Þjóðviljinn - 04.05.1991, Blaðsíða 24
Kykmyndahús
LAUGAVEGI 94
SÍMI18936
Fmmsýnir
Jim Morrison og hljómsveitin The
Doors lifandi goðsögn.
Val Kilmer, Meg Ryan, Kyle MacL-
achlan, Kevin Dillon, Frank Whaley
og Billy Idol I einni stórbrotnustu
mynd allra tlma I leikstjóm Olivers
Tone.
Sýnd kl. 2.15 4.45, 9 og 11.30
Uppvakningar
ROHJ Kl IX.Nll<l) Kl X5IN Wll I lAMs
AWAKENINGS
J,
Leikstjóri er Penny Marshall,
(Jumping Jack Flash, Big)
Sýna kl. 7 og 9.15
Á barmi örvæntingar
(Postcards from the Edge)
Sýnd kl 7.15
Pottormamir
(Look Who's Talking too)
Pottormar er óborganleg gamar>-
mynd, full af glensi, gríni og góðri
tónlist.
Framleiðandi: Jonathan D. Kane
Leikstjóri: Amy Heckerling
Sýnd kl. 2.30, 4 og 5.30
Tennessee-nætur
Hörkuþriller með Julian Sands,
Stacey Dash, Ned Beatty, Brian
McNamara og Rod Steiger.
Tónlist I flutningp Johnnys Ca sh.
Leikstjóri Nichola Gessner.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 11.30
LAUGARÁS
SIMI32075
Barnaleikur 2
Skemmtilegri en sú fyrri - áhrifa-
meiri - þú öskrar -, þú hlærð.
Hin þekkta dúkka með djöfullega
glottið hefur vaknað til Iffsins.
Aðalleikaran Alex Vincent og
Jenny Agutter.
Leikstjóri: John Lafia.
Sýnd I A-sal kl. 5, 7, 9 og 11
Betri blús
DENZEL WASHINGTON * SPiKE LE
"Cís*) *,j‘' jowt
blues
Enn kemur snillingurinn Spike Lee
á óvart með þessari stórgóðu
mynd um sambúð við konur og
djass.
Aðalhlutverk: Denzel Washington
(Glory, Heart Condition) og Spike
Sýnd I C-sal kl. 4.50, 7, og 9.10
Bönnuð innan 14 ára
Dansað við Regitze
Sannkallað kvikmyndakonfekt
Aðalhlutverk: Ghita Nörby, Fnts
Helmuth.
Leikstjóri: Kaspar Rostrup
Sýnd I B-sal kl. 5, 7, 9 og 11
Fjölskyidumyndir laugardags og
sunnudags kl. 3
A-salur:
Leikskólalöggan
Frábær gamanmynd meo Arnold
Swartzenegger - verð kr. 300.
B-salur
Prakkarinn
- algjör smellur - kr. 200.
C-salur:
Dýrin í sveitinni
- teiknimynd um dýr sem tala sam-
an - kr. 200.
!l!BL,HÁSKÚLABÍÓ
SÍMI 2 21 40
Frumsýnir
Sumarsmellinn
Ástin er ekkert grín
Duffy Bergman (Gene Wilder)
gengur brösullega að höndla ást-
ina. Það sem hann þráir mest er að
eignast bam, en allar hans tilraunir
til þess fara út um þúfur, og þrá-
hyggja hans er að gera alla vit-
lausa, og það er sko ekkert grin.
Leikstjóri Leonard Nimoy.
Aðalhlutverk: Gene Wilder, Christ-
ine Lahti, Mary Stuart Masterson.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11
Danielle frænka
Þú hefur aldrei hitt hana, en hún
hatar þig nú samt. I
Sýnd laugard. kl. 5, 7, 9 og 11.10
Sýnd sunnud. kl. 3, 5, 7, 9 og 11.10
Flugsveitin
Sýnd laugard. kl. 7, 9 og 11.10
Sýnd sunnud. kl. 5, 7, 9 og 11.10
Bönnuð innan 16 ára
Guðfaðirinn III
Sýnd kl. 9.15
Bönnuð innan 16 ára
Bittu mig, elskaðu mig
Sýnd kl. 9.10 og 11.10
Bönnuð innan 16 ára
Sýknaðurlll?
*** SV MBL
Sýnd kl. 5
Allt í besta lagi
Sýnd laugard. kl. 7
Sýnd sunnud. kl. 3 og 7
Paradísarbíóið
Sýnd kl. 7
Fáar sýningar eftir
ísbjarnadans
Leikstjóri Birger Larsen
Besta danska myndin 1990. Mynd
um þá erfiðu aðstöðu sem böm
lenda í við skilnað foreldra, með
dönskum húmor eins og hann ger-
ist bestur.
Sýnd laugard. kl. 3
Sýnd sunnud. kl. 3 og 5
Gustur
Sýnd kl. 3, miðaverð 200 kr.
HVERFISGOTU 54
SÍMI19000
Óskarsverðlaunamyndin
Dansar við úlfa
K E V I N
S T N E R
Myndin hlaut 7 Óskarsverðlaun
Besta mynd ársins
Besti leikstjóri
Besta handrit
Besta kvikmyndataka
Besta tónlist
Besta hljóð
Besta klipping
Aðalhlutverk: Kevin Costner, Mary
McDonnell, Rodney A. Grant.
Leikstjóri: Kevin Costner.
**** Mbl.
**** Tlminn
Bönnuð innan 14 ára.
Hækkað verð.
Sýnd laugard. í A-sal kl. 5 og 9
Sýnd I B-sal kl. 3, 7 og 11
Sýnd sunnud. I A-sal kl. 5 og 9
Sýnd í B-sal kl. 3 og 7
Lífsförunautur
Aðalhlutverk: Patrick Cassidy og
Bruce Davison.
Leikstjóri: Norman René.
***1/2 Al MBL
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Litli þjófurinn
.Litli þjófurinn* mynd sem mun
heilla þig!
Aðalhlutverk: Chariotte Gains-
bourg og Simon De La Brosse.
Sýnd kl. 5, 9 og 11
Bönnuð innan 12ára.
Ævintýraeyjan
Sýnd kl. 3 og 5, verð 300 kr. kl. 3
RYÐ
Sýnd kl. 7
Úr öskunni í eldinn
(Men at Work)
Sýnd kl. 7, 9 og 11
Pappírs Pési
Sýnd kl. 3, verð kr. 550,-
Lukku Láki
Sýnd kl. 3, verð kr. 300,-
Ástríkur og
bardaginn mikli
I kl. 3, \
Sýndl
, verð kr. 300
o
BÍÓHðtUÍ
ALFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI
SÍMI78900
Sofið hjá óvininum
Aðalhlutverk: Julia Roberts, Patrick
1 Bergin, Kevin Andenson, Elizabeth
Lawrence.
Framleiðendun Leonard Goldberg
(Working Giri, Big), Jeffery
Chernov (Pretty Woman).
Handrit: Ronald Bass (Rain Man).
Tónlist: Jerry Goldsmith
Leikstjóri: Joseph Ruben (Pom
Pom Giris).
Bönnuð innan 14 ára
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Rándýrið 2
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Bönnuð bömum innan 16 ára.
Á bláþræði
Bönnuð bömum innan 16 ára.
Sýndkl. 7, 9og11.
Amblin og Steven Spielberg kynna
Hættuleg tegund
Bönnuð bömum innan 14 ára.
Sýnd kl. 9og 11.
Passað upp á starfíð
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Aleinn heima
Sýnd kl. 3, 5 og 7
Hundar fara til himna
Sýnd kl. 3
Litla hafmeyjan
Sýnd kl. 3
Sagan endalausa
Sýnd kl. 3
Oliver og félagar
Sýna kl. 3
EÍOE
SNORRABRAUT 37
SÍMI11384
Óskarsverðlaunamyndin
Eymd
Jskarsverðlaunamyndin Misery
er hér komin, en hún er byggð á
sögu eftir Stephen King og leik-
stýrð af hinum snjalla leikstjóra
Bob Reiner.
Kathy Bates hlaut Óskarsverö-
launin sem besta leikkona I að-
alhlutverki.
Athugið, Misery er mynd sem á
sér engan Ifka.
Aðalhlutverk: Kathy Bates, Jam-
es Caan, Frances Stemhage,
Lauren Bacall.
Leikstjóri: Bob Reiner
Bönnuð bömum innan 16 ára
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10
Græna kortið
From thf. Dirkctor of “Dead Poets Socifty"
GERARD DEPARDIE-U
AND'E MmDOWELL
Thc story of
who got msrricd.
Sýnd kl. 5,7,9 09 11.
Særingamaðurinn 3
Sýnd kl. 11
Bönnuð börnum innan 16 ára
Frumsýnir ævintýramyndina
Galdranornin
Fnjmsýnum þessa stórskemmti-
legu ævintýramynd sem framleidd
er af hinum þekkta og snjalla Jim
Henson, en hann sá um gerð .The
Muppet Show* og .The Muppet
Movie". (Prúðuleikararnir)
The Witches stórkostleg ævintýra-
mynd
Aðalhlutverk: Anjelica Huston, Mai
Zetterting, Rowan Atkinson, Jasen
Fisher
Framleiðandi: Jim Henson.
Leikstjóri: Nicolas Roeg
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9
Aleinn heima
Sýnd kl. 3
Litla hafmeyjan
Sýnd kl. 3
TÆiriöiffys
í
515
iti
)J
ÞJOÐLEIKHUSIÐ
SÍMI 11 200
Sýning á litla sviði
Ráðherrann klipptur
eftir Ernst Bruun Olsen
sunnud. 5.5. kl. 20.30
sunnud. 12.5. kl. 20.30
fimmtud. 16.5. kl. 20.30
miðvikud. 22.5. kl. 20.30
laugard. 25.5. kl 20.30
Ath. ekki er unnt að hleypa áhorf-
endum I sal eftir að sýning hefst.
,lU:'5 / /
qÞí(jK\
SEi
The Sound of Music
eftir Rodgers & Hammerstein
sunnud. 5.5. kl. I5 uppselt
sunnud. 5.5. kl. 20.00 uppselt
miðvikud. 8.5. kl. 20.00 uppselt
fimmtud. 9.5. kl. 15.00 uppselt
fimmtud. 9.5. kl. 20.00 uppselt
laugard. 11.5. kl. 20.00 uppselt
sunnud. 12.5. kl. 15.00 uppselt
sunnud. 12.5. kl. 20.00 uppselt
miðvikud. 15.5. kl. 20.00 uppselt
föstud. 17.5. kl. 20.00 uppselt
mánud. 20.5. kl. 20.00 uppselt
miðvikud. 22.5. kl. 20.00 uppselt
fimmtud. 23.5. kl. 20.00 uppselt
föstud. 24.5. kl. 20.00 uppselt
laugard. 25.5. kl. 15.00 uppselt
laugard. 25.5. kl. 20.00 uppselt
sunnud. 26.5. kl. 15.00 uppselt
sunnud. 26.5. kl. 20 uppselt
miðvikud. 29.5. kl. 20.00 fáein sæti
laus
föstud. 31.5. kl. 20 uppselt
laugard. 1.6. kl. 15.00 fáein sæti
laus
laugard. 1.6. kl. 20.00 uppselt
sunnud. 2.6. kl. 15.00 fáein sæti
laus
sunnud. 2.6. kl. 20.00 uppselt
fi, 6.6. kl.20.00
fös. 7.6. kl. 20.00
lau. 8.6. kl. 20.00
sun. 9.6. kl. 20.00
Ύtur (jautur
eftir Henrik Ibsen
Sýningar á stóra sviðinu kl. 20.00
laugard. 4. mal, tvær sýningar eftir,
fáein sæti laus
föstud. 10. mal, næst síðasta sinn
þriöjud. 14. mal, síðasta sinn
Ath. þetta eru allra siðustu sýning-
ar á verkinu. Pétur Gautur verður
ekki tekinn upp i haust.
Næturgalinn
Á leikferð um suöuriand
laugard. 4.5. Þjórsárver kl. 15.00
Miöasala opin í miöasölu Þjóðleik-
hússins við Hverfisgötu alla daga
nema mánudaga kl. 13-18 og sýn-
ingardaga fram að sýningu. Tekið
er á móti pöntunum í síma alla
virka daga kl. 10-12. Miðasöluslmi
11200.
Græna llnan: 996160
Leikhúsveislan I Þjóöleikhúskjallar-
anum föstudags- og laugardags-
kvöld. Borðapantanir í gegnum
miðasölu.
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
BORGARLEIKHÚSIÐ
SÍMI 680 680
lau. 4.5. Fló á skinni
siðasta sýning
tau. 4.5. Sigrún Astrós
uppselt
lau. 4.5. Dampskipið fsland
kl. 15
sun. 5.5. Ég er meistarinn,
síðasta sýnina
sun. 5.5. Halló Einar Áskell
kl. 14 uppselt
sun. 5.5. Halló Einar Áskell
kl.16
sun. 5.5. Kærestebreve;
leikarar: Bodil Kjer og
Ebbe Rode.
mán. 6.5. Kærestebreve
fi. 9.5 Á ég hvergi heima?
Frumsýning
fö. 10.5. 1932 aukasýning tilboð
lau.11.5. Dampskipið Island
kl. 15
lau. 11.5. Sigrún Ástrós uppselt
lau. 11.5. Fló á skinni
aukasýning tilboð
sun. 12.5. Ég er meistarinn,
aukasýning
sun. 12.5. Halló Einar Askell
kl. 14
sun. 12.5. Halió EinarÁskell
kl. 16, uppselt, slðasta
sýning
sun. 12.5. Á ég hvergi heima?
önnur sýning,
ará kort gilda
mið. 15.5. Á ég hvergi heima?
þriðja sýning, rauð
kort gilda
fi. 16.5. Sigrún Ástrós
aukasýning
Uppl. um fleiri sýningar I miöasölu.
Allar sýningar byrja kl. 20 nema
Einar Áskell.
Miöasala opin daglega frá kl. 14 til
20 nema mánudaga frá kl. 13 til
17. Auk þess er tekiö á móti miða-
pöntunum I sima alla virka daga
frákl. 10-12. Simi 680680.
Greiðslukortaþjónusta.
UPPLÝSINGAR
Neytendur eiga rétt á upplýsingum til aö
geta mótað skynsamlegt val og
ákvarðanir.
NErtENDASAMJÖKlN
24.SÍÐA - NÝTT HELGARBLAÐ Laugardagur 4. maí 1991