Þjóðviljinn - 25.04.1991, Blaðsíða 17

Þjóðviljinn - 25.04.1991, Blaðsíða 17
FÖSTUDAGUR SJÓNVARP 17.50 Litli víkingurinn (8) Teikni- mynd. Einkum ætlað fimm til tiu ára bömum. Leikraddir Aðal- steinn Bergdal. 18.00 18.20 Unglingarnir í hverfinu (10) Kanadískur myndaflokkur, einkum ætlaður bömum 10 ára og eldri. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Magni Mús Bandarísk teiknimynd. 19.00 19.20 Betty og börnin hennar (11) Nýsjálenskur framhaldsmynda- flokkur. 19.50 Teiknimynd. 20.00 20.00 Fréttir og veðurog Kastljós. 20.50 Söngvakeppni sjónvarps- stöðva í Evrópu Kynnt verða lög Norðmanna, ísraelsmanna og Finna. 21.00 21.00 Þar sem vopnin tala Sjón- varpsmenn vom á ferð um ísrael á dögunum og kynntu sér stöðu mála í átökum ísraelsmanna og Palestínumanna. í þættinum er rætt við ýmsa forystumenn beggja fylkinga. Umsjón Ámi Snævarr. 21.45 Verjandinn (1) Nýr banda- riskur sakamálamyndaflokkur í sjö þáttum um lögfræðinginn Eddie Dodd sem jafnan tekur málstað lítilmagnans í réttarsaln- um. Aðalhlutverk Treat Williams og Corey Parker. 22.00 22.35 Auga fyrir auga Bandarísk- ítölsk bíómynd ffá árinu 1986. Myndin gerist í Napólí þar sem harðskeytt glæpasamtök ráða lögum og lofum og etja æsku- fólki þar i borg út á hálar brautir. Leikstjóri Lina Wertmuller. Aðal- hlutverk Angela Molina og Har- vey Keitel. 23.00 00.35 Útvarpsfréttir lok. í dagskrár- STÖÐ2 16.45 Nágrannar 17.30 Til Flórída með Afa og Beggu. 17.40 Lafði Lokkaprúð Teikni- mynd. 17.50 Trýni og Gosi Teiknimynd. 18.00 Á dagskrá Endurtekinn þátt- ur frá því í gær. 18.15 ítalski boltinn Mörk vikunn- ar Endurtekinn þáttur ffá sl. mið- vikudegi. 18.35 Bylmingur Rokkaður þáttur. 19.19 19.19 20.10 Kæri Jón Bandarískur gam- anmyndaflokkur. 20.35 Skondnir skúrkar II Þeir em mættir aftur bíræfhu svika- hrappamir í nýjum og skemmti- legum ffamhaldsþáttum. 21.30 Lokaballið Grínmyud. Að- alhlutverk: Keanu Reeves, Lori Loughlin og Teresa Saldana. 23.00 Bankaræningjarnir Þetta er hörkuspennandi vestri sem segir frá tveimur bankaþjófum. Aðal- hlutverk: Rod Steiger og James Cobum. Stranglega bönnuð böm- um. 01.10 Vitni saksóknarans Skemmtileg spennumynd úr smiðju Agöthu Christie. Þess má geta að þetta leikrit var flutt á rás 1 í Rikisútvarpinu í sumar og fór Gísli Halldórsson með hlutverk lögfræðingsins. Aðalhlutverk: Sir Ralph Richardson, Deborah Kerr. Bönnuð bömum. Lokasýning. 02.50 CNN: Bein útsending. Rósl FM 924/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Baldur Kristjánsson flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1 Fjölþætt tónlistarútvarp og málefhi líðandi stundar. — Soffia Karlsdóttir. 7.45 Li- stróf - Þorgeir Olafsson. 8.00 Fréttir. Veðurffegnir kl. 8.15. 8.32 Segðu mér sögu Hlynur Öm Þórison les sög- una „Um sumarkvöld" úr samnefhdri bók eftir Ólaf Jó- hann Sigurðsson. 9.00 Fréttir. 9.03 „Ég man þá tíð“ Þáttur Hermanns Ragnars Stefáns- sonar. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Bjömsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Við leik og störf Ástríð- ur Guðmundsdóttir sér um eldhúskrókinn. Umsjón Steinunn Harðardóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál Umsjón Sigurð- ur Flosason. 11.53 Dagbókin 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 13.05 í dagsins önn - í heim- sókn á vinnustað Umsjón Guðrún Frímannsdóttir. 13.30 Hornsófinn Frásagnir, hugmyndir, tónlist. Umsjón Friðrika Benónýsdóttir og Hanna G. Sigurðardóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpsagan: „Florence Nightingale - Hver var hún? eftir Gudrunu Simonsen Björg Einarsdóttir les eigin þýðingu (3). 14.30 Fimm smáverk með þjóðlegum blæ eftir Robert Schumann Mstislav Ro- stopovitsj Ieikur á selló og Benjamin Britten á píanó. 15.00 Fréttir. 15.03 Meðal annarra orða Undan og ofan og allt um kring um ýmis ofúr venjuleg fyrirbæri. Umsjón Jórunn Sigurðardóttir. 16.00 Fréttir 16.05 Völuskrín Kristín Helgadóttir les ævintýri og bamasögur. 16.15 Veðurfregnir 16.20 Á förnum vegi Um Vestfirði í fylgd Finnboga Hermannssonar. 16.40 Létt tónlist 17.00 Fréttir 17.03 Vita skaltu Ari Trausti Guðmundsson, Illugi Jökuls- son og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla ffóðleik um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp í fræðslu- og fúrðuritum og leita til sér- fróðra manna. Kvöldgestir Jónasar Jónassonar enj á dagskrá rásar 1 á föstu- dagskvöld kl. 23.00. 1730 Tónlist á síðdegi Tveir ítalskir söngvar eftir Franc- esco Paolo Tosti og Ruggi- ero Leoncavallo. Luciano Pavarotti syngur með hljóm- sveitinni Fílharmóníu; Piero Gamba stjómar. Capriccio it- alien ópus 45 eftir Pjotr Tsjaikovskí Sinfóníuhljóm- sveitin í Montreal leikur; Charles Dutoit stjómar. 18.00 Fréttir 18.03 Hér og nú 18.18 Að utan (Einnig útvarp- að eftir fféttir kl. 22.07) 18.30 Dánarfregnir. 19.00 Kvöldfréttir 1935 Kviksjá 20.00Í tónleikasalChet Atkins leikur á gítar, sænska vísna- söngkonan Marie Rudberg syngur, írskir tónlistamenn leika og syngja og ffanski „harmóníkuprinsinn" Alain Musichini leikur. Umsjón Svanhildur Jakobsdóttir 21.30 Söngvaþing Þuríður Pálsdóttir syngur lagaflokk- inn „Helga hin fagra“ eftir Jón Laxdal, Guðrún Krist- insdóttir leikur á píanó. Kristinn Hallsson syngur ís- lensk lög Fritz Weisshappel leikur á píanó. 22.00 Fréttir 22.07 Að utan (Endurtekinn þáttur ffá kl. 18.18) 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan (Endurt.) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Úr síðdegisútvarpi lið- innar viku 23.00 Kvöldgestir Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónmál (Endurt.) 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 01.00 Veðurfregnir. Rós2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Vakn- að til lífsins Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið í blöðin kl. 7.55. Fréttagetraun og fjöl- miðlagagnrýni. 8.00 Morgunfréttir - Morg- unútvarpið heldur áffam. 9.03 9-fjögur Úrvals dægur- tónlist í allan dag. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir, Magnús R. Einarson og Margrét Hrafnsdóttir. Texta- getraun Rásar 2, kl. 10.30. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 9-fjögur Úrvals dægur- tónlist, í vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Al- bertsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaút- varp og fféttir Starfsmenn dægurmálaútvarpsins, Ás- laug Dóra Eyjólfsdóttir, Sig- urður Þór Salvarsson, Kristín Ólafsdóttir, Katrín Baldurs- dóttir og fféttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir - Dagskrá heldur áffam. 18.00 Fréttir 18.03 Þjóðarsáiin - Þjóðfúnd- ur í beinni útsendingu. 19.00 Kvöldfréttir 19.32 GuIIskífan 20.00 Nýjasta nýtt Umsjón Andrea Jónsdóttir 22.07 Nætursól - Herdís Hall- varðsdóttir. (Þátturinn verður endurfluttur aðfaranótt mánudags kl. 01.00). 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. VlÐEgg^BENDUM A Þar sem vopnin tala Sjónvarp kl.21.00 Menn frá Sjónvarpinu voru staddir í ísrael og á herteknu svæð- unum á dögunum. Þar gerðu þeir þátt sem fjallar um erjur Palestínu- manna og ísraela. í þessum þætti er horft til fortíðar jafnt sem ffamtíðar og reynt að skýra deilumar og hugs- anlegar pólitiskar lausnir. Rætt er við ýmsa áhrifamenn i báðum fylkingun- um, svo sem Palestínumennina Fai- sal al- Husseini, helsta leiðtoga sinna manna á herteknu svæðunum, Hanna Siniora ritstjóra, Riyadh Malki verk- fræðing og ísraelana Yitzhak Rabin fyrrum forsætis- og vamarmálaráð- herra, Elyakim Haetsny þingmann, Yoram Binur blaðamann o.fl.. Verjandinn Sjónvarpið kl.21.45. Þetta er fyrsti þáttur af sjö í nýj- um bandarískum sakamálamynda- flokki. New York maðurinn Eddie Dodd lögfræðingur fetar mjög óvenjulegar slóðir í málflutningi sín- um. Eddie er sannkallaður vinur litla mannsins og hneigist helst til að taka að sér mál sem hvað verst horfa. En lögfræðingurinn er snjall og ráða- góður svo einatt fer bctur en á horfð- ist í fyrstu. Þýðandi er Kristmann Eiðsson. Bankaræningj arnir Stöð tvö kl.23.00. Sergio Leone leikstýrir þessum spennandi vestra, en Leone er hvað kunnastur fyrir stjóm sína á spagetti- vestmnum sem Clint Eastwood lék í. Mynd þessi segir ffá tveimur mönn- um, annar þeirra er Mexíkanskur glæpahundur. Hinn er sprengjusér- ffæðingur. Þessir tveir menn taka sig saman og ætla að ræna banka. Aðal- hlutverk eru í höndum þeirra Rods Steigers og James Cobums. Vitni saksóknara Stöð tvö kl.01.10. Skemmtileg spcnnumynd úr smiðju Agöthu Christie. í þetta sinn er söguhetjan lögmaður nokkur sem á að veija sakleysi manns sem sak- 1 aður er um morð. Myndin er í alla staði vel gerð enda valinn maður í hveiju rúmi. Aðalhlutverk er í hönd- um, Sir Ralph Richardsson og De- borah Kerr. Síða 17 ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 25. apríl 1991

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.