Þjóðviljinn - 21.03.1991, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 21.03.1991, Blaðsíða 9
SIEMENS Það er ekki hægt að tyggja neitt hrátt ofan í börnin manndómsvígslu eða hvað á að kalla það þá er það auðvitað flnt. Það er ágætt að hafa fræðslu íyrir bömin; öðruvísi fræðslu en fengin er í skólunum. Mér finnst ekkert að athuga við þessa borgaralegu athöfri sem slíka, en hins vegar er ég auðvitað pirruð út af notkuninni á orðinu ferming. Kristínn: Krakkamir læra víst margt. Þarna er kynfræðsla, fræðsla um réttindi einstaklingsins, lög samfélagsins og siðalögmál og slíkt er auðvitað mjög þarft. Hefur það tiðkast að guðfrœði- tiemar sinni uppfrœðslu ferming- arbarna og hvaða form er á þessu? Kristinn: Við erum launaðir starfsmenn við uppfræðsluna og vinnum hjá ákveðnum sóknar- prestum. María: Það er misjafnt hvem- ig þetta er útfært. Hvað mig varðar þá er ég sjálf alveg með tvo hópa og sé um fræðslu alveg til jafns við prestinn. Auðvitað fylgdist ég með starfí hans í upphafi en nú er ég al- veg sjálf með þessa fræðslu. Kristinn: Slíkt form er algeng- ast þegar guðfræðinemar sjá um fermingarffæðsluna. María: Með þessu móti fá guðfræðinemar þjálfun í ferming- arfræðslu. Ég held líka að það sé mjög gott fyrir bömin að fleiri en prestamir sinni fræðslunni og þá gjaman yngra fólk eins og við tvö. Einnig tel ég gott að utanaðkom- andi leikmenn taki þátt. Kristínn: Varðandi fræðsluna og börnin langar mig til að taka eitt fram. Það er ekki hægt að tyggja neitt hrátt ofan í bömin sem eitthvað staðreyndahjal, heldur verður að veita þessa fræðslu þannig að þeim aukist skilningur. Krafa barnanna er sú að skilja þetta. Þrettán eða fjórtán ára bam skilur ekki alla leyndardóma trúar- innar og það er mjög erfitt að bera þessa leyndardóma trúarinnar á borð fyrir þau. En þau vilja skilja og átta sig jafnffamt á því að skiln- ingur er forsenda þess að þau geti lifað þetta í samræmi við það sem trúin býður þeim. María: Þetta er alveg rétt og þess vegna þurfúm við líka að tala mál sem þau skilja. Einnig má fara fleiri leiðir. Samhliða fermingar- fræðslunni endum við í Grensás- kirkju hvem tíma á helgistund eða bænastund. Slíkt tíðkast ekki alls staðar en samkvæmt nafnlausum könnunum sem við höfum gert meðal krakkanna em þessar stund- ir mörgum þeirra mjög dýrmætar. Jafnvel dýrmætari en sjálf fræðslan því þama finna þap fyrir einhveiju góðu. Ég veit ekki hvernig þau skynja það en mjög mörg biðja á þessum stundum. Við biðjum því saman og stundum syngjum við saman. Þe^si þáttur er nauðsynleg- ur til þess að þau lifi það sem við erum að segja þeim eða komist sjálf í snertingu yið það. Kristinn: í þessu sambandi má líka benda á Skálholtsferðimar. Flest öll böm á stór Reykjavikur- svæðinu fara í Skálholt og em þar einn sólarhring. í Skálholti er stíf dagskrá þar sem áhersla er lögð á tilbeiðsluna. Þar hafa þau mörg upplifað trúna að mínu mati og þá hjálpar til að Skálholt er áhrifarík- ur staður. María: Varðandi upplifúnina er gaman að segja frá því að í Skálholti vomm við með messur kl. 12 á miðnætti. Þá var aldimmt og bömin bám kerti út í myrkvaða kirkjuna. Þetta hefur orkað mjög sterkt á þau. Að lokum, er til svona ritúal eða athöfn án trúar? María: Min skoðun er nú reyndar sú að innst inni séu allir trúaðir. Það er bara misjafnt hvað fólk trúir á. Sterk, létt og þægileg Kúsgögn Stóll og tölvuborð — fermingartilboðsverð frá kr. 1 5.100. Stóll og tölvuborð með hliðarplötu — fermingartilboðsverð frá kr. 16.800. Stóll — fermingartilboðs- verð frá kr. 5.500. FERMINGARTILBOÐ H u. < « O TÖKUM HÖKDUM SAMAS Tökum höndum saman, leggjum grunn aö framtíð fermingarbarnsins. Gefum því íslensku alfræðiorðabókina —- háskóla heimilanna, bók sem byggjandi er á. Hugmynd aö fe rmingar gj öf ÖRN OG $ ÖRLYGUR Síöumúla 11 • Sími 84866 &ÍSLEHSKA ALFRÆÐlOROABÓKtN - HASKÓLI HEIMILANNA iSLENSKA ALFRÆOIORDABÓKIN ■ HASKÓLI HEIMILANNA tL •k VNNV1ÍWI3H IIÓHSVH - NIKÓSVÓI10I03VH31V VHSN31S| VNNV1IWI3H IIOHSVH - NIH08VOHO10»HJ1V VHSN31SI Sjónvarpstœki Sjónvarps- myndavélar Hljómtœkja- samstœður Ferðaviðtœki Útvarpsvekjarar Gœðatœki fyrir þig og þína! SMrTH& NORLAND Nóatúni 4 - Sími 28300 Síða 9 ÞJÓÐVILJINN - Fermingarblað

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.