Þjóðviljinn - 04.05.1991, Blaðsíða 23

Þjóðviljinn - 04.05.1991, Blaðsíða 23
Tilraunirnar takast Níundu Músiktilraunir Tóna- bæjar og Stjömunnar runnu sitt skeið á enda í síðustu viku. Fimmtudaginn 25. apn'l var þriðja og síðasta undanúrslitakvöldið og þá vildi svo skemmtilega til að allar hljómsveitimar vom utan af lands- byggðinni. ÞÖRUNGARNIR, létt fönkuð poppsveit ífá Djúpavogi bytjuðu. Tónlist hljómsveitarinnar er leiðinlega tilgerðarleg og soðin uppúr úreltum ffösum. Textamir vom i „Þú varst bara 16“-stilnum. Annað lag Þömnganna var samt ágætt, rólegt númer sem minnti á rólegustu verk Hljóma í denn. Suð- umesjasveitin JONATHAN kom næst og státaði af ungri söngkonu, Ingu Rós Þórðardóttur, sem þrátt fyrir greinilegan sviðskrekk skilaði sínu vel. Efnileg popprödd. Tónlist Jónathans var metnaðarfullt popp og komst hæst á flug í fyrsta laginu. Eftir það fór mann að syfja. Akur- eyrarsveitin MASKINAN birtist næst og flutti gott gítarpopp. Trommuleikarinn Valur Halldórs- son sá einnig um söng, og eins og jafnan þegar ffamlínan syngur ekki Vaggtíðindi I byrjun júní er von á endurút- gáfu af meistaraverki Trúbrots „Lif- un“. Verkið þykir hápunktur hippa- rokkskeiðsins ásamt „Magic key“ með Náttúru. Nú eru liðin tuttugu ár síðan Lifun kom fyrst út og því þótti aðstandendum plötunnar rétt að gefa nýjum kynsióðum tækifæri á að njóta veiganna. Lifun kemur út á geisladisk og snældu og hafa hljómgæðin verið bætt með nýj- ustu tækjum, en þó er ekkert hrært upp í upprunalegum fílingn- um. Það er Geimsteinn sem gefur Lifun út í annað sinn... Hljómplötuútgáfan Steinar hef- ur ekki fyrr gefið út safnplötuna Bandalög 3, að undirbúningur er hafinn að Bandalögum 4. Sú skífa á að koma út um miðjan júní og eru þar hinir hefðbundnu Steinars- listamenn á ferð með tvö lög hver. Sálin, Todmobile, Mannakorn, Ríó trfó, Sú Ellen og Upplyfting verða öll á sínum stað, en Ný dönsk verður líklega ekki með, því áætl- að er að gefa út svokallaða mini- Lp plötu með sveitinni í sumar. Á þeirri skífu verða nokkur frumsam- in lög og svo tónleikaupptökur. Hljómsveitin Deep Jimi and The Zep Creams frá Keflavík er komin í bæinn og leikur í Púlsin- um í kvöld og á Tveim vinum ann- að kvöld. Eins og nafnið bendir til leikur sveitin lög Deep Purple, Jimi Hendrix, Led Zeppelin og Cream og klæðir sig í viðeigandi fatnað. Hljómsveitarmeðlimirnir hafa m.a. gert garðinn frægan áð- ur í suðurnesjarokkbandinu Pan- dóru. Annað í boði af lifandi tónlist: Sniglabandið rokkar á Tveim vin- um ( kvöld. Sálarháski djassa á Púlsinum á morgun og eru þetta síöustu tónleikar þeirra í tónleika- röðinni „Háskaleg Tónleikaröð“. Sérstakur gestur verður saxafón- leikarinn sérstaki Rúnar Georgs- son. Á miðvikudaginn leikur Meg- as ásamt Björk og hættulegri hljómsveit á Púlsinum, og daginn eftir verður Kakbarett 2007 á ferð með „fríkað og skemmtilegt" pró- gramm. Kabarettinn skipa m.a. gítargoösögnin Björgvin Gíslason og Ijóðskáldið Kristján Frímann. verður sviðsframkoman tómleg. Síðasta lag Maskínunnar var besta lag þeirra, kraftmikið rokk. Aðrir Akureyringar, fjórmenningamir í EXIT spiluðu næst sinn hraða pönkþungarokkshrærigraut. Kraft- urinn var mikill, en melódíuna vantaði sárlega. Söngvarinn Jóhann Elvar Tryggvason var skemmtilega svalur og minnti á Einar Öm á yngri ámm. Eftir stutt hlé steig unglinga- hljómsveitin MÖMMUSTRAKAR frá Vestmannaeyjum á svið og flutti skemmtilegt bítlagmnnskólapopp. Samsöngur Óskars Haraldssonar og Gísla Elíassonar, sem einnig lék á trommur, var góður. Hjómsveitin leyndi ekki uppruna sínum og verða verðugir fulltrúar Vestmannaeyja- fjörsins í framtíðinni. FUNK- HOUSE frá Borgamesi spilaði næst. Hér var Guðveig Anna úr The Evil Pizza Delivery boys sem spil- aði á fyrsta kvöldinu mætt í annað sinn. Hún söng ágætlega hið popp- aða fonk sem Funkhouse spilar. Hljómsveitin er ennþá nokkuð stirð og langt í sannan fonkfíling, en með æfmgunni kemur þetta allt. Siðasta hljómsveit kvöldsins, TRASS- ARNIR, hafa verið viðloðandi Eiðaskóla og vom hér mættir á þriðju Músiktilraunimar í röð. Hljómsveitin sýnir vaxandi gæði á hvetju ári og ef svona heldur áffam fáum við Wembley-færa sveit eftir nokkur ár. Trassamir flytja vel spil- að og kraftmikið þungarokk með góðum söng Elvars Sigurðssonar. Lagið „Natas og færilús" var þeirra lang besta lag, með texta sem hæddist að þeim guðhrædda hópi fólks sem sér rokkið sem verkfæri Kölska til að afvegaleiða ungdóm- inn. Á meðan stig áhorfenda vom talin spilaði Risaeðlan sitt skemmti- lega gleðirokk. Léttara rokk virðist ekki eiga upp á pallborð Músiktil- raunagesta, og úrslit kvöldsins urðu þau að tvær þyngstu hljómsveitim- ar komust áffarn, Trassamir urðu í fyrsta sæti og Exit í því öðm. Daginn eftir, á fostudagskvöld- ið, var keppt til úrslita. Um 600 manns komu til að horfa á og sá góð skipulagning og varðsla um að allt færi samkvæmt áætlun. Þyngstu hljómsveitir undanúrslitanna höfðu valist til keppni og því tilvalið að láta HAM sjá um upphitun. Það var greinilegt að allar hljómsveitimar komu vel æfðar og sterkar til leiks. Eina popp kvöldsins flutti hljóm- sveitin Durkheim frá Akranesi. Þeir nutu aðstoðar söngkonu og básúnu- leikara og er hér komin mjög skemmtileg sveit sem fær vonandi að blómstra í framtíðinni. En það var þungarokkið, sem átti hug og hjörtu áhorfenda. Strigaskór Nr. 42, Trassamir hrepptu annað sæti. Mynd: Björg. Mortuary og Infusoria fluttu þungt dauðarokk, aðeins léttara rokk og með lengri sólóum fluttu Trassamir, Möbelfacta og Nirvana fluttu létt melódískt rokk, en því miður með engum textum, og Exit spilaði hratt raslatunnurokk. Þegar atkvæði gesta vora talin spilaði HAM aftur, og fimm manna dómnefnd, sem hafði 50% vægi á við gesti, bar saman bækur sínar. Urslitin í ár urðu þau að Infusoria bar sigur úr býtum og Trassamir urðu í öðra sæti. Sveitimar fá báðar hljóðverst- íma að launum. Mortuary urðu í þriðja sæti og fá gjafakort ffá Skíf- unni. Ólafur Þór Olafsson úr Jónat- han var kosinn efnilegasti gítarleik- ari keppninnar af útsenduram Nýja Gítarskólans og fær að launum gít- artíma hjá skólanum og Tónlistar- skóli Eddu Borg valdi Hlyn Aðils besta hljómborðsleikarann. Hlynur spilar á hljómborð með dauðadisk- ósveitinni No Comment, auk þess að syngja og spila á gítar með Strigaskóm Nr. 42. Að Músíktil- raunum loknum er ljóst að þungt rokk er vinsælasta tónlistin hjá ung- mennum landsins. Staðreynd sem ýmsir, þ.á m. útvarpsstöðvar, eiga erfitt með að kyngja. Gæði hljóm- sveita á þessum níundu tilraunum vora mikil og vonandi verða Músiktilraunir Tónabæjar fastur liður lengi áffam. -Gunni Einfrumungar með bifhár Infusoria, hinir nýbökuðu sig- urvegarar Músiktilrauna, æfa í rusl- aralegum kjallara í Réttarholts- skóla. Þar vora Gaui og Gísli einu sinni nemendur. „Við eram undir raslatunnunum,“ sagði Gísli mér til leiðbeiningar, „annars rennur þú bara á hljóðið." Þegar inn var kom- ið leyndi hávaðinn í einni komp- unni ekki innihaldinu; Infusoria vora að æfa sitt ffábæra dauðarokk. Tvær táningsstúlkur sátu hugfangn- ar í einu hominu og rótarinn, ávallt viðbúinn, tíndi upp kjuða sem Kalli trommari missti í allar áttir í æs- ingnum. Ég hlustaði á nokkur lög og svo fórum við upp á gang og spjöliuðum með langar bunur af innrömmuðum útskriffamemend- um í bakgranni. Hljómsveitin var undir áhrifúm adrenalín-flóðsins sem myndast þegar rokkað er stíft og göntuðust og gripu ffam í hver fyrir öðrum. - Nú var þungt rokk áberandi vinsælt á síðustu Músiktilraunum, hvað er að gerast? - Já, það er greinileg þunga- rokksuppsveifla I gangi, samþykja drengimir, fólk er búið að fá leiða á gleðipoppinu, eða ógleðipoppinu eins og við köllum það. Þungarokk- ið er alltaf að þróast, það kemur alltaf eitthvað nýtt. Auðarokkið er nýjasta afbrigðið, og nú er meira að segja eitthvert fonkþungarokk í deiglunni. Auk allra þungarokks- hljómsveitanna sem vora á Músik- tilraunum má nefna bönd hér í bæn- um, Gor, Insectary, Morte Morium og fleiri sem era að fást við svipaða hluti og við. - Hvenær byrjuðuð þið að spila? - Hljómsveitin hét fyrst Soror- icide og var stofnuð fyrir rúmu ári. Gaui Kavaleró og Kóngurinn (Gísli) ákváðu að stofna hljómsveit. Þeir keyptu sér skömmu síðar hljóðfæri og byijuðu að spila. Þetta var rétt fyrir Músiktilraunimar í fyrra. Við hefðum getað verið með og látið hlæja að okkur en ákváðum að bíða með það í ár. Við höfum æft Visnuð jörð Infusoria, sigurvegarar Músiktilrauna '91. - Mynd: Kristinn. ógeðslega mikið, minnst fjóram sinnum á viku og á hveijum degi fyrir tónleika. Fróði kom snemma inn í myndina frá unglingahljóm- sveitinni Torture, og þegar fyrsti trommarinn hætti i nóvember, einni viku fyrir tónleika, fengum við Kalla í staðinn. Honum var kennt prógrammið á þremur dögum og náði að klúðra því glæsilega á næstu tónleikum. Um þetta leyti höfðum við breytt nafninu í Infu- soria. - Sem þýðir hvað? - Skólpskordýr, einffumungur með bifhár. Utskýringamar era jafn margar og orðabækumar sem við flettum upp í. Kölski fer noröur og niöur - Nú fylgir oft ægileg karl- mennskudýrkun þungarokkinu. Hvar stendur Infusoria? - Einn okkar þyrffi hárkollu, samþykkja drengimir glottandi og benda á Fróða. Kalli á líka hundaól og ætlaði einu sinni að spila ber að ofan. En annars eram við langt í frá karlmennskan uppmáluð. Kalli var að vísu dálítið karlmannlegur einu sinni, segir Gaui, hann var að prjóna á 50 cc skellinöðra en datt á rassinn... Hláturinn bergmálar á ganginum, en Kalli mótmælir: Nei, ég datt ekkert, ég missti bara hjólið undan mér þegar ég rakst á gang- stétt. - Þungarokkið er líka oft tengt HELGARVAGG Umsjón: Gunnar L. Hjálmarsson við djöfladýrkun. Er Satan á æfmg- um hjá ykkur? - Kölski má fara norður og nið- ur. Hann er ekki á okkar bandi. Hann er jafn ótrúlegt fyrirbæri og Guð og allt kjaftæðið í Biblíunni. Við trúum ekki á neitt. Þessu trúar- ofstækisfólki hlýtur að leiðast voðalega mikið. Það er samt ljóst að mjög auðvelt er að slá í gegn með einhveijum öfgafulum Satans- boðskap. Við yrðum miklu þekktari hér á Iandid ef við Iétum taka myndir af okkur með dauðar kindur og öftiga krossa. Þama er djöfla- hljómsveitin sem heldur blóðugar tónleikaorgíur til heiðurs Satan, myndi fólk segja. En við höfum ekki áhuga. Djöflatrúarvitlcysan getur samt oft orðið dálitið hlægi- leg.t.d. þora meðlimir Decide ekki að fljúga vegna nálægðar við Guð! - Segið þið mér frá vinnu- brögðum hljómsveitarinnar. — Gítarleikaramir, Gaui og Fróði, semja flest lögin, en Gísli kemur stundum með lög líka. Allt sem við spilum er þríritskoðað af okkur, og ef eitthvað hljómar kunn- uglega fer það beint I raslatunnuna. Við breytum allavega einni nótu í hverju riffi sem við stelum! (Hlát- ur). Við eram mjög afkastamiklir og ný lög hrannast upp. Við eram að vinna að því að útsetja lögin okkar meira. Lélegar útsetningar hafa oft háð íslenskum þungarokk- sveitum. Textamir koma frá Gísla og fjalla um ýmis mál. Á Músiktil- raununum pössuðum við upp á að hafa allt á íslensku. Textamir era um hluti eins og vímuefni, Persa- flóastriðið og eitt, „Visnuð jörð“, er mjög umhverfisvænt lag. Þú getur birt það ef þú vilt. Móðurjörð okkar er að deyja hvers skyldi ábyrgðin vera mannkyns, alls í heild, þar á meðal þín lika. Eiturefnaúrgangur er grajinn i jörðu mengun er berst frá borgum er að eyða okkar skógum. Við skiljum hér eftir okkur eyðileggingu stórra svœða afkomendur okkar þurfa við þetta að lifa. Óhugnanleg framtiðarsýn jörðin orðin að eyðimörk af okkar eigin völdum jörðin hefúr nú visnað. Næstu kynslóðir mannkyns munu þurfa að horfa uppá skaðann sem við höfum valdið þau sjá jörðina deyja. Visnuð jörð! Visnuð jörð! Allir á fötum! - Nú fékk hljómsveitin 30 stúd- íótíma I verðlaun á Músiktilraun- um. Hvað á að gera? - Við ætlum að taka upp eins mikið og við getum. Við náum varla að taka upp heila plötu, fbram alla- vega ekki mikið á klósettið á með- an. Við getum auðvitað setið á fot- um, segir Gaui og hinir hlæja. Skíf- an mun gefa út eitt lag með okkur á safnplötu I sumar, og svo verðum við bara að sjá til með framhaldið. - Hvað verðið þið að gera eftir tíu ár? - Það er enginn vafi að við verðum að spila. Músikin á svo stóran sess í okkur. Ég verð vonandi kominn á knattspymusamning er- lendis, segir Kalli dreyminn, en hin- ir púa. - Við erum oft búnir að segja þér að hætta í þessu íþróttakjaftæði, segir ftamlínan, en Kalli svarar: Fótbolti er góð æfing fyrir tvöfalda bassatrommu-bítið! - Gunni Laugardagur 4. maí 1991 NÝTT HELGARBLAÐ — SÍÐA 23 iLfel iSfl’

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.