Þjóðviljinn - 04.05.1991, Blaðsíða 6
Konur og börn við þvott á fljótsströnd ( Sierra Leone - nú fá landsmenn
yfir sig innrás og stríð, eftir að fremur friðsamt hefur verið þar um lang-
an aldur.
Innrás í Sierra Leone
Stríðið í Líberíu breiðist út til grannlands og ógnar jafnvægi
og ríkjaskipan í Vestur-Afríku
C réttamiðlum hefur aldrei þótt mikið til koma stríðsins í Líber-
■ íu (stærð rúmlega 99.000 ferkílómetrar, íbúar um fjórar milj-
ónir), sem hófst fyrir rúmum 16 mánuðum, og síðan Persaflóa-
deila hófst hefur það flestum verið gleymt, nema væntanlega íbú-
um þessa hrjáða Vestur-Afríkulands og hugsanlega grannlanda.
En það hefur aldrei alveg
lagst niður, viðleitni til að sætta
aðila í því hefur ekki borið árang-
ur og nú er svo komið að það er
ekki lengur bundið við Líberíu
eina, heldur hefur breiðst út norð-
vestur á bóginn, inn í grannlandið
Sierra Leone (stærð tæplega
72.000 ferkílómetrar, íbúar um
fjórar miljónir).
Kaupsýslumaður
og herstjóri
Málið er þannig vaxið að
mestur hluti Líberíu hefur í marga
mánuði verið undir stjóm fyrrver-
andi kaupsýslumanns og núver-
andi herstjóra er Charles Taylor
heitir. ViII hann fá sig viður-
kenndan forseta landsins, jafnt af
landsmönnum sem grannríkjum,
en grannríkin, sérstaklega Nígería
(stærð tæplega 924.000 ferkílóm.,
íbúar 118 milj.) sem þar er farin
að bera sig að sem svæðisbundið
stórveldi, neita honum um það.
Kann það að vera af því að Taylor
er sagður í vinfengi við Gaddafi
Líbýuleiðtoga og ennfremur er
þess að geta að Samuel forseti
Doe, sem stjómað hafði Líberíu í
áratug áður en uppreisnarmenn
kvöldu hann til bana s.l. ár (og
tóku þær aðfarir upp á vídeó), var
góðkunningi ráðamanna í Níger-
íu. Þeir hafa sett til valda í Mon-
Stjórnvðld í Bangladesh
telja nú að um 100.000
manns hafi farist í fellibylnum,
sem skall á strandhéruðum
landsins á mánudagskvöld. En
sú talning er líklega ekki ná-
kvæm og talsmenn stjórnvalda
segja að ekki sé ólíklegt að
manntjónið hafí orðið enn
meira.
Langmest virðist tjónið hafa
orðið í Chittagonghéraði, suð-
austlægasta héraði landsins sem
að mestu er umkringt Búrma og
indversku fylkjunum Mizoram og
Tripura. Sagt er að í hafnarborg-
inni Chittagong og þar í kring hafi
um 60.000 manns farist. Aður
hafði frést að um 29.000 heíðu
róvíu, höfuðborg Líberíu, forseta
sem þeim er að skapi og hafa her
þar honum til vamar, en ekki ræð-
ur sá her miklu af landinu utan
höfúðborgarinnar.
Þannig hefur þetta lengi stað-
ið í jámum, Taylor treystir sér
ekki til að taka höfuðborgina af
Nígeríumönnum og bandamönn-
um þeirra og þeir treysta sér ekki
til að taka af honum landið. En
fyrir tæpum sex vikum lauk því
þrátefli með því að Taylor gerði
innrás í Sierra Leone.
farist í og í grennd við Cox’s Baz-
ar, fjölsóttan fríadvalarstað sunn-
ar á strönd héraðsins.
Stjómvöld giska nú á að efna-
hagslegt tjón af völdum fárviðris-
ins sé 1,4 miljarðar dollara. Um
10 miljónir manna munu vera
heimilislausir eftir fellibylinn.
Bandaríkin, Frakkland, Kína, Jap-
an og Evrópubandalagið hafa
heitið hjálp.
Mikil hætta er talin á að sjúk-
dómar, einkum kólcra, brjótist út
á svæðinu.
Bangladcsh cr um 144.000
ferkílómetrar að slærð og íbúar
um 110 miljónir. Er landið eitt af
þeim þéttbýlustu og fátækustu í
heimi.
Undir merki
sporödrekans
Taylor var fyrir löngu farinn
að hafa í hótunum við Joseph
Momoh, forseta í Sierra Leone
sem þar hefúr ríkt síðan 1985, fyr-
ir að hann hefúr staðið með Níg-
eríu í Líberíudeilunni og sent fá-
eina hermenn til liðs við Nígeríu-
menn í Monróvíu. En öðmm
þræði reynir Taylor að láta líta
svo út sem þetta sé ekki innrás,
heldur frelsisstríð sierraleonsku
alþýðunnar gegn stjóm, sem leik-
ið hafí hana illa. Eitthvað af Sierr-
aleonum er raunar í liði með hon-
um, sumir sennilega tilneyddir.
Sagt er að menn hans neyði
unglingspilta þarlenda til að
ganga i her sinn og flúri í húð
þeim mynd af sporðdreka, sem er
tákn Þjóðfrelsisfylkingar Líberíu.
Það er opinbera heitið á liði Tayl-
ors.
Menn hans er sagðir hafa náð
á sitt vald talsverðri spildu suð-
austan af landinu og Bo, önnur
mesta borg landsins sem heíúr um
100.000 íbúa, er að áliti erlendra
manna þar ekki lengur ömgg fyrir
þeim. I þessum hémðum var
ljöldi flóttamanna frá Líberíu,
sem leitað hafði hælis þar frá
Viðræðum Bandaríkjanna
og Filippseyja um nýjan
samning um bandarískar her-
stöðvar á eyjunum lauk í gær
án þess að samkomulag næðist
og var ekkert ákveðið um hvort
viðræðurnar yrðu teknar upp
aftur eða hvenær.
Aðalágreiningsefnið var að
Filippscyjastjóm krafðist miklu
hærri leigu af Bandaríkjunum fyr-
ir afnotin af filippínsku landi und-
ir herstöðvar en Bandaríkjamenn
vom fáanlegir að borga. Krafðist
Filippseyjastjóm 825 miljóna
dollara á ári, en hæsta boð Banda-
ríkjastjómar var 360 miljónir
dollara, auk þess sem hún lofaði
Filippseyingum aukinni fyrir-
grciðslu í viðskiptum og betri
lánakjömm.
Um 70.000 Filippseyingar
hafa vinnu við herstöðvamar og
um það bil miljarður dollara kem-
ur árlega inn í efnahagslíf eyjanna
í gegnum þær. Eigi að síður hefur
lcngi verið almenn andstaða við
að hafa herstöðvar þessar. Finnst
mörgum Filippseyingum skömm
að því að hafa erlendan her í land-
inu og líta á stöðvamar sem arf-
stríðinu í heimalandinu, og nú
leggur það fólk á flótta öðm sinni,
ásamt mörgum öðmm. Sagt er að
innrásarherinn vægi engum þeim,
er auðsýni honum einhvem mót-
þróa.
Vopn frá
Gaddafi
í liði þessu em að vísu ekki
nema um 1000 manns, en það er
allvel vopnað, heíúr handsprengj-
ur og eldflaugar til að skjóta
þeim, sprengjuvörpur og árásar-
riffla af gerðinni AK47. Ovinir
Taylors segja að hann fái vopn
þessi frá Gaddafi og séu þau flutt
til hans gegnum Búrkína Faso og
Fílabeinsströnd með samþykki
þarlendra ráðamanna. Þar að auki
hafa menn Taylors einhveija
stríðsreynslu frá Líberíu, enda
þótt flestum beri saman um að
það stríð hafi verið einkar óher-
mannlega háð.
Sierra Leone hefúr að vísu
3000 manna her en hann hefur
litla sem enga stríðsreynslu, er illa
þjálfaður og vopnin gamalt drasl.
Nígería og Gínea hafa sent her-
flokka Momoh forseta til hjálpar,
en þeir hafa litt hafl sig í ffammi
hingað til.
Sierra Leone á það sameigin-
legt með Líberíu að það var upp-
haflega stofnað af leysingjum
með tilstyrk þrælahaldsandstæð-
inga. Líberísku leysingjamir
komu frá Bandaríkjunum, hinir
frá Bretlandi (þeir fyrstu 1787) og
voru meðal þeirra síðamefúdu
nokkrir hvítir menn. Afkomendur
þessara landnema hafa síðan sett
sérstakan svip á landið og veríð
þar forgangsmenn um margt,
leifð frá þeim tíma er Bandaríkin
réðu eyjunum. Telja og sumir að í
gegnum stöðvamar haft Banda-
ríkin meiri áhrif í landinu en góðu
hófi gegni. Meiri en helmingur
fulltrúa í öldungadeild Filipps-
eyjaþings er sagður vilja leggja
herstöðvamar niður. Það hefúr sitt
að segja því að nýr herstöðva-
samningur gengur ekki í gildi
Sviss er í þann veginn að losa
sig við eitt af því, sem það er
frægast fyrir, en það em nafnlaus-
ir bankareikningar. Er þetta gert
Ihaldsflokkurinn breski beið
mikinn ósigur í sveitarstjóma-
kosningum sem fóru fram í fyrra-
dag. Þegar kunn vom úrslit úr
mestum hluta landsins nema
Lundúnum og Skotlandi var ljóst
að flokkurinn hafði tapað um 850
sætum af um 12.000 sem kosið
enda þótt þeir, líkt og leysingja-
niðjamir í Líberíu, séu aðeins lítill
hluti íbúanna. Leysingjaniðjamir
i Sierra Leone líta enn til Bret-
lands sem foðurlands síns öðrum
þræði og hafa haft mikil sambönd
við Bretland og Bandaríkin.
Enska er þar opinbera málið.
Umheimurinn
áhugalaus
Sierra Leone var Bretlandi
þannig innanhandar í Falklands-
eyjastríðinu við Argentínu 1982
og léði breska leiðangursliðinu
höfnina í Freetown, höfúðborg
landsins, til afnota. Sierra Leone
var líka eitt af þremur Afríkuríkj-
um sunnan Sahara, sem sendi lið í
fjölþjóðahcrinn, sem stríddi gegn
Irak. Það vom að vísu ekki nema
um 100 menn og munu ekki hafa
unnið teljandi frægðarverk, en Si-
erraleonum finnst eigi að síður að
engilsaxnesku stórveldunum beri
að taka viljann fyrir verkið.
Stjóm þeirra hefur beðið Bret-
land og Bandaríkin um vopn og
skotfæri her sínum til eflingar
gegn Taylor, en engar undirtektir
fengið. Með endalokum kalda
stríðsins hefúr dregið úr áhuga
ríkja norðurheims á Afríku og
helstu ríkjum nyrðra virðist nú
standa nokkuð á sama hvað upp
eða niður snúi í smáríkjum þess-
um á Vestur-Afríkuströnd.
I Vestur-Afríku em hinsvegar
margir áhyggjufúllir út af þessari
útbreiðslu Líberíustríðs. Ríkin þar
eiga það öll sameiginlegt að þau
em miður traustlega samansett og
því ekki víst nema lítið þurfi út af
bera til þess að þar fari margt úr
skorðum.
nema öldungadeildin samþykki
hann.
Þær helstu af herstöðvum
þessum em flugstöðin á Clark-
velli og Subic Bay-flotastöðin.
Þetta em stærstu herstöðvar
Bandaríkjanna í Asíu og taldar
skipta miklu máli viðvíkjandi
ítökum þeirra þar í álfu og á
Kyrrahafssvæðinu.
til að hindra glæpsamlega fjár-
málastarfsemi. Undantekningar
má þó gera frá þessari nýju reglu.
var um. Þetta em fyrstu almennu
kosningamar þar sem reynir á
John Major, frá því að hann tók
við fomstu íhaldsflokksins og
forsætisráðherraembætti af
Margreti Thatcher, og þykja úr-
slitin ekki boða gott fyrir hann.
Kort af Norður -Afríku
Fellibvlurinn í Bangladesh
100.000 taldir látnir
AÐ UTAN
Umsjón:
Dagur
Þorieifsson
Maðurinn minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi
Lárus Jónatansson
vélvirki
verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju mánudaginn 6. maí kl.
13.30.
Hallveig Einarsdóttir
Einar Örn Lárusson
Lárus G. Lárusson Sigríður Þ. Friðgeirsdóttir
barnabörn og barnabarnabörn
Enginn herstöðvasamningur
Filippseyingar vilja miklu hærri greiðslu íyrir aðstöðuna en
Bandaríkjamenn vilja borga
Nafnlausir reikningar aflagðir
Kosningaósigur íhaldsflokks
6 SÍÐA — NÝTT HELGARBLAÐ Laugardagur 4. maí 1991
J ” AGI3 — GAJHRAOJ3N TTVM f j;»;- Vn * i.i i.s’.iri.r.