Þjóðviljinn - 28.03.1991, Side 17

Þjóðviljinn - 28.03.1991, Side 17
Skákþrautir Sveins Halldórssonar Skákþrautir hafa ávallt verið mönnum góð dægrastytting um hátíðisdaga og er ekki úr vegi að birta nokkrar slíkar hér. Því miður er af sú tíð að Islendingar fengust við skákdæmagerð. Við ágæta skákdæmahöfunda og var einn þeirra Sveinn Halldórsson, driffjöður skáklistarinnar í Bol- ungarvík á sinni tíð. Hann fæddist að Skeggjastöðum í Garði í Gerðahreppi 13. janúar 1890, lauk kennaraprófi 1911 og starf- aði sem kennari og síðar skóla- stjóri allan sinn starfsaldur. Dæmi þau sem hann samdi hafa oftlega birst í blöðum og tímaritum, þ.á m. Þjóðviljanum. Ég birti hér sýn- ishom af verki hans og verða lausnir birtar síðar. Góða skemmtun. Hvítur leikur og mátar í 3. leik. (STÖÐUMYND 7) (STÖÐUMYND 8) OPIÐ laugardag 30. mars kl. 10:00-16:00 CjCeðiíega Œ’áska ALLTI Hvítur leikur og mátar í 3. leik. Hvítur leikur og mátar í 3. leik. Hvítur leikur og mátar í 3. leik. Hvítur leikur og mátar í 2. leik (STÖÐUMYND 2) Hvítur leikur og mátar í 2. leik (STÖÐUMYND 3) Hvítur leikur og mátar í 2. leik (STÖÐUMYND 4) Hvítur leikur og mátar í 3. leik SKÁK Umsjón HELGI ÓLAFSSON NÝTT HELGARBLAÐ — SIÐA17

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.