 Úr slðdegisútvarpi liðinnar
viku. 23.00 Kvöldgestir. 24.00 Fréttir.
00.10 Tónmál. 01.10 Næturútvarp á báð-
um rásum til morguns. 01.00 Veðurfregn-
ir.
Laugardagur
6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03
Á laugardagsmorgni. 8.00 Fréttir. Dag-
skrá. 8.15 Veðurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.03
Spuni. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Þingmál. 10.40 Fágæti. 11.00 Viku-
lok. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá
laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. 13.00 Rimsirams.
13.30 Sinna. 14.30 Átyllan. 15.00 Tón-
menntir. Tvö skáld kvikmyndanna, Wim
Mertens og Michael Nyman. 16.00 Fréttir.
16.05 Islenskt mál. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Útvarpsleikhús barnanna, fram-
haldsleikritið „Góða nótt herra Tom" eftir
Michelle Magorian. 17.00 Leslampinn.
17.50 Stélfjaðrir. 18.35 Dánarfregnir. Aug-
lýsingar. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Djassþáttur.
20.10 Meðal annarra oröa. 21.00 Sauma-
stofugleði. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir. dagskrá morgundags-
ins. 22.20 Lestur Passiusálma 30. sálmur.
22.30 Úr söguskjóðunni. 23.00 Laugar-
dagsflétta. 24.00 Fréttir. 00.10 Sveiflur.
01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á
báðum rásum til morguns.
Sunnudagur
8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. 8.15
Veðurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist. 9.00 Frétt-
ir. 9.03 Spjallað um guðspjöll. 9.30 Tónlist
á sunnudagsmorgni. 10.00 Fréttir. 10.10
Veðurfregnir. 10.25 Meöal framandi fólks
og guða. 11.00 Messa i Breiðholtskirkju.
12.10 Útvarpsdagbókin og dagskrá
sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45
Veðurfregnir. Tónlist. 13.00 Sunnudags-
stund. 14.00 Sveinbjörn Egilsson -
tveggja alda minning. 15.00 Sungið og
dansað i 60 ár. 16.00 Fréttir. 16.15 Veður-
fregnir. 16.30 Leikrit mánaðarins - Hvolp-
amir eftir Mario Vargas Llosa. 17.30 I
þjóðbraut. 18.00 Engill af himni sendur.
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00
Kvöldfréttir. 19.31 Spuni. 20.30 Hljóm-
plöturabb. 21.10 Kikt út um kýraugað Frá-
sagnir af skondnum uppákomum I mann-
lífinu. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15
Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins.
22.25 Á fjölunum - leikhústónlist. 23.00
Frjálsar hendur. 24.00 Fréttir. 00.10
Stundarkorn I dúr og moll. 01.00 Veöur-
fregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rás-
um til morguns.
Mánudagur
6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03
Morgunþáttur Rásar 1. 7.45 Listróf. 8.00
Fréttir. 8.10 Morgunauki um Evrópu. 8.15
Veðurfregnir. 8.32 Segðu mér sögu
„Bangsimon" eftir A. A. Milne. 9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn. 9.45 Laufskálasagan.
10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. 10.10
Veðurfregnir. 10.20 Af hverju hringir þú
ekki? 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. 11.53
Dagbókin. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Endurtekinn Morgunauki. 12.20 Há-
degisfréttir. 12.48 Auölindin. 12.55 Dánar-
fregnir. 13.05 I dagsins önn - Árvekni og
hættumerki krabbameins. 13.30 Homsóf-
inn. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan:
Vefarinn mikli frá Kasmir eftir Halldór Lax-
ness. 14.30 Miðdegistónlist. 15.00 Fréttir.
15.03 Leðurblökur, ofurmenni og aðrar
hetjur I teiknisögum. 16.00 Fréttir. 16.05
Völuskrln. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á
förnum vegi. 16.40 Létt tónlist. 17.00
Fréttir. 17.03 Vita skaltu. 17.30 Tónlist á
siðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú.
18.18 Að utan. 18.30 Dánarfregnir. 18.45
Veöurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Um
daginn og veginn. Almar Grlmsson, for-
maður Krabbameinsfélags (slands talar.
19.50 Islenskt mál. 20.00 f tónleikasal.
21.00 Sungið og dansað i 60 ár. 22.00
Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir.
Dagskrá morgundagsins. 22.20 Lestur
Passíusálma 31. sálmur. 22.30 Meðal
framandi fólks og guða. 23.10 Á krossgöt-
um. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónmál. 01.00
Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum
rásum til morguns.
Rás 2
FM 90,1
Föstudagur
7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins.
7.30 Upplýsingar um umferð. 7.55 Litið I
blöðin. 8.00 Morgunfréttir - Morgunút-
varpið heldur áfram. 9.03 9-fjögur. 10.30
Textagetraun Rásar 2. 12.00 Fréttayfirlit
og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9-
fjögur. 14.30 Sakamálagetraun. 16.03
Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir.
17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. 19.00
Kvöldfréttir. 19.32 Gullskífan - Machine
Head“. 20.00 Nýjasta nýtt. 22.07 Nætur-
sól. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Laugardagur
8.05 Istoppurinn. 9.03 Þetta líf. Þetta lif.
12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Helgarútgáf-
an. 16.05 Söngur villiandarinnar. 17.00
Með grátt í vöngum. 19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Á tónleikum með „The Electric Light
Orchestra" og „Wolf". 20.30 Safnskífan -
„Metalm Ballads" - Kvöldtónar. 22.07
Gramm á fóninn. 00.10 Nóttin er ung.
Sunnudagur
8.10 Morguntónlist. 9.03 Sunnudags-
morgunn með Svavari Gests. 11.00 Helg-
arútgáfan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45
Helgarútgáfan - heldur áfram. 15.00
Istoppurinn. 16.05 Þættir úr rokksögu Is-
lands. 17.00 Tengja. 19.00 Kvöldfréttir.
19.31 Úr íslenska plötusafninu - Lizt.
20.00 Islandsmótiö í körfuknattleik. 20.50
Hljómgeislinn titrar enn. 22.07 Landiö og
miðin. 00.10 I háttinn. 01.00 Næturútvarp
á báðum rásum til morguns.
Mánudagur
7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lifsins.
8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið held-
ur áfram. 9.03 9-fjögur. 10.30 Textaget-
raun Rásar 2. 12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9-fjögur.
14.00 Lóa spákona spáir I bolla. 16.00
Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp
og fréttir. 17.00 Fréttir - Dagskrá heldur
áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin.
19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Gullsklfan. 20.00
Lausa rásin. 21.00 Rokkþáttur. 22.07
Landið og miðin. 00.10 I háttinn. 01.00
Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
AÐALSTÖÐIN - FM 90,9
BYLGJAN - FM 98,9
STJARNAN - FM 102,2
EFFEMM - - FM 95,7
ALFA - 102.9
Sunnudagur
09.00 Morgunperlur Teiknimyndir með
íslensku tali. Umsjón Guðrún Þórðar-
dóttir.
09.45 Sannir draugabanar Teiknimynd.
10.10 Félagar Teiknimynd.
10.35 Trausti hrausti Teiknimynd.
11.00 Framtiöarstúlkan Leikinn fram-
haldsmyndaflokkur. (6)
11.30 Mimisbrunnur Fræðandi þáttur
fyrir krakka á öllum aldri.
12.00 Popp og kók Endurtekinn þáttur
frá því í gær.
12.30 Húmar að Falleg mynd um tvær
systur sem eyða kyrriátu ævikvöldinu á
eyju undan strönd Maine en sumar eitt
verða breytingar á kyrrlátu lífi þeirra.
Lokasýning.
13.55 Italski boltinn Bein útsending.
15.45 NBA-karfan Það eru lið L.A. La-
kers og Detroit sem mætast að þessu
sinni. Heimir Kartsson lýsir leiknum og
nýtur hann aðstoöar Einars Bollasonar.
17.00 Listamannaskálinn Listamanna-
skálinn mun að þessu sinni taka púls-
inn á kvikmyndagerðarmanninum
Spike Lee.
18.00 60 minútur Fréttaþáttur.
19.00 Frakkland nútimans Allt það nýj-
asta frá Frakklandi.
19.19 19.19 Fréttir.
20.00 Bemskubrek Bandariskur fram-
haldsþáttur.
20.25 Lagakrókar Framhalsþáttur um
lögfræðinga i Los Angeles.
22.15 Inn við beiniö Edda Andrésdóttir
mun að þessu sinni fá til sín séra Auði
Eir en hun er fýrsti kvenmaðurinn sem
lærði til prests á Islandi.
22.15 Skólameistarinn Þessi sjónvarps-
mynd er byggð á sannsögulegum at-
burðum og segir frá einstakri baráttu
skólastjóra I grunnskóla nokkrum i Los
Angeles borg.
23.50 Tönn fynr tönn Þegar gamall vinur
Schimanski lögreglumanns drepur fjöl-
skyidu sína og svo sjálfan sig renna á
Schimanski tvær grfmur. Hann kemst
að þvi að þessi gamli vinur hans, sem
var endurskoöandi, átti að hafa stolið
fé frá fyrirtæki því er hann vann fyrir.
Schimanski sannfærist um að ekki sé
allt með felldu og hefur frekari rann-
sókn á málinu. Stranglega bönnuð
börnum
01.25 CNN Bein útsending.
Mánudagur
16.45 Nágrannar.
17.30 Blöffararnir Teiknimynd.
17.55 Hetjur himingeimsins Teikni-
mynd.
18.30 Kjallarinn Tónlistarþáttur.
19.19 19.19 Fréttaþáttur.
20.10 Dallas..
21.00 Aö tjaldabaki Hvaða kvikmyndir
verða frumsýndar á næstunni I kvik-
myndahúsum borgarinnar? Hvað er að
gerast í kvikmyndaiðnaðinum? Hvað
eru kvikmyndastjömurnar að fást við
þessa dagana? Þessi þáttur er viku-
iega á dagskrá og verður leitast við að
gefa góða innsýn i kvikmyndaheiminn.
Kynnir og umsjón: Valgerður Matthias-
dóttir. 21.30 Hættuspil Góður breskur
framhaldsþáttur.
22.25 Quincy Léttur og spennandi fram-
haldsþáttur um glöggan lækni.
23.15 Fjalakötturinn. Geðveiki Myndin
gerist á geðveikrahæki i eistnesku
þorpi í lok heimsstyrjaldarinnar síðari.
Þar hafa þúsundir saklausra verið
teknir af lífi en þegar myndin hefst hafa
fasistar afráðið að myrða alla sjúklinga
geðsjúkrahússins.
00.30 CNN Bein útsending.
ídag
1. mars
föstudagur. 60. dagur ársins. Sólar-
upprás í Reykjavík kl. 8.37 - sólar-
lag kl. 18.45. Stórstreymi (4,43 m).
Flóð I Reykjavík kl. 5.52.
Viðburðir
Sigurður Eggerz fæddur 1875.
Þjóðhátlðardagur Wales.
NÝTT HELGARBLAÐ — SÍÐA 27